Vísir - 09.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 09.10.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 9. október 1946 fjguAsse issBílate* ffunnesskni* pFÓr&ssÓB\ Kinn af brautrv'ðjendun- uin í endurreisnarstarfi is- lenzku þjóðarinnar er til moldar borinn í dag. Er það Guðmundur prófessor Iíann- esson, sem andaðist hér i bænum aðfaranótt 1. októ- ber s. 1., áttræður að aldri. Fæddur var prófessor Guð- mundur 9. september 1866 að Guðlaugsstöðum í Blöndu- dal og clst hann upp í for- eldraliúsum, þar til hann rcðist til mennta, en stúd- entspróf tók hann árið 1887. Innritaðist liann því næst i læknisfræðideild Kaup- mannaliafnarháskóla og lauk þaðan prófi árið 1894. Á námsárunum komu strax í ljós framúrskarandi liæfileikar prófessors Guð- mundar og mátti hann heita jafnvígur á allt. Auk skyldu- námsgreina las hann fagrar bókmenntir gaumgæfilega, og kynnti sér ýms efni önn- ur, sem gripu hug hans, en í þvi efni fór liann að dæmi hinna fornu Rómverja, sem töldu að ekkert mannlegt væri sér óviðkomandi. Að námi loknu var Guðmundur settur læknir i Hróarstungu- héraði, því næst í Skagafirði, en árið 1896 var hann skip- aður læknir i Eyjafirði og liafði aðsetur á Akureyri. Fóru strax miklar sögur af framúrskarandi læknisliæfi- leikum próf. Guðmundar, þannig að ýmsuin þótti þjóð- sagnakennt, og var honum skipað á bekk með þeim Guð- mundi Magnússyni prófessor og Guðmundi Björnssyni landlækni, en alíir voru þeir ættaðir úr Húnavatnssýslu og allir sköruðu þeir fram úr í sinni grein. Er Guðmundur Hannes- son hóf störf, sem ungur kandidat, var öðru vísi um að lilast í landi hér, en nú gerist og menningin í flestum bún- aðarháttum á slíku stigi, að ekki mátti það lægra vera. Yið slík skilyrði var erfitt að fást, en hinn ungi læknir reyndist fullliugi, sem ekki lét sér allt fyrir brjósti brenna, ef ráða þurfti fram úr vandkvæðum. Þegar til Akureyrar kom hófst hann lianda um ýmsar umbætur, og fékk því til vegar komið, að þar var reist myndarlegt sjúkrahús að þeirra tima vísu og bötnuðu þá öll starfsskilyrði. Stjórnaði próf. Guðmundur sjúkrahúsinu nieð slikum glæsibrag og fórust læknisstörfin jafn- fram svo vel úr liendi, að menn leituðu til hans hvaða- næfa að og fengu bót meina sinna, ekki sízt vegna liand- læknisaðgerða. Jafnframt læknisstarfinu lét próf. Guð- mundur bæjarmálefni sig miklu skipta, og mun Akur- eyri búa lengi að brautryðj- andastarfi lians, enda var sá bær að ýmsu fyrirmynd á þeirri tið og stóð Reykjavík framar um margvíslegan þrifnað. Jafnframt lét próf. Guðmundur til sín taka landsmál og gerðist algjör skilnaðarmaður. Samdi hann bækílnga um það efni, sem komu róti á hugi manna og mótaði beinlínis stefnuna að verulegu leyti, enda lögðust ýmsir aðrir góðir menn á sömu sveif. Veitingu fékk próf. Guðmundur fyrir Reykjavíkurlæknisliéraði ár- ið 1907 og fluttist liann þá hingað suður. Kynni Guð- mundar af hibýlaháttúm manna leiddi til þess, að liann tók að kynna sér þessi mál sérstaklega, með tilliti lil þess, hvað lienta myndi is- lenzku veðurfari. Honum var ljóst að gömlu moldar- kofarnir voru á engan liátt viðunandi vistarverur, en timburhúsin meingölluð, dýr í viðlialdi og lítt varanleg og taldi Jiann að steinbyggingar myndu verða framtíðarlausn- in, þótt á þeim væru ýmsir vanlrantar, sem ráða þurfti bót á. Byggði hann liús sitt nr. 12 við Hverfisgötu að nokkru leyti í tilraunaskyni, með því að hann sameinaði timburhús og steinliús, en notaði gjall til einangrunar og hlýinda. Mun þetta hafa verið eitthvert vandaðasta liús hér á landi er það var byggt og sómir sér vel enn í dag, þótt á því liafi verið gerðar miklar breytingar. Er háskólinn var stofnað- ur árið 1911 var Guðmundur Hannesson talinn sjálfsagður prófessor við læknadeild bans, og gegndi hann því starfi frá stofnun háskólans allt fram til ársins 1936, en þá lét liann af störfum fyrir aldurs sakir. Þólti hann alla tið einhver merkasti fræðari i sinni grein og vann þar, sem annarstaðar brautryðjanda- starf. Skal ekki út í það farið að rekja fræðibækur hans, með því að það verður gert hér á eftir, en aulc ritgerða um læknisfræðileg efni og kennslubóka lét hann sig ýms önnur fræði miklu sldpla, en þó einlcum skipu- lag bæja og bvggingarlist. Ritstjórn Iðnsögu Islands hafði próf. Guðmundur með höndum og slcrifaði sjálfur mikinn hluta verksins, er varðaði liúsagerð á íslandi. Telja sérfræðingar að próf. Guðmundur hafi kynnt sér svo vel skipulag bæja og Jjyggingafræði, að liann Jiafi verið fyllilega lilutgengur á við sérfræðinga á því sviði, en um þau mál hefir Jiann ritað meir en nokkur annar. Guðmundur próf. var ást- sæll kennari og ágætur vís- indamaður. Háslcóli Islands lieiðraði liann árið 1941 með þvi að gera liann Dr. med. lionoris causa, og heiðurs- forseli var Jiann í Lælcnafé- lagi íslands. Margvísleg opinber störf og félagsstörf liafði próf. Guðmundur með Iiöndum. Auk venjulegra lcennslu- starfa var hann rektor liá- slcólans 1915—1916 og 1925, í ritstjórn Læknabaðsins frá 1915—21, settur landlælcnir 1921—1922 og formaður Lælcnafélags íslands og Læknafélags Reykjavikur um allmörg ár. Þá starfaði Jiann í Bólcmenntafélaginu og erlendum visindafélögum og var þar heiðursfélagi vegna vel unnins starfs. Þingmaður IJúnvetninga var próf. Guðmundur 1914— 1916, slcipaður í milliþinga- nefnd um sparnað í ríkis- rekstri árið 1921, og sæti átti liann í skipulagsnefnd bæja og kaupstaða um fjölda ára slceið. Prófessor Guðmundur Ilannesson var liinn rnesti aflcastamaður og féll eJcki verk úr hendi. Ilann var yfir- lætislaus maður, einn liinn bezti „af gamla skólanum*1, frjálslyndur og viðsýnn, í bezta lagi, allt til æviloka. Hann lcrufði livert mál til mergjar, og þættist hann bet- ur vita var hann elckert feim- inn við að skipta um skoðun eða viðurlcenna það opinber- lega. IJann lcaus það ávallt, sem Jiann vissi sannast og réttast, nieð því að fyrir hon- um valcti, að bera eklci annað á borð fyrir þjóð sína. Fjöldi ritgerða um margvislegustu efni liggja eftir próf. Guð- mund, en þær er að finna í ýmsum tímaritum eða dag- blöðunum, en eru almenn- ingi svo kunnar að ekki slculu þær raktar liér. Margur hefði óskað að próf. Guðmundur hefði ritað I ævisögu sína, sem einn helzti brautryðjandi læknastéttar, en til þess var hann ekki fá- anlegur. Hann sagðist ekki hafa svo öruggt minni, að elcki lcynnu missagnir að slæðast inn, en lcaus þá frek- ar þann lcoslinn að láta ævi sína liggja í þagnargildi, að þessu leyti. Er að þessu skaði, en liinsvegar sýnir það liversu grandvar maður próf. Guð- mundur Hannesson var. Er líða tók að lolcunum lcenndi próf. Guðmundur lieilsubrests, sem stöðugt á- gerðist. Átti hann erfitt um gang og áreynslu vegna hjartabilunar, og siðasta dag- inn, sem liann lifði lagði liann um of að sér, en fékk flutning heim. Um nóttina andaðist liann og var þá lok- ið góðu og Iöngu lífi einhvers íriestá og mætasta athafna- manns þessarar þjóðar, sem vann óeigingjárnt starf fýrst og fremst, en liirti aldrei um launin. Starfið og þjóðin var honum alll. Það vissu þeir, sem þelcktu liann bezt og raunar allir aðrir. . Próf. Guðmundur var kvæntur Karolínu ísleifs- dóttur, prests að Stað í Stein- grímsfirði. Eru börn þeirra þjóðkunn, svo sem Ilannes læknir, Svavar bankastjóri, Anna gift Jcni skrifstofu- sljóra Sigurðssyni frá Kald- aðarnesi, Arnljótur bæjar- stjóri á Alcranesi, en Leifur sonur þeirra fórst i flugslysi i Kaupmannahöfn, er hann var i þann veginn að ljúka námi á sjóliðsforingjaslcól- anum. M. til sölu. Ottoman eða svefnsófi 2 armstólar, stand- Iampi o. fl. Freyjugötu 10, uppi, eftir kl. 6. Iskkai stólkui óskast í létta verksmiðju- vinnu. — Hátt kaup eða ákvæðisvinna. Uppl. milli lcl 5 og 7 í dag Vitastíg 3. DUNLOP vörur fyrirliggjaudi. LOFTMÆLAR LOFTDÆLUR. GÚMMÍBÆTUÖtSSAR. íL ■>íta- oc' matncngaruoruuerzian Fri&ik Beríelsen. Hafnarhvoh. . Sími 2872.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.