Vísir


Vísir - 10.10.1946, Qupperneq 1

Vísir - 10.10.1946, Qupperneq 1
36. ár. Fimmtudaginn 16. október 1946 228. tb)< Atkvæðagreiðslan um fríðarsamning- Uam lattgaf* tii tÍkUat^L inn við ftalí stóð í 13 klukkustgndir tutoýbihA. Drengurinn á myndinni var einu sinni í sumar krónprins Itala í nokkrar vikur. Það var meðan faðir hans, Um- berto, var konungur ítala, eftir að faðir hans, Viktor Emanúel — en drengurinn heitir í höfuðið á honum — lagði niður völd. — Nú er drengurinn flóttamaður, eins og faðir hans o^ afi. Sjómenn vilja fá meiri matarskammi. Skozkir sjómenn og stétt- arbræður þeirra í Austur- Angiíu eru í verkfalli. Hafa þeir lagt niður vjnnu, þar sem þeir telja, að þeir eigi að fá meiri matar- skammt. I fyrra var skammt- ur þeix-ra ríflegri en ni'i. Hafa sjómenn í North Shiclds lagt niður vinnu í samúðarskyni við þá. Ríkiss’vúldir Bandarikjanna nárau 400.5 m líiörðúm doll- ara í árslok 1045. Skuhiirnar Iiöfðú aúki/.t um 45 milljarða á árinu, en árið áðrr höfðu þær aukizt úm 02 milijarða og aldrei tekið shrrra stökk á cinu ári, enda var sfriðinu þá 1 ekld lokið. Fá ekki ab fljúga, til A.-Evrópu. Bandan'kjamönnum geng- ur illa að fá lendingarréttindi fyrir flugvélar sínar í þeim löndum A.-Evrópu, sem Rússar hafa setulið í. Tókkóslóvakíu er eina landið, sem náð'zt hafa samn- ingar við og géra Banda- í'ikjamenn sér heldur litlar vonir um, að þeir geti saniið við Rúmena, Búlgara, Pól- verja og Jugóslava, auk Rússa sjálfra. Fyrir ári var þess óskað, að samningar færu fram milli Pólverja og Baúdarikjaiiianria, en þvi hefir ekki verið sinnt. Skákeinvígi um ísiands- meistaratitiiinn. ikákþing íslendinga hef§( 9. nÓTeaithcr. Ákveðið hefir venð, að semt í þessum mánuði hefj- ist einvígi um Skákmeist- aratitil íslands. Einvígið hefst sunnudag- inn 27. þ. m. og verður það háð milli Asmundar Ásgeii's- sonar núverandí skákmei&t- ara fslands og Guðmundar Ágústssonax', sigurvegara í siðustu laudSÍiðskeppni. Ekki hefil* verið samið til fulls um, hve margar skák^ ir tefldar vei'ða í einvigi þessii, cn Iíkur eru til að þær verði tíu. Þá hefir hefdur ekki verið ákveðið uni íaflstað, en um hann verður nánar tilkynnt siðar, þar eð marga mun fýsa að horfa á einvígið. Skákþing íslendinga hcfsl simnudaginn í>. nóvemhér n. k. Teflt vcrður þá eins og vanaléga i meistarafJokki, 1. flokki og 2. flokki. Sá sem ber sigur úr hýtum í nreist- araflokkskeppninni, hlýlur sæti í landsliðsflokki. lokafundi fnðarráð- stefnunnar í París í Par.'s í gær um uppkastið að fnoarsamnmgunum við ítal.u stóð atkvæðagreiðsla yhr í 13 klukkustundir eða þar til langt fram yfir •tniðnætti. í ræðu sinni á fundinum sagði Molotov fulttrúi Rússa, að lausn sú á landamæra- máli fríríkisins Trieste, sem miðlunartillaga Frakka fæli í sér, væri ólýðræðisleg. Hann gdf í skyn, að hann myndi fara nánar út i þetta alriði, þegar friðarsanming- arnir við Ílalíu yrðu lagðir fyrir ulanrikisráðherrana til lokaúrskurðar. Einnig mun liann hera fram-krölur ráðstjórnárrikjanna um, að timabilið til hrottflutninga á hcrsveilunum frá Trieste verði takmarkað. Hann lét svo um mælt, að hann hefði rnikla trú og traust á sam- vinnu á milli stórveldanna fjögurra, og að friður sá, er konia ætti á í Iieiminum, ýi-ði að vera i samræmi við lýð ræð í slegar I íugs j ónir manna. Hann gat þess einn- ig, að slavnesku þjóðirnar óskuðu eftir friðsamlegu samkomulagi við aðrar þjóðii’, sem grundvallað væri á jafnrétti. og að það ætti ekki að gera neinn scr- stakan greinarmun á slav- neskum kynflokkum og vestrænum þjóðum. Skilmálarnir. ítalir munu verða fyrir miklum útlátum vegna þátt- tqku sinnar i stvrjöldinni. Skaðahótagreiðslur þeirra vei’ða geypilegar, og munu þeir missa allar nýlendur sinar, ásarnt Trieste-hénið- unum. Þjóðii’, sem eiga skaðabótakröfur á hendur ítölum, geta gert eignir þeirra i löndum sinum upp- tækar, og ftalir munu missa héruð á landamærum Frakk- lands og Ítalíu. Upphæð skaðabólakrafanna, er 325 milljónir dollara eða um 2.100.000.000 krónur, p rtt’.tt „T i I hægri við miðjia66 A ítaliu hefir nú verið stofnaður enn einn stjórn- málaflokkur. Flokkur þessi nefnir sig hinn kristilega þjóðflokk og Iic'fir Iiann lilkýnnt að hann numi vérða lítið eitt „til hægri við miðju“. 15 mál komu fyrir aukaþing. Það stóð í 25 daga9 hélt 44 fundi. Aukaþingir.u var slitið síð- degis í gær, en eftir hádegi í dag var nýtt þing sett að lok- inni guðsþjónustu í dóm- kirkjunni. Aukaþingið hafði staðið i 25 daga i tveimur lolum og var sú síðari mun lengri. Fjörutiu og fjórir fundir voi'u haldnii’, 14 í Nd:, en 15 .i Ed. og Sþ. Þingið fckk fimmtán mál lil meðferðar, 7 stjórn- arfrumvörp og 2 þingnumna- frv. og voru 7 afgreidd en 2 óútrædd. Þá fekk það og lil meðferðar 4 till. til þál. og Voru þrjár afgreiddar. Loks voru tvær fyrirspúrnir og var hvorug rædd. Forseti Sþ. sagði i ræðu sinni að lokum, að þingið liefði staðið lengur en til var ællazl i upphafi. Afköst þess hcfðu ekki verið mikil að vöxtum, en þeim mun þýð- ingarmeiri hefðu málin verið, sem fyrir voru lekin. Málafeiii gegn SuS- ur-Afríhumönnum. Málaferli standa fyrir dyr- um í Suður-Afríku gegn mönnum, sem hjálpuðu Þjóð- verjum og ítölum í stríðinu. Stjórnskipuð nefnd hefir rannsakað jiessi mál undan- farið, m. a. með því að yfir- heyra marga menn, sem voru í fangabúðum i Þýzkalandi og á Italíu, þvi að flestir þeirra, scm grunaðir cru, höfðu verið teknir til fanga og snerust þá til fylgis við möndulveldin. Maðurinn á myndinni —- R. L. Farnsworth frá Chica- go, sem er formaður „raf - ettufélags“ Bandaríkjann; — liefir heðið Bandarikja- stjórn um leyfi lil að nota kjarnorkuna til að knýja rakettur áfram. Hann ætia’* sér að komast til tunglsins við fyrsla tækifæri. Verðbólga oi*» sakar uppþof. Verðbólga er nú mikil í Brasilíu og hefir leitt til upp- þota í höfuðborginni. I gær var þar haldinn úti- furidur, þar sem krafizl va * af stjórninni, að hún herti l • verðlagsákvæðunum og hefc i meira eftirlit með gæðum matvara. Siðan hófst hóp - ganga, sem snerist upp í a<> hrjóta rúður í verzlunum. Lögreglan dreifði mannfjöld- anum með táragasi. Verjandi Bóda- pest skotinn. Hindy hershöfðingi, se:n varði Budapest fyrir Rúss- um, hefir verið líflátinn. Hann var ákærður fyrir föðurlandssvik og dæmdur til dauða, en dóminum var fulluægt tveimur sttmdúm eftir að hann hafði verið kveðinn upp. Júlíana á von á 4. barninu. Það var tilkynnt nýlega í Haag í HoIIandi, að Júlíana. prinsessa ætti von á barni í vetur. Júliana er 37 ára að aldri og hafa hún og Bcrnard pitns eignast þrjár dætUr, sem nú eru 8, 7 og þriggja ára.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.