Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Mánudaginn 14. október 1946 231. tbl< Eissnliower ffer eldki tli iiaf náro Eisenh owcr h crshöfðinyi mun ckki fara til Kaup- mannahafnar, eins og ráð- gcrl hafði vcrið. Blaðamenn áttu tal við hann í Prestwich, og sagð- ist Eisenhower þá ekki hafa tíma lil þess að fara til Kaup- mannahafnar að sinni, vegna þess að hann hefði tafizt á ferð s.inni vegna inflúenzu. Kisenhower ætlaði á ferð sinni uni Evrópu að koma við í Höfn, lil þéss m. a. að þakk Kristjáni konungi fyr- ir að hann gerði hann að riddara að Filabeinsorðunhí. ööullinn koni — araffai Niirnberg, fösludag. BoðuUinn, scm á að fram- kvæma he.nyinyu hinna 11 dauðadæmdu nazisla í Niirn- bcrg, cr kominn ]>angað. Þa'ð er sagt, að hann hafi komið þangað fyrir fáum dögum, og hafi þegar sezt að í fangelsishúsinu, til þess að undirhúa starf silt. Opin- berir aðilar hafa ennþá al- gerlega neitað að gefa upp- lýsingar um, hver hann sé, en það er hins vegar ckki talinn nokkur vafi á þvi, að böðullinn sé bandrískur und- irforingi, John G. Wood að nafni, sem hefir verið böð- ull að atvinnu í 16 ár. Heng- ingin á, eins og skýrt hefir verið frá áður, áð fara fram á miðvikudaginn kemur. Hull, fyrrum utanríkisráð- herra, er enn hæUulega veik- ur. Versnaði honum nokkuð um miðja vikuna. Hér gefur að líta íbúðarbragga í Bandaríkjunum. Þar er húsnæðisekla sem víðar og heí'ir verið gripið til bess ráðs að nota bragga til þess að útvega fólki húsnæði. Stjórn- arvöldin hafa látlð gera braggana svo úr garði að þeir eru mjóg vistlegir eins og sjá má. Innflufningshöfi í Argenfínu. Argcnlina hefir tc.kið upp mjög slröng innfutnings- höft. Peron forseti hcfir til- kynnt þjóðinni, að hún verði að spara mjög við sig erlendar vörur á na'stunni og muni einungis verða eyft a'ð flytja inn vélar, flutuinga- tæki o. þ. h., sem ekki verð- ur komizt af án. MÞimy sibeiinrfé* iagfa seti i guer* Fyrsta reglulcga þing Sambands íslenzkra sveitar- fclaga var seti i Kaupfnngs- .salnum í gær. Foraeti Sambandsins, Jón- as Guðmundsson skrifslofu- stjóri, setti þingið með ræðu og að henni lokinni var Síveðjuskeyti sent til forseta íslauds í tilefni þess, að þclta er fyrsta þing samb'musins, en það var stofnað á siðastl. vori. — Þvi næst i'iuíii Finn- ur Jónsson félagsmálaráð- herra ávarp. I>á voru forsetar og ri'.ar- ar þingsins kosnir, og f :isla nefndir. Jónas Guðmunds- son skrifslofustjóri og Björn Jóhannesson bæjarfulltriti i'oru kjörnir forsetar þings- ins, en Eirikur Pálsson og sira Eirikur Ilelgason voru kjörnir ritarar. Síðast voru fastanefndir kjörnar, og eru þær f.járhagsnefnd, sveitar- sljórnarlaganefnd, úlsvars- laganefnd, löggæzlumája- laganefnd, timarilsneí'nd og allsherjarnefnd. Siðan var fundi slilið. Xæsti fundur verður í dag kl. 1.30 á sama stað. akettu lugveiar' **?$&*!*W**- ; seliair í gær. FBpÉr, ; stokkhóimur. ;; Tilkgnnt hefir vcrið að Per AlMn "<"""»< fl/rr- brezkir oísindamcnn muni í verandi forsætisráðherra næsta mánuði gc.ra lilraunir Svía, var jarðsettur í gær í með rakettu-knúnar flug- Stokkhólmi frúGustavVasa- vélar. Flugvélar þessar verða ekki stærri en venjulegar leikfangaflugvélar fyrir börn, og stjórnast þær af sjálfvirkum lækjuni, sem i þeim eru, og cvu í sami>andi við og stjórnað af radar- lækjum á jörðu niðri. Það nu radar-áhöld, sem noluð eru i11 - að stý;i i'lugvélum þtssum á loít oí>; einnig til að stjórna þeim í lendingu. Búist er við að „flugvélarn- ar" geli farið með tOW> mílna hraða á klukkustund. Gengu i ðið með o< í Rússlandi stantla nú yfir réttarhöld gegn f jölda Rússa, sem gengu í þýzka herinn. vSe\ iumdruð menn, sem Bretiu- lóku ti! I'angti, hafa verið afhenlir Bússum. Börð- ust menn þessir Bússar i kirkjunni. i Samkvæmt fréttum frá Stokkhólmi, var jarðarförin ein sú fjölmennasta, sem þar hcfir farið fram. Á undan iíkfylgdinni fóru fánaberar með sænska fánann og fána verklýðsfélaganna. Líkvagn- inn drógu fjórir svartir hest- ar. Stjórnir verklýðsfclag- anna báru kistuna úr kirkju og í, en um 2000 manns var viðstaddur athöfnina þar. Mikill mannfjöldi safnaðizt mcðfram öllum þeim götum, sem jarðarförin fór um. All- ir belztu stjórnmálamenn Svia og önnur stórmenni, voru viðstaödd, og auk þcss sendihcrrar 22 þjóða. IMýff drengjamel ý 400 m. 8?Eaupi Nýit diengjamet var sett í 400 m. hlaupi á skólamótinu i þýzkum herdeiídum. Flt'slir | í fyrradag. þeirra verða líflátnir, aðrir Hljóp Haukur Clausen díemdir til a»vilangrar út- ! vegarlengdina á 52.1 sek., og legðar eða þrælkunar. j er það nýtl drengjamet. kjjós&nda situr hjeí. London í morgun. rslit þjóSaratkvæða- greiðslunnar í Frakk- landi í gær urðu þau, aS stjórnarskrárfrumvarpið var samþykkt. Samkvæml fréttum fri't London í morgun var búið' að télja i 90 fylkjum Tands- ins, óg var aðeins eftir a-T telja atkvæði frá Korsiku. Frnmvarpið hlaut samþykk' með mjög lillum mciri hlutd atkvæða, cn um þriðjungur landsmanna yreiddi ekki at- kvæði. 54 af hundraði með. Með frumvarpinu greiddu. 9 milljónir og tvö hundruð þúsund, en gegn því 7 millj- ónir sjö hundruð og niutiu þúsund. Um þriðjungur at- kvæðisbærra manna, eða 7 vniílj. sjö hundruð og sex. þúsund greiddu ekki al- kvæði. Úrslitin urðu því þau, að nálega 54 af hundraði at- kvæðisbærra manna greiddu frumvarpinu atkvæði sitt. Nýja Ixosningar. Með þjóðaratkvæðinu hef- ir stjórnarskrárfrumvarpið verið samþykkl sem lög fyr- ir fjórða franska lýðvcldið. •Hefst nú undirbúningur und- ir nýjar kosningar, sem fram eiga að fara þegar er stjórn- arskráin hefir verið sam- þykkt. Úrslil þessi eru svip- uð þeim, er gengið var til alkvæða síðast um stjórnar- skrárfrumvarpið, en þá var það fellt með svipuðúm. meiri hluta og þetta frum- varp var samþykkl. l)c Gaulte. Eins og kunnugt er, barð- ist de Gaullc me.ð harðneskju. gegn frumvarpinu og gaf út mörg ávörp til frönsku þjó'ð- arinnar og hvalti hana tií þess að fella frumvarpið. Þessi úrslil eru þvi nokkur mælikvarði á fylgi hans í Frakklandi, og er talið, aíí þeir, cr sátu hjá, hafi yfir- leitt vcrið fylgisnjcnn haiií. þótt ýmsir aðrir knnni að hafa sctið bjá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.