Vísir


Vísir - 14.10.1946, Qupperneq 1

Vísir - 14.10.1946, Qupperneq 1
36. ár. Mánudaginn 14. október 1946 231. tbU Eissniiower fer el Eisenhower hershöfðingi nuin ekhi fara lil Kanp- mannahafnar, eins og ráð- gert hafði verið. Blaðamenn átlu tal við liann í Prestwich, og sagó- ist Eisenhower þá ekki liafa tíma lil þess að fara til Kaup- inannahafnar að sinni, yegna þess að hann hcfði tafizt á fcrð sinni vegna inflúenzu. Eisenhower ætlaði á ferð sinni um Evrópu að koma við i Höfn, lil þess m. a. að ]>akk Kristjáni konungi fyr- ir aö hann gerði hann að riddara að Filaheinsorðunni. Sraýfá&úti? í — Böðullinn Núrnberg, fösludag. Böðuliinn, sem á að fram- kvæma he.ngingu hinna 11 dauðadæmdu nazista í Niirn- herg, er kominn þangað. Það er sagt, að liann liafi konííð þangað fvrir fáum dögwm, og hafi þegar sezt að í fangelsishúsinu, til l>ess að undirbúa starf sitt. Opin- berir aðilar hafa ennþá al- gerlcga neilað að gefa upp- lýsingar um, hver hann sé, en það er hins vegar elcki talinn nokkur vafi á því, að höðullinn sé bandrískur und- irforingi, John G. Wood að nafni, sem hefir verið böð- ull að atvinnu í 16 ár. Heng- ingin á, eins og skýrt hcfir verið frá áður, að fara fram á miðvikudaginn kemur. Hull, fyrriun utanríkisráð- herra, er cnn hættulega veik- ur. Versnaði honum nokkuð um miðja vikúna. Hér gel'ur að líta íbúðarbragga í Bandaríkjur.um. Þar er husnæðisekla sem víðar og hefir verið gripið íil bess ráðs að nota bragga til þess að útvega fólki húsnæði. Stjórn- arvöldin hafa látið gera braggana svo úr garði að þeir eru mjög vistlegir eins og sjá má. kjatéewiiia siiewr hjjú. London í morgun. “prslit þjóSaratkvæða- greiðslunnar í Frakk- landi í gær urðu þau, aS stjórnarskrárfrumvarpið var samþykkt. Samkvæmt fréttum [rct London i morgun var buið' að telja í 90 fylkjum lands- ins, og var aðeins eftir að' lelja atkvæði frá Korsiku. Frumvarpið hlaut samþykk' með mjðg lillum meiri hluta atkvæða, en mh þriðjungur landsmanna greiddi ekki at- kvæði. HnnfButningshöfi f Argeeitanu. Argenlina hefir tekið upp mjög slröng innfutnings- höft. Peron forseti lvcfir til- kynnt þjóðinni, að hún verði ao spara mjög við sig erlendar vörur á næstunni og muni einungis verða eyft að flytja inn vélar, flutninga- tæki o. þ. li., sem ekki verð- ur komizt af án. ÍÞinff sveiitarfé Imgjti s&tt í gms*, & Fyrsta reglulega þing Sambands íslenzkra sveitar- félaga var srtt i Kaupþings- salnum í gær. Forseti Sambandsins, .lón- as Guðmundsson skrifstofu- stjóri, setti þingið með ræðu og að henni lokinni var kveðj uskeyti sent til forseta Islands i tilefni þess, að þetta cr fvrsta þing samirmdsins, cn það var stofnað á sið'astl. vori. — Þvi næst llutli Finn- ur Jónsson félagsmálaráð- herra ávarp. Þá voru forsetar og ritar- ar þingsins kosnir, og fasta íakettu .flugvelar'Per AiMnjar*. settnr t gær. Stokkhólmur. Tilkynnt hefir verið að ^<! Albin Hanson, fyrr brczkir vísindamenn muni í veeandi forsætisráðlierra næsta mánuði gcra lilraunir Svía, var jarðsettur í gær í fkig- Stokkhólmi Irá Gustav Vasa- I . . , . ! kirkjunm. | Samkvæmt fréttum frá ncfndir. Jónas Guðnumds- son skrifslofustjóri og Björn íólian nesson bæ j arf ul 11 rú i ' oru kjörnir forsetar þings- ins, en Eirikur Pálsson og sira Eiríkur Ilelgason voru kjörnir ritarar. Síðast voru fastanefndir kjörnar, og eru þær f.járhagsnefnd, svcitar- stjórnarlaganefnd, úlsvars- Iaganefnd, löggæzlunxája- laganefnd, tímarilsnefnd og allslierjarnefnd. Siðan var fundi slitið. Næsti fundur verður í dag kl. 1.30 á samá stað. með rakettn-knúnar vélar. Flugvélar þessar vcrða ekki stærri en venjulegar lcikfangaflugvélar fvrir börn, og stjórnast þær af sjálfvirkum lækjum, sem i þeim eru, og e.'u i sami'andi við og stjórnað af radar- lækjum á jörðu niðri. Þaö vru radar-áliöld sem noluð eru til- að stý. i flugvélum (Kssum á í'Ojft og einnig til að sljórna þeim i lendingu. Búist er við að „flugvélarn- ar“ geli farið með 1000 mílna lnaða á klukkuslund. G@g?gu i lið rsieð í Rússlandi standa nú ví'ir réttarhöid gegn fjölda Rússa, sem gengu í þýzka herinn. vSex hundruð meun, sem Bretar tóku ti! fanga. hafa verið afhenlir Rússum. Börð- ust mcnn þessir Rússar í þýzkum hérdcildum. Fleslir þeirra verða líflátnir, aðrir dæmdir til ævilangrar út- legðái' eða þrælkunar. Stokkhólmi, var jarðarförin ein sú fjölmennasta, sem þar hefir farið fram. Á undan líkfylgdinni fóru fánaberar með sænska fánann og' fána verklýðsfélaganna. Likvagn- inn drógu fjórir svartir liest- ar. Stjórnir verklýðsfélag- anna háru kistuna úr kirkju og í, en um 2000 manns var viðstaddur athöfnina þar. Mikill mannfjöldi safnaðizt meðfram öllum þeim götum, sem jarðarförin fór um. AIl- ir lielzlu stjórnmálamenn Svía og önnur stórmenni, voru viðstaödd, og auk þcss scndiherrar 22 þjóða. 54 af hnndraði með. Með frumvarpinu grcidda 9 milljónir og tvö hundruö þúsund, en gegn því 7 millj- ónir sjö hundruð og niutíu þúsund. Um þriðjungur at- kvæðisbærra manna, eða 7 millj. sjö hundruð og scx þúsund greiddu ekki at- kvæði. Úrslitin urðu því þau, að nálega 54 af hundraði at- kvæðisbærra manna greiddu frumvarpinu atkvæði sitt. ftlýft drenglame! ö 4IM1 rs!a Nýtl dréngjámet var sett í 100 m. hlaupi á skólamótinu i fyrradag. Hljóp Haukur Clausen vegailengdina á 52.1 sek., og er það nýtt drengjamet. Nýja kosningar. Með þjóðaratkvæðinu hef- ir stjórnarskrárfrumvarpið' verið samþykkl sem lög fyr- ir fjórða franska lýðvcldið. •Hefst nú undirbúningur und- ir nýjar kosningar, sem fram eiga að fara þegar er stjórn- arskráin liefir verið sam- þykkt. Úrslit þessi eru svip- uð þeim, er gengið var til atkvæða síðast um stjórnar- skrárfrumvarpið, en þá var það fellt með svipuðúm meiri hluta og þetta frum- varp var samþykkl. T)e Gaulle. Eins og kumnigt er, harð- ist de Gaullc með harðneskju gegii frumvarpinu og gaf út mörg ávörp til frönsku þjóð- arinnar og hvatti liana tit þess að fella frumvarpið. Þessi úrslit eru þvi nokkur mælikvarði á fylgi hans i Frakklandi, og c; talið, að» ])eir, er sálu hjá, hafi yfir- leitt vcrið fylgisnicnn hans. þólt ýmsir aðrir kunni að hafa sctið hjá.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.