Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 14.10.1946, Blaðsíða 3
Mánudafíinn 14. október 1946 V ? S I R -^Árinn frœai unaueriki poluániiiinaotr ' ÍBOLIKA ZILZNER heldur fyrstu ÍBOLYKA ZÍLZER HUÓ sína í Gamla Bíó miðvikudaginn 16. október klukkan 7.15 síðdegis. Viðfangsefni verða m. a. eftir: HANDEL — MOZART — PAGANÍNI — J. SUK, og hinn dásamlegi E-Moll-Consert MENDELSSQMS. Við hljóðf ærið: Dr. Victor v. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverzlumnm Drangey, Laugavegi 58 og í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 4. Umboðsmenn Tryggingastofnunar ríkisins Umdæmi: .Umboðsmenn: Reykjavík................ Sjúkrasamlag Rcykjavíkur. Hafnarfjörður ............ Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. Gullbr. og Kjósarsýsla .... Guðm. I. Guðmundsson, bæjarfogeti Haf'narf. Akranes.................. Sjúkrasamlag Akrancss. Borgarf jarðar- og Mýras. . . Jón Steingrimsson, sýslum. Borgarnesi. Snæfellsness- og Hnappa- dalssýsla .............. Kristján Steingrímsson, sýslum. Stykkish. Dalasýsla................ Ausíur- og Vcstur-Barða- Þorsteinn Þorsteinsson, sýsluni. Búðardal. strandasýsln ............ Jóhann Skaptason, sýslum. Patreksfirði. V'cstur- Norður- ísaf'j.s. og , 'ísafjörður .............. Jóh. Gunnar OJafsson, bæjarl'ógeti, ísafirði. SÍrandásýsÍa.............. Jóh. Salberg Guðmundsson, sýslum. Hólmavík. Vestur- og Austur-Húna- .vatnssýsla .............. Guðhrandur ísberg, sýslum. Blönduósi. Skagafjarðarsýsla ........ Sigurður Sigurðsson, sýslum! Sauðárkróki. Siglufjörður .............. Súkrasamlag Siglufjarðar. Ólal'sf jörður.............. Sjúkrasamlag Ólafsf jarðar. Eyjafjarðarsýsla .......... Friðjón Skar'phéðinsson, bæjarf. Akureyri. Akureyri :............... Sjúkrasamlag Akurcyrar. N.orður- og SuðurrÞingeyjar- ,sýsla ...................lúlíus Havsteen, sýslumaður, Húsavík. Norður-Múlasýsla og Seyðis- fjörður ................ Hjálmar Vilhjálmsson, bæjarfógéti,- Scyðisf. Suður-Múlasýsla .......... Kristinn Júlíusson, sýslum. Eskifirði. Neskaupstaður............ Sjúkrasamlag Ncskaupstaðar. Austur- og Vcstur-Skafta- fcllssýsla ................ Gísli Sveinsson, sýslum. Vík, Mýrdal. Rangárvallasýsla.......... Björn Björnsson, sýslum. Hvolsvelli. Arncssýsla.............. Páll Hallgrímsson, sýslum. Selfossi. Vestmannaeyjar.......... Sjúkrasamlag Vestmannaeyja. Beykjavík, 14. október 1940. SHIPAUTCERfJ MI'.l\Hia3 „Esja" Áætlunarferð austur um land til Sigluf jarðar og Akur- eyrar seint í þessari viku. — Flutningi til hafna frá Djúpa- vík til Húsavíkur óskast skil- að í dag og á morgun, og pantaðir farseðlar sóttir á miðvikudag. ti| Þingeyrar, Flateyrar og Súgandafjarðar. Vörumót- taka í dag og á morgun. Útvarpið í dag. 18.30 íslenzkukeiinsla, 2. í'l. 19.00 Þýzkukennsíáj 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Þýtt og endur- sagt (Andrés Björnsson). 20.50 Lög leikin á klarinett (plötur). 21.00 Uni dáginn og veginn (.Sig- urður Bjarnason alþingismaSur). 21.20 Utvarpshljómsveitin: Norsk alþýSulog. •— Einsöngur (ungfrú Kristín Einarsdóttir): Lög eftir Árna Björnsson, Sigfús líinars- son, Dénzá, Tschaikowsky og Grieg. 21.50 Tónleikar: Sónötur eftir Scarlafti (piötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Farþegar með e.s. Lech frá Beykjavík til Leith: Ungfrú Guðrún Á. Símonar söngkona, Jóna O. Jóns- dóttir og tvö hörn. BEZTAÐAUGLÝSAÍVÍSi 2 kápur númer 42r sem nýjar, lil sölu, ódýrt. Uppl. í síma 6493 kl. 5—7 í kvöld. Esperantisfél. Auroro gcngst fyíir r.ámskeiði í Esperanto í vctur. Báðgcrt cr, að þeir ])átl- lakendur, scin Jjað gcta, l'ari sameiginlega utani'ör í næsta surnarleyfi. Þátttökugjald cr 80 kr. fyrir 40 kennslustundir og greiðist í hyrjun. Þátttökuheiðnir sendist til Esperantistafél. Auroro, pösthólf 1081, fýrir 18. þ. m. Upplýsingar í síma 5075 aðeins milli kl. 5 og 8 og á Bergstaðastræti 30 B ci'tir kl. 7 til 18. þ.m. liarveru mmii gegnir Bvirni Jónsson, lækrdi' Sjúkrasandags- slörfum mínum. Matthías Einarsson, læknir. . ganciiieroam nýr, til sölu. Uppl. á Njálsgölu 49 B í k\öld og annað kvöld. til sölu. — Uppl.: Sjal'nar- gölu 12, éi'stu hæð, eftir kl. 0. — Sími 1232. I.O.O.F.'s. = 12810148 = fv2 il I.O.O.F. Ob. 1. P.' = 1287Ó158VÍ. 2S7. dagur ársins. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður cr i Beykjavíkur AjxJleki, simi 1700. Næturakstur ííreyfill, simi 6033. Ve5urspá fyrir iteykjavik og nágrenni: HægviSri fyrst, en siðan SV gola. Skýjað en úrkomulaust. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnfð er opið frá kl. 2—7 síðd. Hafnarfjarðarbókasafn er opið niilli 4—7 og 8—9 síðd. Gestir í bænum. llótel Vik: Arnþór Jóhanns- son skipstjóri, Siglúfirði, Jónas Lárusson, Akureyri. Sveinn Björnsson framkvænidastjóri, Akureyri, Guðfinnur Einarsson verzlunarmaður, Bolungavík. Þorkell Teitsson, Borgarnesi. Gísli Wium, Vestm.eyjum. — Hótel Vik: Einar Sigurðsson, is- hússtjóri, Vestmannaeyjum: Páll Þorbjarnarson fyrrv. alþingism., Vestmannaeyjum. — Hótel Borg: Stuiiaugur Böðvarsson, Akranesi. Alfons Jónsson lögfræSingur. Skipafréttir. Brúarfoss er í Olafsvik, lestar frosinn fisk. Lagarfoss er í Kaup- inannahöfn. Selfoss er í Hull. Fjallfoss er á Siglufirði. Beykja- foss er á leið til Antwerpen frá Rvik. Salmon Knot er á leið tíl Beyk.iavikur frá Halifax. True Knot er á leið til New York frá Bvik. Anne fór frá Bvík 9. þ. m. til Leith og Kaupm.hafnar. Lech fór síðastl. föstudag áleiðis til Leilh. Horsa fer i kvöld til Leith um Austfirði. HnAAqáta hk 34S H5 B<5 -¦-==¦¦ SKýrmgar: Lárétt: 1 lírotna, 5 hvass- viðri, 7 eí'ni, 9 ósamstæðir, t() vcrkfæri, 11 á fati, 12 tveir cius, 13 viðhorf, 14 sverta, 15 dimma. Lóðréit: 1 Hallandi, 2 snúninga, 3 neyðarmerki, 4 t'angamark, (> drykkur, 8 veiðarfæri, 9 langborð, 11 !ás, 13 bið, 14 tmphafsstafir. Lausn á krcssgátu nr. 344: Larétt: 1 Boginn, 5 ann, 7 kæra, 9 sá, 10 sin, 11 mór, 12 t.d., 13 barr. 14 fár, 15 frelsa. Lóðrétt: 1 Bókstaf, 2 garn, 3 ina, 4 N.N,. (5 fárra, 8 æið, 9 sór, 11 M.ars, 13 bál, 14 Fc. SMURT BRAUÐ SÍMI 4923. VINAMINNI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.