Vísir


Vísir - 14.10.1946, Qupperneq 3

Vísir - 14.10.1946, Qupperneq 3
Mánudaginn 14. októher 1946 V I S I R 3 JJinn jrœcji uncjuerilú jiÁÍiiiniííincj ur IBOLIKA ZILZNER heldur fyrstu ÍBOLYKA ZÍLZER HLJÓMLEIKA sína í Gamla Bíó miðvikudagmn 16. október klukkan 7.15 síðdegis. Viðfangsefm verða m. a. eftir: HÁNDEL — MOZART — PAGANINI — J. SUK, og hinn dásamlegi E-Moll-Consert MENDELSSOHNS. Við hljóðfærið: Dr. Victor v. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverzlumnm Drangey, Laugavegi 58 og í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 4. limboðsmenn Tryggingastofnunar ríkísins U m d æ m i : . Umboösmenn: Reykjavík................. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Hafnarfjörður ............ Sjúkrasamlag 'Hafnarfjarðar. Gullbr. og Kjósarsýsla .... Guðm. I. Guðnnindsson, bæjarfógeti Hafnarf. Akranes............... Sjúkrasamlag Akraness. Borgarfjarðar- og Mýras. .. Jón Steingrímsson, sýslum. Borgarnesi. Snæfellsness- og Hnappa- dalssýsla .............. Kristján Steingrímsson, sýslum. Stvkkish. Dalasýsla ................ Austur- og Vestur-Barða- Þorsteinn Þorsteinsson, sýslum. Búðanlal. strandasýsla . . . ..... Jóhann Skaptason, sýslum. Patreksfirði. V'estur- Norður- Isafj.s. ,og , 'lsafjörður ............ Jóh. Gunnar Ólafsson, bæjarfógeti, Isafirði. Strandasýsla ............. Jóh. Salbéfg Guðmundsson, sýslum. Iiólmavík. Vestur- og Austur-Húna- .vatnssýsla ............ Guðbrandur Isberg, sýslum. Blönduósi. Skagafjarðarsýsla ........ Sigurður Sigurðsson, sýslitm. Sauðárkróki. Siglufjörður ............. Súkrasamlag Siglufjarðar. Ólafsl'jörður............. Sjúkrasamlag Ólafsfjarðar. Eyjafjarðarsýsla ......... Friðjón Skafphéðinsson, bæjarf. Akureyri. Akureyri :................ Sjúkrasamlag Akurcyrar. Nprður- og Suður-Þingeyjar- sýsla .....................Júlíus Havsleen, sýslumaður, Húsavík. Norður-Múlasýsla og Séyðis- fjörður ................ Hjálmar Vilhjálmsson, bæjarfógeti, Seyðisf. Suður-Múlasýsla .......... . . Kristinn Júlíusson, sýslum. Eskifirði. Neskaupstaður............. Sjúkrasamlag Neskaupstaðar. Austur- og Vestur-Skafta- fellssýsla . ............. Gísli Sveinsson, sýslum. Vík, Mýrdal. Rangárvallasýsla ......... Björn Björnsson, sýslum. Hvolsvelli. Arnessýsla ............... Páll Hallgrímsson, sýslum. Sclfossi. Vestmannaeyjar ........... Sjúkrasamlag Vestmannaeyja. Reykjavík, 14. október 1!)4(). SMIPAUTCERÐ RIMISINS „Esja" Áætlunarferð austur um land til Sigluf jarðar og Akur- eyrar seint í þessaii viku. — Flutningi til hafna frá Djúpa- vík til Húsavíkur óskast skil- að í dag og á morgun, og pantaðir farseðlar sóttir á miðvikudag. SUÐRI tij Þingeyrar, Flateyrar og Súgandafjarðar. Vörumót- taka í dag og á morgun. Útvarpið í dag. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennslá, 1. ft. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Þýtt og endur- sagt (Andrés Björnsson). 20.50 I.ög ieikin á klarinett (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Sig- urður Bjarnason alþingismaður). 21.20 Útvarpsliljómsveitin: Norsk alþýðulög. — Einsöngur (ungfrú Kristín Einarsdóttir): Lög eftir Árna Björnsson, Sigfús Einars- son, Denza, Tscliaikowsky og Grieg. 21.50 Tónleikar: Sónötur eftir Scarlatti (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Farþegar með e.s. Lech frá Reykjavík til Leith: Ungfrú GuSrún Á. Símonar söngkona, Jóna O. Jóns- dóttir og tvö börn. BEZT AÐ AUGLÝSA1VISI 2 kápni númer 42, sem nýjar, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 6493 kl. 5—7 í kvöld. EsperantisléL Auroro gengst fyrir r.ámskeiði í Esperanto í vetur. Ráðgert er, að þeir ])átt- takendur, sem það geta, fari sameiginlega utanför í næsta sumarleyfi. Þátttökugjald er 80 kr. fvrjr 40 kennslustundir og greiðist í byrjun. Þátttökubeiðnir sendist tit Esperantistafél. Auroro, pósthólf 1081, fyrir 18. þ. m. Upplýsingar í síma 5075 aðeins milli kl. 5 og 8 og á Bergstaðastræti 30 R eftir kl. 7 lil 18. ]).m. gegnir Bjarni Jónsson, læknir Sjúkrasamlags- störfum mínum. Matthías Einarsson, læknir. 'ÍMiíS nýr, tit sötu. UppJ. á Njálsgötu 49 B í kvöld og annað kvöld. til sötu. — Uppl.: Sjafnar- gölu 12, éfst.u liæð, eftir kl. 6. Sími 1232. Sœjarþéttir I.Ö.O.F. 3. = 12810148 = 8/2 11. I.O.O.F. Ob. 1. P. = 12870158 'ý. 2S7. dagur ársins. Næturlæknir cr i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er i Reykjavjkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur Hreyfill, sími 6633. Veðurspá fyrir Rcjkjavik og nágrenni: HægviSri fyrst, en síðan SV gola. Skýjað en úrkomulaust. Söfnin í dag. LandsbókasafniS er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. ÞjóSskjalasafnlS er opið frá kl. 2—7 siðd. Hafnarfjarðarbókasafn er opið milli 4—7 og 8—9 siðd. Gestir í bænum. Hótel Vik: Arnþór Jóhanns- son skipstjóri, Siglufirði, Jónas Lárusson, Akureyri. Sveinn Björnsson framkvæmdastjóri, Aluireyri, Guðfinnur Einarsson verzlunarmaður, Bolungavík. IÞorkcll Teitsson, Borgarnesi. GísJi Wium, Vestm.eyjum. — Hótel Vík: Linar Sigurðsson, is- hússtjóri, Vestmannaeyjum: Páll Þorbjarnarson fyrrv. alþingism., Vestmannaeyjum. — Hótel Borg: Sturlaugur BöSvarsson, Akrancsi. Alfons Jónsson lögfræ’Singur. Skipafréttir. Brúarfoss er í Ólafsvík, lestar frosinn fisk. Lagarfoss er í Kaup- • mannahöfn. Selfoss er i Iiull. Fjallfoss er á Siglufirði. Reykja- foss er á leið til Anlwerpen frá Rvík. Salmon Knot er á leið tí! Reykjavíkur frá Ilalifax. Truc Knot er á leið til New York frá Rvik. Anne fór frá Rvík 9. þ. m. til Leith og-Kaupm.hafnar. Lec!) fór síðastl. föstudag áleiðis til Lcitl). Ilorsa fcr i kvöld til Leitl) um Austfirði. tínAAcfáta hk 34S SKýnngar: Lárétt: 1 Brotna, 5 livass- viðri, 7 efni, 9 ósamstæ? )ir, 10 vcrkfær , 11 á fati, 12 tveir eins, 13 viðhorf, 14 sverta, 15 é imma. Lóðrétl: 1 Hallandi, 2 snúninga, 3 neyðarmerki 4 fangamark, 6 drykkur, 8 veiðarfæri, í) langborð, 11 lás, 13 bið, 14 npphafssta Íl’. Lausn á krcssgátu nr. 344: Lárptt: 1 Boginn, 5 ann, 7 kæra, 9 sá, 10 sin. 11 mór, 12 t.d., 13 harr, 14 J'ár, 15 l'relsa. Lóðrétt: 1 Bókstaf, 2 garn, 3 ina, 4 N.N,. 6 fárra, 8 æið, !) sór, 11 Mars, 13 bál, 14 Fe. SMURT BRAUÐ SIMI 4923. VINAMINNI.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.