Vísir


Vísir - 14.10.1946, Qupperneq 4

Vísir - 14.10.1946, Qupperneq 4
V I S I R Mánudaginn 14. októher 1946 « D A GB LA Ð Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. _____Félagsprentsmiðjan h.f.__ Fráhvar&ð. lEFommúnistar herá starfsþræðrum sínum í ““ ríkisstjórninni frékar illa söguna. Komast þeir svo að orði, að sósialistaflokkurinn háfi orðið að berjast fyrír ýmsurn þáttum nýsköp- unarinnar gegn sterkum öflum, ems og þar væri fyrir heiftúðugir andstæðingar stjórn- arstefnunnar. Jafnframt telur Þjóðviljinn að nýsköpunin sé þegar farín út um'þúfur, en nú dynji vandræðin yfir af því, að sósialista- ílokkurinn hafi ekki afl til að knýja fram heiðarlega framkvæmd nýsköpunarstefnunnar i öllum greinum, gegn svikum samstarfs- flokkánna við þá stefnu. Virðist svo, sem Þjóðviljinn rélllæti framferði kommúnistanna með því, að þeirra sé ekki lengur þörf i rík- isstjórninni og hafi runnið skeið sitt á enda, með því að gera* nýsköpun atvinnuveganna íið engu. Er ekki amalegur viðskilnaðurinn •og ekki ófagur reisupássinn, scm ráðherr- arnir fá hjá þessu flokksblaði sínu. Fullljóst er að erfiðleikarnir fara stöðugt vaxandi, enda má heitá að útvegurinn sé -*stf)ðvaður í hili, með því að hann verður ekki rekinn, nema með stórfelldum halla. Þegar svo er komið reynist óhjákvæmilegt að koma jfram einhverjum ráðstöfunum gcgn vcrð- ■þenslunni i landinu. Þetí.a sjá komriiúnistar eins og aðrir skynhornir merin, en þeir hafa -aldrei ætlað sér að beita sér fyrir eða styðja eð eflingu atvinnulífsins með viðeigandi ráð- stöfimum gegn váxándi verðþénslu. Korinn- únistar sjá, að þrátt fyrir allt brauk og hraml hcfur þeim ekki lckizl að auka fylgi sitl mcð þjóðinni síðustu árin, en jafnframt telja þeir •állar líkur lil að þeir muni tapa verulegu i'ylgi sitji þeir áfram í stjórn, sem neyðist til að rísa gegn verðþertslunni og 'draga úr íramleiðslukostnaðinum. Þeir ætla hinsvegar nð meiri lílcur séu til fylgisaukningar taki J)eir upp Iiarðvítuga stjórriarantisföðu, heiti _sér fyrír vinnudeilum og vérkföllum lil þ’ess æ.S koma í veg fyrir þær dýrtíðarráðstafanir, *sem gera ])arf. Þetta cr skiljanleg afstaða af hálfu kommúnista, en hún er í meira lagi hæpiri. Almenningur skilur vel, að einhvcrjar ráðstafanir verður að gera íil þeés að koma j veg fyrír stöðvun framleiðslunnar í l&nd- inu, og mun ekki óðfús til verkfalla eða ánnarra óeirða, enda eru slíkar aðgerðir ger- samlega þýðingarlausar. Þótt menn hverfi frá vinnu vegna verkfalla eru þeir að engu Lættari, en skjóta úrlausnarcfninu aðcins á frest. Fráhvarf kommúnistanna úr stjóniarsam- vinnunni stafar af þörf floklcsins á öðrum slarfsaðferðum, en liann hefur heitt til þessa. Ivldheit sjálfstéeðisharátta flokksins hefur ongan árangur horið, enda mun fylginu fcafa 'i'rekar hrakað en lútt. Fyrir því lmgsa komrri- nnistar sér að aíla sér íylgis í stjórjiarand- stöðunni,- og viía sem er að auðveldara er uið kita bcrast með straumnum, cn að rísa gegn honum. híitt er aftur óliklegt, að komm- vnistar cflist að ráði úr þessu, cnda hafa þeir vafalaust lifao siíl fegui'sta liér/á laridi. Þeirra híða hrakfarir ciriar á næsiu árum og starfsemi ])eirra mun minni og minni á- íangur hera, eftir ])ví, sem þjóðin þroskast % stjói-nmálahárá.tturini. Karlmannaleikfímin hér á landi krefst meiri fjöibreytni Áhaldaleikfimi ryður sér w til nams á ^orðtnrlöiidisM. Viðtal við Davíð Signrðsson fimleikakennara. í sambandi við utanfarir íslenzkra fimleikaflokka í sumar, hafa blöð á Norður- löndum látið það álit í ljós, að leikfimi íslendinga væri að verða úrelt — fylgdist ekki með tímanum. Nýlega er Davið Sigurðs- son fimleikakennari kominn hingað til lands eftir nokk- ufra mánuða ferðalög um Norðurlönd, beinlínis í ])ví skyni að kynna sér nýungar i fimleikakennslu þessara landa. Davið segir að fimleikar og fimleikakennsla liafi tek- ið stökkbreytingúm á Norð- urlöndum síðustu árin og það sé greinilegt, að íslend- ingar hafi á þvi sviði ekki fylgst með. Davíð kynnti sér i þessari för sinni aðallega úrvals- og keppnisleikfimi (félaga- leikfimi) i Noregi, Sviþjóð og Danmörku. Að Lillsved í Sviþjóð tók Davíð þátt í tveinnir Jcen n a raiiá i nskeið- um, er særiska fiirileikasam- bandið hélt, en Lillsved er sem kunnugt er, aðsetm- staður sambandsins. Þar gafst þátttakendum nám- skeiðánna köstur á að sjá alla heztu fimleikaflokka Svia, bæði karlai og kvenflokka, en þá má telja méðal heztu i allri Norðurálfu um þessar mundir. i Á þessum námskeiðum og í revndar víðar komst Davíð {að rami um að elite (úrvals) jleikfimi Svia hefir mjög jbréytzt síðustu árin, og lleggja þeim nú miklu meiri áherzlu en áður á á- haldaleikfimi, svo sem tví- slá, svifrá, stökkbretli o. fl., en allt eru þetta alþjóðleg keppnisáhöld, sem notuð eru á öllum alþjóða fimleika- mótiun. Þessi áhaldaleikfimi, segir Davíð, er nú að ryðja sér lil rúms i Sviþjóð - í Noregi og Finnlandi hefir hún þekkst lengi - enda fellst i henni mikið iþróltagiidi og því full ástæða til þess að við tökum ha”" upn hér á landi. Nú mun það afráðið að Davíð kenni þessa áhalda-1 leikfimi hjá Iþróttafélagí HeyKjavíkur í veíur, en hjá, því félagi hefir Davíð kennt velur. Fimleikakennsla í. R. hefst i næstu viku, verður kennt i átla flokkum, en Davíð verð- ur sem áður aðalkenuari fé- lagsins. Gela menn sem vilja æfá þessi áhöld komist að hjá félaginu, því það hefir i hvggju að koma upp öflug- um fimleikaflokkum, ein- mitt á þessu sviði. BEZT AÐ AUGLYSAI VlS! Nokkrír duíjlegir, lag- tækir menn óskast á verk- stæði vort við trésmíðar, réttingar, bifvélavirkjun o. fl. Uppl. gefur Gunnar Vilhjálinsson. H.f. Egill Vilhjálmsson Sírni 1717. Laugaveg 118. hæstaréí tarl ögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. j Steinn lónssoo, Iiögíræðiskrifstofa | Fasteigna- og verðbréfa- e&Ia. ' Laugaveg 89. Sími 4951 StéHugf fys,Is,“ liggjandi Hjólbörur Vöruvagnar Lyftivagnar Vörutrillur Gashylkjatrillur Tunnustallar og Slyskjur A. KARLSSON & CO. Sími 7375. Pósthólf 152. • 9 Okkur vantar unglihg t»l ao bera blaotð til kaupenda í Suourbæ Hafnarfjarðar. lahö.viS afgreiSsluna í Reykjavík. Sími 1680. Nú um flutningsdagana hefir það enn einu sinni komið í ljós, hve mikil brögð eru að því, að almenning hér í bænum skorti húsnæði, sumir hafa ónógt húsnæði, aðrir eru hreint og beint á götunni. i>etta er því óskiljanlegra, þur sem vitað er, að aldrei hefir verið byggt eins mikið og undanfarin ár. Hvert hverfið risitV af öðru, og þó virðist þörfinni ekki vera nærri fullnægt, ef marka má af bví hve eiftirspurn- in er miklu meiri en framboðið. Þrátt fyrir marg- ar og iniklar byggingar, virðist samt svo, sem margir séu svo staddir, að þeir hafi ekki þak yfir höfuðið. Hvað veldur? Það er auðvitað, að mikill fjöldi manna hef- ir flutzt til bæjarins á stríðsárunum í atvinnu- leit, og vegna þeirrar fjölgunar héfir verið þörf aukins húsnæðis. EinS er vitað, að raargir hafa, vegna breyttra tíma og betra efnahags, aukið við sig hsúnæði. Þeir, sem áður létu sér nægja að kúldrast í tveimur herbergjum, hafa nú efni á því að hafa rýmra um sig og liafa þess vegna bætt við sig, sérstaklega þeir, er sjálfir hafa átt hús. Það er ekki eins niikil nauðsyn fyrir fólk að leigja út frá sér, eins og það var áður. Húsaieigan. Yfirleitt hefir húsáíéiga margfaldazt stríðsár- in, þ. e. a. s. þar sem menn hafa getað korn- ið þeim- lit, sem sátu í húsnæði með leigukjör- uin frá því fyrir stríð. Mörg og margvísleg brögð hafa verið notuð til þess, og virðist stefnan nú vera sú hjá þeim flcstum, er ráða yfír hús- næði, að reyna að hafa sem mest upp úr því" og jafnvel oft meir en góðu hófi gegnir. Það er í sjálfu sér skiljanlegt, þar sem um rándýr- ^ ar nýbyggingar er ao ræða, en hins vegar virð- ist húsaleiga í gömlum húsum fylgja sama taxta, og er það í mesta máta ósanngjarnt. Einstaklingar. ■ Þeir, seni harðast verða úti nú, eru þeir, sem einstaklingsherbergin leigja. Það er varla hægt að segja, að nú sé hægt að fá leigt herbergi fyrir einstaklinga nema með afarkjörum, okur- lcigu, og auk þess með allverulegri fyrirfram- greiðslu. Margir neyðast til að sæta þessurn kjörum, heidur en að eiga hvergi höfði að að halla, því að fvrsta skilyrðið er að hafa þak yfir höfuðið. Það er þó annað afriði í sam- bandi við iiúsnæðismálin, sem vert er að takæ til yfirvegunar. Það geta ýmsar ástæður legið til þess, að sá er leigir út verði að fá háa leigu, og þarf ekki að fjölyrða um það. Útlenáingar. Hingað til lands Iieifr flutl/.t mikill fjöldi út- lendinga undanfarið, og meðal annars margir í atvinnuleit, sem ætla að dvelja hér langdvölum- Þao er sýnilegt, að ekkert eftirlit er haft með. því, hvernig þetta fólk kemur sér fyrir. Þó eru , lög fyrir því, að ekki megi leigia þessu fólkí húsnæði meðan húsnæðiseklan er ems og hún er nú. Þaö eru mörg dæmi þess, bæði um þessa útlendinga cg einnig aðra, sem lögin ná tiT. að þeir hafa fengið húsnæði á ýmsan máta, án þess að nokkuð sé að gert. Húsaleigunefnd setl- ast víst til, að þeir er vita um slílet, kæri. En komi engin kæra fram, lætur hún málið afskipta- Iaust. Atvsnsia — húsnæðL Margir atriv.nurokendur hafa íil d.em's fer.gið bæöi fólk utan af landi og erlendis frá, í þjón- ustu sína, og útvegað fólkinu húsnaaði, án þess að hafa til þess nokkura heimild. Það 'ræri ekkt vr.nþörf á því, að húsaleignnefnd iéti roeira ti! sín. taka í þessum málum, en hún hefir gerl- T. d. er hægur vantli, að fá hjá lögrégluani heim- ilisfang þeirra útlendinga er hér dvelja, og at- huga, hvernig þeir hafa fengið hiósnæði, meðait fjöldi innborÍBiia Keyfevíkinga býr í bröggum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.