Vísir - 14.10.1946, Page 6

Vísir - 14.10.1946, Page 6
V I S I B Mánudaginn 14. október 104G i l í_4 Ví - Spring rúm-madressur. Höfum nú fyrirliggjandi hinar viðurkenndu VI-SPRING madressur. Hringbraut 56. — Símar 3107 og 6593. Modelkápur og dragtir stór númer, nýkomið. S, a r t a Garðastræti 6. Verð á mulningi hjá Grjótnámi bæjarins við Elliðárvog verður frá og með 14. þ.m., sem hér segir: Salli kr. 5,40 pr. hektl. Mulningur I II I T II III 6,10------- 5.50 ------ 6,00------- 4.50 ------ Bæjarverkfræðingur. Húseignin Seljaland A er til sölu. Húsið er ein hæð, ris og kjallari. Hæðin, sem er 3 herbergi og eldhús, er laus til íbúðar nú þegar. — 1144 fermetra land í kring. — Mjög hagkvæmir söluskilmálar. Uppl. gefur: Sieinn Jónsson, lögfræðingur. Laugaveg 39. Sími 4951. o & 'fást sniðnir og mátaðir, einnig nokkrir kjólar tekn- ir í saum. Kristín Kristjánsdóttir. Bergstaðastr. 9 A. Nýir fcaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. 3ÓKHALÐ OG BRÉFA- SKRIFTIR. Bókhald og bréfaskriftir Garðastræti 2, 4. hæð. VELRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæS til vinstri. Sími 2978. (700 VELRITUNAR- KENNSLA. Einktaimar. — NámskeiS. Uppl. eftir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu 1. (33 VETRARSTARFIÐ hefst n. k. mitSviku- clag. Itinritun í flokk- ana fer fram í Í.R.- liúsitm dagíega kl. 67—8. -—• Nýjum meðlimum veitt.mót- taka á santa tíma. Æfinga- taflan verður birt næstu daga. Sími skrifstofunnar er 4387. — Stjórn Í.R. SKEMMTI- FUNDUR verður á fimmtu- dagskvöldiö 17. þ. m. aS Þórskaffi fyrir alla far- fugla og gesti þeirra og hefst kl. 8K e. h. Jafriíramt verö- ur myndakvöld fyrir alla sem fóru inn á Þórsmörk í sumar. ÞaS er mjög áríSandi aS fólk mæti stundvíslega því ekki verSur dansaS ncíiia til kl. 1 e. m. Spilakvöldiö sem átti aö vera á fimmtudag fellur niö- ttr. — Stjórnin. (533 LYKLAKIPPA í leöur- hulstri tapaSi.st í síöastl. viktt. Finnandi vinsaml. skili henni á afgr. Vísis. (524 ENSKU-námsbækur, merktar, töpuöust í gær frá Suöurpól inn í Kleppsholt; óskast skilaö SuSurpól 2. — TAPAZT hefir lindar- penni — Parker 51 — meö futlri áritun. Finnandi góö- fúslega. beöinn aö hringja í síma 7467. Ólafur Pálsson. TAPAZT hefir veski í gær. Merkt: „Kristjáns’áon". Sími 7152. (508 SÍÐASTL. föstudags- kvöld tapaöist í miSbænum herrastálúr meö stálkeöju. — Uppl. í sírna 5543. (510 BRÉF nieö skjölum tap- taöist 9. þ. m. Finnandi vin- samlegast beöinn aö hringja í síma 1987.. (o12 KENNARASKÓLANEMI óskar eftir herbergi. Kennsla kemur til grein. TilboS send- ist aígr. blaösins merkt: „Kennsla 517“. (523 HUSNÆÐI. Skólanem- attdi, piitur eöa stúlka, getur fengiö ókeypiá húsnæSi hjá fámennri fjölskyldu í góöu húsi í vetur. FæÖi gegn vægu veröi getur komiö til greina á sama staS, en fyllsta liátt- prýði er áskilin. Tilboö meS tilteknum aídri og í hvaöa skóla viökomandi veröur, sendist blaSinu sem fyrst, — merk't: „Ókeypis“. (502 FORSTOFUHERSERGI til leigUj Uppl. á Háteigsveg 24, efri hæö. /514 STÓR og rúmgóð stofa til leigu í nýju húsi. Maöur sem hefir síma gengur fyrir. — Uppl. á Iíáteigsveg 24, efri hæö. . (3T5 HERBERGI gegn hús- hjálp. StúÍka, má vera dönsk, getttr fengið gott herbergi meÖ Ijósi og hita (hitaveita) og Öörum þægindttm gegn húshjáíp eftir samkomulá'gi. Uppl. í síma 75§7. (507 mm SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 4Q. — Sími 2330. (616 GETUM aftur tekið mynd- ir og málverk í innröhimun. Afgreiöum fljótt. Ramma- geröin, Hafnarstræti 17.(341 íatfiviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Sveinn Björnsson, Garöastræti 35. TRÉSMIÐUR sem getur unniö sjálfstætt óskar eftir atvinnu. Húsnæöi fyrir litla fjöískyldu . áskiliö. Tilboö sendist blaöinu fyrir þriöju- dagskvöld, merkt: „Sjálf- stætt“. (471 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiösla. Vönduö vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (715 GETUM bætt við okkur tveimur stúlkum í þriflega og' létta ákvæöiávinnu nú þegar. Uppl. í kvöld kl. 4—7 á Vitastíg 3. (.US DUGLEG stúlka óskast í hál.fs eöa lieils dags vist. —■ Sérherbergi. Gott kaup. —- Ragna Pétursdóttir, Vonar- stræti 2. Sími 4020. (529 2—3 STÚLKUR vantar j létta verksmiöjuvinnu. Uppl. á Vitastíg 3. milli 5 og 7. — STÚLKA óskar eftir her- bergi. Vil liorga háa leigu. Ennfremur lít.d eftir börnum á kvöldin. Uppl. í síma 1484 eftir kl. (532 STÚLKA óskast til hús- verka. .Sérherbergi. Uppl. i síma 5032. (503 STÚLKA óskast í vist á heimili Hafliða Hall- dórssonar, Gamla Bíó. Sér- herbergi. Uppl. í síma 3149. RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili. Tilboö sendist blaðinu, merkt: „Ábyggileg" fyrir miövikudagskvöld. — STÚLKA nieö barn á fyrsta ári óskar eftir hálfs- dags vist eða ráðskonustöðu á fámennu heimili. Uppl. í sima 5634, frá kl. 5—9 í kvöld: ‘ (520 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (r95 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verö frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduö, notuð húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg n. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vöröustig 46. Sími 5209. (924 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 STEYPUJÁRN (POTT) kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (206 NÝ, dökk jakkaíöt til sölu á 18—19 ára. Uppl. í sírna 5128. (525 SVÖRT, amerisk kápa, meö skinni og svartur, siöur kjóll til sölu á Bárugötu 17. BARNAVAGN og barna- kerra til sölu. Skarphéðins- götu 4, II. hæð. (531 TIL SÖLU svört jakkaföt á lágan og grannan mann. —• Uppl. á Laugaveg 46 B. (501 BENZINMIÐSTOÐ til sölu. Uppl. á Sölvhólsgötu 14, uppi. (505 NOTUÐ gasvél 3ja hólfa meö bakarofni til sölu á Grettisgötu 29. (5°ó TIL SÖLU meö tækifæris- veröi tvö rúmstæði, meö fjaöradýnum, tvö náttborö, klæSaskápur og servantur. VerÖ kr. 700. Til sýnis og sölu á Bergstaðastræti 6, bakhús. (509 HNODAÐUR mör, tólgV kæfa, ostur, hestabjúgu, háröfiskur, riklingur, há- karl, soöiö.slátur, súr hvalttr, súr sundrnagi o. m. fl. Von. Simi 444S. (511 KOLAOFN til sölu. — Grandaveg 39 B ; einnig ný kvenkápa (lítiS númef). — TÓMAR tunnur. Ágætar tómar tunnur, hentugar und- ir kjöt og slátur til sölu í dag‘ og næstu daga á Vitástíg 3.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.