Vísir - 17.10.1946, Side 1

Vísir - 17.10.1946, Side 1
 36. ár. Fimmtudaghin 17. október 1916 234. tbU a i milljón Éllara. Washington, 14. okt. Byrnee, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefir lýst yf- ir því, að Bandaríkin ætli að greiða ítölum 50 millj. doll- ara. Þessi greiðsia er fyrir þær lírur er sljórn ttaliu lét bandaríska hernuni í lé til kaupa á birgðuni á Ítalíu meðan hann dvaldi þar. Bvrnes sagði, að Bandarikin inyndu hæla við þessa upp- hæð ef það kæmi í ljós, að Iierin hefði fengið hærri upp- iiæð i lirum. í hréfi til de Gaspari skýrir Bvrnes svo frá, að þetta sé í samræmi við viðræðurnar er fóru fram milli hans og full- trúa Bandaríkjanna, er þeir hittust í París í ágúst. Þessir 50 millj. dollavar verða greiddir ítölum þegar j stað. flers I orS eyni- fom IsL söngvazi lýkut préfi með ágæiis- eiakun. Þofsleinn I lannesson söngvari hefir eins og kunn- ugt er dvalið við söngnám í London i þrjú ár við Royal College of Music. Hann hefir nii lokið þaðan hurtfarar- prófi með ágæliseinkunn og unnið þar verðlaun, sem að-| eins beztu nemendur skólans hljóta. Hann fékk inngöngn i óperuskólann og num vera fyrsti íslendingurinn sem þar kemst að, en aðsókn að skólanum er mjög mikill og fá miklu færri en s;ekja. reiie enn á Snáni? ges8a Mlnaunii með leyití vopn ei gáta láðið úislitnm. Iissns’ Finsen Helgiska stjórnin hefir cnn kuartað unchin þvi, adj.gezÍU S&ftáÍhena. spánska stjórnin vilji ekki Kolaframieiðsla Breta 5 milli. lestum of liti Þegar námamenn i Bret- landi fá kaup sitt greitt í fjrssari viku, fylgir launun- um bréf frá Shinwell náma- máiaráðherra, þar sem hann iwetur námamenn til þess að stunda vel vinnu sína. í hréfinu frá Shinwell seg- ir m. a., að það sé ásetning- ur brezku stjórnarinnar, að hæta kjör námamanna og sjá svo um, að kjör þeirra hatni mjög frá því, er áður liefir verið. Leggur ráðhcrr- ann fast að ölluin náma- inönnum, að þeir stundi vel námuvinnuna, vegna þess hve skortur er niikill á kol- um á Bretlandi nú sem stendur. Það hcfir þótt Þjóðaratkvæðið í Frakk- landi hnekkir fyrir bregða við, að námamenn mættu ekki til vinnu, og hef- ir kolaframleiðslan m. a. af þeim sökum dregist aftur úr áætlun. Umræður um kolafram- leiðslu Breta fóru fram í brezka þinginu í gær, og deildu stjórnarandstæðingar mjög á stjórnina fyrir að- gerðaleysi liennar í þeim málum, Shinwell sagði, að stjórnin liefði gert allt, sem Framh. á 8. síðu. gcfa skýlaus svört tim það, hvernig Leon Degrelle fór þaöan á bart. Drótiar belgiska stjörninj því að Spánverjum, að De- gvélle liafist þar við ennþá, en stjórnin hafi aðeins til- kynnt brottför hans, lil þess að koma sér undan því að framselja liann. Belgar hafa ítrekað það við spönsku stjórnina, að hún láti þeim í té upplýsingar um livort DeGretle hafi farið flugleið- is eða sjóleiðis, cr liann fór frá Spáni. Leon Degrelte var, eins og menn muna, fovingi nazista i Belgiu, og hiður lians vafa- laust dauðadómur i heima- landinu, ef einhverntima næst til lians. Hinn 15. þ. m. veilti fors.eti íslands Vilhjálmi Finseu, sendifulllrúa í Stokkhólmi, samkvæmt tillögu forsætis- ráðlierra, tilil sem sérslakur sendihcrra og ráðherra með umhoði. (Tilk. frá utanrikis- ráðuneytinu.) Bandaríkin bjóðast til ai syðileggja rengjumar Herioginn af Windsor gengur á knnungsfsnd. Hertoginn af Windsor, sem nú er i Brcllandi, gekk i gær á fund bróður síns, Georgs VI. konungs. Ilertoginn sem áður var landstjóri á Bahamaeyjum hefir látið af þvi starfi. Barueli, fulltrúi i kjarn- orkumálanefnd Bandaríkj- anna, liefir látið svo um mælt, að Bandarikin séu reiðubúin til að eyðilcggja allar kj arnorkusprengjur sinar, ef gerður verði al- heims-samningur, er trvggi fullkomlega, að kjarnorka eða kjarnorkusprengj ur verði ekki notaðar í stríði. Barucli mótmælti sjónar- miði þvi, er koniið hefir frá ráðstjórnarríkjunum, að at- heimsstjórn á kjarnorkumál- um ge’ti orðið til þess að skerða sjálfstæði viðkom- andi þjóða. — £kiffmaátepi)élar í ámiutn 3 flokka. París, 11. okt Eins og skýrt tiefir verið frá áður, var ný stjórnarskrá saiuþykkt í Frakklandi með milljón atkvæða meiriJiluta. Nýtcndurnay og sveitahéruð- in greiddu yfirteitt atkvæði gegn stjórnarskránni, en iðn- aðarliéruðin með. Kommún- istar sögðu allir já. Reynaud segir, að þjóðaratkvæðið lial'i verið lalsverður siðferðileg- ur ósigur fyrir þrjá helztu t’lokka landsins. Hér er verið að tegg ja síðustu hönd á verkið. Skymaster-vélar bessar eru smíðaðar Bandaríkjunum og eru þær réít tilbúnar til þess að takast í notkun. Sóknarhraði bandamanna réði úrsEifum. egar stríðinu lauk átiu nazistar stutt í Iancl með að fullgera margar tegundir óþekktra vopna, sem vel hefðu getaS haít mikil áhrif á átökin í heilcl. Það hefir einnig komið í ljós að sum þessara vopna voru svo ægileg, að þau hefðu getað orðið til þess að snúa. baráttunni nazistum í vil, liefði hraði sóknar banda- manna ekki verið eins og hann var. 136 tegundir. Alls vorii það 1 ',>(') tegundir vopna, sem nazistar ýmist liöfðti fundið upp og hofðu áður ekki þekksl eða vopn, sem áður þekkslust og naz- islar voru að ljúka við aö endurbæta. Meðal þessara vopna var sprengjuflugvél er fór liraðara en tiljóðið og var sérstaklega ætluð lil þess að varpa sprengjum á Nesv York og aðrar fjarlægar stórborgir. rikýrsla flughers U. S. Lýsingar á þessum vopn- lun birtist fyrst í skýrsluni bandariska flughersins og segir þar um sprengjutlug- vélina, að hún hefði áll að fljúga i 154 niílna hæð. End— urbætur voru og gerðar á ýmsuin öðruni liættuleguni vopnuin, sem gerðu þau cmv- Jiá hættulegri en Jiau Iiöfðu verið. Hefði nazistum tekist allt þetla lelur 1). 1.. Putt of- ursti i Bandaríkjunum að- erfitt liefði verið að segja um liver liefði borið sigur úr býtum i styrjöldinni. V-2 og kjarnorkan. í skýrslum flughersins seg- ir að liefði nazistum tekist að framleiða kjarnorku og nota hana i samband við Y-2 sprengjuna, sem þeir vafa- laust liöfðu í liuga, þá licfði Framh. af 8. síðu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.