Vísir - 17.10.1946, Blaðsíða 4
V I S I R
Fimmtudaginn 17. október 1946
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐACTGAFAN VlSUl H/F
Ritstjórar: Krietján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm lkmr).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Frestux á illu er bmlm.
lingflokkarnir hafa allir skotið sér nndan
raunhæfum aðgerðum í dýrtíðarmálunum
svokölluðu, en sumir þeirra hafa jafnframt
lýst yfir, að frcstur væri á illu beztur. Þrátt
fyrir markaðshrun hefur útgerðinni verið
haldið uppi með beinum verðlagsákvæðum
á sjávarafurðum, stvrk ríkisins eða halla-
rekstri í ])águ smábátaútvegsins og öðrum
.slíkum ráðstöfunvim, sem miðaðar hafa vcrið
við líðandi stund. Þrátt fyrir allar þessar að-
gerðir og milljónatop ríkissjóðs, hefur af-
.kóma smábátaútvegsins verið slík, að hann
heftir ýmist verið rekinn með beinum halla
eða rétt borizt í bökkum og getur nú engar
byrðar á sig tekið. Sama mun saga frysti-
hús-anna í öllvun aðalatriðum. Þau gela ekki
greitt það verð fyrir fiskinn, sem útvcgsbænd-
ur þurfa að fá og bankarnir hafa ekki fé til
¦að standa undir starfsrækslu þeirra á slíkum
grundvelli, enda myndi slík meðferð spari-
fjar þjóðarinnar vart þykja forsvaranleg eða
A'iðurkenningarverð.
Stórútgerðin hefur verið rekin með lialla
írá þvi er suirsarverð var sett í Bretlandi á
síðasta vori. Ymsir útvegsmenn hurfu þá að
því ráði, að láta skipin fiska í salt, en cink-
nm hefur slík veiði aukizt síðustm mánuðina.
Ni'i standa svo sakir, að vafasamt er hvort
yllur þassi fiskur er söluhœf vara, þar eð
hann hefur legið pakkaður um margra mán-
aða skeið, en auk þess hefur hlaðist á hann
slíkur kostnaður í landi, að óbærilegt mun
rreyhast útgcrðinni og baka Jicnni stóríellt
tap; Var syo komið í ágústmámiði síðastlion-
unij að greindir og glöggir útgcrðarmcim
iusu heldur að halda skipum sínurn úíi á
veiðar í ís, þrátt fyrir fyrirsjáanlegan halla-
o-ekstur, en láta þau veiða í salt, scm þó var
'ú limabili lalið æskilcgra.
Þégar svo er komið hag útgerðarinnar, cr
hætt við að þréngja taki að á öðrum sviðum
.atliafnalífsins. Fjármagn cr baldið gæti uppi
hallarekstri er ekki til hjá þjóðinni, en það
íefur ef til vill ljósast sézt í lánsútboðinu
"vegöa nybyggingarframkværnda, enda num
það ljóst háfá runnið þá upp fyrir koimnún-
istum, að timabærl veeri að fíýja frá stjórn-
Jaæyéí þjóðarskútunníir. Þeir fara ekki lengur
dult með bversu aívinnulífi í landhm er kom-
ið, og vita að orðtakið: ..FVesíur á illu cr bezl-
nr" réttiætir aí tð ckki lcngur. Þess-
ir mcnn érú ekki gx-ckbr þchn manndómi. að
]>eir bjóði erfiðlcilamum byrgkíh og viður-
kenhi ]>;'• síaorcynd, áð þjóðin Vécður öll að
sameinást í.einu snörpu átaki til þess að réfta
við atvinnureks'.urinn í Iandinu ot; tryggja
frarn'tíS hnns. Það verður ekkí gert mco iYörn
mótí cn að visitalan vérði lækkoð allveruléga,
ea ja/nfrarrit gerðar náuðsyfliegar ráðstafahir,
lil að citt gahgi ýfir alla, en þó svo að hvcr
berj byrðárnar cíti-r megai. Almcnningi er
ljós þorf slíkra ráðstafara og fáir myndu
skorást undan skyldurium, éf ckki kæmi á-
TÓöur niourrifsaflanM til sögunnar. Komm-
únistar hugsa sér að starida gegn öllum við-.
icisiiaráformum. ;if því að þeir halda, að
; '•'!'! ktinni að afla þcim fylgis. Álöldn cru
&k.:mint uadan og óiíraflýjaniag, cn þá munu
kqmmúriistar yarla teljast öfiindsver'ðir af
siuuin Iilut.........
Berjatínsla
arivænleg á
Norðurlöndum*
Norskt berjaævintýri veit-
ir gullstraumi til fátækl-
inga.
Ein verkamannafjölskylda
gctur á fáum vikum tínt ber
fyrir hér um bil 15.000.00 kr.
Vinnukrafturinn hverfur
frá lainlbúnaði og skógar-
Jiöggi.
I norsku skógunum hefur
vaxið óvenjulega mikið af
berjum í sumar. I Austur-
dal voru 110 járnbrautar-
vagnar, hlaðnir bjerjum, flutt-
ir til berjavinnsluverksmiðju
á einum degi.
Berjavinnslumennirnir eru
cinkum skógarhöggsmcnn,
smábændur og vinnumenn.
en þcir hafa græll miklá pe:i-
inga.
Það er ekki óalgengt, að
skógarhöggsfjölskylda haí'i
tint fyrir 12-15000.00 kr: á
þeini fáu vikum, sem borja-
tínslutíminn stcndur yfir. Ein
lijón tíndu fikjuber fyrir
2*5.000.00 kr. á 10 dögum.
Meðan bcrjalínslan slóð sem
hæst, sóltu 22 vörubilar
fíkjuher fvrii- % milljón
króná.
Bei-jaævintýrið hefur haft
alvarlegar aficiðingar fyrir
skógarhögg og landbúnað.
Skógarhöggsmeun, scm cru
vanir að þéna 2000.00 kr. á
ári, gela skapað sér talsvert
stofnfé með berjatinslu.
Hingað til hefur berja-
tínsla verið ígriiavinna, en
nú er hún allt í einu orðin
alvinnuvcgur, sem sviftir
aðra atvinnuvegi vinnukrafti
og vinnuaflsskorturinn cr til-
finnanlegri en nokkru sinni
fvrr.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðiS ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tiIkynniS nafn og heimilis-
fans.
Héh-eshSha
vemtttun
Vesturg-ötu 17.
Kvikmyndaþankar.
íbúðarkjallan og rishæð í húsi í smíðum við
Laugarneskirkju. '
Eiinfremur 5 her'oergja íbúS í nýiii húsi, sem til-
búm er til íbúðar, nú þcgar og 3ja herbergja íbúðir
í nýju húsi, sem tiíbúnar verða til íbúðar nálægt
áramótum, eru til sölu. — Upplýsingar geíur
xSalauin syóiiáion íidi.
Vesturgötu 17 — Sími 5545
„G. Á." skrifar Bergmáli þá umkvör*un, sem
hér fer á eftir: „Eg get eliki látið hjá líða aS
skrifa þér nokkrar línur til viðbótar við það,
sem skrifað hefir verið um miðasölu bíóhús-
anna hér í bænum í rabbpistlum blaðanna. Sú
skemmtun, sem cg met meira en aðrar, sem þessi
bær hefir upp á að bjóða, er góð kvikmynd
og mtinu áreiðanlega vera margir mér sam-
mála um það.
„Frekjurnar".
Vil eg nú fara nokkurum orðum um „frekj-
urnar", sem þyrpast utan um biðröðina, sem
safnazt hefir fyriir framan miðasölugatið. „Þær"
veifa þar seðlunum framan í þá, sem fremstir
standa og biðja þá að kaupa 2—3 miða fyrir
sig, í staðinn fyrir að ganga aftur fyrir biðröð-
ina, taka sér stöðu þar og bíða, þar til röðin
kemur réttilega að þeim. Finnst mér þetta slík
dæmalaus ósvífni og vart þolandi lengur af þeim,
sem prúðmennsku sýna og skipa sér í röðina.
Allt uppseít.
Tvívegis, er eg hefi ætlað í bíó klukkan fimm
eg tekið mér steðu aftast í röðinni, taldi eg
20—30 manns, sem komu á eftir mér og fengu
þeir allir miða með hjálp þeirra, sem fremstir
voru, en við sem aftastir vornm (6—8 öftustu
menn) fengum enga miðo, því að þegar við
kornum að miðasölúgatinu, var allt uppselt. Ef
slíkur ómenningarbragur fær að halda áfram,
veit maður áreiðanlega hvers komar orð Islend-
ingar fá á sig. hjá útlendingum, sem sjá slíka
frekju.
Hvað er hægt að gera?
Hvað er hægt að gera,»til þess að útrýma
þessuTO ósið? Þessum ósið gætu þeir útrýmt,
sem biðröðina mynda, með því að harðneita
að taka við peningunum hjá „frekjunum", hvort
sem pað eru kHnningjar eða vinir, því að með-
an einhverjir í biðröðinni taka við peningum
af „frekiunum" fil að kaupa miða fyrir „þær",
mun þessi ósiður haldast. Þess vegna skora eg
á alla, sem álíta að almenningur eigi að vera
afgreiddur í réítri röð við miðasöluna, að taka
ekki við peningum af „frekjunum" í framtíð-
inni. Þá m«n þessi ósiður áreiðanlega leggjast
niður af sjálfu s«r."
Álit ótlendinga.
iómaháom
Bankststrasti 14, sími 4957.
kommr aítur og
Bergmal er hví sammála, að benna ósið ætti
að kveða niSur engu síður en marga aðra. Þo
verður ekki sóð, hrers vegna það er svo þnngt
á metunum, að við fáum á okkur óorð hjá »t-
lendingum fyrir þetta. Ósiði á að berjá niður,
hvort sem útlendingar verga varir við þá eða
ekki. Maður á ekki eingöngu að vera kurteis
annara vegna, held«tr einnig sjálfs sín vegna,
því að þá er maðurinn einnig kurteis við sjálf-
an sig. Það er einmitt áaskilegt, að fleiri tentji
sér að vera kurfeisir við sjálfan sig en eru það
jafnan.
B5SraSir.
Atiitnrs væri víst ekki mikið á móti því, »5
raunar sjkílfsagt, nð i'óik skipaði sér i biðröð
víJSar e» við kanp í bíómiðum. TiJ dæmis væri
ekki úr vegi, að fólk myndaði biðróð við mjólk-
urbúðirnar,' því að þar er nú sögð meiri ös en
ol't áður, vegna þess að fólk 6ttas>t. að mjólkiit
sé mjerg af skornum skammti. En í stað þess
að skipa sér í raðir, ryðst hver ssm betur get-
iit og brýzt um á hæl o% hnakka.
Fyrirrayná.
ÞnS he'fir lengi verið vitað, að ein mjólkur-
búð í bænum — í Vesturbænum — er fyrir-
mynd í þessu efni. Þar skipar fólk sér alltaf
í rSð og afgreiðslan gengur greiðlega og' stymp-
ingalaust. MeS gíðri santTÍnnu vtðKkiatavinanna
og afgreiðslustúlknanna ætti að vera hægt að
koma á þessu fyrirkom«lagi í hverri mjólkur-
búð. Það' nvundi koma áér vel fyrir aUa, ekki
aðeins fytjir þá, sem kaupa, heldur e-iienig fyr-
ix þá, sem afgreiða. .... ......