Alþýðublaðið - 29.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝ0UBLAÐIÐ 11 g wsm a i iai i a læsæES flii i Silkinærfaínaður " kvenna. Fallegnr og ódýr. » Skinn og kantar á 5 kápur í miklu úrvali. g ÍNýkomið i mm \ i i L I tm s Mattliíldur Björnsdóttir. - Laugavegi 23. s ei II! 181! III „Brúarfoss" fer héðan kL 12 í kvöld til útlanda. >Fylla« fór í morgim áleiöiis til Kaup- mannahafnar. ^Súlan' köm að noröan í gær. Var hún að eins 2 tíma og 12 mín- útur frá Siglufirði og hingað. Pað er vart fýrir íhaldsmienn áð ferð- ast i „Súlunni". t>að hlýtur að vera þeim sár raun að þjóta á- fmm svo hratt sem hún fer. Magnús Egilsson stéinsmiður, Suöur|)ól, verður 70 ára í dag. •x Sannur ihaldsandi. Nýlega var gamall og mikids metinn íhaldsmaður hér í bæn- um spurður að pvi, hvernig híon- um litist á sildarMt „Súlunnar“. O, mér lízt nú ekkert á 'þess háttar háttalag. Þeir komast víst yfir að eyða síldimni, þó að þeir IDEERD ZUIVERE CACAO EABSIEpN TE VfERVEER (HOtLAMO) Glögt er gests augað. Friðrik Ásmundsson-Brekikan rithöhmdur skri-faði nýiega grein í Akureyrarblaðið „D.ag“. Mefcal ánnars segir •hann svo: „Það má með sanni segja, að sá, er dvalið hefir fjarri fósturjörðinni um nokkurxa ára skeið, en kemur heinr nú, hafi rnargt efni til undr- unar — að minsta kosti hefi ég orðið hissa á mörgu. Til þess nú að nefna það helzta, sem undr- un mína. vakti, ætja ég að geta þess, að ég var hissa á öllum framförunum, hissa á flugvélinhi ög — alveg steinhijssa á „Morgun- blaðinu“. Nú, þetta síðasta var reyndar ékki svo merkiilegt, ég hefi sannast að segja aldrei séð „Morgunb’laðið“ (án þess að furða mig á einhverju, sem það hefir haft lesendum sínum til fróð’Leiks og uppoyggingar og flokki sin- um til uppörvunar og hughreyst- ingar í raunum hans — og í Bifreiðastoð Einars&Móa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sfmi 1529 Tauskáprai* klæðaskápur og lítið borð, til sölu með tæki- færisverði. Fornsalan Vatnstíg 3. raunir hefir hann ratað, því verð- ur varla neitað.“ WORMER NtTTO IKHOUÐ vörur teknar upp dapiega. fjraf) riH!í*3p| j jfö /íJKp hafi ekki flugvélar sér tii hjálp- ar. I hverfisgöíu 8, simi 1294, j tekur a5 sér alls konar tœkiiœrisprent- í un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, brét, j reikniuga, kvittanir o. s. frv., og af- j greiðir vinnuna fljétt og við’réttu verði. OtBala á brauðum og kökusa frá Alþýðubrauðgerðinná er á Vesturgötu 50. Sokkar — Sokkas- — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Myndir óirairíimmaðar ódýrai*. Vörusalinu Klapp- arstig 27 simi 2070. St. Brnnös Flake, pressað reyktóbak, er iippáhald sjómanna. Fæsí f 911i» verzÍHBBH. ILÖPP selssr efni í morgunkjóla kr. 3,95 í kjól- inn, efni i sængurver kr. 5,75 i verið, stór handklæði 95 aura, kven- buxur á kr. 1,85, góða kvenboli á kr. 1,45. Brúnar vinnuskyrt- ur á kr. 4,85 og m. m. fleira Komið og kaupið þar, sem ó- dýrast er. lOöpp, Langavegi 2S. Til Þmpalla fastar ferðir. Til Syrarbakka fastar ferðir alla iniðvikud. Aiistnr í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar; 715 og 716. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. hefðu orðið örviita af valdagræðgi; þeir hefðu brópað yfir krýnd og tignarmerkt höf- uði *ín hefnd gervalls mainnkynsins. Hann ætlaði að segjá þeim það hér í kvöld, — og hás iröddin líktist nærri því öskri, — hann ætlaði að segja þeim, að með pví að undixskrifa dauðadóm þessara hetjulegu jiísi- Brvotta, þá hefðú þeir innsiglað dóm sin.n- lar'eigin stéttar, hefðu fifið burtu hyrnmgar- steinana að auðvaldsþjóðfélaginu! Pað var eins og rödd ræöumannsins lyfti áheyrend- unum upp úr sætunuin, og síðustu orðin drukknuðu i storminUm frá fó'lk'iniu. Nú varð aftur þögn, og maðuiinn hélt' áfra'm. Hann. hafði einkéninilega kækii sem ræðumaður. Hár, magur liíkaminn var alclrei hreyíingarlaus nokkurt augnablik. Hann þaut frá einum enda ræðupallsins til aninars; hann átti það tjl að beygja sig fram, ,e;ns og hann væri að búa sig undir að stökkvai á áheyrendurna. Hanih skók lainga, magra fing- urna framan í þá eða keyrði þá í áttina tii þeirra, eins og hann ætiliaði að reka orð sín. ínn í hjarta þeirra. Ræða hans var ;torm- viðri af smellyrðum, háði, ögrun. Hann var biiuryr.ur; ef maður þekkti ekkert til manns- ins eða starfs hans, þá var hann hneyksi- anlegur og óviðíeldinn. Maður þurfti að vita, hverrig j|f hans hafði vexið;,— látilaus bar- átta vlð kúgun; hann hafði fengið jafnaðar- ’ menskufræðtil'u sína i fangelsi, sem hann háfði verið settur í vegna þess, að hann reyndi að koma skipulagi á vinnuþræla nrikiis iðnaðarfyrÍTtækis. Bræði hans var br.æði viðkvæms skálds, manns, er elskaði börn og náttúruna, en misti vaid á sér við að horía á þjáningar af völ'dum iéttúðugra raanna. Og ef möninum virtist hapn öfga- maður,. svo heiítárfullur að ekki yrði varið, þá var hann þó rétílættur í JcVöld, því nú taLaði hann eins og spámaður. Hin drotn- and,i stétt hafði rifið grímuna af 'ásjónu sinni og opinberað gervöiLum heitnii hverjar sdðferðishugsjónir hennar voru! Nú Joksins sáu menn stjórnendur sína auglíti til aug- li'.is! Peir höfðu varpað niannkynLnu inn í vit- irringuna. „Þeir kalla það ,ófrjð,“ hrópaði ræðumaðurinn, „en ég kalla það morð.“ Og, hann hélt áfram að draga Upp fyrir þeim myndina af þvi, sem nú væri að gerast í Norðurálfunri; — liamn lét þá finina til, hinnar voðalegu martraðar, haun sýndi þeim hcimiii sprengd í loft upp, brennandii borgir, líkama manna skotna með kúium eða rifna í sundur með sprengjum. Hanin sýndi þeim byssiusting, er stungimn var í magann á manni; •hann lét fólkið finna tffl ódáðaverks- ins og ;sjá andstyggðinia. Menn og konur og börn sátiU einis og heilluð; og í þetta skiíftS gat enginn maður sagt eða fundið til þess með sjálfum sér, áð æsingámaðurinn' notaði; of sterk orð; — nei; jafnvél' ekki Ashton Cha'lmers, forseti Fyrsta þjóðbánkaus í Lees- ville, eða Abel gamii Granitch, eigandi Ríkis- viéla-smiðjanna. ' - V. . Og hver var orsök þessarar höfuð-skelf- ingar? Ræðumaðurinn hélt áfram og sýndi að ihvötin að. baki væri ekki afbrýði kyn- þáttanna, heldur verzlunargræðgi. Uppspretta ófriðarins væri heilms-auðvald, heimtandi markaði, reynandi að losnia við framleiðsdu- afganginn, til þess að geta haildið hjörðunum af þræ'luin starfandi heima. Hann útlistaðí höfuðdrætíina, og nú, þegar skugginn af ó- veðiinu í Evrópu var yfir höfðimi á þeim, — þá fengust kariar og konur loksius til þess að hlusta og láta sér skiljast, áð þeim kæmi þetta mál við. Hann vaiaði þá við; — þeir skyldu ekki halda, að þedr væru ör-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.