Vísir - 17.10.1946, Page 6

Vísir - 17.10.1946, Page 6
V I S I R Fimmtudaginn 17. októl>cr 1946 Ijoftieiðir h.f. Skrifstofa vor og afgreiðsla er flutt úr Lækjargötu 10 í Hafnarstræti 23 (þar sem áður var Bifreiðastöð Islands) Símar: 2469 .6971 . 1485 LOFTLEIÐIR h.f. John Dickinson & Co. Ltd. PAPER MAKERS fe MANUFACTURING STATIONERS, <7Ojr Utvegum frá Englandi: Allskonar pappírsvörur Sýnishorn fynrliggjandi. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir JOHN ÐICKINSON & CO. LTD. M. ScMMcdiktsstPii d €o. Hamarshúsinu . Sími 1228 BEZT AÐ AUGLYSA I VlSI. VETRAR- »i| STARFSEMIN hefst í dag. VeriS meS frá byrjun. LátiS innrita ykkur hjá kennur- ununt eSa í skrifstofunni í Í.R.-húsinu við Túngötu kl. 5—7 á liverju kvöldi. Sími 4387- I DAG, fimmtudag: Kl. 2—3: Frúarflokkur. Kl. 6—7 : Old Boys. Kl. 7—8: Drengir, fiml. Kl. 8—9: II. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—io: II. fl. karla, fiml. A MORGUN, föstudag: Kl. 7—8: I. fl. kvenna, fiml. Kl. 8—9: I. fl. karla, fiml. Kl. 9—10: ísl. glíma. LAUGARDAGUR: Kl. 7—8: Telpur, fimleikar. Kl. 8—9: Drengir, fiml. Kl. 9—10: Handb., drengir. Stjórnin.. SKEMMTI- •»'4. FUHÐUR verður i kvöld kl. Syi að Þórskaffi f-yrir aila farfugia og gesti þeirra. . Skemmtiatriði og dans. Einnig verður myjidakvöld ívrir þá séhi íóru inn á *«<• Þórsmörk í súmar. Mætið stundvíslega aðeins dansað tifkl. 1 e. m. Spilakvöldið í kvöld fellur niSur vegna skemmtifundarins. Stjórnin. Sá. sem tók bíldekkið við austurenda Skúlagötu kl. 7 á laugardagskvöld, 12. j). in., er vinsamlega beðin að skila því í Höfða- borg 4 strax. — ^avnkcmr — K. F. U. M. — A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Síra Magnús Guðmundsson írá Ólafsvik talar. Allir karlmenn velkomnir. VELRITUNAR- KENNSLA. Einktaímar. — Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 i síma 6629. Freyjugötu 1. (33 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Iielgason,/ Hring- braut 143, 4. hæð til vinstri. Simi 2978. (700 SNÍEA og saumakennsla h.eldur áfram til jóla. Get bætt’ við stúikum í kvöld- tímana. Ingibjörg' SigurSr.r- dóttir. Sími 4Q40. (546 ENSKUKENNSLA fyrir byrjendur og lengra komna. Les tungumál méð skóla- fólki. Uppl. Njálsgötu 23. ;— Sími 3664. (645 LESIÐ hina bráðspenn- andi og viðburðaríku Sher- lok Holmes leynilögreglu- sögu: Morðið í Lauriston- garðinum.' — Fæst í öllum bókabúðum. (648 • ^Wtf/nn • SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dékktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. —- Sími 2530. (616 Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 GETUM aftur tekiS mynd- ir og málverk í innrömmun. AfgreiSum fljótt. Ramma- gerSin, Hafnarstræti 17.(341 SNÍÐ og máta dömukjóla, sömuleiðis barnafatnað. — Hanna Kristjánsdóttir, Skólavörðuholti 11 A. (395 STÚLKA óskast í vist. sérherbergi, sólríkt meS for- stofuinngangi. Sími 2547. STÚLKA óskast til léttra heimilisstarfa. Ágætt sérher- bergi með sérinngangi. Guð- rún Bjarnason, Hringbraut 65. (617 KONA óskar eftir atvinnu tvo mánuði hálfan daginn. Er vön kvenfatasaumi og af- greiðslu. Einnig gæti margt annað komiS til greina. Til- boS, mefkt: „Vinna hálfan daginn“, sendist Visi íyrir laugardag. (622 NOKKURAR stúlkur geta komizt aS í GarnastöSinni, RauSarárstig 33. — Uppl. á staðnum. Sími 4241. (Ó29 SKÓIÐJAN, Ingólfs- stræti 21 C getur bætt 2 stúlkum við á saumastofu. Góð og þægileg framtíð- aratvinna. (618 TVÆR ungar konur óska eftir að taka "einhverskonar vinnu heim. Uppl. í sima 5305- (633 DUGLEG stúlka óskast í liálfs eða heils dags vist. — Sérherbergi. Gott kaii]>. — Ragna Pétursdóttir, Vonar- ■stræti 2. Sími 4020. (5-9 STÚLKA óskast í vist. — hátt kattp. Sérherbergi. -í— Uþpl. á Skólavörðustíg 43, kl. 6-8. (637 STÚLKA óskast i vist. — Sérherbergi. Uppl. í verzl. Stofan, sími 2694. (644 UM HELGINA tapaðist i austurhænum karlmannsúr, stálúr meö leðuról og svartri skífu. Skilist gegn fundar- launum i Þverliolt 18 K.(625 FUNDIÐ reiShjól. Sími 1878. (630 TAPAZT hefir alsvartur köttur, haltur á vinstri aftur- löpp. Vinsamlegast skilist á Laugaveg 72. (631 PAKKI meS draplitu kjólataui tapaSist þann 14. þ. m. i Austurstræti, senni- lega fyrir utan Týli. Finn- andi beðinn að hringja i síma 7208. (640 TAPAZT hefir víravirk- isarmband (gyllt) kíSastl. föstudag frá Hótel Borg að flugvellinum eða þaSan á Hólavallagötu. Vinsamleg- ast skilist á Hringbraut 188 gegn fundarlaun. Sími 6425. GOTT herbergi óskast nú þegar eða um mánaSamótin. Upph- í síma 1660. (596 TVÆR stúlkur óska eftir hérbergi strax. Húshjálp getur komið til greina. Til- boð sendist blaSinu fyrir há- degi á föstudag, merkt: „Reglusemi—320“. (621 LÍTILL skúr til leigu fyrir einhleypan verkamann. Sogavegi 164. (627 RAFVIRKI óskar eftir 1 herbefgi og eldhúsi. Tvennt í heimili. Ýms þægindi í vinnu koma til greina. Uppl. í síma 2303. (634 HERBERGI til leigu. — Uppl. í sima 7967. (647 STÚLKA óskast til að sofa í herhergi hjá konu, sem er ein. Uppl. á Fjölnis- vegi 2. ■ (636 mmh OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, niarg- ar stærðir. Kúsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 38q7- (7° 4 VEGGHILLUR. Otskorn ar vegghillur, margar geröir — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmönikur til sölu. — Kauþum harmonikur. Verzl Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og þeysur. VerS frá 15 kr. — Mjög fallegt úryal. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (4"66 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuS húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klaþparstig 11. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máíi. Sníö einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 KARLMANNSBUXUR. SíÖbuxur, Sjóhuxur, Skiða- buxur, af öllum stærSum og í öllum litum. Álafoss. (563 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin VíSir, Þórs- götu 29. Simi 4652. (213 SEM NÝ, svört vetrar- kápa, meö silfurref, til sölu á Hringhraut 205, þriSju hæS, miili kl. 3—9 i kvöld, og næstu kvöld. (619 NÝ AMERÍSK kápa á frekar litinn kvenmann til sölu á Ægisgötu 10, efstu hæð. (623 KÁPA og tveir kjólar selzt ódýrt. Hentugt fyrir skólastúlkur. Uppl. Laufás- vegi 8, inngangur frá Skál- holtsstig. (624 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. Bragga 20, Þór- oddsstaðahverfi, milli kl. 4—8 i kvöld. (62S MJÖG fállegt tvöfalt rúm með fjaörabptni og krull- hársdýnum, 4 eikarhorö'- stofustólar, selst ódýrt vegna plássleysis eftir kl. 7. —< Reykjavikurvegi 31, efstu hæð. (632 HURÐARNAFN- SPJÖLD og frakkaskilti (nafnanælur) eru tilvaldar til jólagjafa. Pantanir þurfa að herast fyrir 29. októher. Skiltagerðin, Hverfisgötu 4i- (635 STÍGIN saumavél til sölu, Grettisgötu 42 B, kjallaran- um. (649 TVÍBURAKERRA, bóka- hillur og klæðaskápur til sölu á Hallveigarstíg 9, 1. hæð til hægri. (650 NÝLEG píanóharmonika, full stærð, til sölu á Greni- mel 28, uppi, eftir kl. 7 í dag. EINS manns fata- og tau- skápur til sölu; einnig lítid barnarúm á Greniínel 28,. uppi, eftir kl. 7. (6521 SÓFI til sölu, eldri gerð',. ■mjög ódýr. Bjarnarstíg 7,. hæSin. (638- OTTOMAN og 2 djúpir- stólar til sölu. Tældfæris- verð. Uppl. í síma 1370, kl. 5—7-Ú>39/ NÝR eins manns dívan tilj siilu. HöíSaborg 50. (Ö42f TIL SöLU vandað út- 'varjistæki (PhiliþS)' 'Og svartur. vetrarfrakki. Oldu- götu 26, niöri. (643 NOTAÐAR kommóöur til sölu, SuSurgötu 13, miShæð’. Til sýnis eftir kl. 6. (64Ú

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.