Vísir - 17.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 17.10.1946, Blaðsíða 8
JSæturvörður: Reykjavíkur Apóíek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — Fimmtudaginn 17. október 1946 L e s e n.d u r eru beðnir að athuga að smáaugíýs- i n g a r eru á 6. síðu. — g F. F. S. I. gerir ýmsar ályktanir arenda. Tíunda þing Farmanna- og fiskimannasambands ialands var haldið nýlega og fer hér á eftir skýrsla um ýmsar samþykktir, er gerðar voru á þinginu. 10. þihg F.F.S.l. í'ól sijórn ; sarafoandsins að koma á tranifæri við Alþingi eftir- iurandi tillögum um endur- . h.-etur á lögum nm dánar- bætur, sem samþykktar voru á Al[>ingi 1944 og liggja fyrir Alþingi til samþykktar i ieð áorðnum bTeytingum. 1. Að endurgjalda að f ullu ræð 4% vöxtum frá dánar- **'egi viðkomanda lífeyri }:<ann, sem keyptur var banda ekkjum, börnum og -tíðrum aðstandendum hins Mtna, samkv. lögum um líf- eyrissjóð aðstandenda lát- nina sjómanna. 2. Að greiða að fullu mis- :mun þann á dánarbótum • <í.'ukknaðra sjómanna, sem kemur í ljós við samanburð it dánarbótum samkv. lögum •ífá 1940 og 1944. 3. Að ekkjum drukkn- • fiðrá sjómanna, er orðið hafa - ckkjur f'rá 16. maí 1940 til ársloka 1940, vei'ði auk þess ¦ 'veittur árlcgur styrkur frá 1. jan. 1947 að upphæð kr. f 000,00 - eitt þúsund krón- ur — að viðbættri vísitölu • á hverjum tíma. Breytingar á lögum um eftirlit með skipum. 10. þing F.F.S.I. leyfir sér aj$ fara þess á leit við ríkis- . .s'cjórn Islands, að hún hlut- ; irst til um að nú, á yfirstand- andi Alþingi, verði flutt frv. jrað til breytinga á lögunum uin eftirlit skipa og öryggi |ieirra, er samið var af milli- [linganefnd og nuin nú liggja !ijá ríkisstjórninni með á- orðnum breytingum. Svo að í'-uinig megí fá enda hund- Ííuq á það mál. TiIIaga varðandi Iög um hafnsaguiínínn. ..Til þess að vercy.i- hafn- . :.syumaður, þar sem lögboð- i i haí'nsaga er, þarl' maður- in i að hafa lokið farmanna- • c5a meira fiskima • T.'u.;r:>('i við Síýrimannaskóla Lslands ¦¦ •; hafa télt tii að vera stýri- Rláðlir eða ski|:st;jóri á ?s- ienzkjá verzlunai'- eða fiski- ¦ F:ipi. Fnda missi þeir, sem tiu gogna þessum slörfum, ::inskis í við setningu þessa. Piökstyðui' nefndin álit sitt "þannig: Að fyrsta skilyrði iyrir hafnsogumann sé að þekkja þá leið seni sigla á. Annað, að eri'itt muni verða að fá menn til þessara starfa ei' einskorðað er við framan- nefnd próf, og þvi erfitt að framkvamia lögin nema að Iiinuin illræmdu undanþág- um, enda álítur ncfndin fiskimannaprófið nægilega bóklega menntun til að bafa leiðsögu skipa á hendi. Undanþágur. Sl.jórn F. F. S. t. takmarki frekar eftirleiðis meðmæh sín með undanþágum, nema alveg sérstaklega standi á og þá í því tilfclli, að ekki fáist maður með réttindi til starfs- ins. Ennfremur leggur nefndin áherzhi á, aí^ stjórn F. F. S. í. leiti álits stjórna sainbandsfélaga sinna i inerju einstöku tilfelli, áður en hún tekur afstöðu til máls- ins. 4- 10. þing F. F. S. í. skorar hérmeð á hið háa ráðuneyti, sem þetta mál heyrii' undir, að veita fram- vegis engar undanþágur frá logum um atvinnu við sigl- ingar nema fyi'ir liggi ský- laus yfirlýsiug sljórnar F. F. S. í. unv nauðsyn þess. — 10. þing F. F. S. í. leggur ein- dregið á móli því, að sam- þykkt verði á Alþingi frum- varp það til laga, er ríkis- sljórnin sendi stjórn F. F. S. I. til umsagnar á s. 1. vori. En í því frumvarpi fólst heimild fyrir samgöngumálaráðherra til að veita undanþágur. nneignir Islend- inga eriendis minkað nm 250 millj. kr. / /«/.' áyúslmúnaðar siðaatl. námu innlög í bÖnkúrium 007 nu'llj. kr., o(j er það nærri /.'i millj. hr. minna en á sama tiriia i fijrra. Af lur á moli böi'ðu innlög- m aukizl í ágúslmánuði ein- imi um na'i'i'i 6.5 inillj. kr. l:IIán liankanna i ágúsi- mánaðarlok nánui I7fí millj. kr., en það er 26 millj. kr. íiærri í!{»|)iiað en i ji'uiiok og rúmiega 103 millj.ki'. iv.i-ira on á sama tima árið áður. hmeign bankanna erlendis miimka sttjðugt, uánui í ágústmánaðarlok ,'A)() íiii'lj. kr., en á sama tima i i'yrra 550 millj. kr. Hefir hún því á einu ári minnkað um 250 millj. kr. m Fríkirkjusöfnuðiirinn í lieykjavík hélt hG. aðalfund sinn i Fríkirkjunni á sunnu- daginn var, 13. okt., og hófst hann klukkán ri iiilec;a ¥. Fundurinn var settuf af formanni safnaðarsljórnar, Sigurði Halldórssym, og presiiir saf'naðarinK, ív. Árni Sigurðsson, flutti stutl ávarp lil fundarins út frá orðun- um i Efesusbréfinu, 4, 1—16. Stjórnin gaf skýrsíu tni liðið ár og gjaldken las rcikninga. Hefir málum saf naðarins miðað vcl áf ram. I járhagur cr í ágælasta lagi. Létu fundarmenn í ljós á- nægju sína yfir því. Formaður, tvcir stjórnar- inenn og aðrir starfsmenn voru endurkosnir. Teknar voru ákvarðanir um ýms atriði, er varða fjár- hagslega framtíð safnaðar- ins, og voru menn einhuga um það allt. Loks urðu nokkrar um- ræður um ýms smærri mál. Fundi var slitið nál. kl. 7.30, og hafði hann farið vel fram og verið safnaðar- mönnum hinn ána'gjulegasti. Flokkarair vilja A fundi forseta íslands með formöiinum allra þing- f'iokkanna lö. októlier stað- festu þeir allir, að flokkanir væru reiðubúnir til samstarfs og sljórnarmyndimar, ef samkomulag fengisl um grundvöll sliks samsíarfs. Eflir tiiniælum forseta liaí'a þingflokkarnir nti tilnefnl nienn i nefnd, sem lekur þeg- ar til starfa, tii þess að rann- saka hvorl samkomulag geti orðið um slikan grundvöll. Hefir forseti óskað þess að nefndin hraði stöifum sín- um svo sem unl er. Eru þrír menn frá hverj- um sljórnmálaflokki, og eru frá Sjálfstæðisflokknum Ó- lafur Thors, Pétur Magnús- son og Bjarni Benediktsson, frá Alþýðuflokknum Stefán Jóbann Stefánsson, Emil Jónsson og Finnur Jónsson, frá Framsóknarflokknum Hcrmann Jónasson, Eysteinn Jónsson og Stcingrímur Steinþprsson, og frá sósíal- istum Brynjólfur Bjarnason, Einar Olgeirsson og Sigfús Sigurhj artarson. Eftir beiðni forseta íslands mun nefnd þessi hraða störf- um. Handíðaskólinn ím mikið aí kennslutækium, wL ð. w i er- 200 þús. komu inn við merkja- sölu S.I.B.S. Ennþá cr ekki vitað með fullri vissu live mikið fé kom inn á merkjasöludcgi S.Í.B.S. sem var fyrsta sunnudag i október. En söfnunin gekk ágætlega eftir þvi sem vonir stóðu til. í Reykjavik seldusl merki og blöð fyrir um 120 þús. lcr., með því scm inn kom íyrir kvikmyndasýning-' ar og (íansleiki. en það var j veruleg í'úlga. Mcst mun sal-' an haí'a vcrið á Siglufirði, en þar seldisl aiil upp, lia'ði, merki og blöo og var antivirði þess samaniagl kr. ÍIIOO. ¦ Ein'nig \:ur saia mjög góð a Akureyri. en þar kom inn kr. 1:!(?(;(). l^aðan, sem fullnaðar-1 uppgjör ei'u komin he'fir sal- an verið sem iiér scgir Akra- nes 7000. Kcí'lavík ÍÖOO. Borgarncs 300tí. Slykkis- Iiúlnuir 2000. ísafjörður 5Ö00. Húsavík 2000. Seyðis- fjörður 1200. Neskaupstaðtir 1700. Vestmannaeyjar 8900. Flatevri 2200. Þingevri 2500. — Leynivopn Framh. af 1. síðu. minna verið eftir af London, en varð ef tir af Nagasaki cf t- ir kjarnorkuárásina á hana. Rannsóknir á tilraunum þýzkra vísindamanna i Beenemunde, Brunswiok, Wiener Nieustadt og víðar sýna að hótanir Hitlers um að vinna stríðið með leyni- vopnum voru ekki orðin tóm eins og menn almennt álilu. Bifreiðaárekstur. l'm kl. 10 í gærkveldi rák- ust bifrciðar saman á gatna- mótuin Sólcyjai'gölu ogSkot- liúsvcgar, með þeim afleið- ingiuu, að önnur bifreiðin kastaðisl út j IJljómskála- garð. Bifreiðarnar voru R- 222(1, sem er olíuflulninga- bifreið, og lcnti liún í gar'ð- inimi, en liin er Opel-bill, R-1313. Síðarnefnda bifrcið- in skcmmdisl nvikið, cn aur- hiíf olíubílsins brákaðist smávegis. Að öðru lcyli skemmdist liann ckki. lendra lisftaverka, Kcnnsla liófsl í kennara- deild skólans þ. 4. þ. m. Kcnnsla hófsl í sumuni af síðdcgis- og kvöldfiokkum skólans í byrjun síðustu viku, i öðriun byrjar kennslan iipp úr inestu helgi. 1 gan- tnuk inntökuprófi i myudlista- jdeildina og hefir það staðið yfir i 10 daga. Eins og að und- anförnu er mjög mikil að- sókn að skólanum, svo að orðið hefir a'ð vísa mörgum umsækjeinlum frá. Húsnæði skólans er orðið allt of Htið og á margan hátt óhcnlugt til skólastarfsemi. Skólinn er nú i þann veg- inn að fá allmikið af kennslu- tækjum m. a. tæki til bók- bandskennslunnar, hefil- bekki og um 25 gibsafsteyp- ur erlendra listaverka til af- nota við teiknikennsluna. Afstcypur þessar eru af lista- verkum frá ýmsum öldum og löndum, m. a. Grikklahdi, Egyptalaiuii og víðar að. Meðal þeirra er einnig ná- kvæm afsteypa, scm gerð var eftir skurðinum á kirkju- hurðinni á Valþjófsslað, sem er fegurst og f rægast íslenzkl listaverk skoiið i tré. Tvö ný strand- ferðaskip koma í vetur. Tvö af strandferðaskinun- um, sem Skipaútgerð ríkis- ins er að lúta hyggja, ve.rða fullgerð eftir hátíðar i velur. Eru það skipin, sem smíð- uð eru i Englandi. Verða þau vöruflulningaskip nie'ð mjög takmörkttðu íarþega- i'tiini. Farþcgaski)j':ð, sem verið er að smíða i A::<!,org, ir.tin verða fullgei'l scin! á nasta á ri. Sveinseyri 2500. Patreks- fjðrður 2200. Eskifjörður 2(500. .Wtlað er að söfmm- in á öllu landinu nemi um 200 þús. kr. Framh. af 1. vsíðu. i hennar valdi liefði slaðið, en skýrði þó frá því að ekki mynda lakast að spara nema milljóna smálesta af kolum með því að nota oliu í slað kola, en gerl Iiefði verið ráð fyrir að það sparaði a. m. k. :> millj. sinálesla. Horfir nú allóvamlega í kolamálum Brela.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.