Vísir - 17.10.1946, Síða 8

Vísir - 17.10.1946, Síða 8
líæturvörður: Reykjavíkur -Apótek. — Sími 1760. JMæturtæknir: Sími 5030. — VI Fimmtudaginn 17. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáaugiýs- i n g a r eru á 6. síðu. — F.F.S.I. gerir ýitisar áiyktanir varðandi öryggi sjöfarenda. Tíunda þing Farmanna- og íiskimannasambands íslands var Kaldið nýlega og fer hér á eftir skýrsla u'íi ýmsar samþykktir, er :gerðar voru á þinginu. 10. |)ing F.F.S.l. iól sijórn ;mbandsins að koma á franafæri við Alþingi eftir- i'jrandi tillögum um endur- íf ctur á lögum um dánar- iíífitur, sem sarnþykktar voru á Atþingi 1944 og liggýa fyiir Alþingi lil samþvkktar í reð áorðnum breytingum. 1. Að endurgjalda að fullu i icS 4% vöxtum frá dánar- idegi viðkomanda lífeyri þann, sem keyptur var íianda ekkjum, börnum og -»• >rum aðstandendum hins iátna, samkv. lögum um lit'- ■ eyrissjóð aðstandenda lát- imia sjómanna. 2. Að greiða að fullu mis- . íi’tm þann á dánarbótum • <[-ukknaðra sjómanna, sem kemur í ljós við samanburð ' dánarbótum samkv. lögum •f rá 1940 og 1944. ‘>. Að ekkjum drukkn- ■ afira sjómanna. er orðið hafa • rkkjur frá 16. maí 1940 til ársloka 1946, vei'ði auk þess ' veittur árlegur styrkur frá i. jan. 1947 að uppliæð kr. f 000,00 eitt þúsund krón- tir að viðbættri vísitölu á bverjum tíma. Breytingar á lögurn um eftirlit með skipum. 10. þing F.F.S.1. leyfir sér • ð fara þess á leit við ríkis- . sijórn Islands, að hún blut- : ist tit um að nú, á yfirstand- ■ ndi Alþingi, verði flutt frv. j?að til breytinga á lögunum ihu eftirlit skipa og öryggi þeirra, er samið var af miili- júnganefnd og mun nú liggja fijá ríkisstjórninni með á- ðnum brcytingum. Svo að i'fmnig' megi fá enda bund- i :i á það mál. Tillaga varðandi lög um hafnsöguttienn. ..Til þess að verð,a baln- .. t:.sgumaður, þar sem lögboð- i;! bafnsaga er, þarf maður- fi í að hafa lokið farmauna- ■ e:a meira fiskima-t'.■’.pváfi Stýrimannaskóla Islands - g hala rétt til að vera stýri- •maður eða skipstjóri á fs- •nzkti verzlunar- eða fiski- . r:i])i. Knda missi þeir, scm r.;i gegna þessum slörfum, cinskis í við setningu þessa. Rökstvður nefndin álit sitt 'jiannig: Að fyrsta skilyrði jfyrir hafnsögumann sé að jækkja þá leið sem sigla á. Annað, að erfitt muni verða að fá memi til þessara starfa ef cinskorðað er við framan- nefnd próf, og því erfitt að framkvæma lögin nema að hinum illræmdu undanþág- um, eutia álítur nefndin fiskimannaprófið nægilega böklega menntun til að liafa leiðsögu skipa á hcndi. Undanþágur. Sljórn F. F. S. í. takmarki frekar eftirleiðis meðmæh síu með undanþágum, nema alveg sérstaklega standi á og j)á í því tilfclli, að ekki fáist maður með réttindi til starfs- ins. Ennfreuuir leggur nefndin áherzlu á, að stjórn F. F. S. í. leiti álits stjórna sambandsfélaga sinna i hverju einstöku tilfelli, áður en liún tekur afstöðu til máls- ins. - 10. þing F. F. S. í. skorar hérmeð á liið háa ráðuneyti, sein jætta mál heyrir undir, að veita fram- vegis engar undanþágur frá lögum um atvinnu við sigl- ingar nema fyrir liggi ský- laus vfirlýsing stjórnar F. F. S. í. uni nauðsyn þess. — 10. þing F. F. S. í. leggur ein- dregið á móti þvi, að sam- þykkt verði á Alþingi frum- varp J>að til laga, er ríkis- sljórnin sendi stjórn F. F. S. I. til umsagnar á s. 1. vori. En í því frumvarpi fólst lieimild fyrir samgöngumálaráðherra til að veita undanþágur. lnneignir íslend- inga erlendis minkað nm 250 milij. kr. I lok áyúslmánaðar síðastl. nánui innlög í bönkunum 607 millj. kr., og er />að mvrri lö mill j. kr. minna en á sama tima i fyrra. Aflur á moli höfðu imýlög- in aukizl í ágúslmánuði ein- um uin nærri 6.5 iniltj. kr. l’llán bankanna i ágúst- mánaðarlok námu 176 mitlj. kr., en það er 26 inillj. kr. iiærri uppiiæð en i júiiiok og rúmiega 105 millj. kr. mcira en á sama tima árið áður. Inneign hankanna erlendis minnka stöðugt. námu í ágústmanaðarlok 300 nriMj. kr„ en á sama tima í fyrra 550 millj. kr. Hefir hún J)vt á einu ári minnkað um 250 millj. kr. nffif kirkiusafnaðaríns. Flol&karnii* vilja «aanstai*£. A fundi forseta íslands með formöhnum allra þing- flokkanna 15. oklóher stað- fcslu þeir allir, að flokkanir væru reiðubúnir lil samslarfs og stjórnarmyndunar, ef samkomulag feugisl um gnmdvöll sliks samslarfs. Handíðaskólinn Frikirkjiisöfniiðurinn í Regkjavik hélt h6. aðalfund sinn í Fríkirkjunni á sunnu- daginn var, 13. okt., og hófst hann klukkán n'inlega h. Fundurinn var settur af formanni safnaðarstjórnar, Sigurði Halldórssyni, og prcstur safnaðarins, sr. :Vrni'|um svo sem Unt er. iEflir lilmælum forseta hafa þingflokkarnir nú lihiefnl menii i nefnd, sem lekur þeg- ar til starfa, tii jiess að rann- saka’livort samkomulag geti orðið um slikan grundvöll. Hefir forseti óskað þess að nefndin hraði störfum sin- Sigurðsson, flulti stull ávarp til fundarins út frá orðun- um i Efesusbréfinu, 4, 1—16. Stjórnin gaf skýrslu um liðið ár og gjaldkeri las reikninga. Hefir málum safnaðarinsmiðað vel áfram. Fjárliagur er í ágætasta lagi. Lctu fundarmenn í ljós á- nægju sina yfir J)ví. Formaður, tveir stjórnar- menn og aðrir starfsmenn voru endurkosnir. Teknar voru á&varðanir um ýms atriði, er varða fjár- hagslega framtið safnaðar- ins, og voru menn einhuga um ]>að allt. Loks urðu nokkrar um- ræður um ýms smærri mál. Fundi var slitið nál. kl. 7.30, og liafði hann farið vel fram og verið safnaðar- mönnum hinn ánægjulegasti. 200 þús. komu inn við merkja- söEu S.Í.B.S. Iínnþá cr ekki vitað með fullri vissu hve mikið fé kom inn á merkjasöludegi S.Í.B.S. sem var fyrsta sunnudag í október. En söfnunin gekk ágætlega eftir þvi sem vonir stóðu til. í Reykjavik seldusl merki og blöð fv-rir um 120 þús. kr., með því sem inn Eru þrír menn frá liverj- um sljórnmálaflokki, og eru frá Sjálfstæðisflokknum Ó- lafur Tliors, Pétur Magnús- son og Bjarni Benediktsson, frá Alþýðuflokknum Stefán Jóhann Stefánsson, Emil Jónsson og Finnur Jónsson, frá Framsóknarflokknum Uermann Jónasson, Evsteinn Jónsson og Steingrímur Steinþþrsson, og frá sósíal- istum Brynjólfur Bjarnason, Einar Olgeirsson og Sigfús Sigurhjartarson. Eftir beiðni forseta íslands mun nefnd ])essi hraða störf- um. — Leynivopii Framh. af 1. síðu. minna verið eftir af London, en varð eftir af Nagasaki eft- ir kjarnorkuárásina á liana. Rannsóknir á tilraunum þýzkra vísindamanná i Beenemunde, Brunswiek, Wiener Nieustadt og víðar sýna að hótanir Hitlers um að vinna striðið með levni- vopnum voru ekki orðin tóm eins og menn almennt álilu. Bifreiðaárekstur. kennslntækjtun. a. afsteypn^ er- lendra listaverka. Kcnnsla hófst i kennara- deild skólans J>. 4. J). m. Kennsla liófst í sunnim af síðdegis- og kvöldflokkum skólans í byrjun síðustu viku, í öðrum bvrjar kennslan upp !úr næstu helgi. I ga'r lauk inntökuprófi i myndlista- ; deildina og hefir J)að staðið yfir í 10 daga. Eins og að und- janförnu er mjög mikil að- sókn að skólanum, svo að orðið hefir að vísa mörgum umsækjenduin frá. Húsnæði skólans er orðið allt of lítið og á margan hátt óhentugt til skólastarfsemi. Skólinn er nú i þann veg- inn að fá allmikið af kennslu- tækjum m. a. tæki til bók- bandskennslunnar, liefil- bekki og um 25 gibsafstevp- ur erlendra listaverka til af- nota við teiknikennsluna. Afsteypur ])essar eru af lista- verkum frá ýnisum ölduni og löndum, m. a. Grikklahdi, Egyp talandi og viðar að. Meðal þeirra er einnig ná- kvæm afsteypa, scm gerð var eftir skurðinum á kirkju- liurðinni á Valþjófsslað, sem er fegurst og frægast íslenzkt listaverk skorið i tré. Um kt. 10 í gærkveldi rák- ust bifreiðar saman á gatna- nrótuin Sóicvjargötu ogSlcot- kom iyrir kvikmyndasýning- ’ húsvegar> mc« þeim afleið- ar og dansieiki. en það var j illlíuni\ að önnur hifreiðin veruleg íulga. Mest mun sal an hafa verið á Siglufirði, en þar seldisl allt upp, bieði merki og blöð og var andvirði þéss samanlagt kr. 9100. Ein'nig var sala mjög góð á Akurcyri, en þar kom inn kr. 15000. Paðan. seni t'ullnaðar- uppgjöi' eru komin hefir sal- an verið sem hér segir Akrá- nes 7000. Borgarnes Keflav.ík 1500. 3000. Stvkkis- hólmur 2000. Isafjörður 5500. Ilúsavik 2000. Seyðis- fjörður 1200. Neskaupstaður 1700. Vestmannaeyjar 8900. Flateyri 2200. Þingevri 2500. íngum, kastaðisl út i Hljómskála- gnrð. Bifreiðai'iiar voru R- 2226, sem er olíuflulninga- hifreið, og lenti hún i garð- inuin, en hin er Opel-bíll, B-1515. Siðarnefnda bifreið- in skemindisl nvikið, en aur- ldíf olíubilsins brákaðist smávegis. Að öðru leyti skemmdist liann ekki. Sveinseyri 2500. Patreks- fjörður 2200. Eskifjörður 2600. ÁaTlað er að söfnun- in á öllu landinu nemi um 200 þús. kr. Tvö ný strand- ferðaskip koma \ vetur. Tvö af strandferðaski/uin- um, sem Skipaútgerð rikis- ins er að láta byggja, ve.rða fullgerð eftir hátíðar í vetur. Eru það skipin, sem smið- uð eru í Englandi. Verða þau vöruflutningaskip með mjög takmörkuðu farþega- rö.mi. Farþegaskipið, sem verið er að smiða i A’at.org, nuin verðá fullgei't seiu! á mcsta á ri. — KoIíbb Framh. af 1. síðu. i liennar valdi hefði stnðið, en skýrði þó frá því að ekki mynda takast að spara nema milljóna smálesla af kolum með því að nota oliu í stað kola, en gerl hefði verið ráð fyrir að það sparaði a. m. k. 3 millj. smálesta. Horfir uii allóvícnlega í kolamálum Breta.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.