Vísir - 21.10.1946, Side 1

Vísir - 21.10.1946, Side 1
36. ár. Mámidiiffinn 21. október 1946 237. tbl* Enver Hodja heiiir æðsli maður Aibaníu. Mann gerir sér miki'ð far um að auka vinsamlega sam- vinnu Albana og nýju Balk- anlýðveldanna, .1 úgóslaviu og Búígariu cn er lilill vin- ur (irikkja. Enhver Hodja hefir bæði lierinn »g sljórn- nálamenn- 'na i héndi sér. Eins og rito mar- skálkur var hann skæru- iðsforingi á jtríðsánunun og á núver- andi völd sín þvi starfi að þakka. Fyrir stríð var Tito siniður en Hodja prófessor, cn báðir eru þeir konunún- istar. Báðir eru vinveiltir Rússum. í sumar gerðu þeir vináttusátlmála. Ilodja stundaði nám i Bruxelles og Paris og var unt tima stjórnmálafulltrúi Zogs konungs i Belgiu, þó hann væri andstæðingur konungs- valdsins. ítalir tóku Albaniu 1939. líodja, sem þá var orðinn prófessor í frönsku við liá- skólann í Korilga var strax á öndverðum meið við ítali. Starfsemi Ilojda neyddi hann lil að leita liælis í fjöll- um Albaníu og þar leituðu ítalir lians árangurslaust. Þegar allar tilraunir til að handsama hann reyndust ár- angurslausar var hann fjar- Framli. á 8. siðu. í Xaiiking i Kína fara nú fram saiuningaumleitanir miIJi konuuúnista og Chiang I\aj-s!iek. Fulltrúar konun- únisía og Chiangs eru konin- ir þangað og hafa samningar þegár hafizt milluin þeirra. I>að er ætlun beggja aðila-ao reyna að koma því þaniiig fvrir, að hæ'gt verði að koina á í'riði í Kína, en imdanfarið liafa hersveitir kommúnista og miðstjórnarinnar átl i bar- döguin. Rússi drepur bandarískan embættis- mann. Bandarískur embættis- maður var í gær drepinn af rússneskum lögreglumanni á hernámssvæði Rússa í Ber- lín. Hann liafði farið iiin á her- námssvæði Rússa í horginni lil þéss a'ð taka þar myndir og var i fyígd með honum þýzk kona. Bandaríkjamað- urimi var á leið út af her- námssvæði Rússa er rúss- neskur lögréglumaður gekk að honum og skaut hánn. Þessi átbúrður vakli feiki- lega eflirtekt þar sem Banda- ríkjamaðurinn hafði sjáan- lega ekkert af sér gert. Mál þetta er nú í rannsókn. Queen Elizabeth kom til New York í morgun. Hafskipið Queen Elizabeth er væntanlegt til New York eftir nokkurar klukkustund- ir, segir í fréttum frá Lon- don í morgun. Ferð skipsins liefir þegar gengið mjög vel og meðal- hraði þess verið um 28 linút- ar á vöku. Skipið hefir verið aðéins 5. daga á leiðinni, en það hreppti slæmt veður og varð að draga úr f'erð skips- ins af þéim sökum. Sagt er í fréttum frá New York að 12 dráttarbátar séu tilbúnir til þess að drága skipið að bryggju þegar er það kémur og megi búast við mikluni mannfjölda til þess að taka á móti þvi er það kemur. Borgarst.j New York-borgar mun verða viðstaddur er það keniur, en nieð skipinu. eru mörg slórmenni svo sem Mo- lotov utanríkisráðlierra Rússa. Hann er á leið vestur til þess að sitja fund utan- ríkisráðlierra stórveldánna, seni haldinn verður 4. nóv- ember. Þá verður endanléga gengið frá friðarsamuingun- um og tékin til umræðii ýms mál varðandi Þýzkaiand. r r ir r w Þeíta málverk er eftir Kiistin Pétursson og' er það^á mái- verkasýningu hans í Listamannaskálanum. Sex fijáðir óska eftir viðreisnarláni ir alþjóðabankanum í New York. Washingtón, 14. okt. Eugene Meyer, forseti al- þjóða-viðreisnarbankans í New York skýrði frá því í dag, að 6 þjóðir hefðu óskað eftir láni úr honum til við- reisnar þeim. Þesí«u- þjóðir eru: Chile, Dánmörk. Tékkar, Frakkar, Luxemlnirg og Pölverjar. — Þær hafa allár senl inn form- lega umsókn um lan frá bankanum. Danir óska eftir 50 millj. dollara láni til þess að greiða fyrir innflutningi á ýmsum þeim tækjum og vöruni, sem þeir þurfa á að halda til þess að reisa þjóðina við aftur. Cliile hefir i svipuðu skyni béðið um 40 milij. dollara iá'n. Hinar þjóðirnar fara allar fram á miklu stærri lán l. d. Tékkar; þeir óska eftir láni að upphæð 350 millj. dollara, Frakkar 500 millj. og talið er að Pólverjar vilji i'á a. m. k. Sviar skola af sér. Ilinn 1. októher s.l. l'eiígu Sviar á ný heitt vatn i inið- stöðvarnar. Eldsneytisnefndin héfir tilkynnt. að öllum lak- mörkunum á heilu vatni sé lokið. Svíar busla nú á ný hvcr í sínu baðkeri. 600 millj. dollara lán. Láns- uppliæð Luxemburg hefir ekki verið ákveðin, en landið hefir beðið um lijálþ ti'l þess að standa slrauin af áætlun sljórnarinar um endurbygg- ingu. Brezk blöð geta um Albert Guðmundsson. Einkask. til Visis frá U.P. Albert Guðmundsson lék í fyrstci skipti með knatt- spyrnufélaginu Arsenal, á móii Stoke City, oy sigraði Arzenal með einu marki gegn engu. Öll morgunblöðin i Bret- landi geta um þennan leik og telja Albert hafa sýnt mjög góðan lcik. Hans er sérstaklega getið i öllum blöðunum, og segja þau, að hattn sé mjög efriilegur leik- maður og spá þau honum öll góðri framtíð setti knatt- spyrnuleikara. Blaðið News Chronicle getur um leikinn meðal annara blaða og seg- ir það, að hann sé mjög góð- ur i staðsetningu og gefi á- vallt góða holta. Um leik þénnaii segir það ennfrem- ur, að mest hafi borið á Al- bert, og hafi hann átt mest- an þátt' i því, að leiknum lauk með sigri Arzenal. SosialdemtV- kratar bafa mesí fvlgi. ||æjarstjómarkosmngai' hafa farið fram í Ber-< lín, og urðu jafnaðarmenn hlutskarpastir í þeim. Þetta er í fyrsta skiptu sern frjálsar oy óþvingaðar kosninyar fara fram í Þýzktc landi i Í4 ár. Margir þeirnt er nú gengu til kosninyu gerðn það i fyrsta skipti 1 æfinni. Mörg vandamál. Berlínarbúar hafa nú nn mörg vandamál að hugsa, lil dæinis er þar húsnæðb - leysi mikið auk þess sem matvælaá«landið er einnijr mjög aðkallandi. Fullnaðar- úrslit fást tæþlega i kosnittg- unum fyrr en eftir 10 daga. Jafnaðarmenn sigra. Samkvæmt þvi er fréttir L morgun greina mun þó eng- inn vafi leika á því, að flokk- ur sósíaldemókrata liefir orðið hlulskarpastur, eu næstur honum gengur ein- ingarflokkur sósíalista, þar sem kommúnistar hafa yfir- höndina. Þriðji stærsti flok'; urinn er flokkur frjáls- lyndra. Kjörsó kn mikil. Ivjörsóku var mjög mikil i kosningunurn og segir i fréttum, að i sumum borg- arhlutum hafi hún verið yf- ir 90 af liundraði. Berlinar- húar hafa ekki fengið að ganga til óhindraðra kosn- inga i undanfarin 14 ár og liefir það ált sinn þátt i þvi, hve almennlngur sótti kosn- ingarnar. Áliugi meðal kjós- enda var gífurlegur og sann- aði sem fyrr, að frjálsar kosningar eru ávallt bezt sóltar. Eignir nazisia afhenfar. í fréttum frá Spáni er sagt frá þvi, að spænska stjóníiu. hafa komizt að samkomulagL við stjórnir Bandaríkjannæ og Bretlands uin afhendinga eigna nazista, sértt komi'v hafði verið fyrir á Spám. Ekki segir í frcftinni neitl ná- kvæinar hvernig þetta sam- komulag er.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.