Vísir - 21.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 21.10.1946, Blaðsíða 2
y isir Mánudaginn 21. október 1946 Skrifið kvennasíðunni um áhugamál Jlðar. atar Grænmetisréttur (Slaw). Oft er þægilegt aö grípa til þess á kvöldin að sjóSa blóni- kálshaus eða toppkál eða þ. h. til þess að hafa ásamt köldum mat. Það þarf ekki langan suðutíma — svo sem 20 minút- ur —- og góður matur er það með smjöri við. En. hér er hvít- kálsréttur sem mörgum þykir góður. Hvítkálshöfuð. ix matsk. smjör éða sinjöf.líki. Salt, pipar, cayeitne. Bolli af ediki. Hvítkálið er sneitt niöur i ör- þtinnar sneiðar og soðið þar til ])að er meyrt. (Gæta verður þess vandlega að sjóða íslenzkt livítkál ekki of lengi, það er ekki nærri eins sterkt og útlent kálj.Þegar káliö er soðið, er það siað vandlega, er síðan látið ttr í pottinn. Smjörið og edikið er hitað og hrært saman, þS te- skeið af salti látin i, og ögn af pipar og cayenne. Þessu er hellt brennándi heitu yfir kálið og hrært i tneð matkvísl. Látið standa ofurlitla stund til hliðar ;i eldavélinni svo að sósan gagn- sýri vel káliö. — Framborið eins heitt og hægt er. SMÁRÉTTIR. Brauð „crustader". Þurrt brattð, dálítið smjör- líki. — Rifinn ostur, 1 bartta- slceið stnjör eða smjörlíki. 1 matskeið mjólk. Salt, pipar og cayennepipar. Nokkurar sneið- ar af brauði. Brauðið er skorið i þykkar sneiðar, ekki þynnra en \V> þuml. á þykkt. Sneiðarnar eru holaðar í miðjunni og brauðiö smurt báðutn megin með smjör- liki og látið í heitan Itokttnar- ofn. Bakað þangað til það er gullið á lit. Gæta verður þess vandlega, aö brauðið brenni ekki skyndilega. Þegar það er búið, er það tekiö út og holurn- ar fylltar með mauki úr osti. smjörlíki, mjólk, salti og pipar. Látið í ofnittn á ný þar til ost- urinn er bráðnaðttr. Framborið heitt. A siðasta augnabliki, áð- ttr en framborið er, er cavenne piparnum dreit’t á. Fallegur eggjaréttur. 1 egg á mann. Saxað persille. Salt og piþar. Mjög litið smjörliki. Þessi réttur er fallegur á borði. Smá mót eru smurð með stnjörlíki og söxuðu persille dreift í þatt. (Er bezt að láta te- skeið af persille í hvert mót, leggja síðan lófann ofan á raót- ið og hrista það vel. Snúa síö- áPJiJíj Skápar ráða bót á þrengsl- um íbiíðanna. Margir eru nú húsnæðis- lausir en aðrir verða að þrengja mjög að sér vegna húsnæðiseklunnar. Þrengsl- unum er unnt að bæta úr að nokkuru með bentugum skápum, Sumstaðar í nýlegum liús- um eru skápar á eldhúsliurð- um, sem notaðir eru fyrir diskþurrkur og þess háttar smávegis. En það má viðar koma fyrir hurðaskápum, sem geta bætt töluverl úr vandræðum plássleysisins. Ög aljtaf cr gott að geta bætt við sig einni eða tveim liill- um, þar má geyma eitthvað, sem annars er nauðsynlegt að troða inn i |>á yfirfullu skápa sem fyrir eru. Hurðarskápinn má nota í hverskoriar herbergj um. JJ’ hverýu verða menn ieitir ? A borðstofuhurð má hafa skáp með lrillum fyrir glös og bollapör, sem daglega eru notuð á matborðið. Einnig Ilann má vera þvi nær eins niá hafa þar þverslá til þess hár og hreiður og hurðin og 10 til 15 cm. á dýþt. í hon- um má liafa margar eða fáar hillur að vild og einnig nota skápinn til að hengja í föt. Skápar af þessu tagi eru not- aðir i svefnherbergjum, eld- húsum, í baðherbergjum og dagstofum. í slcáp á eldhúshurðinni má geyma á hillu ofarlega sápu og sóda,- ræsliduft og fægilög. Á hillu neðantil má gevma straujárn og ef til vill eldhúsvogina. í miðju má hengja upp kúst og bursta. Eða ef þess er ekki óskað að játa kúsla eða bursta hanga þar, má hafa hillu fyrir sleif- ar og hlemma og litla skaft- potta. — Eða ef lientugra þykir má hafa þar hillur fvrir eldhússtaukana með hveiti, sykri, grjónum og kryddi. Á svefnlierbergishurðinni má hafa slíápa fyrir skó, töskur og hatta og annað smávegis. an niótinu við svo að það per- sille, sem laust er, detti úr). Egg eru brotin og eitl látið í liverl mót. Ofan á egg'in eru látnir nokkurir dropar af vatni. ögn af smjörlíki, riokkur korn af saiti og pipar. Mótin eru sett í steikarskúífuna og sé dálitið af vatni í lienni. Oliuborinn pappír er lagður yfir ínótin og eggin bökuð við meðalhitá. Þegar þau eru nægilega stirðnuö er þeim hvolft Yi fat. Góð sósa látin út á þau á fatinu. Má vera tómat- sósa eöa carrvsósa. að leggja á borðdúkinn sam- anbrotinn. Neðst i hillu má liafa vindla, vindlinga, eld- spítur og öskubikara. í skápnum á dagstofuhurð- inni má geyma pappír og rit- föng, bækur fvrir reiknings- hald húsfreyjunnar, spil eða annað það sem heimilisfólkið nota sér til dægrastyttingar. í stúlkuherberginu má liafa hurðarskáp fyrir kjóla og hatta og hillu neðst fyrir skó. Skápa af þessu tagi má hal'a hvorum megin á hurð- inni eftir vild. Þeir eru skrúf- aðir á hurðirnar og má þvi taka þá burt og flytja þá með sér þegar skipt er um hús- næði. Mörgum konum liættir við að fitna um of með aldrin- um og vildu margar fegnar losna við nokkur pund, — og það er von. Þó að margt feitt fólk segist vera létt á sér er engum hlöðum um það að fletta, að öll starfsemi líkam- ans verður erfiðari. Það er og álitið að holdugu fólki sé meiri liætta búin af sjúk- dómum og að það sé skamm- lífara en þeir sem holdgrann- ir eru. Feitt fólk hefir líka margt ýmis óþægindi við að stríða sem hinir grennri þekkja ekki, það mæðist af lílilfjörlegri áreynslu eða lireyfirigu, þjáist af höfuð- "lerkjum og lijartslætti. Marg- ir þeir, sem of feilir eru, imvnda sér að holdafar sitt stafi af skakkri efnaskipt- ingu eða að eitthvað sé bogið við kirtlastarfsemi sína. En læknar eru nú komnir á aðra skoðun. Þeir halda því fram að í allflestum tilfellum or- sakist offita af því að menn borði meira en þörf er á. Flest fólk tekur að fitna um og eftir miðjan aldur. Ef það vildi aðgæta hvað margar hitaeiningar það innbyrðir alls, — bæði við aðalmáltíð- ir og milli þeirra svo sem i öli eða kaffi með rjóma og kökum - mundi það fljót- lega sjá hvar orsök fitunnar er að finna. Klæðagerðarmenn i Banda- rikjunum halda því fram að fólk þar verði smátt og smátt þrekvaxnara. Algengust stærð fatnaðar fullorðinna hafi fvrir þrem áratugum verið nr. 36, en sé nú 38. Sam- timis hafi mannfólkið liækk- að. Ungt fólk er nú, er það kemur í æðri skólana, 2 þml. hærra og sjö pundum þyngra en foreldrar þess á sama aldri. Er álitið að þelta stafi að nokkuru af matar- æði. En ekki er talið að mjög æskilegt sé að unglingar sé bráðþroska. Yísindamenn segja, að tilraunadýr, sem al- in sé svo, að þau þroskist mjög fljótt, eigi skemmra líf fyrir höndum — og að margt sé lílct með dýrum og mönn- um. Fyrir þá, sem vilja grenna sig er talið, að aðeins þurfi að nærast á viðeigandi skammti af mat um vissan Nafngiflir borga sig. Verzlun í Chicago hafði á boðstólum fína náttkjóla, tvær tegundir. Yar annari tegundinni gefið nafnið „Syndarar“ en hinni „Dýr- lingar“. „Syndararnir“ seld- ust upp iniklú fyrr. Einbýfisiisss á einni stærstu og glæsilegustu eignarlóðum í Skerja- firði er til sölu, ef samið er strax. ttJas teicj uasöÍu tn ití íötin. Iækjargötu 10 B. Siini 6530. tíma. Engin cin sérstök fæðu- legund er fitandi, en fæðan í heild orsakar offitu-----og lika þá það, að menn renna. Yissar fæðutegundir eru þó alltaf nauðsynlegar í eldi þeirra, sem vilja grenna sig, þ. e. mjólk, ávextir, græn- meti, rótarávextir, egg, brauð og magurt kjöt. Mjólkin má vera nýmjólk, undanrenna eða áfir. Brauðið má vera hveitibrauð, heilhveiti eða rúgbrauð. Þessar fæðuteg- undir þarf maðurinn að lá. Sykur og' feitmeti innibalda meiri orlcugjafa i liverri ein- ingu en þær fæðutegundir sumar, sem áður voru nefnd- ar (grænmeti, mjólk, brauð og ávextir). Er því æskilegt að draga við sig og' jafnvel sleppa úr fæðunni ýmsu af því tagi, svo sem feitmeti, sylcri, brjóstsykri, steiktum mat, kryddi og áfengum drykkjum. Smjöri ætti þó ekki að sleppa og þessar síð- astnefndu fæðutegundir gera ekki mein ef þær eru notaðar i hófi. Enginn skyldi taka upp á því að nota pillur, sem stund- um liafa verið auglýstar, í þvi skyni að grenna sig. Sé uin óvenjumikinn likams- þunga að ræða er bezt að grenna sig undir lækniseftir- liti. En fyrir lieilbrigt fólk er álitið, að því áé óhætt að minnka aðeins matarskammt sinn, en liafa liann samscttan eins og áður — aðeins minni. Það kostar dálitinn ásetn- ing og vilja að standa upp frá horðinu áður en maður er saddur. En það er aðeins stuttan tima sem þess þarf með. Það kemst upp i vana að draga við sig mat. Og það borgar sig fljótt í betri liðan og léttari líkama. SUtnckúíin GARÐUR Garðastræti 2. Sími 7299. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. BEZT AÐ AUGLYSA f VfiSI. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- Lausraveg 39. Sfmi 4951.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.