Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár.
Miðvikudaginn 23. oktðber 1946
239. tbU
Listaver
Samkvæmt fréttum frá
London í morgun hcf'ir þeg-
ár verið skilað aftur ails um
fjörutiu þúsund lislaverkum,
sem Þjóðverjar höfðu rærit í
þeim löndum, er þeir lögðu
líridii sig í síriðinu og I'yrir
þáð: Ein§ og gelið helir ver-
ið áöur í frcttum, stálu naz-
istar yfirieitt öllum merkum
listáve.rkum, cr þeir fundu í
löndum þeim, cr þeir licr-
námu, og hefir mikil virina
legið i þvi að finna þau aí't-
ur og koma þeim til réttra
hlutaðeigenda. Margir helztu
nazistaforingjarnir, seiri nú
Jial'a fengið sinn dóm, áttii
ógrynni vcrðmætra lista-
verka á heimilum sinum.
Meðal antíars ér sagt, að
hcimili Görings hafi verið
hreint listasafn.
wiw heiwn&fcawiwwiw stgówm^
wnaiawnemm fiytjja wweÖaw*
tisennower bio-
ur um skýrsEu.
Kisenhowcr hershöfðingi
hefir beðið MacArthur að
gefa sér skýrslu uin hegðun
handariskra hermanna á
Kyrrahafsvígstöðvunum.
Hcfii' hershöfðinginn selt
fram þessa kröfu vcgna þess
að ýmis blöð i Bandrikjuh-
um liafa skrifað um, að
framferði þeirrá þar sé mjög
ábótavant. Sérstaklega licfir
verið kvartað uiulau fram-
komu þeirra á Filippsoyj-
um.
Jafnaðarmenra
kvartá.
Margir leiðtogar sósialista
í Bérlín hafa mótmælt þeirri
lillekt Þjóðverja á hernáms-
svæði Rússa að 'flýja þaðan
inn á hernámssvæði vestur-
vcldanna. Hefir þessi ráða-
breytni ollið vandræðum á
hernámssvæðunum bæði hjá
Iiússum og eins vesturveld-
unuin.
Truman seiui*
Bandarikin hafa nýle.ua út
ncl'nt fyrsla sendiherra sinn !
vío hirð Karóuks Egipta-^
landskonunss.
Sýknaður af
ákæru um
landráð.
Eric Adams, einn þeirra
mánria sem ákærður var i
Bandaiúkjunum fyrir að
liafa skýrt Japönum frá
hernaðarleyndarmálum, hef
ir verið sýknaður.
Það voru 18 Baiidarikja-
íuenn sem sakaðir voru uni
landráð byggð á þeim for-
scndum að þeir hefðu gefið
japönskum fulltrúum upp-
lýsirigaT um hcrnaðarstyrk
og stöðu hers Bandaríkj-
anna. Adams er annar mað-
urinn, seni sýknaður er aí'
þcssari ákæru.
Orysturi-riar við El
Alemein minnsf.
/ dag, 23 október, eru fjöy-
úr ár siðan orustan við EÍ
Alamein var háð, en sú or-
nsta olli straiimhvörfiun i
siyrjöldinni.
Vegna fjögrirra ára afmæl-
is orustunnar verður lialdin
minningarhátið á hæðunum
við El Alamein, þar sem ná-
hga sjö þúsund brezkir og
indverskir liermcnn fengu
hinnzta hvilustað. 1 sam-
bandi við þenna atburð mun
og Wiristón Churchill fyrr-
verandi forsætisráðherra
Breta flytja ræðu. Hann var
cins og kunnugt er ráðherra
á þeim thna. j
Orustan við El Alamein
var fyrsti sigur Breta i Af-
ríku eflii' framsókn Þjóð-
verja, en foringi Þjóðverja
var Rommel liershöfðingi,
sem naut mikils trausts hjá
Hitler. Eftir að Bretar stöðv-
uðu framsókn Þjóðverja við
El Alamcin, en Montgomery
stjórnaði her þeirra, hófu
þeir sókn, er lauk með því
að Þjóðverjar voru hraktir
út úr Afriku.
Attlee €»g Chur-
eliilfl tala
í Ltmdon.-
pr.r heimsfrægir stjórn-
málamcnn munu í dag
íiytia vR'ður um athyglis-
verð málefni.
Þeir Truman forseii Banda-
rikjanna, Attlee forsætisráð-
lierra Breta og Churchill
fyrverandi forsœtisráðhcrra
Breta, munu i day flytja
rn'ður um þau mál, sem efst
eru á baugi i heimsmáhin-
um.
Ræða Trumans.
Truman forseti mun i dag
flytja ræðu á setningardcgi
þingi sameinuðu þjóð-
anna i New York. Þing sam-
cinuðu þjóðanna verður sett
þar i dag og verða þar sam-
ankomnir fulltrúar frá flest-
um löndmu heims. Ræða
Tiiniians mim að líkindum
fjalla um samkomulagið i
'París á friðarráðstefnunni
þar og þann árangur, sem
hún bar. Auk þess scm hann
mun kvcða á um væntanlegt
samstarf þjóðanna á fundi
þeim cr nú hefst i New York.
Framh. á 3. síðu.
— &afall til hHjepfepetf^Ák —
Var sjálfur
nazij
Maður sá, sem hafði yfif-
umsjón með útrýmingu naz-
ismans á hernámssvæði
Bandaríkjanna í Þýzka-
iandi, hefir verið handtek-
inn.
Það hefir komið í ljós við
rannsókn á högum hans, að
hann var sjálfur í félags-
skap, seni nazistar störfuðu
i með leynd og hafði áður
verið SS-maður. Kom í ljós,
að cinkennistala lians sem
SS-manns var flúruð á ann-
an handlcgg lians, cins og
venja var.
Hellf soíið í síá!^
ár.
Józk bóndakona, sem þjá-
;st af lömunarveiki, hefir
sofið í gerfilunga í bráöum
fjögur ár.
Á dáginri tekst henni, með
þvi að beita öllum viljaþreki
sinu, að anda eðlilega.
í öll þessi é'r hcfir hjúkr-
unarkona vakað við rúm.
sjúklingsins, þvi cf lungað
skyldi bila verður að vekja
konuna lafarlaust svo húii
geti beitt viljaþreki sínu lil
þess að ná andanum.
Konan liggur á sjúkra-
húsi í Arósum og þangað eru
maður hennar og börn flutt.
Fjölslcyldan heJdur livcrja
hátið við sjúkrabeðinn.
Kostnaður við sjúkrahús-
vistina cr 2000 kr. á mánuði
og hefir rikið nú tekið að séi*
að greiða hann.
Þessi risarafall á að fara í rafstöð Rússa v'ð Ðnjepr. Rússar sprengdu hana upp áður
en beir ílýðu baðan undan Þjóðverjum, en nú er verið að endurbyggja hana. Þessi
rafall er sá stærsti, sem nokkru sinni hefir verið smíðaður og vegur 2250 þús. pund.
Tyrkir svara
Rússum.
Tyrkir hafa sent Rússum
svar við orðsendingu þeirra
varðandi Dardanellasund.
Höfðu Rússar farið fram
á það við Tyrkja, að þeir
fengju að taka þátt i vörn-
um sundsins, en Tyrkir
hofnuðu málaleitun Rússa.
Segir í svari Tyrkja, að þcir
vilji fallast á að ræða þetta
mál við stórveldin þrjú,
Brcta, Bandaríkjamenn og
Bússa; cn telji sig ekki geta
rætt það við Rússa eina.
Rússar yildu fá að hafa hcr-
varnir við sundin, en Tyrk-
ir tclja það gcta orðið íi!
þess að spilla fyrir góðri
sambúð við önmtr stórvchli
heims, cf þau verði ckki lek-
in með í ráðum um varnir
sundanna.
nrcnms
Líkneskja af Churchill á
kleítunum við Dovers. —
Fjárssöfnnn er hafin í
Bandarikjunum.
Charles Henry Davis, sein
gcrir sér vonir uin að veiða
frambjóðandi republikana
við forstakosningarnar ÍUIH.
liefir hafið fjársiifnun l
Ameriku i því skyni að reisa
likneski af Churehill á klell-
ununi við Dqvers. Fjársöfn-
unin á að ncma 100,000 <ioii-
urum.