Vísir - 23.10.1946, Side 1

Vísir - 23.10.1946, Side 1
36. ár, Miðvikudaginn 23. oktðber 1946 239. tbl4 Listaverkum skilað. Samkvæmt fréttum frá London í morgun hcfir [>eg- ar verið skilað .aflur alls um fjörutíu þúsund listavérkiím, sem Ljóðverjar höfðu rænt í þeim löiKÍum, ei’ þeir lögðu undii sig i stríðinu og fyrir jláð. Eins og getið hetir ver- iö áður i fréttum, stálu ntiz- istar yfirleitt öllum merkum listdverkum, cr þeir fundu í löndum þeim, cr þeir hcr- námu, og hefir mikil virina; legið i því að finna þau aft- ur og koma þéim til réttni lílutaðéigénda. Margir helztu nazistaforingjarnir, sem nú Jiafa fengið sinn dóm, áttui ógrynrii verðmætra listá- verka á heimilum sinum. Meðal amiars er sagt, að heimili Görings hafi verið hreirit listasaln. Sýknaður af ákæru um landráð. Efic Adams, einn þeirra mánna sem ákærður var i Bandaríkjunum fyrir að liafa skýrt Japönum frá 1 lernaðarleyndarmálum, hef ir verið sýknaður. Það voru 18 Bandarikja- menn sem sakaðir voru um landráð byggð á þeim for- sendum að þeir hefðu gefið jápönskum fulltruum upp- lýsingar um iiernaðarstyrk og stöðu licrs Bandarikj- anna. Adams er annar mað- urinn, sem sýknaður er af þcssari ákæru. Var sjálfur nazisti. Maður sá, sem hafði yfir- umsján með útrýmingu naz- ismans á hernámssvæði Bandaríkjanna i Þýzka- iandi, hefir ve.rið handtek- inn. Það hefir komið i ljós við rannsókn á högum hans, að liann var sjálfur í félags- skap, sein nazistar störfuðu i með leynd og hafði áður verið SS-maður. Iíom í ljós, að einkennistala haris sem SS-manns var fliiruð á ann- an haridlegg hans, eins og venja var. Æ*rír heimmk mxnm ir stýórm*- wnálamemm ílytfa rmður. Eisenhower bið- ur aim skýrslia. Eisenliower hershöfðingi hefir beðið MacArtlnir að gefa sér skýrslu um hegðun bandariskra bermanna á Kyrrahafsvigstöðvunum. Hefir hcrshöfðinginn sett fram þessa kröfu vegna jiess að ýmis lilöð i Bandrikjuri- urii liáfa skrifað um, að framferði þeirra J)ár sé mjög ábötávant. Sérstakléga liefirj verið kvartað undan korini þeirrá á um. Jafnaðarmenn lávaria. Margir leiðtogar sósialista í Berlin hafa mótmælt þeirri tiltekt Þjóðvcrja á hernáms- svæði Rússa aö *flýja þaðan inn á hernámssvæði vestur- I veldanna. Hefir Jiessi ráða- breytni ollið vandræðum á liernámssvæðunum bæði hjá Ilússum og eins vesturveld- unum. Bandaríkiri iiáfá nýlega út- fram- nefnt fyi'sta sendiheri'a sinn Filippseyj- við hirð Faróuks Egipta- landskonungs. Orustunnar við ES Alamein í dag, 23 október, eru fjög- ur ár siðan orustan við El Alamein var háð, en sú or- usiá olli straumhvörfuin i! styrjöldinni. Vegna fjögúrra ára afmæl- is orustunnar verðúr lialdin íriinningarhátið á liæðunum við E1 Alamein, þar sem ná- lega sjö þúsund brezkir og indverskir liermenn fengu liinnzta hvilustað. 1 sam- bandi við þenna atburö mun og Winston Churchill fyrr- verandi forsætisráðherra minnst. Breta flytja ræðu. Hann var eins og kunnugt er ráðherra á þeim tíma. Orustan við El Alamein var fyrsti sigur Breta i Af- í'iku efiii' frainsÖkn Þjóð- verja, en foringi Þjóðverja var Ronunel hershöfðingi, sem naut mikils tráusts hjá Hitler. Eftir að Bretar stöðv- uðu framsókn Þjóðverja við E1 Alamein, en Montgomery stjórnaði her þeirra, hófu þeir sókn, er lauk með því að Þjóðverjar vöru hraktir út úr Afríku. Tmman setsar þlsa|4 IJ.X. ™ A-itÍee Cfitar- elilll tala í Laadon. jþr'r heimsfrægir stjórn'- málamcnn munu í dag flytia ræður um athyglis- verð málefni. Þeir Traman forseti Banda- i rikjanna, Attlee forsætisráð- 1 herra Breta og Churchill fyrverandi forsælisráðhcrra ! Breta, murm i dag flytja . ræður um Jiau mál, sem efst eru á baugi i heimsmálnn- um. fíæða Trumans. Trumári forseti mun í dag flytja ræðu á setningardegi þingi sameinnðu þjóð- j anna í Ne\v York. Þing sam- einuðu þjóðanna verður sett 1 þár i dag og verða þar sam- ankomnir fulltrúar frá flest- um löndmn lieims. Ræða Trúriians mtin að líkindum fjalla uin samkoiriulagið i f’arís á friðarráðstefnunni þar og þann árangur, sem liún har. Auk þess sem hann mun kvcða á um væntanlegt samstarf þjóðarina á fundi þeim cr nú liefst í New York. Framh. á 3. síðu. — (Zafalt til fohjeprepetnMk — Þessi risarafall á að fara í rafstöð Rússa v:ð Ðnjepr. Rússar sprengdu hana upp áður en beir llýðu baðan undan Þjóðverjum, en nú er verið að endurbyggja hana. Þessi rafall er sá stærsti, sem nokkru sinni hefir verið smíðaður og vegur 2250 bús. pund. Hefii sofið: stál- liiiiga I 4 ár. Józk bóndakona, sem þjá- ist af löinunai'veiki, hefir sofið í gerfilunga í bráðum fjögur ár. Á daginn tekst lienni, með þvi að beila öllum viljaþreki sinu, að anda eðlilega. í öll þessi ár hefir lijúkr- unarkona vakað við rúm. sjúklingsins, þvi ef lungað skyldi bila verður aö vekjá konuna tafarlaust svo liúii geti beitt viljaþreki siriu tit þess að ná andanum. Konan liggur á sjúkra- húsi í Árósum og þangað eru maður hennar og börn flutt. Fjölskyldan heldur hverja liátíð við sjúkrabeðinn. Kostnaður við sjúkrahús- vistina cr 2000 kr. á mánuði og hefir rikið nú tekið að séi* að greiða hann. Tyrkir svara Rússum. Tyrkir hafa sent Rússum svar við orðsendingu þeirra varðandi Dardanellasund. Höfðu Rússar farið frant á það við Tyrkja, að þeir fengju að taka þátt í vörn- um sundsins, en Tyrkir höfnuðu málaleitun Rússa. Segit' í svari Tyrkja, að þeir vilji fallast á að ræða þetta mál við stórveldin þrjú, Brcta, Bandaríkjamenn og Rússa; cn telji sig elcki geta rætt það við Rússa eina. Rússar vildu fá að haf.a her- varnir við sundin, en Tyrk- ir telja það geta orðið til þess að spilla fyrir góðri sambúð við iönnur stórveldi heims, ef þau verði ekki lek- in með í ráðum um varnir sundanna. Líkneskja af Ciuu'chill á kleítunum við Bovers. — Fjárssöfnun er hafin í Bandarikjumim. Charles Hcnry Davis, seni gerir sér vonir am að verða f ramhjóðandi republikana við l'orstakosningarnar liefir hafið fjársöfnun i Amcriku i þvi skvni að reisa likneski af Churchill á klctt- unuin við Dovcrs. Fjársöfn- uniri á að nema 100,000 doii- urum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.