Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 2
VlSIR Miðvikudaginn 23. október 1946 OSKAR HALLDDRSSDN UTGERÐARMAÐUR: Það þorðu helzt engfr menn, sem áttu peninga, að umgangast okkur. Óskar Halldórsson útgerðarmaður heíir lofað að skrífa nokkrar greinar fyrir blaðið um útgerð og síld fyrr og nú, og sjónarmið hans á þeim mál- um í dag. Eins og kunnugt er heíir Óskar verið starfsamur og hugmyndaríkur og mjög viðriðinn síld og útgarð í 30 ár. Hann hefir fryst og saitað fíeiri tunnur s:ldar en nokkur núlifandi maður íaór á landi. Það er íalsverður munur á að vera síldarsaltari og síldarútvegsmaður nú í dag, eða fyrir 30 árum, begar eg Jbyrjaði fyrst að fást við síld. Það, seni mér er minnis- stæðast frá þessu langa starfstímabili, er munurinn á því, sem þá var og nú er, en þó mun eg lengst minu- ast áranna 1919 --1920. Arið 1919 var eg í félagi við ann- an mann bér i bænum um síldarsöliun. Þá var allt dýrt og tölnrnar híar ei'tir fyrri heimsstyrjöldina. Við sölt- uðum síldina aðallega á Ingólfsfirði, tunnutaJan var á sjöunda þúsund og var hæsta söllun á landinu það ár. ¦— Síldin seldist ckki. — Það var farið með hana til Kaupmannahafnar en í staðinn fyrir að ienda á /diskum með nýjum kartöfl- ,um og smjöri bjá Dönum og Svíum, varð hún óný't vorið 1920 og orðin éins og súpa í tunnunum. Var bún að lokum plægð niður sem á- fourður í bvítkálsukrana á Amager. Það töpuðust stór- ar fúlgur af fé. Eg var korn- ungur og eignalaus, en félagi minn var þá rikur maður. Hélt bann við skukiinni á mig með því að endurnýja dómskuldina og gerði eg loksins upp við liann fyrir 2—3 áium með smámunum af skukVuupphæðinni og fékk þá nafn mitt aftur. Eg var búinn að vera gjald- þrota yfir 20 ár og líða mik- ið fyrir það. Kem eg kannske nánar að því máJi síðar. Og mestalla mína æfi eftir þetta hefi eg þurft að bafa rekstur minn í hlutafélögum og hcf- ir það oft gengið skrikkjótt, sem eðlilegt er, sérstaklega á meðan ekki var bægt að selja síldina í bræðslu og allir voru bræddir við síld. Árið 1920 var ógurleg.a erfitt ár og kannske alversta árið í síldarverzlun. Þá var ekki hægt að selja eina ein- ustu tunnu fyrir framleiðslu- kostnaði og mikill hluti saltsíldarinnar varð alveg verðlaus, en nokkur hluti hennar fluttur út, þvi síld- in skilaði ekki einu sinni flutningskostnaðinum, sem var 6—7 krónur á timnu. Þetta kenndi mér talsvert. og muna margir aðrir en síldarsallendur og útvegs- menn bvcrnig sjávaraí'urðir landsmanca féllu í vcrði á skömmiim tíma, og þótt verðlagið væri hátt á lýsi og þorskj til 1920, var það allt kolfallið 1921, og þcgar cg slofháði hlutafélagið „Hrogn og lýsi" 1921, keypti cg mciri hlutann aí' togaralifr- inni hér í Reykjavík fýrir 8 12 krónur l'atið og þeir útvcgsmenn, scm áttu kál- garða og flög, noiuðu þorsk- liírina það árið í áburð á gaiðana sína. Þrátt fyrir þétta gafst eg ckki upp við síldin.a - cn það sýndi sig næstu árin. á eftir, að þegar vel al'laðist og mikið var saltað, scldist síldin ckki og varð eg þá og aðrir salfcndur fyrir stór- tjóni og gjaldþrotum. Það var ekki dýrt kílóiðí okkur, þessum síldarbröskurum þá. Það þorðu helzt cngir menn, sem áttu pcninga, að um- gangast okkur. Það voru helzt leikritahöl'undar, sem þótli matur í ökkur tII að sctja okkur á „scnuna", og láta leika okkur og síldar- atvinnuvcginn þto, og þang- að kom maður oft i þq daga. Eg man cl'tir einum liöf- undinum, scm var búinn að skálda leiktít í I'jórum þátt- um um okkur. Fyrsti þátt- urinn var í banka í Reykja- vík og var bcðið um síldar- lán. scm i'ckkst ekki. Annar þáttur var á Siglnfirði og hét: „Tómar tunnur, váritar sált". Þriðji þáltur vár í Kaupmannahöfn við sölu á síldinni, scm scldist ekki — og l'jórið þátturinn var hjá Jóhanncsi bæjarfógeta í Reykjavík, en hann var skiþtaráðandi og bct sá þáttur „Síldargjaldþrotið". Þetta var sorg.arlcikrit, eins og mcnn sjá af uppbyggingu þcss. Þetta var nú saltsildin, en bvernig var mcð hræðslu- síldina? ræðsla um eskimóa. Xæsfu nágrannar vorir, scm Býggja Grænland og Norðuríshafseyjar Ameríku, allt vcstur í Bcringssund, eru hiriir svokóíiuðu Eskimóar. Ýmisleg kynjafræði hefir verið bicidd út um þá meðal hinna svokölluðu menntuðu þjóða, og af ýmsum talin vísindi. Ilafa sumir talið þá sér- stakan frumstæðan kyn- flokk, livcrs litur litlum skólabörnum islenzkum er sagður mólcitur og bár dökkt og gróft; vöxtur lágur og andlit brcitt og kiingluleitt með frumstæðu yfirbragði. Aðrir vilja kenna þá sér- staka Indíánakynkvísl; og enn aSrir, að þeir séu Asiu- f'c'.llv komið að vestan. Mcðal margra islenzkra manna, þeirra, er aldrei hafa séð Eskimóa, gengur sú skoðun að Eskimóar og Skrælingjar þeir, er forfeður vorir hittu á Hellulandi og Marklandi, og böfðu áhöld einungis úr beini og steini, séu sama fólk. Þó mætti mismunur bins nefnda Jitarbáttar, mólitar- ins, sem sagður er vera á Eskimóum, og bins svarta kolalitar, sem forfeður vorir sögðu á Skrælingjum, nokkra tvihygli vekja, minsta kosti þeiria, er ekki gera ráð fyrir forfeðrum vorum öllu lit- blindari oss örfuin þeirra. Nýlega vill svo til, að tíma- rit isjenzkra samvinnu- manna, „Samvinnan", í 1. hefti 1946, hyggst, að þvi er séð verður, að hjálpa upp á sakiinar við að eyða allri efunargirni manna' um upp- runa Eskimóa. Því i efni þvi, er hún viðar að scr um heima og geima á blaðsíðu 2, stend- ur þessi klausa: „Um það beí'ur oft verið deilt, hvort Skrælingjar, sem forfeður vorir kölluðu svo, scu af Indíánaættum eða sór- stakur þjóðflokkiir, er hefði komið yfir Beringssund og numið land í Alaska og slæðst austur eí'tir allt til Græn- lands. Vísindamenn ('? R.V.S.) — þ. á m. Helge Larsen dansk- ur fonifi-æðingur — grófu eftir fornminjum í Norður- Alaska á stríðsárunum. Hafa þeir fundið óyggjandi (? R.V.S.) sannanir fyrir því, að Skrielingjar eða Eskim,, eru Asíufólk. Og talið er að forn- minjarnar stafi frá ca. 500 f. Frh. á 7. síðu. Hæsta f járlagaf rumvarp sem lagt hef ur verið f yrir Alþingi Tekjur áætlaðar kr. 136.284.679,00, en útgjöld kr. 146.026.809,00. Tekjuhalli nemur kr. 9.172.130,00. Hér fer á eflir útdráttur úr fjárlagafrumvarpinu í'yrir 1917, sem nýlega var útbýtt á Alþingi. Tekjur. Tekju-, cignar- og stríðs- gróðaskattur 38,000,000, tollar 57,500,000, fasleigna- og bifreiðaskallur, leslar- gjöld 2,200,000, aukatekjur, stiinpil-, vita-, leyfisbrcfa- gjöld, tckjur ai' rekstri rikis- stofnana 30,386,572. Alls eru tekjur af rekstri rikisstofriana áa^tlaðar 34,- 486,572, en frá því drfegst rekstursbali póstsjóðs og Eandssimans sem nemur saman lagðar 4,100,000 en sundurliðaðar lekjur ein- stakra rikisstofnana er sem her segir: Áf engisverzluni n 24,085,- 000, Tóbakseinkasalan 8,560,- 090, Ríkisútvarpið 1,551,072, Ríkisprentsmiðjan 2,87,000, LaxLdssmiðjarj 3,500, Lands- síminn, halli, 3,300,000. Póst- sfjóður, Iialli, 800,000. Þá eru tekjur af verðhrcf- um, bankainnslæðum, hluta- í'járeign o. fl. 588,107. Óviss- ar tekjur 100,000. i Gjöld. N'extir af lánum rikissjóðs 1,169,193. Kostnaður vio æðstu stjórn landsins 362,- 603. Koslnaður við alþingi 1,515,576. Ríkisstjórnin 2,528,892, Scndiráð. Hagstof- an, ræðismenn o. fl. 1,598,(592 — Þetta samanlat kr. 4,127,- 481 Kirkjumál og kennslumál. Til kirkjumála er veitt 3,161,760, lil kennslumála 23,382,358, þar af til Háskól- ans 1,604,598, til Mcnntaskól- ans i Reykjavík 844,130, til Menntaskólans á Akureyri 773,220, til búnaðarfræðslu 664,356, til alþýðufræðslu' ] 4,370,397, til húsmæðra- '^frícðslu 1,559,299, til iþrótta- mála 859,726. Til bókmennta, lista og vísinda. Til opinberra safna, bóka- útgáfu og listastarfsemi 2,070,413, þar af til Lands- bókasafnsins 358,950, til bókasafna út á landi 205,080, til ýmissar bókaútgáfu 198-, 360, lil skálda, listamanna og rithöfunda 435,000, til leik- starfsemi 73,150, til tónlistar 135,653. Til ýmissa rannsókna i opinbera þágu o. fl. 3,353,181. Atvinnumál. Til landbúnaðarmála 15,- 652,695, til sjávarútvegsmála 965,500, til iðnaðarmála 660,- i860, til raforkumála 3,062,- 000. Til félagsmála 21,868,690. Eflirlaun og styrktarfé, samkvæmt eftirlaunalögum 4,500,181. fÖviss útgjöld 500,000. Löggæzla. Dómgæzla og lögreglu- stjórn 8,378,731, opinbert cftirlit 1,141,833, kostnaður við innbeimtu tolía og skatta 3,875,309, sameiginlegur koslnaður við embættis- rekstur 825,000. Heilbrigðismál og læknaskipun: Landlæknir 65,120, héraðs- læknar 1,464,210, Landspit- alinn (rekstrarhalli) 1,421,- 890, Ljóðmæðraskólinn, (halli) 72,230, Geðveiðrahæl- ið Kleppí (balli) 686,000, Vifilsstaðir (halli) 982,500, Kristnes (halli) 325,200, Holdsveikraspítalinn (halli) 165,500, Eávitahælið Klepp- járnsreykjum (halli) 28,400, Lpptökuhcimilið Elliða- bvaminj (halli) 32,350, Drykkjumannabeimilið (halli) 13,550. Styrkur til berklasjúklinga, til örkumla manna og sjúkra- húsa lit á landi og annar kostnaður við heilbrigðismái og læknaskipun 11,826,819. Samgöngumál. Vegamál 19,261,920, þar af til nýrra akvega 5,000,000, viðhald og endurbætur 9,000,- 000. — Samgöngur á sjó 3,010,000, þar af til vitamála 4,259,700. — Flugmál 4,259,- 700. 000 kr. óskast til skamms tima gcgn góðri rentu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Trygging", fyrir mánu- dag næstkomandi. Drengir! ,VASEK" er ityjasta nýtt. Lítið í gluggana í i?iHKi!<mr,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.