Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 2
2 ViSIR Miðvikudaginn 23. október 1946 □SKAR HALLDDRSSDN UTGERÐARMAÐUR: Það þorðu helzt engir menn, sem áttu peninga, að umgangast okkur. Öskar Halldórsson útgerðarmaður heíir lofað að skrifa nokkrar greinar fyrir blaðið um útgerð og síld fyrr og nú, og sjónarmið hans á jjeim mál- um í dag. Eins og kunnugt er heíir Óskar verið starfsamur og hugxnyndarákur og mjög viðriðinn sild og útgerð í 30 ár. Hann hefir fryst og saltað fieiri tunnur c'ldar en nokkur núlifandi maður hér á landi. Það er talsverður munur á að vera síldarsaltari og síldarútvegsmaður ,nú í dag, eða fyrir 30 árum, þegar eg byrjaði fyrst að fást við síld. Það, sem mér er minnis- stæðast frá þessu langa starfstímabili, er munurinn á því, sem þá var og nú er, en þó mun eg lengst minn- ast áranna 1919 1920. Ár-ið ,1919 var eg í félagi við ann- an mann hér í bænum um síldarsöltun. Þá var allt dýrt og tölnrnar háar eftir fyrri heimsstvrjöldina. Við sölt- uðum síldina aðallega á Ingólfsfirði, tunnutalan var ú sjöunda þúsund og var liæsta söltun á landinu það ár. — Síldin seldist ckki. - Það var farið með hana til Kaupmannahafnar en í staðinn fyrir að ienda á /diskum með nýjum kartöfl- ,mn og smjöri hjá Dönum og Svíum, varð hún ónýt vorið 1920 og orðin cins og súpa í tunnunum. Var hún að lokum plægð niður sem á- burður í hvítkálsakrana á Amager. Það töpuðnst stór- ar fúlgur af íé. Eg var korn- ungur og eignalaus, en félagi minn var þá riknr maður. Hélt hann við skuldinni á jnig með því að endurnýja dómskuldina og gerði eg loksins upp við liann fvrir 2—3 áium með smámunum af skuldarupphæðinni og fékk þá nafn mitt aftur. Eg var húinn að vera gjald- þrota yfir 20 ár og líða mik- ið fyrir það. Iícm eg kannske nánar að því rnáli síðar. ()g mestalla míra æfi eftir þetta hefi eg þurft að hafa rekstur minn i hlutafélögum og hef- ir það oft gengið skrikkjótt. sem eðlilegt er, sérstaklegu á meðan ekki var hægt að selja síl<lina i bræðslu og allir voru hræddir við síld. Árið 1920 var ógurlega erfitt ár og kannske alversta árið í síldarverzlun. Þá var ekki hægt að selja eina ein- ustu tunnu fyrir framleiðslu- kostnaði og mikill hluti saltsildarinnar varð alveg verðiaus, en nokkur hluti hennar fluttur út, því síld- in skilaði ekki einu sinni flutningskostnaðinum, sem var 6—7 krónnr á tunnu. Þetta kenndi mér talsvert. og muna margir aðrir en síldarsaltendur og útvegs- menn hvernig sjávarafurðir landsmanna féllu í verði á skömmum tima, og þótt verðlagið væri hátt á lýsi og þorski til 1920, var það allt kolfallið 1921, og þegar eg stofnaði hlutafélagið „Hrogn og lýsi“ 1921, keypti eg meiri hlutann af togavalifr- inni hér i Reykjavík fyrir 8 12 krónur latið og þeir útvegsmenn, sem áttu kál- garða og flög, notuðu þorsk- lifrina það árið i áhurð á garðalia sína. Þrátt fyrir þetta gafst eg ekki upp við síldina en það sýndi sig næstu árin.á eftir, að þegar vel aflaðist og mikið var saltað, scldist síldin ekki og varð eg þá og aðrir saltendur fyrir stór- tjóni og gjaldþrotum. Það var ekki dýrt kílóið í okkur, þessum síldarbröskurum þá. Það þorðu helzt engir menn, sem áttu peninga, að um- gangast okkur. Það voru helzt leikritahöfundar, sem þótti matur í okkur til að setja okkur á „senuna", og láta leika okkur og síldar- atvinnuvcginn þar, og þang- að kom maður oft í þá daga. Eg man eftir einum höf- undinum, sem var húinn að skálda leikrit í fjórum þátt- um um okkur. Fyrsti þátt- urinn var í hanka í Reykja- vík og var heðið um síklar- láu, sem fekkst ekki. Annar þáttur var á Siglufirði og hét: „Tómar tunnur, vantar salt“. Þriðji þáttur var í Kaupmánnahöfn við sölu á síldinni, sem seldist ekki og fjórið þátturinn var hjá Jóliannesi bæjarfögeta í Reykjavílc, en hann var skiplaráðandi og liét sá þáttur „Síldargjaldþrotið“. Þetta var sórgarleikrit, eins og menn sjá af uppbyggingu þess. Þetta var nú saltsíldin. en livernig var með bræðslu- síldina? Fræðsla um eskimóa. Xæslu nágrannar vorir, sem hyggja Grænland og Xorðurísliafsevjar Ameríku, allt vestur í Beringssund, eru lúnir svokölluðu Eskimóar. Ýmisleg kynjafræði hefir verið breidd út um þá meðal hinna svokölluðu menntuðu þjóða, og af ýmsum talin vísindi. Hafa sumir talið þá sér- stakan fiuinstæðan kyn- flokk, hvers litur litlum skólahörnum islenzkum er sagður móleitur og hár dökkt og gróft; vöxtur lágur og andlit breitt og kringluleitt með frumstæðu vfirhragði. Aðrir vilja kenna þá sér- staka Indíánakynkvísl; og enn aðrir, að þeir séu Asiu- fólk komið að vestan. Meðal margra islenzkra nianna, þeirra, er aldrei hafa séð Eskimóa, gengur sá skoðun að Eskimóar og Skrælingjar þeir, er forfeður vorir hittu á Hellulandi og Marklandi, og höfðu áhöld einungis ár beini og steini, séu sama fólk. Þó mætti mismunur liins nefnda litarháttar, mólitar- ins, sem sagður er vera á Eskimóum, og lúns svarta kolalitar, sem forfeður vorir Hæsta fjárlagafrumvarp sem lagt hefur verið fyrir Alþingi Tekjur áætlaðar kr. 136.284.679,00, en úigjöld kr. 146.026.809,00. Tekjuhalli nemur kr. 9.172.130,00. Hér fer á eftir vitdráttur úr fjárlagafrumvarpinu fyrir 1917, sem nýlega var átbýtt á Alþingi. Tekjur. Tekju-, eignar- og stríðs- gróðaskattur 38,000,000, tollar 57,500,000, fasteigna- og hifreiðaskattur, leslar- gjöld 2,200,000, aukatekjur, stimpil-, vita-, leyfishréfa- gjöld, tekjur af rekstri ríkis- stofnana 30,386,572. Alls eru tekjur af rekstri rikisstofnana áætlaðar 34,- 186,572, en frá því drfegst reksturshali póstsjóðs og Landssímans sem nemur saman lagðar 4,100,000 en sundurliðaðar tekjur ein- stakra ríkisstofnana er hér segir: Áfengisverzlunin 24,085,- 000, Tóhakseinkasalan 8,560,- 000, Ríkisátvarpið 1,551,072, Ri kisp r en ts m i ð j an 287,000, l.andssmiðjan 3,500, Lands- síminn, halli, 3,300,000. Póst- sjóður, halli, 800,000. Þá eru tekjur af verðhréf- uin, bankainnsiæðum, hluta- fjáreign o. fl. 588,107. Óviss- ar tekjur 100,000. sögðu á Skrælingjum, noklcra tvihygli vekja, minsta kosti þeirra, er elcki gera ráð fyrir forfeðrum vorum öllu lit- hlindari oss örfum þeirra. XTýlega vill svo til, að tima- rit isjenzkra samvinnu- maiina, „Sámvinnan“, i 1. liefli 1916, hyggst, að þvi er séð verður, að hjálpa upp á sakirnar við að eyða allri efunargirni manna um upp- riina Eskimóa. Þvi í efni þvi, er hán viðar að sér um heima ög geima á blaðsíðu 2, stend- ur þessi klausa: „Um það hefur oft verið deilt, livort Skrælingjar, sem forfeður vorir kölluðu svo, séu af Indíánaættum eða sér- stalcur Jijóðflokkur, er hefði komið yfir Beringssund og numið land i Alaska og slæðst austur eftir allt til Græn- lands. Vísindamenn ( ? R.V.S.) —- J). á m. Helge Larsen danslc- ur fomfræðingur grófu eftir fornminjum í Norður- Alaska á striðsárimum. Hafa þeir fundið óyggjandi (? R.V.S.) sannanir fyrir því, að Sknelingjar eða Eskim., eru Asíufólk. Og talið er að forn- minjarnar stafi frá ea. 500 f. Frli. ú 7. síðu. Gjöld. Vextir af lánum rikissjóðs 1.169,193. Kostnaður við æðstu stjórn landsins 362,- 603. Koslnaður við alþingi 1,515,576. Rík i ss t j ór n i n 2,528,892, Sendiráð, Hagstof- an, ræðismenn o. fl. 1,598,692 Þetta samanlat kr. 4,127,- 181. Kirkjumál og kennslumál. Til kirkjumála er veitt 3,161,760, lil kennslumála 23,382,358, þar af til Háskól- ans 1,604,598, lil Menntaskól- ans i Reykjavík 844,130, lil Menntaskólans á Akureyri 773,220, til bánaðarfræðslu 664,356, til alþýðufrseðslu 4,370,397, til húsmæðra- fræðsíu 1,559,299, til iþrótta- mála 859,726. Til bókmennta, lista og vísinda. Til opinherra safna, hóka- átgáfu og listastarfsemi 2,070,413, þar af til Lands- hókasafnsins 358,950, til bókasafna út á landi 205,080, til ýmissar hókaátgáfu 198-, 360, lil skálda, listamanna og rithöfunda 435,000, til leik- starfsemi 73,150, til tónlistar 135,653. Til ýmissa rannsókna i opinbera J)águ o. fl. 3,353,181. Atvinnumál. Til landbúnaðarmála 15,- 652,695, til sj ávarútvegsmála 965,500, til iðnaðarmála 660,- 860, til raforkumála 3,062,- 000. Til félagsmála 21,868,690. Eftirlaun og styrktarfé, samlcvæmt eftirlaunalögum 4,500,181. Óviss átgjöld 500,000. Löggæzla. Dómgæzla og lögreglu- stjórn 8,378,731, opinhert eftirlit 1,141,833, kostnaður við innheimtu tolla og skatta 3,875,309, sameiginlegur kostnaður við embættis- rekstur 825,000. Heilbrigðismál og læknaskipun: Landlæknir 65,120, héraðs- læknar 1,464,210, Landspít- alinn (rekstrarlialli) 1,421,- 890, Ljóðmæðraskólinn, seni (halli) 72,230, Geðveiðrahæl- ið Kleppi (halli) 086,000, Vífilsstaðir (lialli) 982,500, Kristnes (lialli) 325,200, Iloldsveikraspítalinn (halli) 165,500, Fávitahælið Klepp- járnsrevkjum (lialli) 28,100, Upptökuheimilið Elliða- livammi (lialli) 32,350, Drykkjumanrtaheimilið (halli) 13,550. Styrkur til berklasjúlclingá, til örkumla manna og sjúkra- liúsa út á landi og annar kostnaður við heilbrigðismái og læknaskipun 11,820,819. Samgöngumál. Vegamál 19,261,920, þar af lil nýrra akvega 5,000,000, viðliald og endurbætur 9,000,- 000. — Samgöngur á sjó 3,010,000, þar af lil vitamála 4,259,700. — Flugmál 1,259,- 700. 098 kr. lán óskast til skamms tima gegn góðri rentu. Tilhoð sendist blaðinu, merkt: „Trygging“, fyrir mánu- dag næstkomandi. Drengir! .,VASEK“ er nýjasta nýtt. Lítið í gluggana í KDlKlUmiT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.