Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 22. október 1946 VlSIR ; SVEINN" ELVERSSON Sagan um Svein Elversson er af mörgum íalin eitt aí heztu verk- um Selmu Lagerlöf og ein af fegurstu ástars'águm í norrænum bókmenntum. Æjcsið pessa útjtetu bók ti skasnsattl&g iskvöfeiusn. Fæst hjá öllum bóksölum. ÍDohabiidin ^Afuóíuróírœti Í4. Stúlkiir Nokkrar stúlkur, helzt vanar saumaskap, óskast nú þegar í NærfatagerSma Hörpu, GuSrúnargötu 1. Upplýsmgar kl. 4-^—8. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar löefræðistörf. KAFFISKEÍBAR OG TESKEIÐAR, 6 stykki í kassa, margar gerðir. Mikið úrval af tækifærisgjöfum. lichelsen Or og skrautvörur. Laugaveg 39. Sími 7264. >eztu unn frá BARTELS, Veltusundi. Sœjatfréttii' 296. dagut ársins. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: SV kahli eða stinningskaldi, skúrir eða slydduél. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið fró kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. I Bæjarbókasafrtið i Reyk.iavik er opið uúlli 10—12 árd. og 1— 10 síðdegis. Útlán milli 4—10 siðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op-' ið miili kl. 4—7 og 8—9 síðd. | Hjónaefni. I Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Inga Þ, Guðbrandsdottir, MjóuhlíS 12, og Jón Ó. Iljörleifsson, stud. oec., Hjallaveg 40. Stiommálameim tala Framh. af 1. síðu. Attlee lalar í Londön. Clement Attlee forsætis raðherra Breta mun tala á Xew þingfundi í London, en þar cru hafnar umræður um ulanríkismál. Hai'a þær vak- ið mikla athygli, en umræð- Farl!<;;:i úr þessar hófust í gær og hóf Krncst Bcvin þær með framsöguræðu i gær> Ilann gerði þá að umtalsefni ým- 'Sleinúnn Vau mál cr mestum á- re'y WpUam Tímarit Verkfræðingafél. íslands", 1 befti 31. árg. flytur m. a.: Tímarit VFÍ jþrítugt, eftir Jón E. Vestdal, Iðnaðardeild Atvinnu- deildarinnar fertug, eftir sama. Byggingarefna-rannsóknir við Atvinnudeild Háskólans cftitf Vilhjálm Guðmundsson. í Útvarpið í kvöld. Ki; 18.30 íslenzkukennsla, 2. flj 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.23 Þingfréttir. 20.30 Ctvarpssaganj „Blindrahúsið" eftir Gunnar Gunnarsson, I. (Halldór Kiljar| Laxncss). 21.00 Brezkir dansaif leiknir á bióorgel (piötur).. 21.15 Érihdi: Mustafa Kemal á Galli4 poli (Ólafur Þ. Kristjánssoti kennari). 21.40 Tónleikar: Lög eftir Þórarin Guðmundsson (plöt- ur). 22.00 Fréftir Létt lög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið til Leith', Kaupmannahafnar og Leningrad. Lagarfoss er í Kaupm.höfn. Sel- foss kom til Bvikur 20. þ. ni. frá Hull. Fjallfoss er á leið til Hull; Amsterdam og Antwerpen frá vik. Beykjafoss ér i Hull. Salmon Knot fór í gær til Siglufjarðar og lestar þar síld. True Knot er i York. Anne fór i gær frá Khöfn til Gautahorgar. Lerh kom til Leith 15. okt. Horsa fór frá Seyðisfirði 20. okt. til Leith. I ÍSS með e.s. Braúrfoss frá Beykja- vik til Leith og Khafnar 18. okt.1: Krna Öris, Fanny Krebbs, Pettý Vaghler, Sigrún Gísladóttii', Guðnadóttir. Mr. Mor- Willy Mortensen og i i- •, ', r..-,:¦. frú, Walter Bloeh, Edwin Árna- greinmgi liata valuio a trio-, ' , n . , , „, , son, Garoar Jónannesson, Sigurð- arfiuulmum i 1 ans. 1. Ú.< m. Magnússon. óskar Guðmunds- fiamtíð Þýzkalands, póisku|SOI1( HaKnar Sigurmundsson, landamærin, Auslurriki o, fl. Gunnar Jónsson, Fanhey Gisla- dóttir, Sigríður Rósa Kristinsdótt- Winsfþn Churchill. jír, .lón úr Vor Jónsson, Káre Á þingfundi neðri deildar Seheie, John 1 Huntsle, Karl brezka þingsins mun i daj laka til máls af hálfu stjórn- arandslæðinga Winston Churchill fyrrverahdi for- sætisráðherra og mun hann væntanléga gagnrýna gerðir stjórnarinnar í þeim málum. Kins og gctið hefir vcrið oft áður i fréttum hcfir ulan- ríkisstcfna brezku sljcjrnar- innar mælt mikilli andstöðu og þótt í ýmsu várhugaverÖ. Ekki er vitað fyrirfram um efni ræðna þessara, cn úldrátlur úr þeim vcrður birtur í blaðinu á morgun. Aksel Scheie, Hagensen, frú Aslrid Petérsen. Sigrid HnAÁífáta ht. 3SZ í smekklegu úrvali teknar upp í dag. Einmg útlendir hattar nýkommr. —Árattai/erztim, -Jrnau ^éiaeiri. Laugaveg 20B (inngangur frá Klapparstíg). tonna aftaní-vagn 16. - til sýms cg sölu, Kn'kjuteig - Sími 1669. 2 stúlku vantar strax á IVIafbaririn BergstaSastræti 37. SILD Sc FSSKUR. @ ' a 3 1 5 1 to fl8 M lo il IS li HlH 16 |ífa vm Skýringar: '• ' Lárétt: 1 Mann, 3 hæð, $ kvcikur, 6 liljóma, 7 persónu- fornafn; 8 fyrr, 9 þar til, ltt dtmda, 12 Ivihljóði, íl> mannsnafn, II reiðihljóð, 15 frumefni, 16 Ásynja. Lóðrctt: 1 Gengi, 2 keyr, 3 íláts, -1 poki, ö stúkan, (i ljóða, 8 fljótið, 9 kann við, 11 gruna* 12 fc, lí bókslaf. Lausn á krossgátu nr. 351: Lárctt: 1 Fat, 3 ál, 5 í'át, <S æði, 7 ur, 8 alir, 9 öka, 10 Dóri, 12 ha, 13 urg. 14 man, 15 Ra, 16 háf. * Lóðrétt: 1 Fár, 2 aí, 3 áði, 1 lirfan, 5 fundur, 6 æla, 8 aki, 9 org, 11 orá, 12 haf, 14 má. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.