Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 6
6 VlSIB Þriðjudaginn 22. októbcr 1946 fcitíi tíí baka. Endurminningar Matth. ÞórSarsonar ritstjóra frá Móum á Kjalarnesi. 1 þessu fyrsta bindi endumnnninganna rekur höf. æskuendurminningar sínar meðan hann dvaldi í foreldrahúsum í Móum og eftir aS hann gerSist skipstjón á fiskiskipum hér við land. Höf. er fróð- ur um margt og kemur víða við. Er frásögn hans bráðskemmtileg og hfandi og mun engmn vafi á, að þessari bók verður vel tekið. Sami höfundur hefir og sent frá sér smántiS Þröngt fyrir dyrum. Eru þar tekm til meðferðar landhelgismálm og fiskveiðar hér við Faxaflóa. Rit þetta á enndi til allra, er fiskveiðar stunda á einn eða annan hátt. Aðalútsala þessara bóka er hjá H.f. Leiftur. Sími 7554. Bækurnar fást hjá öllum bóksölum. (öókabiíoin ^svl turótrœti 14- Spádómabók* heitir nýútkomin bók, sem vakið hefir mikla athygli og ekki að ástæðuktusu. Eins og nafnið béndir til, lýs- ir bókin ýmsum spádómsaðferðum, sem vel hafa gef- izt þegar um það hefir verið að ræða að forvitnast um hið ókomna og ókunna og um hæfileika manna og persónueinkcnni. — Einnig cru i bókinni nýjar draumai áðningar. Annars er efnisskráin á þessa lcið: Mannþekking og spádómar — Stjörnuspár — Hvað má ráða af fæð- ingardegi þínum — Merki dýrahringsins — Dagaskrá- in — Hnettirnir sjö Talnaspeki — Hvað segja töl- urnar þínar? — Tölurnar í nafni þínu — Pcrsónu- talan — Tafla yfir persónutölur — Köllunartalan — TafJa yfír köllunartölur — örlagatalan — Tafla yfir öraagtölur — Andlega talan Tafla yf'ir andlegar tölur — Dulartalan — Taf'la yfir dulartölur — Drauma- ráðningar — Ymsar spádómsaðferðir -- Stafaborð —¦ Borðdans — Kristallsrýni - Rithönd. Eins og þessi cfnisskrá bcr mcð sér, cr cl'ni bók- arinnar mjög fjöíbréytt og þar cf'tir skemmlilcgt. 1 bókinni eru 12 myndir. Bókin er um 200 bls. og kost- ar aðeins 15 krónur. Njótið ánægjunnar af bassari skemmtilegu bók á skammdegiskvöldnnum. Bókin fæst hijá öllum bóksölum. iSókabiioin -^vuóturátrœti Í4- ST0LKA cskasf íil heimilisstarfa Guðmundur Ólafsson, Laugavegj 36. SKUR til leigu fyrir ein- hleypan verkaínann. Ujþpl. á Sogaveg 164. (.81 i HERBERGI óskast gegn húshjálp. TílboS, rrierkt: „Vandaöur", skilist fyrir fiinintudagskvöld. (828 HERBERGI til leigu gegn húshjálp á Nesvegi 49. (831 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. Uþpl. í síma (1980. (813 TVEIR reglusaniir bræSur óska eftir herbergi strax. — Tilboð, merkt: „Bræötir", aíhendist Vfsi fyrir fimmtu- dagskvöld, (832 HERBERGI. PrúSur og regjusámur maSur óskar éft- ir herbergi, Ilelzt . fæ$i ,á sama staS. Sími 7152. '825 LESIÐ hina bráðspenn- andi og viðburðaríku Sher- lok Holmes leynilögreglu- sögu: Morðið í Lauriston- garðinum. — Fæst í öllum bókabúðum. (648 Jí^/méM VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einktaímar. — NámskeiS. Uppl. eftir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu 1. (33 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæS til vinstri. Sími 2978. (700 ENSKUKENNSLA fyrir byrjendur og lengra komna. Les tungumál með skóla- fólki. Uppl. Njálsgötu 23. — Sími 3664. (645 PAKKI, meö barna-inni- skóm i tapaðist í gær innar- lega, á. kaugavegi. Uppl. i sínia 2JJ2. TAPAZT hefir grár kettl- ingur meö hvíta bringu. — Skilist á Hverfisgötu 73 eða geriS aövart í síma 7982.(835 ARMBANDSÚR tapaöist í Sundhöllinni í gær. Vin- samlegast skilist á Hring- ) braut 137. III. hæö til vinstri. (816 ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Leikfimi byrjar á fimmtudág 24. þ. m. kl. 7.40 í Austurlvejarbarna- skpfahum. Pylgist rneö frá byrjun. Uppl; i síma 4087. — Stjórnin. KLUBBUR 16. Spilakvöld í kyöld kl. 8.30 á V. R. MætitS stundvíslega. Stjórnin. ÁRMENNINGAR. Iþróttaæfingar í IþrÖttáhúsind í kvöld. Minni salurinn. KIí 7—8: Glímuæf.. drengir. — 8—9:Handknl., drerigir. — 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: — 7—8: Handknl. karla. — 8—9: GÍímuæfing, fulln. — 9—10: 1. fl. karla, fiml. — 10—11: Frjálsar iþróttir. í Sundhöllinni: — 8.45 : Sundæííng. Mætiö vel og réttstundis. Stjórn Armanns. Ármenningar. Áríöandi aiS allir í hand- knattleiksflpkkuni karla mæti á æíingunni kl. 7 í kvöld. — Ath. Allir karla- flokkarnir eiga afi mæta. LINDARPENNI, merkt- ur : „SigTÚn Cortes", tapafiist í Landssímahúsinu síöastl. laugardag. Finnandi vinsam- legá geri aSvart. í sima 5132. r8oo TAPAÐ. Fimm smályklár í keSju töpufiust sííSastl. mánud. Vinsanjdégast skilist gegn fundarlaunUm á skrif- stofu bæjarverkfræSingSj af- giæiSsluna. (812 2 REIÐHJÓL í óskilum. Upþl. í Ahaldahúsi bæjarins. . (830 TVEIR bíllyklar t(">puftust um 9-leytiS i gærkveldi á leið niour Láúgaveg og Banka- stræti. Yoru á rauSbrúnu bandi. Annar brotinn. Vin- samlegast skilist á Grettis- götu 44 A gegn fundarlaun- um. •.. (834 REIDHJÓL fundið. Vitj- ist á Laugaveg 147 A. (819 KVEN armbandsúr tapaö- ist frá BarmahliS ab Hring- braut. Finnandi vinsámlegast geri aSvart i síma 748]. — Fundarlauií. (823 ^fwnntú-. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- srötti &a. — Sími 2^30. (616 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt — Áherzla lögS á vand- virkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 NOKKRAR stúlkur geta komist aS í GarnastcVSinni, Rauöarárstíg 33. Simi 4241. 14—15 ÁRA unglings- stúlka óskast til aiS gæta barhs. Tilsögn í guitarspili gæti komiS til greina. Uppl. Laugaveg 41. (810 STÚLKA óskast í heils- dagsvist. Sérherbergi. Hátt kaup. Bárugötu 5, III. hæS. (829 MIG VANTAR laghent- an, duglegan mann. — Upj)I. i síma 3459. Leiknir, Vestur- götu 18: (833 STÚLKA óskast i vist hálfan daginn. Tvennt í heimili. Sérherbergi. Gott kaitj). Láufásvegi 7. (818 ' STULKA óskast í vist. Sérherbergi, sólríkt meS for- stQfuintígangi. Ilátt kaupi — Sími 2577. (H22 NOKKURAR stúlkur óskast nú pégar. llátt kaup, Kexyerksm. EJsja h.f. Sími S.690. (824 GAMALL maöur cSa unglingur .óskást til léttra sendifefiSá fyrir hádegi. Gott kaup. TilboS sendist afgr. ¦blaSsins, merkt: „SendiíerS" j fyrir. laugardag n. k. (8271 TVEIR ottómanar til sölu á Ránargötu 12. Til sýnis kl. 7—9 e- b- (783 KARLMANNSBUXUR. SiSbuxur, Sjóbuxttr, SkíSa- buxur, af öllum stærSum og í öllum litum. Álafoss. (563 ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin BúslóS, Njálsgötu 86. Sími 2874. — HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur.til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. VerS frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuS húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg II, Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörtSustíg 46. Sími 5209. (924 OTTÓMANAR og dívan- ar af tur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3807. (704 FERMINGARKJÓLL til sölu. Ennfremur stórt og vandaS eldhúsborS. Skipa- sund 33, Kleppsholti. (805 SEM ný eldhúsinnrétting til S(">lu. Til sýnis ettir kl. 6 í kvökl og á morgun. Gretús- gotu 53 B. (806 NÝ smokingföt á þi ekinn meSal mann. Upp 1. X linnu- götu 6, eftir kl. 8 (808 BARNAVAGN til sölu. GarSastræti u. n Bri, miS- hæ'S. (836 STÓR grammóíónn til sölu meS tækifærisveröi. — Uppl. eftir kl. 8 í kvöld í herbergi 26, Herkastala'num, (815 PEYSUFATAFRAKKKI, me'S skinni, til siihi. Einnig ensk dragt, Ynih númer. —• LJpþl. á ÓSinsgötu 4, IL h;e(S. 1.8I/ 2ja MANNA rúm meö fjaftramadressu. stóll og vandaSur klæSaskápur til si.'ilu. Simi 2271.. (820 GOTT 6 lampa Philips- t;eki til S(")lu iiie?) tæki'íæris- verSi. Uppl; í síma i»!>i2 frá /—"• (821 NOTUÐ húsgiign. sófi og 2 djúpir stólar til sölu ódýrt. Sólvallag(")tu 23. Simi 323Ó. (826

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.