Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 7
Miðvikiulaginn 23. októbcr 1946 VlSIR 7 Fræðsla um eskimóa. Framh. af 2. síðu. Kr. (? R.V.S.). Meðal annars Jielir fundist þarna járnbútur (leturbr. min, R.V.S.), en Indíánar þeklvlu ekki járn fyrr en livitir menn komu til Amerílui. M. a. liafa fundist margar beinagrindur, og liafa Jíkin verið grafin i tré- kistum (leturbr. mín, R. V. S.). í augnatóllunum voru beinkúlur, og hefir slíkt Jivergi fundist áður.“ .Jæja. Iivað þurfum við þá frekar vitnanna við? Er cldd sannleikurinn kominn þarna i ljós? Lofaður sé Larsen! Það mælti liverjum Islend- ingi vekja angur, að ísienzkir menn, sem lieldur vilja láta telja sig í floklíi Jeiðandi manna þjóðarinnar, skuli lepja eftir, atliugasemda-, og að þvi er virðist, umluigsun- arlaust, slikan fróðleik sem þennau. Hvað sannar ]>elta, að Eski- móar séu sömu menn og Skrælingjar, nema þá að öf- ugt væri? Mundu forfeður vorir ekki liafa gclið þess, að Skrælingj- ar liefðu nolað járn, ef svo liefur verið? Þvert á móti geta þeir um bein og stein- verkfæri þeirra. Járnbútur Larsens gæti þvi bent á alll annan uppruna, sem sé is- lenzkan. Og likkistur úr tré. Hver trúir því, að menn, sem bjuggu í niðurgröfnum hol- um i jörðina, hafi liaft svo mikið við liina dauðu, að smiða ulanum þá úr tré? Og án járnverkfæra verða lik- kistur læplega gerðar. En þá er um litarliátt Eski- móa, að hann sanni þá sömu menn og Skrælingja. Skræl- ingjar voru svartir sem kol, segja fornsögur vorar. En hvar er nú svarti liturinn á Eskimóum? Það hefir komið fyrir, að eg lief séð myndir af grænlenzkum Eskimóum, en eg hef cnga séð enn, sem hefir dekkri andlitslit en ís- lendingar upp og ofan að sumarlagi. Vel sésl þó liinn dökki litur Negra á myndum af sömu gerð af þeim. Það má aumkvunarvert kallast, hversu allar rann- sóknir á þessu sviði hafa far- ið fyrir ofan garð og neðan lijá Islendingum, sem þó, að því, er eg gel bezt séð, bæri fyllsta skylda til að koma i veg fyrir að málum væri hallað um þessi efni. En þvi miður er ])essi klausa, er eg tók upp úr „Samvinnunni“ liér á undan ekki sér eina, er á lítilli visindamensku hygg- ist, og birt hefir verið á ís- lenzkum prentvettvangi. Næstum öll þekking, sem ís- lendingar hafa átt kost á um Eskimóa, á siðustu manns- öldrum, liefir verið þrungin þessum anda, sem er upp- vakinn draugur danskra hug- myndasmiða, framseiddur i þeim eina loflega tilgangi, að níða niður og rangfæra is- lenzka söguþróun. Og hefir þetla, við seinnitima van- mátt og vanþekkingu íslend- inga um þessi mál, orðið svo, að jafnvel mætir yisinda- menn hafa glapist til að velta viti sinu utan í liinn upphaf- lega snakk, unz hann liefir yfirbugað svo allan skilning þeirra, að þeir liafa orðið að blaða hverri kollvitleysunni ofan á aðra, og ekki getað skilið einföldustu hluti, sem þeim hefði verið auðvelt, ef þeir befðu ekki byggt álykt- aiiir sínar á röngum grunni frá uppbafi. En Islendiqgum er engin afsökun í að lepja slík fræði eflir i blindni og gefa út sem sannan fróðleik, því nú þegar eiga þeir kost á að gela Jitiö á málin frá öðr- um sjónarhóli, og, sem spá mín er, að gerbylta muni hugmyndum manna um þessi eíni, hvérsu lengi sem hinir dönsku hugsuðir um þessi mál eiga eftir að liorfa á sínar eigin tær. A eg liér við þær rannsóknir, sem dr. Jón Dúason hefir birt urn þessi efni, og engum sönnum vís- indamanni getur orðið fram hjá gengið, ef hann vill fá hið rétta lram. En þvi meiri vansi er það löndum hans, er þeir láta orð hans, sem vind um eyru þjóta og vaða áfram í liinni gömlu villu og gefa út allskonar ruslbólanenntir um Eskimóa, eftir menn, sem haldnir eru allskonar Ideypidómum um þá, bæði sem menn og uppruna þeirra. í auglýsingu, frá merkum bókaútgefanda, sá eg nýlega auglýsta bók, sem bar hið einkennilega heiti: „Kab- loona“ og i svigum neðan- undir þýðing á þvi svohljóð- andi: „Hvíti maðurinn". Með nafninu fylgdi mynd af tveimur hvítum mönnum, klæddum í föt úr loðskinni, og liéldust þeir i hendur. Annar virðist með dökkt, snöggldippt hár og kollvikja- mikill, með gleraugu og snöggvaxið yfirvararskegg og litur út fyrir að vera rétt undir roskins aldri. Gæti hugsast vera Frakki að þjóð- erni, en lika allt eins vel ts- lendingur. Hinn, er gegnt honum stendur, hefir útlit tvitugs manns. Sér utan á vangann og andlitið sýnist muni vera nokkuð breitt og ávalt, með friðu og æskuglöðu yfir- bragði. Hárið þykkt og ekki nýklippt, gæti verið svart eða jarpt. Útlitið eins islenzkt og liægt er að hugsa sér á fjöl- mörgum Islendingum, ef þeir væru komnir i loð- skinnsföt. Nú jæja, skyldu þetta vera sögulietjurnar ? Og hvers vegna er þá ekki nafnið í fleirtölu? Og á livaða máli er það? Jú, svo les eg auglýsing- una. Þarna fæ eg skýringuna: Bókin er um Eskimóa. En undarlega liljómar þetta nafn fyrir eyrum minum samt, þvi mér finnst það endilega ritað á ensku. Og þegar cg grufla nánar út í þetta er það alls ekki Eski- móamál eftir stafsetning- unni, heldur afbökun á grænlenzku orði, sem ritað er kavdlunak (ol'tasl fram- borið kravdlúnorgler) og þýðir réttast útlagl á islenzku sá úr suðri, en alls ekki „hviti maðurinn“, þvi það gæli eða mundi vera: kak- ordlunak. Orðið kavdlunak nota Eskimóar úm Evrópu- menn og sérslaklega Dani, og tálcna með þvi, að þeir séu komnir úr suðri, en ekki að þeir séu hvítari en þeir sjálf- ir. Að þeir liafa stundum táknað Islendinga og Norð- menn með sama nafni, næst- um; kavdlundtriait, sem þýðir: Þeir, sem tilheyra þeim úr suðrinu, gæti verið gagnlegt fyrir hina Asíurekj- andi visindamenn að gegn- skoða; sömuleiðis nafngift þeirra á Færeyingum, sem er: savalingneint, og þýðir nákvæmlega: Færeyingar, því sava þýðir sauður, og áttu þeir það orð til yfir þá skepnu, er Egedarnir komu til þeirra, þótt enga ættu þeir kindina. Máske þeir liafi heyrt það vestur i Asiu, en undarlega er nú hljómurinn í íslcnzku samt. Einnig orð eins og knánek (frb. kúann- erglir) sem þýðir hvönn; nisa (frb. nísa), er þýðir hnísa, og fleiri. En ])ó mætti mesta furðu vekja lieiti þeirra á sjálfum sér sem þjóð kal- dtden (frb. kallallergh), er þýðir blátt áfram kall á ís- lenzku. I fleirtölu er þetta orð kalaldlit (frb. kallallií). Berið saman íslenzka orðið kallar (karlarnir). Kannske það sé komið vestan úr Asíu!! Eg vil þó benda mönnum á að kynna sér útskýringar dr. Jóns Dúasonar á þessu orði. Ekki mun tjóa að ætla sér að gefa nokkura innsýn í mál Eskimóa i stuttri blaðagrein, enda eg litt fær lil þess, en þó hefir athygli mín vaknað á þvi, að einkennilega frjó- samt mál hefir verið ha'gt að mynda, þar sem mál Eski- móa er, af einkennilega frumstæðum rótum og til ])css að gera fábreyttum. En það hefir lekizt með högun viðskeyta, eftir föstum regl- um, við rætur orðanna og stofna. Reglum sem einna iielzl minna á hið fasla form esperantos eða latínu, þar sem ákveðnar endingar og alltaf þær sömu mynda tölu, föll og sagnhætti, livert með sinni ákveðnu merkingu. Að hægt sé að hengja hvert orð- ið aftan i annað, i það óend- anlega, er fleipur manna, sem vita ekki hvað þeir eru að tala um. Einnig það er háð ákveðnum reglum. Sameiginlegt. með latinu á tungan það að hana vantar bæði ákveðinn og óákveðinn greini. Með esperanto þáð að öll orð eru kynlaus. Mér kæmi ekki á óvart þótl visindaleg rannsókn á málinu sýndi, að það hefir verið mjög frumstætt og fá- brotið, fyrst, en orðið svo fyrir sterkri mótun og lag- færingu þeirra, er þrungnari og þankafyllri tungu hafi þekkt eða haft á valdi sinu. En hvað um það. Það sóm- ir illa okkur Islendingum, fermir í Kuapmannahötn um hýra máli, mjúka og dýra, að kynna Eskimóana, þessa næstu nágranna vora, með yfirborðsl. þekkingarlevsis- gaspri og röngum og villandi kenningum um þá meðal þjóðar okkar, og flytja myndir af máli þeirra brenglaðar og rangt útlagðar. Eg spurði einu sinn fær- eyska kunningja mína, senr höfðu stundað fiskveið- ar við Grænland, um ýmis- legt þaðan, sem þeir hefðu getað lcynnzt lijá Eskimóun- um, en sem kunnugt er var slit takmarkað vegna banns Dana. Meðal annars spurði eg hvernig þeim félli grænlenzle- an í geð. „Æj, tað líkar mær nú ikki væl,“ sagði einn þeirra, „tað er ljómurin. Hann er líkast sum í eiderkollunni.“ Jæja hugsaði eg, það er skritið; lionum er líklega ekki vfel við æðarkolluna. En svo varð eg fyrir því happi að geta hlustað á jólakveðjur Dana til Grænlcndinga i vet- ur, sem endurvarpað var iir Reylcjavik, og heyrði þá mál Eskimóanna í fyrsta sinn. Og eg minnlist orða Færeyings- ins. Þetta var ekki svo vit- laus samlíking. Þessi mjúki þýði hljómur, næstum syngj- andi eins og i frönsku, en ekki eins liarður. Sérstaklega var þetta samræmi áberandi hjá þeim, sem túlkaði ræður dönsku valdsmannanna. Hygg eg sá hafi verið inn- fæddur Grænlendingur. Því hjá ýmsum hinna var auð- heyrður dönskulireimur, og hljómaði málið þá miklu vcr. En það var liljómurinn. Hann minnti mig á orð Fær- eyingsins, og þýðlegar mynd- ir komu fram í hugann, myndir gróanda og vors með líf og fjör og vinlilý vængja- tök liinna bústnu og ótor- tryggnu læða með friðsæla mÖðurgleðina í augunum, sem endurspeglar ást þeirra og traust á bjargvegi um- hverfisins. Og mér datt i hug kvæði Stefáns G.: „Þótt’þú langförull legðir ....“, að þennan friðþýða hljóm áttu börn „landvers og skers“. Ragnar V. Sturluson. Vindla- og- Cigaiettu- kveikjaiai sjálfvirkir (Automatiskir). Glóðai (L e k t r o-L i te) Cigaiettu- kveikjaiai Lf KTK0UTt Verð kveikjaranna er frá kr. 7.90—104.50. Vökvi (Fluid). Tinnusteinar (Flints). VeizL Bristol, Bankastræti. Dívanteppi Mjög vönduð dívanteppi í rauðuni, grænum og brúnum lit tekin fram í dag. VERZLUN GUDSTEINS EYJÖLFSSONAR Laugaveg 34, sími 4301. UNGLIIMG vantar til að bera blaðið til kaupenda um GUNNARSBRAUT Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VÍSMR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.