Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 25. október 1946 241 tbl« 3fandalögii3iái i þinginu. Undanfarið hcfir verið ntj"g róstusarat í Rio de Jan- eiro, höfuðborg Brasiliu. Hefir herlið jafnvel verið lálið halda vörð víða á göt- uni borgarinnar, en uppþotin stafa af því, að verðlag á nauðsynjavörum hefir farið upp úr öllu vakli og stjórn- inni tekst ekki að ráða við það. Hefir manní'jöldinn hvað eftir annað brotið rúð- ur í verzlunuin borgarinnar og krafizt öflugri aðgcrða stjórnarinnar. Ókyrrðin hefir breiðzt til þingsins og fyrir nokkuruin dögum konl til handalög- máls milli tveggja þing- manna, svo að ganga varð á niilli. Var annar prestur. Slógust þingmennirnir af þvi að þeir vortí ósammála 11111 aðgérðir stjórnarinnar í þess- ufti málum. Rikisstjórnin hefir veift siórgripaeigendnm sex mán- aða gjaldfresl til að ba^ía hag þeirra og bannað úlflulning ýmissa matvælalegunda. Innbrot. í nótt um kl. 3.30 var inn- brot framið í siilunarverk- stæðið á Breiðholli. Kr ekki vitað með vissu hvernig þjóf- arnir komust inn éða hvort nokkuru var stolið, cn talið er lildegt, að þeir hafi kom- izt inn um glugga. Bifreiðarsljóri, sem var þarna á ferð, mun hafa scð til þjófanna og sagði hann fil þeirra á lögreglustöðinni. Gat hann einnig sagt til um nöfn þeirra. Merkjasala fil skreytingai: HallgrimskirkjiL Næstkomandi sunnudag efnir kvenfélag Hallgríms- sóknar til merkjasölu til á- góða fyrir skreytingu Hall- grímskirkju, en sá dagur ber upp á dánardag Hallgríms Pcturssonar. Mun líklegt að margir leggi fram skerf til , a ðskreyta þ ákirkju sem ber nafn þessa áslsæla sálma- skláds og heitir félagið á kon- ur að láta börn sín selja merki félagsins. FJðhlaiapiim gefnai: upp sakii. Kanadastjórn hcfir ákveo- ið að gera ekki frekari leit að 14,000 hermönnum, sem struku á stríðsárunum. Þetta er raunverulcg sak- aruppgjöf, cn nær þó ekki lil þcirra, sem struku utan Kanada, heldur aðeins hinna, sem vildu ekki láta senda sig úr landi. ferir fjórðu þeirra eru frá Quebcc-fylki, af frðnskuiu ættuni. Hfinni matveeii í Berfin. Rússar eru hættir að láta Berlínarbúum í té grænmeti og garðávexti. Er sú skýring gci'in á þessu, að „kröl'ur frá öðruni aðilum" sc svo miklar og nauðsynlegt, að þær sé upp- fylltar, svo að Berlinarhúar vcrði að sitja á hakanum. Gerir þetta matvælaástandið í borginni enn alvarlegra eii það hefir verið. tern 200.000 í einiti gröi í Saxlandi. Rússneska herstjórnin í Þýzkalandi segist hafa fund- ið stórkostlega fjöldagröf í Saxlandi. Gröf þessi var skammt frá þeiiu stað, þar sem herfanga- búðirnar Stalag 304 voru á stríðsárunum. Er talið, að þarna hafi verið iirðaðir 200,000 rússneskir fangar og nppflosnað fólk. Héraðsbúar höfðu reynt að leyna gröf- iftni með því að breyta henni í akra og kálgarða. (D. Tele- grapli.) Sesas gekk á land Brezka hafnarborgin Beal við Ermarsund hefir reist Sesar minnismerki. Þann 25. ágúsl síðastliðinn voru nefnilega 2000 ár liðin frá þvi að Gajus Julius Sesar og Bómverjar hans gengu á land i Bretlandi. Er talið að lierinn hafi gengið á land hjá Deal. alestflnu erindarverk. Á þessu sumri voru lííKn 450 ár frá því að Bartholomé Columbus, bróðir Kristófers, stofnaði borgina Ciudad Truj- illo í Dominkanska 'lýðveltíinu í 'Vestur-Indíum. Borgar- búar héldu upp á afmælið með því að smíða líkingu af skípi borgarföðurins. Myndin sýnii% er skipið 'hefir siglt upp éftir á, sem rennur um borgrna, og áhöfnin, klædd fornum búningum, gengur á land til að festa því. Bretar og Norðmenn undir- búa Suðurskautsleiðangiir« Æfla að fiaina á Sui Fyrsti leiðang-urinií, sem fer til Suðuiskautslandanna síðan 1938, mun verða far- inn af Bretum og Norðmönn- um 1 sameiningu á næstunri. Hclzta r.annsóknarefni lcið- angufsins \crður að rann- saka „vin", íslausan Jdett, sem cr 25ð—300 kni. frá ströndum laiulflæmisins á Suðuiskiuitinu. Elcttur þcssi ei fjallgarður, sem hvorki ís né s-rjó festir á og er hann í ,,'andi Maude drotlningar", sem Norðmcnn Iiafa liclgað sér. Þjóðverjar fundu blettinn. Það voru Þjóðvcrjar, scm fundu þcnna auða blett rétt islaiusan bleff fyrir stríðsbyrjun 1939 og 1912 voru birtar í Lcipzig hina nýi leiðangur hafi fhig- véláí og verði auk þess bú- skýrslur og myndir úr þess- um leiöíingri. Er æthtnin að Framli. á 8. síðu. Kefir sagt Bret- um stríð á hendur. ítern-flokkurinn í Palest^ ínu virðist nú vera far- inn að gera alvöru úr stríðs yfirlýsingu sinni á hendur Bretum. / nótt urðu fjórar spreng~ ingar i Jerúsalem, en anl: þess urðn sprengingar víð.t um landið. Manntjún mun þ<> hvergi hafa orðið enn, þótr ellefu hermenn hafi særzt í Jerúsalem. Útivistarbann hefir verið í Jerúsalem undanfarið og: taka hermenn sér jafnan slöðu á ýmsum gatnamótuni og öðrum stöðum, um það leyti ,sem það hefst á kveld- in. Urðu sprengingarnar all- ar hjá slíkum stöðum og rétt eftir að hermennirnir voru komnir á vörðinn, svo að ljóst er, ao- hermdarverka- mennirnir ætluðu sér að reyna að vinna á einhverj'- um þeirra. Þrir hcrmannanna, seiu særðust, eru svo illa leiknir, að lif þeirra eru í hættu. Sprenging varð einnig um 8 km. \iorður af Tel Aviv og einnig varð sprenging í ba\ sem heitir Haddera og er á niilli Haifa og Tel Aviv. Handtökur. Brezk lögregla hóf hand- tökur í býtið í inorgun og tók fasta rúmlega 400 menn, sem grunaðif eru um að standa nærri Stern-flokkin- um. Flestir þeirra voru látn- ir lausir aftur, en nokkrii- voru svo grunsamlegir, að þcim er enn haldið í fang- elsi. Lögregluvörður verðin- aukinn viða í Jcrúsalem i nótt o" næstu nætur. Járnbrautagöng í Ölpunuíii opnuð á ný. Mont Cenis-járnbrautar- göngin í Alpafjöllum hafa n.t verið opnuð til umferðar. Göngin hafa verið lokuð t um tvö ár eða frá því a > flugvclar Breta lokuðn þciiu með loflárás snemina á ái- inu 1944.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.