Vísir - 25.10.1946, Side 1

Vísir - 25.10.1946, Side 1
36. ár. Föstudaginn 25. október 1946 s Róstsjf i Hió. Undanfarið hefir verið mji'g x-óstusanit í Rio de Jan- eiro, höfuðborg Brasilíu. Hefir herlið jáfnvel verið látið halda vörð viða á göt- um horgarinnar, en uppþotin stal'a af því, að verðlag á ivauðsynjavöruin liefir farið upp iir öllu valdi og stjórn- iftni tekst ekki að ráða við það. Hefir manníjÖldinn hvað eftir annað brotið rúð- ur í verzlunum borgarinnar og krafizt öflugri aðgcrða stjórliarinnar. Ókyrrðin liefir breiðzt lif þingsins og fyrir nokkitrum dögum kom til handalög- máls milli tveggja þing- manna, svo að ganga varð á milli. Var annar prestur. Slógust þingmennirnir af því að þeir voru ósammála um aðgérðir stjórnarinnar í þess- um málum. Rikisstjórnin lvefiv veitt slórgripaeigeftdnm sex mán- aða gjaldfrest til að lnela hag þeirra og bannað útflutning ýmissa matvælalegunda. Innbrot. í nótt um ki. 3.30 var inn- brot framið i sútunarverk- stæðið á Breiðhoiti. Er ekki vitað með vissu hvernig þjóf- arnir komust inn eða livort nokkuru var slolið, cn talið er líklegt, að þeir hafi kom- izt inn um glugga. Bifreiðarstjóri, sem var þarna á ferð, mun hafa scð tii þjófanna og sagði liann til þeirra á lögreglustöðinni. Gat liann einnig sagt til nm nöfn þeirra. Merkjasala til skreytinga; Hallgrímskirkju. Næstkomandi sunnudag efnir kvenfélag Hallgríms- söknar til merkjasölu tit á- góða fvrir skreytingu Halt- grímskirkju, en sá dagur ber upp á dánardag Hallgríms Pétui-ssonar. Mun líklegl að margir leggi fram skerf til n ðskreyta j> ákirkju sem ber nafn þessa ástsæla sálma- skláds og heitir félagið á kon- ur að láta börn sin selja merki ielagsins. Liðlilaepim gelnar app sakÍL Kanadasíjórn hefir ákveo- ið að gera ekki frekari teit að 14,000 hermönnura, sem struku á stríðsárunum. Þetta er rannverideg s'ák- aruppgjöf, en nær þó ekki li! þeirra, sem struku utan Kanada, tieldur aðeins hinna, sem viktu ekki láta senda sig úr landi. Þrir fjórðu þcirra eru frá Quehec-fylki, af frönskum ættum. IVIinni rrsatv«BÍl í BeHín. Rússar eru hættii að táta Bertínarbúum í té grænmeli og- garðávexti. Er sú skýring gefin á jiessu, að „kröfur frá öðrum aðilum“ sé svo hiiklár og nauðsynlegl, að þær sé upp- fylltar, svo að Bcrlínarbúar verði að sitja á hakanum. Gerir þetta matvælaáslandið i borginni enn alvarlegra efn |>að hefir verið. 200.000 í einni gröí í Saxlandi. Rússneska herstjórnin í Þýzkalandi segist hafa fund- ið stórkostlega fjöldagröf í Saxtandi. Gröf þessi var skammt frá þeim stað, þar sem herfanga- búðirnar Stalag 304 voru á stríðsárunum. Er talið, að þarna hafi verið urðaðir 200,000 rússneskir fangar og nppflosnað fólk. Héraðsbúar höfðu reynl að leyna gröf- inni með j>ví að breyta lienni í akra og kálgarða. (D. Tele- grapli.) Sesaz gekk á iand fynr 2000 ámm. Brezka háfnarborgin Beal við Ermarsund hefir reist Sesar minnismerki. Þann 25. ágúsl síðasttiðinn voru nefnilega 2000 ár liðin frá j>ví að Gajus Julius Sesar og Rómverjar hans gengu á land í Bretlandi. Er tatið að lierinn tiafi gengið á land hjá Deal. 241 tbl. Stern-t!©kknr!in i Palestinu vinnur fjölmörg hermdarverk. — 4S6 áta afousíi — Á þessu sumri voni liðin 450 ár frá því að Bartholomé Columbus, bróðir Kristófers, stofnaði borgina Ciudad Truj- illo í Dominkanska lýðveldinu í ‘Vestur-Indíum. Borgar- búar héldu upp á afmælið með því að smíða líkingu af skipi borgarföðurins. Myndin sýnir, er skipið hefir siglt upp éftir á, sem rennur um borgina, og áhöfnin, klædd fornum búningum, gengur á land til að festa því. Bretar og Norðmenn undir- búa Suðurskautsleiðangur. Hefiz sagt Bret- um staríð á heitdur. ^tern-flokkurinn í Palest-v ínu virðist nú vera far- mn að gera alvöru úr stríðs yfirlýsingu smni á hendur Bretum. í nótt urðu fjúrar spreny- ingar i Jerúsalem, en an7* þess urðu sprcngingar víð<t um lanclið. Manntjón mun /><> lwergi Imfa orðið enn, þótt etlefu hermenn hafi særzt t Jerúsalem. tjtivistarbann liefir verið í Jerúsalem undahfarið og taka liermenn sér jafnan stöðu á ýmsum gatnamótum I og öðrum stöðum, um það I leyli ,sem það hefst á kveld- j in. Urðu sprengingarnar all- j ar hjá slíkum stöðum og rétt j eflir að liermennirnir voru j komnir á vÖrðinn, svo að ljóst er, að hermdarverka- mennirnir ætluðu sér að reyna að vinna á einhverj- xim þeirra. Þrír liermannanna, senx særðust, eru svo illa leiknir, að lif þeirra eru í hættu. Sprenging varð einnig um 8 km. norður af Tel Aviv og einnig varð sprenging í bæ, sem lieitir Haddera og er á milli Ilaifa og Tel Aviv. Handtökur. Æffa aö fiiina islausan bleff á SuðiBirskaufsiandiniii. Fyrsti teiðangurinn, senx fer íil Suðuiskautslar.danna síðan 1938, nxun verða far- inn af Bretunx og Norðaxönn- mn i sameiningu á næstunr i. Ilclzta rannsóknarefni leið- angursins verður að rann- saka „vin“, íslausan blett, sem er 200 -300 km. frá ströndum landflæmisins á Suðuxskrutinu. Elettur þessi ei' íjallgarður, sem hvorki ís né s i jó féstir á og er hann í ,,'andi Maude drottningar“, sem Norðmenn tiafa lxfclgað sér. Þjóðver jar fundu blettinn. Það voru Þjóðverjar, senx fuudu þenua axiða blett i*étt fyi’ir striðstiyrjun 1939 og 1942 voru hirtar í TLeipz.ig 'hilih nýi leiðangur hafi ftug- vélar og verði auk þess bú- skýrsuir og myndir úr þess- unx leiðangri. Er ætlunin að ■Franxti. á 8. síðu. Brezk lögi’egla lióf lnmd- tökur í býtið í niorgun og tók fasta rúmlega 400 meftn. sem grunaðii’ eru um að standa nærri Stern-flokkin- um. Flestir þeirra voru látn- ir lausir aftur, en nokkrif voru svo grunsamlegir, að þfcinx cr enn haldið í fang- elsi. Lögregluvörður verður aukinn viða í Jerúsalem L nótt og næstu nætur. Járnbrautagöng í Ölpunurh opnuð á ný. Mont Cenis-járnbrautar- göngin í Alpafjöllum hafa n.i verið opnuð til umferðar. Göngin hafa verið lokuð r um tvö ár eða frá þvi a v flugvélar Breta lokuðu þeinx með loftárás snemina á ár- inu 1944.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.