Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 2
VlSIR Föstudaginn 25. októbei* 1946 DSKAR HALLDDRSSDN UTGERÐARMAÐUR: Sildin er gull fslendinga. Hvernig urðu síldarverksmiðjur ríkisins til? , 1 undanförnum tveim greinum hefi eg sýnt fram á, að framan af útgerðartíma- bili mínu, fyrir 20 til 30 ár- um síðan, seldist saltsíldin ekki þegar mikið var saltað eða verðlagi haldið háu, og bræf-lusíldin varð útgerð- inni svo til verðlaus. Þetta basl og érfiðléikar kenndu nianni margl, ásaml verzluninni með bræðslusild- ina í föttini til Noregs. I'á var það, árið 1924, að eg stakk upp á því i blaðagrein, að ríkið byggði tvær siídar- verksmiðjur, bræddi síldina fyrir útgerðarmenn á sam- vinnugrundvelli og skilaði útgerðarmönnum og sjó- mönnum raunvérulega rettu yerði fyrir lýsið og mjölið — að frádregnnm bræðslu- og söltunarkostnaði afurðanna. Þetta var niu dálka grein og vel rökstudd. Þar benti eg á, að fyrir sildarlýsið og mjölið væri beimsmarkaður, sem ekki væri fyrir aðrar af- urðir okkar, cn menn sáu þá yfirleitt ekki annað en þorsk- inn. í þessari grein bélt eg fovi fram, að þegar búið væri að byggja nægar síldarverk- smiðjur, mundu sildarafurð- irnar verða langstærsti út- flutningsliður okkar og virð- ingin fyrir þorskinum minnka, þvi engin þjóð ætti jafnfeita og góða síld til bræðslu sem við — að visu kæmu aflatreg ár öðru bverju og benti á að til dæmis árin 1917, 1918 og 1919 hefðu öll verið aflaleysisár — en þrátt fyrir þetta mundi það sýna sig í ramtíðinni, að við ætt- um enga betri sumaratvinnu en sildina, eftir að verk- smiðjurnar væru byggðar. Hvernig var svo þessari hugmynd minni tekið? Fyrst er þá að skýra frá því, að blaðið, sem eg sendi greinina fyrst, sendi hana til þriggja eða fjögra alþingis- manna, sem áttu að segja álit sitt um bana. Engum þeirra leizt á hugmyndina' og blað- ið vildi ekki taka greinina af mér. Þá reyndi eg við viku- folað hér i bænum, en það fór á sömu leið. Þvi næst fór eg til Jakobs Möllers, sem var ritstjóri Yisis. Honum þótti greinin allt of löng fyrir blað sitt og sagði að hann þyrfti þá helzt að gefa út aukablað (kálf) með hana. Okkur tal- aðist þá svo til, að það yrðu einhver ráð með það — og íiann tók við greininni. Næsta dag talar Jakob við mig og segir að þetta sé ný- mæli, og ínargir lesendur blaðsins muni ekki verða lirifnir af slíkum rikisrekstri, sem byggingu síldarverk- smiðjii, og spyr hvort eg sé því samþykkur, að greininni fylgi nokkur orð frá ritstjóra blaðsins, og segi eg svo vcra. Það sem Jakob lét fylgja greinhmi, hljóðaði þannig; „Mál það, sem hér um tæðir, er svo vaxið, að sjálí'sagt er að útgerðar- menn íeggi þar hvað mest lil málanna. En svo er um þessa rilgcrð, sem aðrar, er blaðið birlir eftir nafn- greinda höfunda, að Vísir gerir ekki orð höfundar að sínuiii i ölluni efnum. — Ritstj." (ircinin koni })vi næst í Yísi og voru skoðanir manna mjög skiptar. Sá sem mér er ininnissU.ðaslur, er Magnús Kristjánsson, scm síðar varð ráðlieira. Þakkaði liann mér greinina og sagði, að i mörg ár hcfði ekki önnur liug- mynd urifið hann meira en þessi. Eg varð vinur Magnús- ar eftir þetta, ba-ði út af þessu máli og útgerð hans á línuveiðaranum Xamdal. Hann var þá, ásanit mér og öðrum, að byrja að nola þessa tegund skipa við veið- ar hér við land. Mig furðaði oft á því, hvað jafngamall I niaður og Magnús var þá orð- (inn, gat verið þrautseigur og ! lmgniyndaríkur við rekstur þessa skips síns. Eg vil ekki skiljast við þessar linur svo, að ekki sé minnzt umsagnar Kristjáns Bergssonar, sem var Fiski- félagsforseti þá. Hann segir þá i niðurlagi Lögréttugrein- ar, 6/5 1924, þessi orð um mig: „Færist þá yfir hann ró og friður og sér hann ýms- ar sýnir, t. d. himinháar sildarbræðslur, reknar af ríkinu, — þvi nú er Óskar orðinn jafnaðarmaður, — og fram méð ströndum sjást ekki anriað en íslenzk skip, og er nú gott að lifa, þvi verðið er helmingi hærra en áður var, jafnvel meðan Óskar keypti sjálf- ur síld. En ekki er þrauta- laust að koma í þetta sælu- ástand, því gegnum marg- ar þrautir liggur sá vegur, t. d. þurfa allir, sem ná- lægt þessu koma, að verða gjaldþrota a. m. k. tvisvar sinnum, til að geta auðg- ast í þriðja skiptið og eins verður líklega að fara fyr- ir ríkinu". (Leturbr. min.) Eg hefði nú ekki verið að prjóna Kristjáni Bergssyni fram hér, ef hann hefði ekki fyrir tveim árum komið fram á ritvöllinn i Timanum og Alþýðublaðinu og þótzt þá hafa verið hlynntur þessu máh i byrjun. Það, sem Krist- ti ján Bergsson heldur þar fram, er misminni og mis- skilningur á byrjun þessa verksmiðjumáls — enda er grein hans mest persónuleg- ar skammir til Sveins Bene- diktssonar, sem hafði minnzt á þetta verksmiðjumál í grein, er hann skrifaði um mig í sjómannablaðið Vík- ing. Smáni saman jókst þessari verksmiðj uhugmynd fylgi. Magnús Kristjánsson komst síðar á þing og vann heill og óskiptur að því, að. rikið byggði verksmiðjur handa útgerðai'inönnum og sjó- mönnum á samvinnugrund- velli. Jón Þorláksson verk- fræðingur ýtti mikið á eftir þcssu máli og var fenginn til að reikna úl byggingarkostn- að verksmiðjanna. Að eg dvel svo lengi við þetta mál, stafar fyrst og fremst af þvi, að eg átli þessa þugmynd fyrstur og lét í hana mikla vinnu á því tíma- bili, sem hún átti crfiðast uppdrátlar og margir höfðu vantrú á lienni, og eg hefi ekki fyrr skipt mér af þvi. þótt viða hafi komið fram hlutdrægar skoðanir og á- lyktanir og ýmsir eignað sér það, sem eg og aðrir hafa gert i þessu máli - en þar sem eg ímynda mér að eg eigi litið eftir að skrifa um úlgerðarmál hér á landi, þá vildi eg nota mér þetta tæki- færi. Fj'rsta síldarverksmiðja rikisins var tekin i notkun árið 1930 og má segja, að eftir það hafi síldarútgerðin verið heilbrigður atvinnu- vegur og nú — þegar eg les yfir grein þá, sem eg skrifaði fyrir 22 árum um þetta mál — verð eg að játa, að eg gæti ekki gert það betur i dag, og eg hef ekki orðið fyrir nein- uni vonbrigðum. SKÁK Frá .Xoi'iíícha skák.inóliifu»F Kauþniannahöfn. Tefld 1. águst 1940. Hvítt: Olaf Barda, Noregi. Svart: Baldur Möller, fsland. Kongsindverskt. 1. d2--d4 2. Rgi—í'3 3.g2~g3 4. Bfl—g2 5. c2—c4 6. Rbl—c3 7. 0—0 8. e2—e3 Rg8—f6 g7—g6 Bf8—g7 0-0 d7—d(i Rb8—d7 e7—eö Byrjunin er eðlileg fraín lil þessa leiks, sem varla cr til að mæla með. 8. „55— c7—(-6 9. Ddl— c2 Rf6~e8 10. b2—b3 Dd8—aó 11. Bcl—b2 f7—fö! 12. Hal—dl Rd7—f6 Það er sérstaklega ein- kennandi fyrir' skákstíl Bald- urs Möller, hve frjór hann er og árásárkéndur. Felur hann í sér hugrekki og dirfsku, sem hvoru tveggja er nauðsynlegt veganesti framsæknum skákmanni til s'igurs. 13. dlXeö 30. Bg2—h3 31. Rf4—g2 32:"Db3—c2 33. Hdl—cl 34. Bg2 æl 35. Rd4—f5 a5Xb4 Dc7—a5 ' tíe7—f 7 D,á5-^a6 :Re5—g6 Da6—e2 14. a2—a4 <16xe5 e5—e4 Leirkönnur, 3 stærðir, rósóttar. Verzlunin Ingóliui, Hringbraut 38. Sími 3247. 15. Rf3— (14 Rf6—g4 m. Bb2--a3 Hf8_f7 17. b3—bl Da5—c7 18. Dc2—b3 Bg7—f8 19. c4— c5 Re8-—g7 20. Rc3—e2 Bc8—d7 21. f2—f3 Dálítið vafasamt, en heí'ir þó sína kosti. 21. —;,— e4xf3 22. Bg2xf3 Rg4_e5 23. Bf3—g2 Ha8—e8 24. Re2—f4 Kg8—h8 25. Ba3—b2 Hf7—e7 26. Rf4—h3 h7—h6 27. Rli3—f4 Kh8—h7 Betra væri g6- -g5 og þvi- næst R—g4. 28. e3—e4 a7—a5 Mótsókn, sem verður að gefa gaum. 29. e4xf5 göXfö Sterkara og auðveldara til vinnings, var H—^e2 en stað- an er mjög flókin og svart er i tímaþröng. 36. Rf5—d6 De2—e3+ 37. Kgl—hl Hf7xfl + 38. Bh3xfl Bf8Xd6 39. c5xd6 Bd7—f5 40. Dc2—dl He8—d8 41. Bb2—d4 Afleikur. Skárra var D— d4, þó ekki sé það glæsilegt. 41. — „— De3— e6 42. Bd4—có b2—b3 43. Bel—d3 De6—d5 + 44. Khl—gl Rg7—e6 45. Bc5—a3 Re6—g5 46. Rd3—b2 Rg5—f3+ li ¦ -¦¦ Éá<é ÆJm§ lí ¦l_jbl ^WXí \ i ¦¦¦-. Wsií*m9, ¦^ m i ¦___¦ 1 ÍS * í_? WM. „5, ABCDEFGH Staðan eftir 46. leik svarts. 47. Kgl—f2 K—hl er einnig tapað, en býður skemmtilega mögu- leika. T. d. 47. --„— R—d2 48. B—g2, B—e4. 49. D—gl. (Éf 49. D—e2 BXg2+. 50. DXg2 R—e4 nieð ómótstæði- legum hótunum R—h4 og H—g8 eða ef 51. H—el, þá H—e8, en ef 51. H—fl R— e5!). 49. —„— Rg6—b4!! og hvitt má ekki drepa vegna II—g8, sem væri afgerandi. 47. —„— Rf3—d2 48. h2—h3 Dd5—d4+ 49. Kf2—el Hd8—e8+ 50 Bf2—el Rd2—f3+ Hvítt gaf. Mátið á gl verð- ur ekki varið. Óli Valdimarsson. F0RÐ 10. AUSTIN 10, AUSTIN 12. einn af hveni gerð, ósk- ast til kaups. Horður Ólafsson lögfræðingur, Austurstneti 14. Simí 7673. Félag íslenzkra stórkaupmanna: Almennur félagsf undur verður haldinn í Kaupþingssalnum á morgun, laug- ardaginn 26. október, og hefst kl. \)/i e. h. Áríðandi að félagsmenn fjölmenni. Stjórnin. Enskir barnavagnar nýkomnir. Fúfnir Laugaveg 17 B Sími 2631. BEZT AÐ AUGLYSA I VtSJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.