Vísir - 25.10.1946, Síða 3

Vísir - 25.10.1946, Síða 3
Föstudaginn 25. októher 1946 VISIR 3 Diesel-togarar meS aluminium- yiirbyggingú boðnir íslendingnm, Islendingum stendur til boða fjórir nýir diesel-tog- arar. Guðmundur Jörundsson, útg.m. á Akureyri hefur sam- ið um kaup á einum þeirra, og Sigurjón Einarsson Hafn- arfirði er að semja um kaup á öðrum. Nýbyggingarráði hafa verið hoðnir fjórir. í gær áttu blaðamenn tal við skipaverkfræðing frá .Aberdeen, Mr. A. R. Taylor að nafni, sem nýkominn cr hingað til lands, til þess að semja um kaup á nýjum diesel-togurum. 1 för með honum er kona hans, og húa Þing F.F.S.Í. Framh. af 8. síðu Allflest erlend fullvalda ríki munu hafa lög, svipuð þvi er um getur í ályktun- inni. Það er því ekki hér um neina nýjung að ræða, lield- ur aðeins þá skyldu, og' þann sjálfsagða metnað, sern hverju fullvalda ríki ber að Iiafa. Með því að fullnægja n auðsynl egum f ólksf lutn- ingi og vörudreifingu innan- lands þurfum við nauðsyn- lega að fjölga skipum þeim, er sigla með íslenzkum fána meðfram ströndum landsins. 10. þing F.F.S.Í. skoi’ar á Alþingi og ríkisstjórn að gera nú þegar í'áðstafanir til þess að li'vggja það, með allhá- um lánum vaxtalausum, til langs tíma, og sluili þá tek- ið tillit til fjárhagsástæðna, en það ásamt öðru tilgreint í reglugerð, að sjómönnum og útvegsmönnum, sem l'est hafa kaup. á hinum svo- nefndu Syíþjóðai’bátum og einnig bátum þeim, sem byggðir hafa verið innan- lands eftir 1943, geti skap- azt möguleikar til að eign- ast skipin og gera þau út. 10. þing F.F.S.I. skorar á Alþingi það, er nú situr, að það kjósi nefnd til að endur- skoða „lög um atvinnu við sigHngai’ á íslenzkum skip- um“, að þvi ,er vai’ðar vél- gæzlu á mótorskipum, óg leggi nefnd Jxessi tillögur sín- ar fyrir na’sta Alþingi. 10. þing F.F.S.Í. télur nauðsynlegt, að við endur- 'skoðun á lögiurj; þessum verði leitað álits og samstarfs Mót- orvélstjórafélags Islands og Vélstjórafélágs íslands, eða að félög þessi fái sitt hvorn fulllrúa í milliþinganefnd þeiri’i, cr endurskoðar þessi fög. 10. þing F.F.S.l. skorar á Alþingi að nema. úiggiidi regl- ur um útreikning hestafla á mótorvélum, auglýstum í TAghirfJnggrMflftimi 99L jiiní 1945 vcgnd Jxess r’angláth'fnis-' munai’, sem gerður er á hin- um ýmsu mótorvélum. J>au á Hótel Borg. Mr. Tavlor var hér einnig í júlí siðastl. Mr. Taylor er talsvert kunnur hér á landi, af Jjví að hann hefir teiknað togara, scm smíðaðir hafa vei’ið fyrir Islendinga, eins og l. d. tog- arann Garðar i Hafnarfirði. Yfiibygging og björgun- ai’bátar Jjessara nýju togara, sem Mr. Taylor er fulltrúi fvrir hér, munu verða úr alu- minium-blöndu. Fisk- geymsluhólf skipanna munu einnig vei’ða úr aluminium- hlöndu, og eru þau þannig útbúin, að fiskui’inn, sem hafður er í þeim, er alger- lega varinn fyrir sýklum. Mr. Taylor tók Jjað fi’am, að i geymsluhólfum þessum væri ekki neinn viður. Ennfrem- ur vei’ða í skipunum fiski- mjölsvélar og „spil“, senx eru vökva-knúin (hydi’aulic) í stað Jjess að vera knú- in með gufu eða rafmagni. Einnig eru togararnir út- búnir með skiijtiskrúfum. Þau hjónin Guðrún Eiríks- dóttir og Ólafur Þórðarson. skipstjóri Hafnarfii’ði, hafa í tilefni af sextugs afmæli Ólafs í gær 23. okt. gefið kr. 15.00.00 fimmtán Jjús- und krónur til bins fyrir- hugaða Dvalai’heimilis aldr- aðra sjómanna. Óska þau, að gjöfin verði skráð í frum- bók stofnunarinnar og að eitt íbiiðarherbergi i heimilinu beri nafnið „Ólafsbúð“ og foi’gangsrétt til veru Jjar hafi sjómaður eða sjómenn úr Hafnarfirði. Ólafur Þórðarsön, sem nú stai’far sem hafnai’gjaldkeri í Hafnai’firði, cr með kunnari skipstjóriun í ísleiizkri skiþ- stjórastétt. Hann er vest- firzkur að ætt, fæddur 23. okt 1886 í Ai’narfii’ði. Hann tók fiskimannaþróf af stýri- mannaskólanum 1907 og far- mannapróf 1908. Hefir búið lengst af i Hafnarfirði og siglt skipum Jjaðán, fyrst skútum og togurum eftir að þeir komu. Ilann var skip- stjóri á togaranum „Ymir“| Jjégar lianii var keyplur nýr til landsins í byrjun fvrri heimsstyx’jaldar og var með hann í mörg ár og fiskaði mikið, var ipeð aflahæstu skipstjórum. Þá keypti Ólaf- ur á sinum líma tqgarann Islending með ötþ'um, qgíVarl ineð liann umí |íjg^£4§j|Hjngj! var Ólal'ur uni'__s||irjð..'.^p-! stjóri á togaran^i'tf" Gleáien- tinu, Jjegar liún var gerð út frá Ilafnarfirði, eii; Jxað var. þá..slær.sti...togarinn. seni..ls- lendfhgaT höfðir'eignazt. Síðari árin, eða eftir að Ólafur lét af skipstjórn, hef- Togararnir verða í kring- uin 150 fet, sem er svipað og bv. SnorTi göði. Miinu Jjeir Jjó geta flutt hieira fiskmagn hcldur en nýju togararnir, scm ei’U um 175 fet, og nýji togarinn Ingólfur, og stafár það af Jjví, að aluihin- ium-bygging Jjessara togara eykur rúm og dregur úr Jjunga Jieirra. Togarar Jjcssir munu geta siglt nieð allt að 12J4 mílna hraða. Þeir ciga einnig að vera mjög hentug- ir fyrir síhlveiðar, og snurpu- bátar Jjeirra verða útbúnir sérstaklega hentugum véla- útbúnaði til slíkra veiða. Auk Jjcss eru skip Jjessi að niörgu leyti byggð fyrir is- lenzka staðhætti, og eru inun ódýrari i rekstri og að kaup- verði, heldur en togarar hafa verið fyrr. Mr. Tavlor hefir unnið við skipasmíðar alla sína æli og er vafalaust ekki neinn við- vaningur i sinni grein. Hann hefur teiknað og séð um flest allt, er að yfirbyggingu og sniði skipanna lýlur. Hann og kona hans munu fara héð- an nú á næstunni. ir hann mikið látið til sín taka í félagsmálum, sérstak- lega í samtökum sjómanna. Hann liefir um niörg ár verið formaður í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu „Kári“ í Hafnarfirði, auk Jiess sem hann hefir verið formað- ur slj’savarnadcildai inrar „FiskaklclUir“ í Hafnarlirði. Hann hefir setið í stjórn Farmanna- og fiskimamia- sambands Islands og verið vara-forseti á Jjingum Jjcss, og í aðalstjórn Slysavarna- félags Islands hcfir hann átt sæti í mörg ár. Þá hcfir hann átt sæti í bæjarstjórn Hafn- arfjarðar. Olafur cr kVænlur Guð- rúnu Eiríksdóttur, ættaðri * __ af Alftanesi, hinni mcstu myndarkome Þau hjón eiga tvö hörn á lífi, Gísla stýri- niann í Hafnarfirði og Rögnu húsetta í Danmörku. Heimili Jjeirra bjóna cr að Linnetsstíg 2 í Hafnarfirði; og cru þau mikilsinctnir borg.arar í því bæjarfclagi. (Frá Sjóitíánnadagsráðinu). Yísnabókin er safn gani- alla búsganga, sein allir niið- ílldj’a inenn kanna^t vi(i frá ;æskjii sináii ;;ep: auk Jjcss: liiiaf’gra. góðkyæða,, scni eigaí lérindi tiþ Ijarnapna öðrúm ijóðum freínur. Próf. dr. Simon Jóli. Ágústsson liefir valið ljóðin og farizt það iúrýðilegá úkíibomW,* sýo semj vænta má.’Halldór Pélursson hefir skreytt bókina fagur- lega með myndum, með hlið- 298. dagur ársins. I.O.O.F. 1. = 12810258’/i = FI. Naeturlæknir er í Læknavarðstol’unni, simi 5030. Næturakstur Hreyfill, sinii 0633. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, slnií 7911. Veðurspá fvrir Reykjavik og nágrenni: S cða ,SA gola eða kaldi, sunis staðar dálitii rigning. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opi'ð frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 siðdegis. Bæjarbókasafriið i Reykjavik cr opið milli 10—12 árd. og 1— 10 siðdegis. Útlán milli 4—10 siðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið frá kl. 4—7 og 8—9 siðd. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögun) kl. 1.30 —3.30 siðd. Ríkisskip. Esja er á Akureyri, snýr vænt- anlega þár við kl. 3—4 i dag. Súðin er væntanleg úr strandferð að vestan í dag kl. 3—4. Skeinmtun til styrktar bágstöddum börnum. 1 Eins og skýrt hefir verið frá i blijðunum, verður fjölbreytt skemiutun haldin næstk. sunnu- dag i Gamla Bió, til ágóða fyrir b'ágstödd börn í Þýzkalandi. Með- al skemmtiatriða verður kórsöng- ur söngfélagsins Hörpu, kammer- musikverk cftir Beetlioven, Scliu- mann og Hindcmitt, upplestur ungfrú Anidisar Björnsdóttur auk ávarps Lúðvíks Gúðmulidssonar skólastjóra. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinBeruðu trúlofun sína ungfrú Sólveig Gunnarsdóttir, Lokastig 4, og Jó- liann Jónsson, ‘Hverfisgötu 1 (>. Barnaleikvellirnir verða þessa viku lokaðir frá kl. 3 e. h., sökuin námskeiðs sem •gæzlukoiiur vallanna sækja. sjón af efni liennar, og cr svo lil útgáfunnar vandað, að Jjetta mun vera að öllu sani- anlögðu fallegasta harnabók- in, sem út hefir ve'rið gefin með innlendu efni. Þó mætti prenlunin vera betri á sum- um litmyndiinum, en þat* hafa inistök átt sér slað, sem eru til leiðinda. A Jiað þó ekki við um allar.myndirnar, með þvj að margtu’ cru óaðfinn- anlega prentaðar. Ekki leik- ur vafi á, að þetta verður uppálialdsbók barnanna, enda á hún beinlínis erindi til Jjeirra. Yilji menn géfa barni sinu gpða gjöf, sem verður Jjví Ijl ánægju og auk- iiunir ■fríeð.slih á'HikJjeií’ eUki að gaiiga l’ram hjá Yisnabókr inni. Þárna eru flest ljóðin, sem börn lærðu í æsku fyrr á árum, en sem núlímaæsk- idnj • ljefiir oinn'igi«Igötl. | laf tið kynnast. Bókaútgáfan Illað- búð er útgefandi bókariniiar og hafi hún Jjökk fyrir. Útvarpið í kvöld. , KI. 18.30' íslenzkukensnlu, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Blindrahúsið“ eftir Gunnar Gunnarsson, 1T- (Halldór Kiljan Laxness). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart- ett Op. 18. nr. 4 i c-moll eftir Beetlioven. 21.15 Erindi: Hrossa- rekstur á Arnarvatnsheiði (Sig- urður Jónsson frá Brún). 21.40 Tónleikar: Óperulög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutón- leikar (plötur): a) Celló-konsert cftir Dvorak. b) Slavnesk rapsó- día cftir sama. 23.00 Dagskrárlok. Ný símaskrá. Ný síma.'ikrá er nú i und- irbúnint/i, og verða símanot- emlnr að hafa tilkynnt brbijt- ingar, sem þeir vilja láta gera, fyrir 5. nóvember, iil bæjarsimans i Reijkjavík. Mjög er áriðandi, a'ð þeir sem vilja komast i atvinnu og viðskiptaskrána, tiikynni Jjað sem allra fvrst. I ágúst og september 1945 kom út sú símaskrá, sem nú er i notkun, og liefir komið viðbætir við liana tvisvar siðan, og er sá Jjriðji væntanlcgur innan skamms. Þótt ekki sé liðið nema í’úmt ár siðan núverandi síma- skrá kom út, er talið nauð- synlégt að gefin verði út ný skrá, sökuni þess hve miklar tilfærslur og breýtingar bafa orðið á simum og lieimilis- föngum, auk Jjess hve mikill fjöldi númera hefir bætzt við. HrcMgátœ hk 354, SJcýringar: Lárétl: 1 Grænmeli, 3 leikr ' / • I ur, 5 ejnn af Asurn, (j sam- tenging, 7 verkfæri, 8 lengra.| í) scndiboði, ÍO til sölu. 12. kínv. nafn, 13 slicin, 1 1 sjor,. 15 frumefni, 16 grein. , , Lóðrétl: 1 lTaus, 2 lími, 3 skel, 4 karldýr, 5 nut, 6 yafi, 8 samið, í) fiskur, 11 fieða, 12 lilé, 14 Iiefi Íevfi iii. ,,, Lausn á'' kröfeSgatH 'ni'. '353D I.áréll: TLóíii, 3 óf;Yj'láðþíþ grá, 7 ís, 8 lafl, 9 lik 10 Arón, 12 La, 13 máf, 1 ! gor. 15 in,. 16 fák. ... | /hóðréitl:l‘l 1 Ts, 2: óðg YeörLi 1 fálmar, 5 likami, 6 gat, 8 liii, 9 lof,..l 1 Rán,,.í.2>Fjk,;iF4j gá. Hafnfirzk hjón afhenda yvaiarhei aidraðra sjómanna stórgjöf.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.