Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 25.10.1946, Blaðsíða 6
VlSIR Föstudaginn 25. októbcr 1946 :ion.-'t ö'Kíon ■vl öibísi.v) iv; ;v.ib Ábyggilcgcin mnheimtumann vantar okkur nú þegar. ta/eíacj i i „SU(“ á JJáiandt, Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Spádówna bóh hcitir uýútkomin bók, sem vakið hefir mikla athygli og ekki að ástæðulausu. Eins og nafnið hendir til, lýs- ir hókin ýmsum spádómsaðferðum, sem vel hafa gef- izt þegar um það hefir verið að ræða að forvitnast um hið ókomna og ókunna og um hæfileika manna og persónueinkenni. — Einnig eru í hókinni nýjar draumaráðningar. Annars er cfnisskráin á þessa leið: Mannþekking og spádómar — Stjörnuspár Hvað má ráða af fæð- ingardegi þínum — Merki dýrahringsins — Dagaskrá- iii - Hnettirnir sjö - Talnaspeki ----- Hvað segja töl- urnar þínar? — Tölurnar í nafni þínu' — Persónu- talan — Tafla yfir persónutölur — Köllunartalan — Tafla yfir köllunartölur — örlag’atalan — Tafla yfir örlagatölur — Andlega talan — Tafla yfir andlegar tölur Dulartalan — Tafla yfir dulartölur Drauma- ráðningar — Ymsar spádómsaðferðir Stafahorð — Borðdans — Kristallsrýni Ritiiömi. Eins og þessi efnisskrá lier með sér, er efni hók- arinnar mjög fjölhreytt og þar eftir skemmtilegt. í hókinni eru 12 myndir. Bókin er um 200 lils. og kosl j ar aðeins 15 krónur. Njótið ánægjunnar aí þessari skemmtiiegu bók á skammdegiskvöldunum. Bókin íæst hjá öllum bóksölum. JJólalúJin æJ%ótu.t'itrœti 14. SAUMAVELAVIÐGERÐIR RlTVEUVIBGERÐIR • Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta . afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannaliafnar og Lenin- grad. Lagarfoss er í Kaupmanna- liöfn. Selfoss kom til Reykjavík- ur 20. þ. m. frá Hull, fer á morg- un vestur og norSur. Fjallfoss er á teið til Hull, Amsterdam og Antwerpen. Reykjafoss ec. í Hull. Salmon Knot lestar síld á Siglu- firði. True Knot ei’ í Ncw Yórk. Anne kom til Gautaborgór í morgun frá.Kaupm.höfn. Lech er i Leitlú Horsa fór frá Seyðisfirði 20. þ. m. til Leith. p FARFUGLAR! :s vÆl'í Vetrarfagnaður verð- - * >• - " ur haldinn í HeiSar- bóli um helginá. Lagt verður af stað úr Shcllport- inu v. laugardag 1:1. 6 c. h. — ,5 Fólk er heði’ó áð tilkynna ; . þátttg^jd ssé9'ttölh i-tU P 6 og 7 í kvöld. — Stjórnin. FRAMARAR! Rabbfundur og spiia- kveld meö kaffi- drykþju yeröurAta 1 dið laugar'ðá^iniP^bl lagsheimilinu. Skemmtunin > hefst kl. 8.to. Húsinu lokað Í.R. |*1I YWGRI FÉLAGAR sem unnuð við hlnta- veltuna eru boðnir á kaffikvöld í Tjarnarcafé kl. 8 í kvöld. FRÁLS- ÍÞRÓTTA- MENN Framvegis veröur leikfimi fyrir frjálsíþróttamenn fé- lagsins i íþróttahúsi . Jóns Þorsteinssonar á þriðjudög- > um kl. 10—11. Gufubað aö lokrani- æíipgtú tu ú' '' í.SjálfboýaliðrKr;’: .yinna... ,.-j , að Kolvioarhóli um'helgina. Lagt af stað kl. 5 á laugar- dag frá Varöarhúsinu. VIKINGAR. HANDKNATT- LÉIKS- ÆFING IXAIogalánlli . í d-h'ö'íd '■ ki:- 8.30—* jœli ■.,1 STÚLKA úskar ejtir fæði merkt: „Njálsgata" sendist 'W blaðinti fyrir mánudag, —■ (876 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 STÚLKA óskast til hjálp- ar við innanhússtörf á stórt barnlaust sveitaheimili í Rangárvallasýslu. Mætti liafa með sér barn. Tilboð, merkt: ,,Sveit“, skilist á afgr. Visis fyrir kl. 6 á laugardag. DUGLEG stúlka óskast við hraðsaum. Gott kaup. — Uppl. í Hattaverzl. Ingu Ásgeirs, Laugavegi 20 B. (Inngangur frá Klappar- stíg). (895 STÚLKA óskast í létta vist allan daginn. Frí alla sunnudaga og öll kvöld eftir kl. 8. Sérherbergi. — Uppl. í síma 4934 og á Leifsgötu 16, I. hæð. (8,57 2 STULKUR óska eftir atvinnu eftir hádegi nú þeg- ar. Uppl. á Auöarstræti 7 eftir kl. 8 á kvöldin. (881 MIG vantar mann, vanan sveitavinnu, í vetrarvist. — Uppl. kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld á Fjólugötu 11. Skúli Thorarensen. (891 STÚLKA óskast strax. Veitingaskálinn á Ferstiklu. Hátt kaup. Góð vinnuskil- yröi. Uppl. í dag á Hótel Skjaldbreiö, kl. 5—7. (896 BARNAGÆZLA. — Vil gæta barna 2—3 kvöld í viku gegn fæði. Uppl. í síma 3649 kl. 5—7. (879 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiöjan, Grettis- götu 18. (715 Gerum við allskonar föt. -9 — ":Alierzla 1 lögð á vand- virknigpg íljótá'. afgreifislu. •■ Laug.ayegi ^g^Sjnii 5187 frá ’ kl. 1—3. ' (348 BóKHALD, endurskoöim, skattaframtöl armast ólafur Pálsson., Hverfísgötu 42. — Síroi,2i7o. (707 NOXKRAR stúlkur geta .lvpu^jít.ia^.^í ..Garnastöðinni, ■t)Simi í'éV’ ■ swmw-. NOKKURAR óska;s,t-. 11 íí, þpgar./ Há11 kaup. Kexverksm. Esja h.f. Sími 5600. „(§24 STULKA hluta dags. - óskast «■*>■ • Uppl. hjá O. Thorarensen, Lauíiav. 34 A. ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóð, íýjálsgötu- 86. Sími 8874. — mrnrrn TIL, LEIGU stór stofa meö innbyggðum skápum, fyrir 1—2 reglusama karl- menn. Uppl. á Sundlauga- veg 28 (dyr til hægri). (877 KAUPÍIM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1-%. Éími 5395- (U8 TVÖFALT kasmirsjal til sölu. Kambsvegi 13. (889 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi; geta tekiö þvotta, setið yfir börnum á kvöldin og húsverk eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 7142. (878 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 13 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi II. (466 HEFI herbergi handa stúlku, sem vill hjálpa til viö húsverk annanhvern dag. — Uppl. í síma 4077. (884 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuð húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. PRÚÐUR og reglusamur maöur óskar eftir herbergi. Sími 7152. (8S7 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníö einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Simi 5209. (924 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einktaímar. — Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu 1. (33 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð til vinstri. Sími 2978. (700 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KALDHREINSAÐUR æðardúnn, nýkominn frá TAPAZT hefir siliurarm- band frá Tjarnarbíó um Aö- alstræti — Austurstræti —- Bankastræti og Þingholts- stræti. Finnandi vinsamlega hringi í síma 6005 eöa 5805. (869 Breiðaíirði. Einnig fiöur í kodda og púða. Von. Sími 4448. (839 HURÐARNAFN- SPJÖLD og frakkaskilti (nafnanælur) eru tilvaldar til jólagjafa. Pantanir þurfa aö berast fyrir 29. október. Skiltagerðin, Hverfisgötu 4i- (635 EYRNARLOKKUR, með grárri perlu og litlum dem- antstéini tapaðist á laugar- daginn frá Hótel Borg. — Uppl. í síma 3968. (870 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 2Q. Sími 4652. (213 TAPAZT hefir silfurskeið frá Frámnesveg 18, niöur Vesturgötu. — Vinsamlega skilist á Nýlendugötu 21 gegn háum fundarlaunum. — (875 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 ARMBAND tapaðist frá rannsóknarstof u FI áskóians að Útvegsbankanum. Mjög sérkennilegt. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 3233. (886 STEYPUJÁRN (POTT) kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (206 MJÖG falleg járnvagga til sölu'á Hverfisgötu 30, Haín- aríirði. Verö kr. 250. (872 STÁL-armbandsúr tapað- ist á leiðinni frá Þingholts- . stræti 27, um Skothúsveg og Ilringhraut, að Bræðraborg- arstíg. Vinsaml. hringið í síma 6425. (893 STÓR og vandaður barna- vagn, á liáum hjúlum. til sölu. Sími 54.37. 4 (8S0 NÝR stofuskápur til söln, ’Tajkifærisverð. — Uppl. 4’ 1 fáteigsvegi 24. I. hæð. (882', - - ‘JiTR . m ifr síilu. .Að.álstra/Ú; 0v] >1 >i. (88ý> KARLMANNSBUXUR. Síðbuxur, Sjóbuxur, Skíða- ’buxur, af ölluni stærðum og í ‘öll'uni litimi. Álafoss.1 iýsóý, 2 KJÓLAR á unglings- stúlku til sölu á Xjálsgötu su. (888.; '-"T -J >+ . ■; . ÉtARMONIKUR. 'Ilöfum ávalt harmonikur til sölu. — Kauputn harmonikur. Verzl Rín, Njálsgötu 23. (194 GUÐSPEKINEMAR! -Á Stúkan Septíma. heldur fund. jd’íeÁVrna^ son flytur erindi: Um . stjörnuspeki. .— Gestir vel- komnir. (8/4 4 S 1 Mf&llmÉÍjÉ&gá&ÍÍi|p hitavatnsdunkur til sölu. — Einnig tunnur 0. fl. — Sími 6585. (897

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.