Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Miðvikudaginn 30. október 1946 245. tbU ex pjooBr vilja fá tii Ástralía hefir sent samein- utu þjóðunum umsókn um að fá að hafa á hendi um- boSsstjcrn í Nýju-Guinéú. Astraliu l)efir undanfarið ráðið . miklum hiuta eyjar- innar, því að hún tók að sér að sljórna henni í umboði Þjóðabandalagsins eftir áp m'i'endan var tekin af JÞjJýS- vcrjum upp úr 19'lS. Sex þjcoir. liafa nú sétt uih leyfi til að fara með umboðssljórn f\-rir SÞ. Líflæknii Sflflers fyrlr. n Wm'ím 'þitsgi sezBB&'&inuðu pgóðunnu: asir a © 1 undirbúningi 'eru rét'tar- höld gegn 1000 háttsettum nazitsum og i'ara þau öll fram í Niirnberg. - mYIeðal þessara manna eru 22 læknar, sem gefið er að Sök að hafa haft menn fyrir tllraunadýr. Notuðu þeir til þess fanga. Einn lækna þess- ara ér dr. Karl Rrandt, sem var líflæknir Hitlers og yfir- niaðyr heilbrigðismála i Þýzálandi. Réttarhöldum þessurii verð- ur vart lokið fyrr en seint á nsesta ári. Sæiisk víö- skiptanefnd á Bei'lín. Einkaskeyti til Visis frá United Press. Sex manna sænsk við- skiptanefnd kom i gæv til Berlínar til þess að ræða við brezk yfirvöld i Þýzkalandi. Svíar hafa áhuga á þvj að geta tckið upp aftur veivl- unarviðskipti við Þýzkaland. Per Lind, embættismaður i sænsku utanríkisþjónust unni sagði við blaðame.m í sambandi Við þessar um- ræður, að Svíar hefðu áhuga á því að komast að raun um liverja möguleika þeir hefðu á því að koma ftur á fót sænsk-þýzkum viðskiptum á hernámssvæðum Rreta og Randaríkjanna i Þý>:ka- landi. ¦SédtH árí 'efoh' 'AtyrfM&i'Ukin Þessi mynd er tekin nákvæmlega ári eftir að ófriðnum lauk. Hún er frá Rerlín og sýnir ljósléga, að það mun taká mörg ár að byggja upp borgina, sem loftái'ásirnar dundu á i 4 ár. Vill ekki glafa Minkaskinii í gódn Veiroi. Góður markaður hefir ver- ið fj'rir minkaskihn í Ránda- ríkjunum undánfarið og eru skinnin að jafnaði seld á 20 dollara, sem er urii 130 kr. Á innlendum markaði haía góð skinn selst á allt að i8ö kr. Eftirspurn eflir blárcfa- skinnum er einnig í New York og eru mikil likindi fyr- ir góðu verði á þeim í ár. Aft- ur á móti er tregða á söh.i silfurrefaskinna og eins skinna af platínurefum. I*rír létu láfid — 15 særast. Þrir brezkir hcrmenn létu 'lifið og i5 særðust í Jerúsal em í gær, cr brú var sprengd vpp, er þeir óku yfir. Það þykir sannað, að hér hafi verið um hei-mdarverk af hendi Gyðinga að ræða. Komið hafði verið fyrir spreugiefni undir brúnni og sprakk hún i loft upj), er vagn hermannanna var á henni miðri. iögnvaldwr fær góða dóma vestaii haís. RögUvaldur Sigurjónsson píanóleikari, hélt hljómleika á laugardagskvöld 19. þ. m. í Tówn Haíl í New York. Hljómleikarnir voru vél sótt- ir og listamanninum frábæi-- lega vel tekið. Yar hann hyllt- ur ef tir hvert lag og varð að leika 3 aukalög áður en á- he\'rendur hreyfðu sig. „New York Times" segir um EorV sertinn: „Hann hefir mikla leikni og fór með hin erfiðustu verk á hinn léttasta hátt. Tónmiklir samhljómar, víxl- geng breytileg hrynjandi í efra pg neðra tónsviði og hvorttveggja með mismun- andi hraða, þetta olli hinum snöru, vissu og vel þjálfuðu höndum hans engum vand- ræðum. Hvað túlkun sneili var sónatan cftir Liszt hið bezta, sem hann flutli.'* „Herald Tribune" skrifar: Albanir kæra Rreta. Stjórn Albaníu hefir kært Rreta fyrir að brezk herskip sigli hvað eftir annað inn íyrir landhelg'Viinu við strendur landsius. Trygve Lie, aðalritara sameinuðu þjóðanna hefir borizt bréf frá forsætisráð- herra Albaníu, þar sem þess cr farið á leið, að klt-gumál þetta verði tekið til með- ferðar. valdinu. ,iRöngvaldur Sigurjónsson er efni í niikinn pianóleik- ara. (Fréttatilk. frá utan-^ávaxlast rikisráðuneytinu.) Ferð fil úflanda« ! Alla langar til að skoða sig |um í heiminum, en sem slendur er fátt hægt að fara, meginland Evrópu lokað að mestu, og mörg lönd flak- andi i sárum. (ieymdu fé 'pitt og bíddu þar til ferðalag- jiö getur orðið þér til ánægju. |Féð, sem þú letlar að nota til ferðalaga er bezt geymt i vaxtabréfum stofnlánadeild- arinnar. Rréf til tveggja ára olotov utanríkisráS- herra Sovétríkjanna hélt í gær klukkustundar ræSu á þingi samemuðn þjóðanna í New York. Ræðan v&v að miklu leyli gagnrýni á gerðum öryggis- ráðsins og mótmæli gegn því að neitunarvaldið yrði af- numið, en fulltrúar margra þjóða hafa sett fram ákveðn- ar tillögur í þá áttt. Molotov hélt því fram í ræðu sinni, að ekki bæri að hrófla við neitunarvaldinu, þótt hann hinsvegar hefði margt un\ aðferðir öryggisráðsins að segja. Vígbúnaður. Molotov ræddi um vígbún- aðinn í heiminum og taldi nauðsyn á að dregið yrði úr honum og sagði að -Sovétr-ík- in mj-ndu fallast á hann. Hann gerði kjarnorku- sprengjuna að umtalsefni og taldi afvopnunina eiga að hefjast með því að fram- leiðsla hennar yrði bönnuð. Gagnrýni á gerðum Breta. Molotov hóf siðan umræo- ur um hei*setuna í ýmsum löiidum og sagði að Rússar vildu gera hreint fyrir sinum dyrum i því efni. Hann not- aði tækifærið til þess að ráð- ast á Rreta fyrir hersetu þeirra í ýmsum löndum. Hann sagði að tími væri kom- inn til að Indland og Iiuló- nesía fengju fullt sjálí'stæði. Heimsveldis- stefnur. Mololv sagði að nýjar heimsveldisstefnur væru að Framh. á 3. síðu. með 2%%, til þriggja ára með 2«;i, Farþegar með s.s. Lech frá I.eith 25. þ. ni. A. M. Cooper, Þórhildur Sigurð- ardóttir, Mr. Chadwick, Mrs. Cliadwick, Master Chadwifk, Miss Chadwick, Mr. A. Angus.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.