Vísir


Vísir - 30.10.1946, Qupperneq 1

Vísir - 30.10.1946, Qupperneq 1
36. ár. Mið'vikudaffmn 30. október 1946 245. tbl. Sex þieoir walja fá asmÍMíðs” Ástralía hefir sent samein- iKU þjóðunum umsókn um að fá að hafa á hendi um- boðsstjcrn í Nýju-Guineu. Áslralíu hefir undanfarið ráðið mikluin liluta eyjar- innar, því að hún tólc að sér að stjórna henni í umboði Þjóðabandalagsins eftir að nýfendan var lekin af Þjóð- vcrjum upp úr 19*18. Sex þjcðir liafa nú sctt uin leýfi til að fara með umboðssijóin fvrír SÞ. Líflæknir Hltlers fyrir rétli. I undirbúningi eru rét'tár- höld gegn 1000 háttsettum naaitsum og fara þau öll fram í Niirnberg. * »>»Meðal þessara manna eru 22 læknar, sem gefið er að sök að hafa haft menn fýrir tilraunadýr. Notuðu þeir til þess fanga. Einn lækna þess- ara er dr. Karl Brandt, sem var líflæknir Hitlers og vfir- maður heilbrigðismála i Þýzalandi. Réttarhöldum þessum verð- ur vart lokið fyrr en seinl á næsta ári. JFres þiszgi c 'ezzss,stftut þ/óðfsnt&fE. ns 3 m S CS 'sul il S. A, §ænsk við- skiptanelnd i Oerlíii. Einkaskeyti tii Vísis frá United Press. Sex manna sænslc við skiptanefnd Icom i gæv iil Berlinar til þess að ræða við brezk yfirvöld i Þýzkalandi. Sviar hafa áliuga á þvj að geta tckið upp aftur verzl- unarviðskipti við Þýzkaland. Per Liiid, embættisinaður i sænsku utanríkisþ jón ust unni sagði við blaðamenn í sambandi Við þessar um- ræður, að Svíar hefðu álmga á þvi að komast að raun um hverja möguleika þeir hefðu á því að koma ftur á fót sænsk-þýzkum viðskiptum á hernámssvæðum Breta og Bandaríkjanna i Þýzka- landi. Séi4m éfi eftfr Jfyr/œldœf'Mm Þessi mynd er tekin nákvæmtega ári eftrr að ófriðnum lauk. Ilún er frá Berlín og sýnir Ijósléga, að það mun taka mörg ár að byggja upp borgina, sem loftárásirnar dundu á í 4 ár. Minkaskinai í góðú verði. Góður márkaður hefir ver- ið fyrir miukaskinn í Banda- ríkjunum undánfarið og éru skinnin að jafnaði seld á 20 dollara, sem er urii 130 kr. A innlendum niarkaði ijaía góð skinn selst á allt að 185 kr. Eftirsprirn eftir blárcfa- skinnum er einnig i Ncw York og eru mikil likindi í'yr- ir góðu verði á þeim í ár. Aft- ur á móti er ti'egða á sölu silfurrefaskinna og eins skinna af plátinurefum. Þrír létu lífið — 15 særasí. Þrir brezkir hermenn létu 'lífið og 15 særðust í Jerúsal- em í gær, er bvú var sprengd vpp, er þeir óku yfir. Það þykir sannað, að kér hafi verið um hermdarverk af hendi Gyðinga að ræða. Komið hafði verið fyrir spreugiefni undir hrúnni og sprakk hún i loft upp, er vagn liermannanria var á henni miðri. Rögnvaldm íæi góða dóma vestan hafs. Rögrivaldnr Sigurjónsson píanóleikari, hélt hljómleika á laugardagskvöld 19. þ. m. í Town Hall í New York. Hljómleikarnir vöru vel sótt- ir og listamanninum frábær- lega vel tekið. Yar hann hyllt- ur eftir livei't lag og varð að leika 3 aukalög áður en á- heyrendur hreyfðu sig. „New Yorlc Times“ segir um koiv- sertinri: „Hann hefir mikla leikni og fór með hin erfiðustu verk á hinn léttasta hátt. Tónmiklir samhljóihai-, vixl- geng hreytileg hrynjandi i efra og neðra tónsviði og hvorttveggja með misnum- andi hraða, þetta olli hinum snöru, vissu og vel þjálfuðu höndum hans engum vand- læðum. Hvað túlkun snerti var sónátan cftir Liszt hið hezta, sem iiann flutti.“ „Herald Tribune“ skrifar: „Röngvaldur Sigurjónsson er efni í mikiim pianóleik- ara. (Fréttatilk. frá utan- rikisráðuneytinu.) landhelgisiinu við Albanir kæra Itrcta. Stjórn Alhaníu liefir kært Brela fyrir að hrezk herskip sigli hvað eftir annað inn l'yrir strendiir landsins. Trygve Lie, aðalritara sameinuðu þjóðanna hefir borizt bréf frá f.orsætisráð- herra Alhaníu, þar sem þess er farið á leið, að klöguraál þetta verði tekið til með- ferðar. Ferð til útlanda. Alla langar til að skoða sig um j heiminum, en sem stendur er fátt höegt að fara, meginland Evrópu lokað að mestu, og mörg lönd flak- andi i sárum. Geymdu fé þitt og hiddu þar til ferðalag- iö getur orðið þér lil ánægju. Féð, sem þú ætlar að rvota til ferðalaga er bezt geymt i vaxtabréfum stöfnlánadeild- arinnar. Bréf til tveggja ára ávaxtast iriéð 2% %, til þriggja ára með 2%'i. Vill ekki glata neitunar- valdinu. olotov utanríkisráð- herra Sovétríkjanna hélí í gær klukkustundar ræðu á þingi samemuða þjóðanna í New York. Ræðan vav að mixlu leyti gagnrýni á gerðum öryggls- ráðsins og mótmæli gegn þvt að neitunarvaldið yrði af- numið, en fulltrúar margra þjóða hafa sett fram ákveðn- ar tillögur í þá áttt. Molotov hélt því fram í ræðu sinni, að ekki bæri að hrófla við neitunarvaldinu, þótt hann hinsvegar hefði margt un\ aðferðir öryggisráðsins að segja. Vígbúnaður. Molotov ræddi um vígbún- aðinn í heiminum og takll nauðsyn á að dregið vrði úr honum og sagði að Sovétrik- in myndu fallast á hann. Hann gerði kjarnorku- sprengjuna að umtalsefni og taldi afvopnunina eiga að hefjast með því að fram- leiðsla hennar yrði hönnuð. Gagnrýni á gerðum Breta. Molotov hóf síðan umræð- ur um hersetuna i ýmsum löndum og sagði að Rússar vildu gera hreint fyrir sínum dyrum i því efni. Hann not- aði tækifærið til þess að ráð- ast á Breta fyrir hersetu þeirra í ýmsuin lönduni. Hann sagði að timi væri kom- inn til að Indland og Indó- nesía fengju fullt sjálfstæði. Heimsveldis- stefnur. Mololv sagði að nýjar heimsveldisstefmir væru að Framh. á 3. síðu. Farþegar með s.s. Lech frá Leith 2ö. þ. m. A. M. Cooper, Þórhildur Sigurð- ardóttir, Mr. Chadwick, Mri. Ghadwick, Master Chad'wick, Miss Chadwick, Mr. A. Angus.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.