Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 2
2 VlSIR Miðvikudaginn 30. október 1946 Fyrir nokkru sendi Apó- tekarafélag Islands áskorun til ríkisstjórnarinnar, um að setja þau nauðsvnlegu lyf og Iijukrunargögn á frílista, sun apótelcarar eru með lögum skyldaðir til að hafa. Viðskiptaráð liefir fundið sig knúið til að svara opiu- berlega. Gefur svar þetta einkargóða hugmynd um þessa mikilsráðandi og áhrifaríku stofnun. Skal liér gera nokkra grein fyrir þeim röngu fullyrðingum, sem Viðskiptaráð hefir levft sér að fara með. Tafir og hindranir. Viðskiptaráð segist ekki tefja né hindra innflutning lyfja umfram brýna nauð- syn. Fjöldamörg dæmi mætti nefna um liið gagnstæða. Hvað iná t. d. segja um leyf- isumsókn, sem send er 1. júli 1946 en ráðið ekki svarar fyrr en 9. ágúsl, eða um leyf- isumsókn annars aðila, sem send er 1. júli en ráðið liefir ekki svarað ennþá, eftir rúm- lega 3Í4 mánuð. Þegar þess er gætl að apó- tekarar megá ekki gera lyfja- pantanir fyrr en þeir liafa leyfið í höndunum, er ber- sýnilegt að þessi vinnubrögð Viðskiptaráðs eru ekki til þess að flýta fyrir. I voy, 14. maí, neitaði Yið- skiptaráð um leyfi fvrir peni- cillin að upphæð 14.500 kr. Á þeim tíma átti eg elckert peni- cillin til, og var miklum erf- iðleikum bundið að útvega það. Varð að fá leyfi ame- riskra yfirvalda til þess að mega flytja penicillin út frá Bandaríkjunum. Eg hafði þvi verið búinn að leita aðstoðar utanríkisráðuneytisins til þess að fá þetta leyfi og fyrir ötula aðstoð þess og sendi- ráðsins í Washington fékkst það loks. En þá skeður það undur, að Viðskiptaráð bann- ar mér að flytja það til lands- ins, enda þótt eg ætti þá ekk- ert penicillin til. Hver var lún „brýma nauð- sjrn“ Viðskiptaráðs fynr þessu? Skýringarinnar þurfti ekki lengi að biða. Eg kitaði aðstoðar Verzlunarráðsins i umræðum. sem úl af þeirri málaleitun spannst, upplýst- ist það að Viðskiptaráð hafi borið umsókn mína undir ó- viðkomandi mann, sem virð- ist einkar handgengiiíii þvi. Maðui1 þessi er ékki apótek- ari en er starfsmaður fyrir- tækis, sem sjálft flytur inn lyf. Mun hann liafa gefið ráð- inu þær upplýsingar, að þarf- laust væri að leyfa Stefáni Thorarensen að flytja inn penicillin, því að sjálfur hefði hann hægar birgðir }iess. Auk þess þyldi penicillin svo skamma geymzlutima að ó- ráðlegt væri að flytja meira af þvi til landsins heldur en liann hafði þá. Staðreyndin er liinsvegar sú, að penicillin þolir eins árs geymzlu eða meir við liæfi- legan aðbúnað og skortur var þá og hefir ætíð verið á penicillin í landinu. Aðeins fáar lyfjaformúlur með peni- cillini hefir verið hægt að framleiða og liafa apótekin oftsinnis orðið að visa peni- cillini lyfseðlum frá, vegna þess að það liefir alls ekki verið til. Ilér hafa verið nefnd örfá dæmi af miklum fjölda, sem af er að taka uin misheppn- aða viðleitiii Viðskiptaráðs til þess „að hefta ekki inn- flutning nauðsynlegra lyfja.“ Um hjúkrunargögn er það að segja, að Viðskiptaráð hefir neitað um innflutning hjúkrunargagna frá Svíþjóð, er hvorki var hægt að fá frá Englandi né Bandarikjunum, samtímis þvi að verzlanir hér i bænum bjóða sænska dolka og ljósakrónur og lialda sýningu á skemmtibát frá Sviþjóð, er kostaði 10.000 krónur. Hvort telja menn að „brýnni nauðsyn" sé til að flytja inn leikföng eins og skemmtibáta eða að flytja inn gögn lil aðhlynningar sjúkum? Úr því „ráðgjafi“ Við- skiptaráðs kemur hér inn í þetta er ekki úr vegi að geta hans að nokkru nánar. Er lionum einkar innan- gengt í lvfjapantanir og sam- bönd apótekara, því að hann liefir fengið umboð lieil- brigðisyfirvaldanna til þess að linýsast í allar faktúrur apótekanna. Fá apótekarar engar vörur afgreiddar úr tolli fyrr en þessi maður hef- ir- kynnt sér faktúrurnar.. Er erfitt að sjá, hverja lagalega sloð slíkt athæfi hefir. Síðaslliðinn vetur, er apó- lekin urðu alveg uppiskroppa með penicillin, en maður þessi liafði það til, neitaði hannapötekum um það. Urðu læk-riar og sjúklingar, sem | þörfnuðusl þess, að gefa sig fram í vörugeymslu lians og fá það afhent þar. Slik af- greiðsla lyfja er vitanlega bönnuð með lögum, en hverju láta svona menn sig það skipta, þégar verndarar eru á æðri stöðum. Magn og skipting innflutnings. Viðskiptaráð birtir tölur, sem eiga að verja það gegn þeirri ásökun apótekara, aðl það hafi hindrað og takmark- að lyfjainnflutning þeirra, en séu tölur þessar athugaðar nánar, kenuir hins vegar i Ijós, að þær tala skýrt máli apótekárá. . ' Frá 1. jan. 1946 til 30. sept. segist ráðið hafa véitt tídll- araleyfi til . innflutnings lyfjavöru, hjúkrunargagna og lækningatækja að upplueð 2.197.107 kr. Samkvæmt upplýsingum frá Viðskiptaráði og staðfest með bréfi frá mér 27. apríl, og samkvæmt símtali við ráð- ið 7. ágúst og' upplýsingum frá apófekurum hafa apótek- arar fengið nálægt 825 þús. kr. af þessum rúmum 2 mill- jónum, eða aðeins rúman þriðjung. Þarf hér frekar vitnanna við en tölur ráðsins sjálfs til að sanna hversu skefjalaust og' ósvifinslega réttur þeirra og hag'ur almennings liefir verið borinn fyrir borð? Get- ur nokkuð stutt kröfu þei'rra um frilista betur? Apótekarafélagið hefir á- ætlað að lyfjaþörf landsins miðað við árið 1915 sé ná- lægt l1/; milljón. Hefði inn- flutningurinn verið bundinn við þá, sem samkvæmt lög- um eiga að fullnægja lyfja- i þörf alinennings, myndi það lekki liafa verið svo lítill jgjaldeyrir, sem sparast hefði. Viðskiptaráð segir að lyfja- innflutningur frá þeim lönd- um, sem taka grciðslu í ster- lingspundum sé raunverulega frjáls. Hvernig ber þá að skýra niðurskurð ráðsins á umsóknum um levfi á ster- lingssvæðinu? Ráðið virðist telja sig geta sannað, að það liafi elcki séð svo illa fyrir lyfjaþörf lands- ins, þar sem það bafi veitt sterlingspunda leyfi fyrir 1 milljón króna hærri upphæð en síðastliðið ár. Það cr vert að benda á, hvernig Viðskiptaráð felur þessa tölu undirliðnum: lyfja- vörur, lijúkrunargögn og lækningatæki. Hvaða lækn- ingatæki? Tvö sjúkraliús eru í smíðum, annað á Akureyri og hitt i Reykjavik. Telur Viðskiptaráð að rúm og vinnutæki þessara sjúkra- lnisa geti komið til greina Frh. á 7. síðu. Kaupið vaxtabréf stofn- Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlöginenn Oddfellowluisið. Simi 1171 Allskonar lögfræðistörf. Það er ósk og' von allra Islendinga, hvar í flokki sem þeir standa, að állir landsmenn hafi atvinnu, og að fram- leiðálan sé rekin með stói-virkum atvinnutækjum, þannig að mikil afköst hafi í för með sér almenna velmegun og öryggi um lífsafkomu. Sjávarútvegurinn er höfuðstoð atvinnulífsins. An hins erlenda gjaldeyris, sem sjávarafurðirnar færa þjóðarbú- inu, eru allar tilraunir til að ná þessu marki dauðadæmd- ar. Undanfarin ár hefir því verið unnið að því að kappi að endurnýja og auka fiskiskipaflota landsmanna. Um það bil tvö hundruð nýir bátar og skip af ýmsum stærð- um hafa þegar bætzt flotanum eða bætast við hann á næsta ári. Fé til þessarar aukningar hefir að mestu verið tekið af hinum erlendu innstæðum vorum. En þessi stórfellda aukning flotans er aðeins annað sporið, sem stíga þarf, til þess að sjávarútvegurinn fær- ist í nýtízkuhorf. Hitt sporið er að auka og endurbæta stórlega aðbúnað útgerðarinnar í landi. Hér er þörf stórfelldra hafnargerða, bæta þarf við hraðfrystihúsum, er geta veitt móttöku afla hinna nýju báta, reisa þarf stórar niðui’suðuverksmiðjur, bæta þarf aðstöðu sjómanna með því að byggja nýjar mannsæmandi verbúðir, byggja þarf skipasmíðastöðvar og dráttarbraut- ir, til þess að tryggja flotanum skjótar og góðar viðgerðir. Verkefnin eru óteljandi. Til þessara framkvæmda þarf annai-svegar erlendan gjaldeyri og hefir þegar að miklu leyti verið séð fyrir hon- um með sérstökum aðgerðum. Hinsvegar þarf innlendan gjaldeyri, lánsfé til mannvirkjanna, sem smíðuð eru inn- anlands. Ríkið mun taka mikið af þessum framkvæmd- um, t. d. hafnargerðirnar, á sínar herðar. Peningastofnanir landsins hafa lagl fram sitt og munu framvegis styðja að framgangi þessa málefnis. En fjetta er ekki nóg, þjóðin öll verður að taka virkan þátt í þessu viðreisnarstarfi. Vér skorum á alla þá, sem styðja vilja að tæknilegri framþróun sjávarútvegsins, betri aðbúð sjómanna í landi, auknu öryggi þeirra á sjó, og betri afkomu þeirra og þa1' með allrar þjóðarinnar, að leggja sitt fram. Stofnlánadeild sjávarútvegsins er ætlað að styðja þess- ar framkvæmdir með lánum, og hefir hún í því skyni boð- ið xit ríkistiyggð vaxtabréf með hagstæðum kjörum. Vér viljum sérstaklega benda á 500 og 1000 króna bréfin, vegna þess hve hentug þau eru fyrir eigendur. Allir vextir og vaxtavextir eru gieiddir í einu 3agi — fimni árum eftir að bréfin em keypt. Fyrir kr. 431,30 er hægt að fá bréf, sem endurgreidd eru með 500 krónum að fimm árum liðnum, og fyrir kr. 862,60 bréf, er endurgreiðist með 1000 krónum. Vextirnir eru 50 af hundraði hærri held- ur en gildandi sparisjóðsvextir, og bréfin eru jafn trygg og sparisjóðsinnstæður með ríkisábyrgð. Bréfin fást hjá bönkum og útibúum þeirra og hjá stærri sparisjóðum. Kauptu bréf þitt sem fyrst. Enginn má skerast úr Ieik. Reykjavík, 29. október 1946. leirkönnnr, 3 stærðir, rósóttar. Verzlunin Ingólíur, Hringbraut 38. Simi 3247. F. h. Alþýðusambands Is- lands: Hennann Guðmundsson. F. h. Búnaðarfélags Islands: Steingrímur Steinþórsson. F. h. Farmanna- og fiski- mannasambands Islands: Guðbjartur Ólafsson. F. h. Fiskifélags Islands: Davíð Ólafsson. F. h. Sambands ísl. samvinnu- félaga: Helgi Pétursson. F. h. Stjórnar Sjómannafé- lags Reykjavíkur: Sigurjón Á. Ólafsson. F .h. Sölusambands ísl. fisk- framleiðenda: Magnús Sigurðsson. F. h. Landssambands Iðnað- F. h. Sölumiðstöðvar hrað- armanna: Einar Gíslason. F. h. Landssambands Lsl. út- vegsmanna: Jakob Havstein. frystihúsanna: Magnús Z. Sigurðsson. F. h. Verzhmarráðs Islands: Hallgrímur Benediktsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.