Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 4
3 VÍ.SIR V3SIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. ____Félagsprentsmiðjan h.f._ Áfangai. *|*ekizt liefir þegar að endurnýja fiskiflot- ann, sem ekki var vanþörf á, en um ný- sköpunina að öðru leyti má segja, að hún sé skammt á veg komin. Hafnarskilvrði eru ennþá ófullnægjandi, skortur er á heppileg- um dráttarbrautum, viðgerðir á skipum allt of dýrar og ófullnægjandi og loks eru allt of fáar verksmiðjur á landinu, sem unnið geta úr sjávarafurðum svo að fullnægjandi sé. Úr öllu þessu þarf að bæta, til þess að tryggja afkomu útvegsins í framtiðinni. Þótt ekki blási byrlega fyrir atvinnuveg- ina nú i bili, blýtur að þvi að því að draga, að raunliæfar ráðstafanir verði gerðar til Jjcss að bjarga við bag þeirra. Jafnframt þarf að stuðla að nýjum framkvæmdum, sem eflt geta þjóðarbúskapinn og aukið á útflutnings- verðmætin. Má í því sambandi nefna, að þótt Norðmenn, Bretar og fleiri þjóðir geri bval- veiðaleiðangra út hingað lil lands á liverju ári, liöfum við ekki tekið upp slíkar veiðar og þær tilraunir bafa mistekizt, sem gerðar hafa verið fyrr á áruni. Er vafalaust, að ein- mitt nú er álitlegt að efna lil siíkra veiða, og' ættu þær að geta gefið góða raun næstu árin. Mælti ennrfemur nefna, að í ráði bcfir verið að koma bér upp lýsisherzíustöð, og mun það mál komið á góðan rekspöl, þótt enn bafi ekki verið bafizt banda um bvgg- ingu stöðvarinnar. Þótt ofangreind dæmi séu valin af breinu bandbófi, má segja, að allsstaðar blasi við augum ólokin verkefni, sem leysa þarf eins fljótt og frekast er kostur. Einstaklingarnir eiga að beita framtaki sínu eftir getu, til þess að vinna að slíkum umbótamálum, en þar sem geta þeirra brestur, á bið ojjinbera -að blaupa undir bagga. Eins og sakir standa, •cr elcki álitlegt, að ráðast í verulegar fram- Jvvæmdir og allur rekstur er nú ábættusam- ur, cnda beiulinis rekinn með balla í ýms- um greinum. Verður þjóðin ao sameinast um það fyrst og fremst, að skapa sér starfs- xkilyrði og tryggja afkomu sína til fram- Jjúðar. Skilji menn skyldur sinar í þessu.efni, -er auðvelt að ráða fram úr vandanum, en skjóti menn sér undan þeim enn um stund, eykst vandinn með bverjum degi sem liður. All>ingi verður að liafa forystuna og gera lafarlaust ráðstafanir, er miða að lækkim yerðþcnslunnar í landinu. Við getum elcki Ivejípt við aðrar þjóðir um erlendu markað- ina, með því að frainleiðslukostnaður þeirra er miklu lægri en okkar, og má þar eink- uiu nefna Norðmenn og Breta. Er talið, að kostnaður við útgerð botnvörpunga i Brct- landi muni vera bebningi lægri eu bér, og skilyrði eru að öðru leyti eftir því. \rið verð- um að setja markið liátt og nálgast það í áföngum. Róm var ekki byggð á einum degi, og allar nýbyggingar kosta álök, ekki sizt þegar mannfæð og fjárskortur banila aðgcrð- um. Liggi menn ckki á liði sínu, má mikið gjöra. Er þess að vænta, að menn bregðist vel við, er fjár er vant til nýsköpunarinnar og leggi liver það af mörkurn. sem honum er unnt. Sal’nast þegar san.an ke'uur og meö því einu móti, að þátttakan Verði nógu nl- menn, fæst nægjanlegt fé til að tryggja hér Jblómlegt atvinnulíf á næstu árnm. 2 hljómlistarmenn frá Norð- urlöndum koma til Rvíkur. í næsta mánuði eru vænt- aniegir til Reykjavíkur tveir hljómlistarmenn frá Norð- urlöndum. Annar er dansk- ur fiðluleikari, Wandy Two- rek að nafni, en hinn er sænskur guitarleikari, Nils Larsson að nafni. Sænski gítarleikarinn Nils Larsson er væntanlegur til Rvikur uni miðjan nóvem- ber. Mun liann koma liingað á vegum Mandólínsveitar Reykjavíkur og balda hér bljómleika. Nils Larsson. Fram til ársins 1929 var Nils Larsson gítarleikari lijá ýmsum sænskum bljómsveit-j um, en nú er bann fastur I starfsmaður sænska ríkisút- varpsins. Auk þess liefir liann baldið siálfstæða^ I | hljómleika í Sviþjóð og ná- grannalöndunum. Er þetta í f-yrstá sinn, sem erlendur gitarsnillingur kemur bingað til lands. Git- arinn hefir um margra alda skeið vérið mjög vinsadt bljóðfæri um alla Evrópu, og befir rutt sér mjög ti! rúms bér á landi á seinvstu árum. Wandy Tworelc, danskur fiðlusnillingur, sem nú er\ talinn einhver snjallasti. fiðluleikari Dana, er vænt- Wandy Tworek. anlegur hingað lil lands í byrjun næsta mánaðar. Hann kemur liingað á veg- um Hljóðfæralniss Reykja- vikur og ætlar að halda liér nokkra Iiljómleika. Hann hefir verið í Iiljómleikaferð- um í allt sumar og liefir með- al annars leikið í Svíþjóð við mjög góðar undirtektir. Hann mun dvelja liér í eina viku, en fara síðan til Banda- ríkjanna, en þangað befir bann vcrið beðinn að koma lil ]æss að balda bljómleika. Tworek er ungur maður, um þrítugt, en befir fengið mjög lofsamlega dóma í dönskum blöðum fyrir leik sinn, og er honum jafnað við beztu fiðluleikara, sem Dan- ir bafa átt, eins og t. d. Fini Henriques. Tworek befir hlotið mennt- un sína í Danmörku og naut lilsagnar Max Scblúter og Erling Blocb. Eslbcr Vag- ning er danskur pianisti, sem ávallt annast undirleik á hljómleikum Tworeks, og kemur liún bingað með hon um. Farþegar með e.s. Salmon Knot frá Rvík til New York 28. þ. m.: Guðríður S. Guniiarsson, Jóhanna Gerður Kristjánsd., Guðrún Jónsdóttir, Gunnar K. W. Mosty. Ásta G. ísleifsdóttir, Sigurlaug Jónsdótt- ir, Pálína Oswald, Sigurbjörg Guðnadóttir, Rósa Laufey Guð- mundsdóttir, Hans A. IJ. Jónsson, John Frank, Barrows, Adolfína S. Barrows, F.lin Sigriður Barr- wos, barn. MM&wm Margir lásu í æsku Börn Óveðursins, eftir Sylvi- us Cobb, og alir minnast þeirrar bókar til elliára. Þetta er fyrst og fremst frábærilega góð barna- og unglingabók. A hún allt Jvið til að bera, sem ungt fóik sækist eftir til dægradvalar: Fjölbreyttni og braða rás sögu-viðburðanna. spcnnandi ævintýri, æsku og ástir, — og um fram allt farsæl og góð sögulok. Allt þetta pg ó- íal margt fleira béfir þessi saga fram að færa. Allir þeir, scm nú eru orðnir fullorðnir, en lásu söguna ungir, munu nú vilja lesa bana aftur íhinninýjuþýðingu. Miðyikudagírtn 30. október 194(5 Bréf frá reiðri húsmóður. „M, J.“, sem tekur það jafnframt fram, að hún sé bálreið húsfreyja, hefir sent Bergmáli all- langt bréf um mjólkurslaginn, sem náði hámarki sínu síðastliðinn sunnudag. Hún segir: „Þótt eg geri ráð fyrir því, að flestir sé mér slyngari í að setja saman bréf og þá einkum til birtingar í blöðunum, fæ eg samt ekki orða bundizt leng- ur sakir reiði. Og reiði min er sprottin af þvi, hvernig fólki líðst að hegða sér í mjólkurbúð- unum. Barnið kom skælandi heim. Eg er vön því að senda lítinn son minn i mjólkurbúðina eftir mjólk og brauði. Hann lang- ar til að snattast þetta og eg tel það ckki svo hættulegt verk, að vert sé að banna honum það. Þó virðist hann oft hafa komizt í hann krapp- ann og verið látinn vera útundan langan tíma, af því að hann hefir ekki bolmagn til að oln- boga sig áfram, eins og hinir fullorðna. En þó keyrði alveg um þverb?.k á sunnudaginn var, því að þá kom barnið grátandi heim, og næst- um úr liðnum á annari öxlinni. Klukkutíma bið. Það má kenna mér um að hafa sent hann út í þessa vitleysu, sem baráttan í mjólkurbúðun- um var, en eg tel hitt samt alveg óafsakanlegt, að fullorðið fólk hegði sér þannig, að börn mega eiga von á Iimlestingu, — já, hver vcit, bana — cf þau hætta sér í námunda við það. En ti! að gera sögu mína sem stytzta, þá er það næst, að eg fór sjálf til að standa í eldinum og verð eg aó segja, að eg vona, að eg þurfi ekki oft að fara í slíkan leiðangur. Olnbogaskof: og hrindingar. Eg sá fljótlega, að þarna dugði ekki annað en að reyna að kornast eitthvað áfram, sá scjh lúffaði eitthvað, yrði þegar undir í baráttunni. Þó held eg, að mér sé óhætt að segja það, að eg kunni ekki öll þau brögð, sem sumir kunnu þarna, en þá hefi eg heldur ekki þurft að beita þeim við mjólkurkaup hingað til. Að minnsta kosti er óhætt að segja það, að olnbogaskot og hrindingar gengu þarna í öllum áttum, og má mikið vera, ef margir hafa ekki komið bláir og marðir heim. Óskynsamíegt. Við hliðina á mér stóð maður, sem eg gæti trúað að væri hversdagslega gæfur og hlýðinn við konn sína. En þarna virtist hann hálftröll, rak olnbogana í allar áttir og bylti sér. Hann var bókstaflega eins og naut í flagi. Hann var kominn svo nálægt borðinu, begar eg veitti honum athygli og tók eftir því, að jnfskjóft og einhver hafði fengið sig afgreiddan, lét mað- urinn enn verr og ætlaði að ryðjast að borð- inu í stað hins afgreidda, en þetta brölt leiddí áðeins til þess, að sá komst enn síður á brotí en ella. Skynsamlegt að tarna! Klukkulsma strit. Jæja, það tók mig klukkutíma strit, að ná í tvo lítra af mjólk! Hvað finnst mönnum nú um annað eins og þetta? Iílukkutíma til að ná í eina tvo lítra! Eg tel ekki, þótt kápan mín hafi rifnað lítillega, því að eg hafði þó vit á því að fara í gamlan garm. Mér fannst það hyggi- legra, þegar mig fór að gruna í hverskonar manþröng eg myndi lenda. Engar raðir, Þótt þeir, sem þarna voru, hafi vafalaust Ient oftar í svona baráttu en eg, fann enginn upp hjá sér hvöt til að reyna að fá fólkið til að skipa sér í raðir. Mér liggur við að segja, að heldur vilji eg vera mjólkurlaus en láta bjóða mér upp á þá ósvinnU að lenda aftur í því handa- lögmáli og vitleysu, sem eg dróst út í á sunnu- daginn. Vonandi koma raðirnar bráðuin.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.