Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 30. október 1946. VISIR JLufjainn- fiutningur — Framh. af 2. síðu. sem venjulegur lyf jainnflutn- ingur landsmanna? í málaleitun apótekara hef- ir ekki verið farið fram á að setja slik tæki á frilista og eru „rökin" gegn þeirra mála- leitan þvi langt sótt hjá þessu opinbera ráði. Ráðið segir að dollara- skipting milli innflyljenda hafi verið gerð i hlutfalli við innflutning þeirra árin 1944 og 1945. Hvernig skýrir ráð- ið þá það, að apótekari, sem flutti inn lyf árið 1945 hefir engin doilaraleyfi fengið í ár? Og hvernig ber að skýra það, með hliðsjón af þessari fullyrðingu ráðsins, að firma sem flutt hefir inn lyf í 20 ár, hefir ekki fengið nein leyfi við úthlutunina, sem fram fór í ágúst, og engin leiðrétting á því fengist, en hinsvegar er firma það, sem íyrgreindur faklúruskoðari og góðvinur ráðsins veitirfor- stöðu, nú orðið stærsti lyfj- innflytjandinn, enda þótt það hefði í striðsbyrjun flut't inn lítið sem ekkert? Lyfjaskortur. Viðskiptaráðið hefir ekki fengist til að eiga samvinnu við Apótekaraf élagið um þessi mál. Afleiðingin hefir orðið lyfjaskortur i apótek- unum. Til þess að fá fullgildar sannanir fyrir lyfjaskortin- um fara fram vottfestar skíáningar á þeim lyfseðlum, sem ekki er hægt að af greiða vegna lyfjaskorts. Á tímabilinu frá 25. sept. til 18. okt. þurfti í einu apó- teki að vísa fra 29 lyfseðlum. Frá 9. júni til 24. ágúst hefir þurft að synja læknum um 40 lyfjategundir vegna lyfja- skorts. Viðskiptaráðinu er vel kunnugt um þennan lyf jaskort, þvi að ráðinu hef- ir verið send skýrsla þar að lútandi. Ormalyfið. Er þá komið að þeim þætti í svari Viðskptaráðs, sem að (sbr. Þjóðviljann 17. þ. m.). Telur Viðskiptaráð að eg hafi valdið þvi vonbrigðum með, þvíað flytja inn'örmalyf-áð uþþhæð lö^'pús. kr., s'é'm fa'- anlegt sé i Englandi, á doll- araleyfi, er gilt hafi m. á. fyr- ir sulfalyf og penicillin. En nú get eg glatt ráðið með því, að vonbrigði þess eru alveg ástæðulaus. Er i rauninni stórfurðulegt að ráðið skuli halda slíku fram. Hvaðan koma því slíkar hugmyndir? Rannsóknarstofa Háskól- ans hefir undanafrin ár s'elt tetraklórkolefni sem orma- lyf og virðist eftir upplýsing- um Viðskiptaráðs, að það sé fengið frá Englandi. Vegna beiðni dýralæknis um að útvega sér hið hreina og reynda ameríska ormalyf, sótti eg tvívegis um leyfi fyrir ormalyf frá U. S. A. 1 fyrra skiptið sótti eg um 24 þús. kr. leyfi og í síðara skipt- ið um 16 þús. kr. leyfi. Báð- um umsóknunum var synj- að. En nú leggur Viðskipta- ráð báðar þessar tölur sam- an og segir að eg hafi flutt inn ormalyf fyrir 40 þús. kr. Því hefir sem sé borizt „vin- sámleg" skýrsla um að eg hafi flutt inn ormalyf, þrátt fyrir neitunina. Já, eg flutti inn ormalyf fyrir 371 kr. (ekki 40.000 kr.) á leyfi sem hljóðar upp á lyf, af því að eg taldi það skýlausa skyldu mína. Hefi eg svohljóðandi mér er beint persónulega vottorð frá Iveiniur dýra- læknum þar að lútandi: jsiÞað vottast hér með, að Stefán Thorarensen þefir sanik væríit iimkáúpaíéíkn-'' ingum ársius 1946, sem við höfum yfir.farið, flutt inn frá Améríkú 'ormalyfið tetra- klórkoléfni aðeiiis fyrir $57.00, sem gerir ísl. kr. 371.00. Um meira magn er ekki að ræða. Reykjavík, 17. okt. 1946. Sigurður Hlíðar, yfirdýralæknir. (sign.). Jón Pálsson, dýralæknir, Selfossi. (sign.). Viðskiptaráð verður að gera sér Ijóst, að dýralæknar eru líka aðilar, sem mikils- verðum skyldum hafa að gegna og ekki er hægt að bera fyrir borð. Enda hafa apótekarar sömu skyldur gagnvart þeim eins og öðr- um læknum. Þess vegna hefi eg einnig lagt áherzlu á það, að dýra- læknar gætu fengið nýjustu og fullkoinnustu lýfin, sem lyfjavísindin hafa haft þeim að bjóða. Virðist það sízt vera vanþörf í landi, sem herjað hefir verið af sauð- fjársjúkdómum í marga mannsaldra. Nýlyí. Fyrir ekki löngu var tekið upp í hina löggiltu amerísku formúlubók (N. F.) nýtt kvikfjárlyf, phenothiazin, sem tilheyrir sulfalyfjunum, sem notuð eru jöfnum hönd um fyrir menn og skeþíuir.^ sáiöinála. |fer e"r umlsúlfglyf Bandarikjamönnum hefii' reynzt þetta lyf yel, og- notað það mikið. Þetta lyf hafa dýralæknar lag't að mér að útvega og hefi eg gert það. Ef Viðskiptaráð af misskiln- ingi hefir ruglað þessu lyfi saman við ormalyf Rann- sóknarstof u Háskólans, vil eg geta þess, að ekki hefir verið um neinn 40 þús. kr. inn- flutning að ræða, og því sið- ur að það hafi verið flutt inn á leyfi penicillin, þar sem áð- ur hefir verið neitað um það. Eg birti hér bréf yfirdýra- læknis hér að lútandi: Reykjavik, 25. sept. 1946. Hr. apctekari Stefán Thor- arensen. Eg vil hér með staðfesta samtal það, er eg átli við yð- ur i sumar um nuðsyn þess, að apótekin hefðu til nægi- legar birgðir af Phenothia- zin. Dýralæknar landsins munu nota þetta lyf mikið i framtíðinni, og er þvi nauð- synlegt að þér gerið ráðslaf- anir til þess að þetta lyf sé alltaf til á það stóran mæli- kvarða að ekki verði þurrð á þvi. Sigurður E. Hliðar, yfirdýralæknir. Virðingarfyllst, (sign.). Vilji Viðskiptaráð telja, að innfíutningúr þessi eigi ekk- ert skylt við lyfjaþörf lands- manna get eg ekki ver^ð>l)vi að ræða, sem eingöngu apó- tekarar mega selja og þó að- eins gegn lyfseðli frá dýra- lækni. Yfirdýralæknir telur það vera nauðsynlegt lyf fyr- ir afkomu landbúnaðarins, og að apótekunum beri því skylda til að hafa það á boð- stólum. Getur svo hver sem er dæmt um réttmæti „von- brigða" Viðskiptaráðs út af mér og innflutningshnej'ksli Þjóðviljans. Stefán Thorarensen. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGUBÞ0B Hafnarstræti 4. Dönsk borðstofuhúsgögn Vegna húsnæðisvandræða, eru til sölu 1. fl. dönsk borostofuhúsgögn (mjög mikið útskorin). Uppl. á Rauðarárstíg 1, III. hæð, frá kl. 8—10 i kvöld. Kjarnorkumaðurinn 27 tir /verrf J^iegel oa ýoe J^huste Krummi: „í síðasta sinn að- hundurinn ætlar að hafa það gólffjalirnar. Hann stígur þær heldur lætur þá renna eftir vara eg þig, Kjarnorkumaður. svona. Það nær ekki nokkurri niður þar sem hann stóð og borðunum niður á næstu hæð. Gefðu okkur frelsi og eg skal átt. Nú er um að gera að vera glæpamennirnir þeytast eins og Þar er glervörudeild verzlunar- gefa unnustu þinni lif." Kjarn- fljótur." — Og með hinum hnettir upp i loftið. En hann innar. orkumaðurinn hugsar: „Svo að sterku augum sínum losar hann lætur ekki þar staðar numið, €.& SuttcuqhAi - TARZAN /35 DUtr, <a$ Unltcil r««ture Sjmaiaite, Inc. Toglat fór nú að athuga, hvað það hefði verið, sem raskað hafði ró hans. Og er hann kom auga á Tarzan og hermenn hans, rak hann upp hátt reiði- Öskur. Toglat hafði í hyggju að gcra Tar- zan og mönnum hans ónæði líka. Þeir höfðu ekki komið auga á hann og það ætlaði hann að notfæra sér. Hann ýtir skógargróðrinum til hlið- ar með hægð og gengur út á auða svæðið, þar sem Tarzan og flokkur hans" eru. Toglat' ætlar aS ráðast á hérmáhninn .... ' ___sem næstur honum er. Hermað- urinn varð ekki var við hann, fyrr en hann var kominn út úr runnunum. Surtur varð daftðhræddur,'4r háhn sá Toglat.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.