Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 30.10.1946, Blaðsíða 8
Nseturvörður: LýfjabúSiri Iðunn. Sími 7911. ^Næturlæknir: Sími 5030. —< Miðvikudaginn 30. október 1946 Leaendur eru beðnir.að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — hehtaraí Sands eru innan sandgræðsliiijirðinga. i sumar var m. a. komað úpp girðingum samtals um 30 km. ár hefir allmikiS venð unnið að sandgræðslu- framkvæmdum víðsvegar um landið. Alls hefir verið komið upp um 30 km. löngurri girðmgum í sumar, fræsöfnun hefir verið all- mikil óg um hálft 5. þús. hestburSir af heyi hafa venð slegmr mnan sand- græðslugirSmganna. Gunnlaugur Kristmunds- son sandgræðslustjóri hefir gefið Vísi upplýsingar uffi sandgræðsluframkvæmdir i ár, Sagði hann að af nýjuni girðingum hafi verið girt í Sauðlauksdal, Önundarfirði, Kaldaðarnesi og Landsveit. í Sauðlauksdal í Barða- strandarsýsiu var áður lítil girðfng, en var í sumar færð mikið út og á land Kvígindis- dals, Sauðlauksdals og Hváls- skers. Er hún um 7 km. löng. Innan þessarar girðingar er m. a. hinn mjögsvo umræddi kalksandur, sem hugsað hef- ir verið að vinna kalk úr. í Önundarfirði váf lirii 6 km. langri girðingu komið ripp i landi Holts, Þöfustaðá og Hjárðárdals. Er rim þáð bil vérið áð ljúka við þessar gifðingáframkvæmdir í Ori- rindarfrrði. í Kaldaðarneslandi vár komið upp 4—5 krri. langri gifðingri. Er þelta Íáirii mjög iíla komið liridári bfaggá- hverfunrim, séiri þar vöru réist. t>að er allt sundurtætt og víða koirinif sandskaflar. í Fellsmúlálandi í Larid- sveit var girt um 7 krii. Íöng girðing. Samþykkt var að veita styrk til girðingar í landi Fljótshóla. Ragnheiðarstaða og Lóftsstaða í Flóa, en végná anná vai'ð ekkert úr f ramkvætriduin i vot. En um "þessar riuiridir er riiií ]>að hil verið að heí'já vérklð. I>á var unriið allverulega að viðhairii og enriiirbótturi gamalla gifðingá, enda erti ^ær mai'gar hverjar rifðuar gamlaf og.þurfa niikilln a$- gerða: Mest var rinirið Uoi við- háldi girðinga i Oxafi'irði, á svokölluðum Sandahæj uni. milli Jökulsár og Hrunnár, 'ög eririfréÍTÍili* vrií' Ixniuks- hafriargirðingin gerð ttpp að nokkuru leyti. En samtais mun lengd girðinganna fiem komið var upp í sumar, ásamt viðhaldi, vera um 30 km. Sáð hefir verið víða i girð- ingar, en mest í nýrri girð- ingu i Álftaveri, ennfremur í Vik í Mýrdal, á Rangárvöll- um, i Landsveit, Ássand i Kelduhverfi, vestan .Tökuls- ár, Dimmuborgir, Bolungar- vík og víðar. Fræsöfmm hefir verið nokkuð mikil, eða um 500 sekkir alls. Grasspretta hefir lrinsvegár verið með rýrara móti. Þó hefir á Rangárvöll- um verið slegið innan sand- græðslugirðinganna um 3000 hestar af heyi, þar með talið bæði það seni b'ændurnir á sandgræðslujörðunUm hafa slegið sjálfir, og það sem leigt liefir verið öðrum. í Landsveit voru slegnir um 1500 hestburðir. Með sahdgræðshmni á ís- landi hefir verið Unnið mikið nytjastarf og allt hefir það verið urinið undir forustu eins manns, Gunnlaugs Krist- mundssonar. Það eru nú f jörutíu ár frá þvi að Gririnlauguf hóf sarid- græðslustarf sitt. Var þá við hvéfskonár erfiðiéika að etjá, varitrú ahrierinirigs á starfihu ög allskbnar íriis- sim- nauðsynlega. Haldiri var símaráðstéfria hér í Reykjavík. Komst húu að þéirri nið- urstöðu, að hækka yrði gjöld landssímans verulega, þar sem efnis- og reksturskostn- aður hefðu aukizt að miklum nriui. Fuiltfi'iar þost- ög simá- niula utáíi áf lantii sátii ráð- stefnu þessá, áiik bæjar- simastjófaiis, íitsiiriastjor- ans og ylirverkfr. laiuissím- ans hef. Ráðstofnan taldi sérsiaklega iiítuðsynlegt að hraða Íagningu jafðsíináns inilli Reykjavíkur 'ág Akur- eyrar. Ennfreiiirii- lái'di ráð- stefnan nauðsyn, að m-sköp- uri þei'r'ri á siuiakeii'i hirids- itis, sem þcgar hefif verið byr jað á, verði hraðað; sv'ci að fullnægt verði þörfum lands- manna, sem skapást hafa af örari þróun á sviði aivinnu- lifsins. skilning. Hafði Gunnlaugur sjálfur þá ekki nema 100 kr. á mánuði í kaup yfir sum- armánuðina og varð af því að sjá urri sig að öllu leyti, en alls var veitt til sand- græðsluframkvæmda 2000 kr. á ári. Nú nemur f járf ram- lág ríkisins í sama skyni 370 þris. kr., erida hefir skilning- ur, bæði ráðandi manna og almennings fyrir þessu nytja- slarfi, vaknað i hlutfalli við f,járfrandagið. Sandgræðslan á nú 5 byggð byli og 15—20 eyðibýli, sem' verið er að græða upp. Auk þess á hún hlutá úr f jöímörg- uiri öðrum jörðum. Lengd þeirra girðinga, sem Sandgræðslan hefír komið riþp á þessu 40 ára tímabili nemur um -130 km. óg lands- stærðin, sem girl hefir vério, mun vera 55 þús. hektárar. !r tii tííHa Kínversku börnin vilja ekki að neitt fari til spi korninu. Hér sést bifreið frá UNRRA með korri. n llis af Ferðafélagið reisir sæEuhús við Snæfellsnesjökui. Ferðafélag íslands héfir í sumar látið byggja nýtt sælu- hus á Snæfellsnesi, og er það nú um það bil fullgert. Sæluhús þetta er á saina stað og gamla sæluhúsið var, sem þeir Foritenay sendi- herra, Silli og Valdi og Krist- ján Ó. Skagfjörð stórkaupm. gáfu Ferðafélaginu laust eft- ir 1930. Það sæluhús var byggt úr flekum, en stóð ó- varið á mel, og í aftakaveðr- inu nrikla 16. sept. 1936, þeg- ar Pourqui pas? fórst, slitn- uðu stögin, sem héldu húsiriu niðri og það fahk. Sfendur húsið fyrir neðan jökulröndina sunnan við jökulinn og er í 800 m. hæð. Húsið er að miklu leyti graf- ið inrt i hól vegna hættu a stórviðrum. — Húsið er úr timbri, þiljað i holf og gólf, en járnklætt og meðjáriiþaki. Ílusg'riiidin var tegld lil liér syði'a, eri ei'nið sifiah allt fhiit á biluni vestur að ilamraendum i Breiðiivík. |->aðan vut el'nið Í'iult á iiest- , uiu upp að skálaslæðinu og jniuii það hat'a verið samlals urii 100 heslltunVir. í húsiiut, sem er (> nvevfiá langl 'og 3.50 iri.nreil't, eru inrifétfuð tvö IVei'lærgi. í frairiÍVerbergitrii ef eldunar- pláss mcð eldavél og geymsla fyi'ir farángur ferðafólks. í inrtra herberginrt eiu 8 rúm- stæði. Þi'i eru svefnloft yfir báðurii eriduni os' samtals munu liih 20 raanns geta sofið i skálanum. 1 honum eru borð og stólar og önnur náuðsynlegiistu áhöld. Margir, ekki hváð sízt fjallagarpar og aðrir ferða- langar, munu fagna skála- byggingunni og vefa Ferða- félaginu þakklátir fyriv þess- ar framkvæmdir. 57 þús. fjár s sunnanlands. Slátrun á vegum Sláturfé- lags Suðurlands er nú að véfðii Íukið. Hetir hún stáð- ið yi'ir fiá þVí síðast i sept- embe/. AHs vár slátrað á vcgufii fétaiísins tiVjpuni 75 þústiiHl- uiri fj-ar iVg ai' þvi slátfað i Reykjávik ta'pnnt 18 þús. Eri :59 í)ús. var slairað í Skíil'ta- i'eíls- og Rangárval'lasy.sluin 'ðg á AkrArivsi. í fyrra var slátrað 6 veg- um félagsins rúmáiá 75 þtis. fjár og skapasl })éssi færaoul •á sláluti'é-af ntinnkandi fjár- eign lnenda og betri heyfeng í ár en s. 1. ár. Hins vegar er kjötmágn hiutl'allslega meira nú en i fyrra og skapast það Fiðlutónlelkar Ojörns Olafssoar í kvöld. Björn Ólafsson fiðluleik- ari íieldar fiðluhljómléika í kvöld í Gamla Bió, furir styrktarfélaga TÖnlistárfé- lagsins eingöngu. Dr. Victor von Urbantschitsch mun að- stoða JBjörn á tónleikum þessum. Svo sem gelið heiir verið i blöðrim liér áður, er Rjöm á f'ðrum héðan ti' um það bil eins árs dvalar i Ranria- rikjurtum, i hí-ði tóhsnilling- anna Adolf Busch og Rridolf Serkin. LétU þeir svo um mælt, að Björn væri fram- úrskafandi efnilegur fiðlu- leikari, og rtnin Bjíirn verða néfnándi Buscli vestur i Ame ríku. Vandað hefir vcrið sér- siaklega t-il el'nisskrárinnar á þessum fiðlutónleikum Björns. Eiii þar þessi tón- verk: (;hacónne í g-moll eft- 5r Viiali, Sonata i g-tnoll offir .TarlitVi (Djölialriliah), so.v þjóðlög fyrir fiðlu og ftiaiió eftii' Iielga Pálsson, Litfo- duclion et Rondo Cap'rScíkíso éTtii' Sairit-Saetis og fiðlu- khhsert op. B4 eftir Mendels- solm Ba'rthohiv. al' 'því ao í'é leggur sig betur n ú en þá. í ár var slátrunin um 8 þús. fjár minni en meðallag, en í fyfra rúmum 10 þús. fyrir ö'i'an meðailag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.