Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Fimmtudagir.n 31. október 1946 246. tbl« Kínversk börn, sem fá reglulegan matarskammt frá UNRRA, eru vigtuð við og við og fylgst með frantför þeirra. — Myndin er frá miðstöð deildar UNRRA í Peiping. Belgísk £lug» vél hrapai* h|á Itaiifilei's. Fyrir nokkru steyptist belgisk flugvél til jarðar skammí frá Randers á Jót- Iandi. Flugvélin var á leið frá Briissel til Gautaborgar i Sviþióð og var f--.ntur iienn- ar 50 lcassar af vinþrúgum. Þrir menn voru i vélinni og lét vélamaður vélarinn'ar líf- ið, en belgiskur kaupmaðúr og flugmaðurinn, sem einnig var Belgi, særðust liættulega. Þoka var mikil og mun flugmaðurinn hafa villst og ætlað sér að lenda á breiðum þjóðvegi, en flugvélin við það rekist á tié. Sjö héruð lækmslaus. Sjö læknishéruð eru nú læknislaus, og eru sunt þeirra búin að vera það nokkurn tíma. Eru það í'imm læknisbéruð á Vestfjörðum, Flateyjar- bérað, Þingeyjarhérað, ögur- hérað, Hesteyrarhérað og Ámeshérað á Ströhdum. Hini eru á Austufjörðum, Bakka- gerðishérað í Borgarfirði og Djúpavogshérað. öll eru héruð þessi af- skekt og langt og erfitt að i'ara lil næstu lækna, ef slys eða veikindi her að höndum. Ur Flatey og öðrum Breiða- fjarðareyjum vitjar fólk læknis til Stykkishólms. Frá ögri og Hesteyri til Isafjarð- ar og úr Árneshéraði til Hólmavíkur. Frá Borgarfirði sækir fólk læknir til Seyðis- fjarðar eða upp að Egilsstöð- um á Völlunt og frá Djúpa- vogi til Fáskrúðsfjarðar eða Hornafjarðar. Segir sig því sjálft, hve læknisleysi þess- ara héraða er hagalegt og jafnvel hættulegt. Tilrædi við §endiheira Breta s Róm. Um klukkan þrjú í nótt sprakk sprengja fyrir utaii sendiherrabústað Breta i Róm. Engan í sendilierrabústaðn- unt sakaði, en tveir ntenn er voru á ferli um götuna skammt frá meiddust litil- lega. Elcki hefir ennþá verið upplýst hverjir gætu verið valdir að glæpnum. Skákeinvígið: Önimr skákin tefld i kvöld. Önnur skákin í einvígi þeirra Ásmundar Ásgeirsson- ar og Guðmundar Ágústsson- ar verður tefld að Þórscafé í kvöld og hefst kl. 8. Stjórn Skáksambandsins vill vekja athygli almennings á þvi, að ekki er unnt að svara simahringingum um taflstöðuna meðan á skák- inni stendur, en að þessu voru mikil brögð er fyrsta skákin var tefld. Aðeins hlöð- um og útvarpi verða gefnar upplýsingar um taflstöðuna. há s á biireiðarstjóra Um kl, 11 i gærkveldi var árás gerð á hifreiðarstjóra af Hreyfli og Iiann særður nokkuð i andliti. Bifreiðarstjórimi sal í sieti sínu í bifreiðinni er ölvaður maður sló til hans í gegnum Kæliskip sntíðað fyrir Islendinga í Svíþjóð. Fyrir hálfum mánuði var hleypt af stokkunum í Stokkhólmi flutningaskipi, sem íslendingar eiga þar í smífum. E.r þarna um kæiiskip að ræða, eign hlutafélags, sem nefnist Jöklar og er skipinu cingöngu ætlað að flytja frystan fisk, enda eru hrað- frystihúsin hinn raunveru- legi eigandi. Skipið, sem lilaut nafnið Vatnajökull, er 1100 smál. að stærð og getur flutt um 800 smálestir af fiski við 18—20 stiga kulda. Gangliraðinn verður 11.5 sjómilur á vöku. rúðuna og særðist hifreiðar- stjórinn á glerhrotimum. — - SökudóJgurinn var haudsaip- aður. aS blöðum og útvarpi. ^osnmgar eiga að fara fram í Rúmemu 19. nóvcmber og er kosning- arundifbúmngur hafinn. Er þcgar farið að bera á því, að stjárnqrflokkarnir ætla að koma i veg fyrir, að stjórnarandstæðingar haf i sömu mqguleika og þeir til þess að tala sinn máli fyrir kosningarnqr. Bandarikjastjórn liefir sent sjjórn Rúmeníu orð- sendingu þar sem húu finn- ur að því við stjórn lands- iiis, að þegar sé farið að bera á kúgun í garð andstæð- ingaflokka stjórnarinnar. Orðsendingin var aflient ut- anríkisráherra Rúnieníu af sendiherra Bandaríkjanna þor. Þvinganir. í orðsendingunni segir, að þegar sé farið að hera á því áð þess sé ckki að vænta, að kesningarnar verði cins frjúlsar og lýsi eins vel þjóð- ur\iijanum og rúmenska stjórnin hafi fullvissað bandamepn um að myndi verða. Vikurkenning banda- rísku stjórnarinnar á stjórn Rúmeníu var því skilyrði bundin, að frjálsar almenu- ar kosnirigar færu fram. I orðsendingu Bandaríkja- stjórnar er á það bent, að þeir flokkar, sem að stjórn- inni slanda, hafi öll áróðurs- Frh. á 4. síðu. Austin cldungadeildar- maSur í Bandaríkjunum, sem er einn fulltrúi þeirra á pmgi samemuSu þjóð- anna, hélt í gær athyglis- verða rseðu á þinginu. Almcnnt hafði vcrið búizt við, að hann myndi beinlín- is svara hinni berorqu ræðu Molotovs, og biðn menn því ræðunnar með mikilli eftir- 14a*tr ii 1 u«- völln riiaii siækkaður. Nýlega hefir verið lagt fyr* ir ríkisþingið í Danmörku frumvai-p til laga um stækk- un Kastrup-flugvallarins. Aðalflugvallarbyggingin, sem hefir verið lil þess, verð- ur einskorðuð við flulninga- vclar og fimfalt stærri hygg- ing verður reist i stað henn- ar. Bandariskir flugvallasér- fræðingar hafa verið með í' ráðum með nýskipun flug- vallarins. Kasti up-flugvöllui - inn verður stækkaður all- verulega og mun ná yfir 120(> ekrur Iands er hann verður fujlgerður. iiuntisókn í nttíii Bertjs 'iánssfÞntts' ttö rerð« la/iið. Vísir spuriðst fyrir um það í gær hjá Finni Jónssyní. dómsmálaráðherra hvað liði. rannsókninni í máli Bergs Jónssonar sakadómara. Ráðherrann sagði að rann- sókninni væri um það bil a<5 verða lokið, en að öðru leyti varðist hann frekari frétta af máli þessu. Smuts heldui* ræðu. Smuts hershöfðingi hélt í. gær ræðu j New York. Hanu hélt því fram i ræðu sinni, að einasta von sín um fram- tíð Evrópu, væri ríkjasam- haud álfuimar líkt og sam- band hrezku sambandsríkj- anna. Hann hefir áður gert þetta mál að umræðuefni i. ræðu er liann hélt. væntingu. Austin gerði að umræðuefni iillögur Molo- lovs um afvopnun og vöktu undirteklir hans við þcim at~ hygli. Afvopnun. Austin var á þeirri skoð- uu, að taka ætti tillögur Molotovs um afvopnun á dagskrá ráðstefnunnar. Hann taldi það einnig vet Frh. & 4. síðu. Fulftrúi U.SA svarar Molotov í þingi U.N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.