Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Fimmtudaginn 31. október 1946 246. tbl. Bclgásk £lug- vél hrapar bfá Randcrs. Fyrir nokkru síeyptist beigisk flugvél til jarðar skammt frá Randers á Jót- landi. Flugvélin var á leið frá Brussel til G^utsjíórgar i Sviþjoð og var f"-.mur iienn- ar 50 kassar aí vinþrúgum. Þrir menn voru i vélinni og lét vélamaður vélarinnar líf- ið, en belgisknr kaupmaður ög flugmaðurinn, sem einnig var Belgi, særðust liættulega. Þoka var mikil og mun fluginaðurinn hafa villsl og ællað scr að lenda á brciðum þjóðvegi, en flugvélin við það rekist á tré. Sjo heruð læknislaus. Sjö læknishéruð eru nú læknislaus, og eru.sum þeirra búin að vera það nokkurn tíma. Eru það fimm læknishéruð á Vestfjörðum, Flateyjar- hérað, Þingeyjarhérað, ögur- hérað, Hesteyrarhérað og Árneshérað á Ströndum. Hin eru á Austufjörðum, Bakka- gerðishérað í Borgarfirði og Djúpavogshérað. öll eru héruð þessi af- skekt og langt og erfitt að i'ara til næstu lækna, ef slys eða veikindi ber að höndum. Cr Flatey og öðrum Breiða- fjarðareyjum vitjar fólk lækuis til Stykkishólms. Frá ögri og Hesteyri til Isafjarð- ar og úr Árneshéraði til Hólmavíkur. Frá Borgarfirði sækir fólk læknir til Seyðis- fjarðar eða upp að Egilsstöð- um á Völlum og frá Djúpa- vogi til Fáskrúðsfjarðar cða Hornafjarðar. Segir sig því sjálft, hve læknisleysi þess- ara héraða er bagalegt og jafnvel hættulegt. S.A. mot — Viftmt Aeqi? fa&mpr eUileqa Kínversk börn, sem fá reglulegan matarskammt frá UNRRA, eru vigtuð við og við og fylgst með framför þeirra. — Myndin er frá miðstöð deildar UNRRA í Peiping. Tilræoi vio scndihcrra Brcta í Róm. Um klukkan þrjú í nótt sprakk sprengja fyrir utaú sendiherrabústað Brcta í Bóm. Engan i sendiherrabústaðn- um sakaði, en tveir menn er voru á ferli um götuna skammt frá mciddust litil- lega. Ekki hefir ennþá vcrið iipplýst hvcrjir gælu verið valdir að glæpnum. Skákeinvígið: Gnnnr skákin teflá í kvöld. Önnur skákin í einvígi þeirra Asmundar Asgeirsson- ar og Guðmundar Agústsson- ar verður tefld að Þórscafé í kvöld og hefst kl. 8. Stjórn Skáksambandsins vill vekja athygli almcnnings á þvi, að ekki cr unnt að svai'a símahringingum um taflstöðuna mcðan á skák- inni stcndur, cn að þessu voru mikil brögð cr fyrsta skákin var tefld. Aðeins blöð- um og útvarpi verða gefnar upplýsingar um taflstöðuna. Kæhskip smiSað fvrii íslesidinga ¦ # Arás á bif reiðárstjóra l'm kl. 11 i gærkvckii var árás gerð á bifreiðarsljóra af Hreyfli og hann sau'ður nokkuð i andliti. Bifreiðarstjórinn sal i sæti sínu i bifrciðinni er ölvaður maður sló til bans í gegnum Fyrir hálfum mánuði var hleypt af stokkunum í Síokkhólmi flutningaskipi, sem íslendingar eiga þar í smífum. Er þarna um kæliskip að ræða, eign hlutafélags, sem nefnist Jöklar og er skipinu eingöngu ætlað að flytja frystan fisk, cnda cru hrað- frystihúsin hinn rauuveru- lcgi cigandi. Skipið, scm lilaut nafnið Vatnajökuil. cr 1100 smál. að stærð og getur flutt um 800 smáiestir af fiski við 18—20 stiga kulda. Ganghraðinn vcrður 11.5 sjómilur á vöku. osmnga- úmeníu. Sfjémin helir ein aS- gang a§ Möðum og útvarpi. Ifosnmgar eiga að fara fram í Rúmemu 19. nóvcmber og er kosning- arundirbúningur hafinn. Er þegqr farið að bera á [>ví, að stjórnqrflokkarnir ætla að konia í veg fyrir, að stjórnarandstæðingqr hafi sömu mögulcika og þeir til þess að talq sínu máli fgrir kosningarnqr. Bandaríkjastjórn hcfir sent sjjórn Rúmeníu orð- sendingu Jþar sem hún finn- u r að því við stjórn lands- Ins, að þegar sé farið að bera á kúgun i garð andstæð- ingaflokka stjórnarinnar. Orðscndingin var aflient ut- anríkisrákcrra R-úmeníu af sendiherra Bandaríkjanna þor. Þvinganir. í orðsendingunni scgir, að þegar sé farið að bera á því að þess sé ckki að vænta, að kosningarnar verði cins frjálsar og lýsi eins vel þjóð- urviíjanum og rúmenska stjórnin hafi fullvissað bandamenn um að myndi verða. Vikurkenning banda- rísku stjój-narinnar á stjórn Búmeníu var því skilyrði bundin, að frjálsar almenu- ar kosningar færu fram. í orðsendingu Bandarikja- stjórnar er á það hent, að þeir flokkar, sem að stjórn- inni slanda, hafi öll áróðurs- Frh. á 4. síðu. Kastrup-f lug- völlurinii KÍæjkkadur. Nýlega hefir verið lagt fyr» ir ríkisþingið í DanmQrku frumvai-p til laga um stækk- un Kastrup-flugvallarins. Aðalflugvallarbyggingin„ sem licfir verið til þess, verð- ur einskorðuð við flutninga-? vélar og fimfalt stærri bygg- ing verður reist í stað henn- ar. Bandarískir flugvallascr- fræðingar hafa verið með h ráðum með nýskipun flug- vallarins. Kastrup-flugvölhu- inn verður stækkaður all- verulega og mun ná yfir 120{> ekrur lands er hann verður fullgcrður. rúðuna og særðtKt bifrciðar- stjórinn á glcrljrotuniim. — Sökudólgurimi var Iiandsani- aður. iiítmtsókn í nttiíi Rew*gs •Móttssonttr ttð verða Utkið. Vísir spuriðst fyrir un* það í gær hjá Finni Jónssynr. dómsmálaráðherra hvað liðr. rannsókninni í máli Bergs Jónssonar sakadómara. Báðherrann sagði að rann- sókninni væri um það bil aíV verða lokið, en að öðru leyti varðist hann frekari frctta af máli þessu. Suiuts hcldur ræðu. Smuts hershöfðingi hélt í. gær ræðu í New York. Hann hélt þvi fram í ræðu sinni, að cinasta von sín um fram- tíð Evrópu, væri ríkjasam- baud álfunnar líkt og sam- band brczku sambandsrikj- anna. Hann hefir áður geit þetta mál að umræðuefni i ræðu er hann hélt. Fulltrúi U. Molotov í Austin cldungadeildar- maður í Bandaríkjunum, sem er emn fulltrúi þeirra á þmgi samemuou þjóS- anna, hélt í gær athyglis- vcrða ræðu á þinginu. Almennt hafði verið búizl við, að hann mgndi beinlin- is svara hinni berorðh ræðu Molotovs, og biðu menn því ræðunnar með mikilli eftir- S.A. svarar þingi U.N. væntingu. Austin gerði a& umræðuefni tillögur Molo- lovs uni afvopnun og vóktit undirtektir hans við þeim at- hygli. Afvopnun. Austin var á þeirri skoð^ un, að taka ætti tillögur INIolotovs um afvopnun á dagskrá ráðslefnunnar. Hann taldi það einnig vct Frh. á 4. «ðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.