Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 2
VlSIR Fimmtudaginn 31. október 194G hregö mér tií bemshustöör>tanntE Bi. - Grúskað í gömlum skræðum. Það mætti or'ða það svo, að tvívegis liafa Norðmenn numið land hér á Seyðisfirði og að tveir liafi verið land- námsmennirnir, — sinn í hvort skiptið, — sem sagan ætli sér að muna. Bjólfur er liinn fyrri. Um liann er Landnáma fáorð. En þó verður í það ráðið af lienni, Fljótsdæla sögu og ýmsum öðrum gögnum, að þeir fósthræður, Loðmundur og Bjólfur hafi komið frá Vors, sennilega nálægt 880 og tekið land að haustlagi, utarlega á firðinum. Ilafi Bjólfur haft vetursetu í vík einni, innan við bjargið, sem nú er nefnt Skálanesbjarg, án þess þó að ákveða, livað gera skyldi, — en Loðmund- ur nam land i Loðmundar- firði. Sést vel frá Skálanesi inn í Loðmundarfjörð. Ekkí undi Loðmundur sínu land- námi og fór að leita öndveg- issúlna sinna á næsta vori. En Bjólfur nam Seyðisfjörð allan og bjó þar síðan. En um framkvæmdir hans er ekki vitað annað en það, að liann lét fylgja i lieimanmund með Helgu dóttur sinni, er liann gifti hana Áni enum ramma, alla nvrðri byggð Seyðisf jarð- ar til Vestdalsár. Sjálfur liafði hann þá reist bii í Firði, á hjalla litlum rétt norðan við ósa Fjarðarár og upp af lóni því sem liafði myndazt, áður en áin fellur út um ós- inn. Isólfur var sonur Bjólfs og er hann raunar talinn for- faðir Sevðfirðinga, en liann var faðir Áshjörns loðin- liöfða, en hann sonur Þórar- inn faðir Ásbjörns föður Kolskeggs hins fróða. Talið er svo að Isólfur Bjólfsson liafi, þegar hayan tók við hús- forráðum af föður sínum, haft undir sér alla suður- hyggð fjarðarins. Nafnið breytist. En Seyðisfjörður er nefnd- ur Seiðarfjörður allt fram á 17. öld, — en Seyðisfjörður er fjörðurinn nefndur við manntal árið 1703. Skilst mér, að ekkert sé ábyggilegt úm það vitað, hvernig nafn- gjöfin er til komin. Sigfús Sigfússon fræðaþulur hefir grafið upp þjóðsögu um það, að Bjólfur landnámsmaður liafi efnt til „seiðs“ í lijalla einum i Austdal, sunnan fjarðarins utai'lega, sem síð- an er nefndur Seiðhjalli.*) Hitt er eins líklegt, að hér hafi verið mikið um „seyði“ *) Hér er að mestu leyti fylgt liandriti Sigui-ðar Vil- hjálmssonar: „Örnefni i Seyðisfirði“, sem geymt er í bókasafni kaupstaðarins. — Th. Á. af ýmsu tagi í firðinum á landnámsöldinni, eins og oft varð síðai’, því hér hefir oft verið aflasælt innan fjarðar, þó að áraskipti séu að því — og af því hafi firðinum síðan verið nafn gefið. Menn munu nú hafa búið að sínu, hér á Seyðisfirði, og er elcki fært í letur neitt, sem máli skiptir, um fjörðinn eða fjarðarbúa, fram eftir öldum. Annar landnámsmaður. Sá hinn annar landnáms- maður, sem sagan ætlar sér að láta verða langlifan, er Noi-ðmaðurinn Otto Wathne. Ekki er það þó svo, að liann lxafi orðið fyrstur til að reisa hér „bú“ í hinu nýja land- námi Seyðisfjarðar. Ein hann var sá maðurinn sem þraut- seigastur var og mest kvað að, þeirra erlendra manna, sem iiingað slæddust á 19. öldinni í því augnamiði, að hagnýta sér, sjálfum sér til hags, þá kosti sem þessi fjörður var búinn, öðrum fjörðum hér eystra fremur, þegar að var gáð. Áður, — löngu áður en Norðmennirnir fóru að eltast við sildina á Austfjörðum, var hafið hér landnám af öðru tagi, en það voru ýms erlend verzlunarfyrirtæki, sem þreifuðu fyrr sér um það, að koma hér fyrir sig fótum, einkum í því augnamiði að ná viðskiptum við Fljótsdals- hérað, — þá miklu húsældar- sveit. En liéðan var þá styzt lir fjörðunum og greiðast að ná samhandi við búendur á Hér- aði, — ýmist úr Fjarðarheiði eða Vestdalslieiði. Fyrsta verzlunin. Mér er sagt, að fyrsta fasta vei'zlunin hér við fjörðinn muni liafa verið á Hánefs- staðaeyj-um, sunnan fjarðar- ins, utarlega. En siðan hefir þar verið dálítið þoi-p og jafn- an útræði Jxaðan og er svo enn. Sú verzlun mun liafa verið starfi’ækt í nokkur ár, fyrir og eftir aldamót, 1788— 1806. Þá er ekki um verzlun talað hér fyrr en koma til sögunnar Danir tveir Thom- sen og Petræus. Þeir hyggðu 1848, verzlunarhús, sem síð-1 ar var nefnt Glasgow, ofar- lega, eða. raunar fyrir ofan, og utan Fjarðaröjdu, og ein-j mitt á þeim stað, sem siðan liefir jafnan verið talið „hættusvæði“, vegna snjó- og krapaflóðá, sem Bjólfur fann þá upp á, að demba úr sér yfir byggðina, sem þar íeis ekki allfjarfi. Síðan eign- uðust þessa verzlun Bretar tveir, Henderson og Ander- son og mun þá fyrst liafa komiðgj til Glasgow-nafnið, eðaclfö9. Á Vestdalseyri, sem yzt er kaupstaðarlóðariimar, norð- an- fjárðarins, byrjaði verzl- unarfyrirtækið Örum & Wulff verzlun 1851, þótti Vestdalseyi’in þá liggja vel við að ýmsu leyti, og þó sér- staklega vei’zlun við Dthér- aðið, því að það var ekki nema 4—5 stunda lestaferð um Vestdalsheiði upp í Eiða- jþinghá, og skreiðin var nær- sótt, frá Brimnesi og Eyrun- um. Hvalveiðimenn. Þessa verzlun á Vesídals- eyri keyptu amerískir hval- veiðimenn 1869, og stai’f- í'æktu í tvö eða þrjú ár, en seldu síðan Gránufélaginu metrar ffá Neðribúðinni og upp að efri mörkum þess svæðis á straiidlengjunni, sem snjóflóðið náði lengst. Og Bjólfur gamli, landnáms- maðui’inn, mun hafa vitað, hvað liann var að fara, þeg- ar hann festi sér hól og' hyggði sér í Firði. Því að þar var skjól, og hefir alltaf ver- ið, fyrir úrílsku Býhóls, — en svo hét fjallið áður fyrr. Fjcrar verzlanir. Nú kemur hingað (1870) enn danskur kaupmaður að anfni V. T. Thostrup og er þá húinn að reyna fyi’ir sér nokkuð hér við land um verzlun. Kevpti það ár Neðri- búðina og verzlunina Glas- gow keypti liann fimm árum síðar, eða 1875, og samein- aði þær verzlánir tvær. Liverpool var svo enn ein verzlun, og þau hús sem ÖCIUU ölUclll ctliUldct^lliU . m 1872. Þessir hvalveiðamenn, 'ienni f^du’ norðan fJarð- höfðu talsverðan rekstur hér,arius 9$ nokkrn ntar’ en liað svæði, sem eg hefi her áður nefnt „hættusvæði“. Þá verzl- un stofnaði maður, að nafni Sveinbjörn Jakobsson (eða Jacobsen) 1871.' Fjórar verzlanir liafa því verið á Seyðisfix’ði um þess- ar mundir. En ekki er þó til að dreifa landnámi, eða at- vinnurekstri á neinn hátt, nema að því leyti, sem þessar verzlanir þurftu lítilsháttar á fólki að halda, hver við sitt liokur og svindl við sveita- manninn á Héraðinu. i nokkur ár og aðalbæki- stöðvar á Vestdalsey ri, þó að lítt gætti atliafna þeirra i landi. Þeir höfðu „móður- skij>“ og veiðibáta, og höfð- ust hér við aðeins þann tima sumars livers, sem þeim var hentugast. Á þeim árum sein Örum & Wulff ráku verzlun á Vest- dalseyri, var ]xar verzlunar- stjóri Jón Árnason (Arne- sen), vei’zlaði þar síðan á eigin hönd um skeið, en flutl' þaðan inn á Fjarðaröldu og kom sér þar upp verzlunar- húsum, sem nefnd voru Neðribúðin (1856) og var umhorfs, um það leyti, sem síldarveiðamennirnir norsku fór að venja hingað komur sínai’, og hið eiginlega annað landnám hefst, skal eg til- færa hér orðréttan lítinn kafla úr ræðu sem Sveinn yfirfiskimatsmaður Árnason flutti er hann hélt í hófi, sem haldið var á Seyðisfirði í til- efni 25 ára kaupstaðaraf- mælis staðarins 31. janúar 1920.*) „Fyrsta timburhúsið, ann- að en verzlanirnar, var hyggt milli Glasgow og Neðrihúð- ar. Það fauk í svonefndum I ! Pálsmessubyl, og eigandi xneð“. (Þetta mun hafa ver- ið um 1865). j Framan af settust ekki a'ði’- ir menn að i kauptúninu, en örfáir faslir menn verzlunar- innar. Verzlunin var ein- göngu viðskipti við land- bændur, og þvi engin þörf annars verkafólks en þess, sem liægt var að fá á hæjun- um í kring, (en þeir voru þá fjórir á því svæði, sem nú er kaujistaðarlóð. Höf.) —- Þeg- ar skip voru fermd og af- fermd, eða annað því líkt. þorp mynduðust því ekki kring um verzlanirnar, fyrr en eftir að farið er að stunda hér sildar- og fiskveiðar. Fiskútflutningur. Þeir menn. erlendir, sem til þessa höfðu sezt liér að, það nafn dregið af því, að sú verzlun stóð neðar frá rótum, kofSu eklu hugsað ser annað Bjólfs — eða neðar á Fjarð- aröldu, en Glasgow, sem áð- ur er nefnd. Snjóflóðin. Nú mátti það engu muna, en það, að hafa gagn af Hér- aðinu, eða Fljótsdalshéraði. Fyrir þeim vakti það aðal- lega, að liagnýta afstöðu Seyðisfjarðar til verzlunar við Héraðsbúa. Til umbóta í sjálfu plássinu gerðu þeir lít- um livorugt þessara húsa, að ið eða ekkert, og verður ekki þau væri ekki einmitt þar, einu sinni séð að þeir hafi sem Bjólfur vildi elcki liafa nokkuð til þess gert, að hvetja þau. Því að þegar þarna er að rísa byggð utan um verzl- anirnar kemur krapaflóð úr BjÓlfinum (1882) sem gerði spjöll á Glasgow og meiddi fólk og drap er var í bæjum og liúsum á litlu svæði utar. ihúana til veiðiskapar í firð- inum, því að fiskverkun byrjar hér ekki fyrr en um eða laust fyrir árið 1875, og munu fiskiveiðar lítið liafa verið stundaðar fram að þeim tíma, og alls ekki þann- *) Þess skal og getið, að i þessari ræðu, sem er prent- uð í 5. og 6. tbl. „Austur- lands“ 1920, er að firina ým- islegan fróðleik, sem mér liefir komið vel að geta stuðzt við og ber að mestu heim við það, sem elztu menn hér kunna frá að segja, þeir sem fróðastir eru. Niðurl. Theódór Árnason. Hundaveðhlaup eru þús- und árum eldra „sj)ort“, en hestaveðhlaup segir í brezku alfræðiorðabókinni „Encycl- opedia Brittanica". Hunda- hlaupin eru upprunanlega runnin frá Egiptalandi. Mest- ur hraði, sem vitað er um að hundur hafi hlaupið á hunda- veðhlaupi er rúmlega 35 mil- ur á klst. En á Neðribúðirmi urðu eng- ig, að fiskafurðir yrði út ar skemmdir. Þrem áium flutningsvara fyrr. En þá er síðar kom svo hið minnis- það þó einn hinna dönsku stæða, mikla snjóflóð, ein-^ kaupmanna, sem til þess mitt á þessum sömu slóðum,! verður fyrstur, að verka fisk og þar sem byggðin hafði til útflutnings, — en það var safnast utan um verzlanirn-; V. T. Thostrup, sem fyrr er ar, og keyr'ði alll í kaf, — reif nefndur. Hafði liann vei’ið á bæi og hús á sjó fram eða ísafirði áður en liann stofn- faldi í kyngi fannar, svo að|aði hér vérzlun, og kynnzt ekki fundust sumir sem í þar fiskverkun. Keyjiti hann flóðinu lentu, fyrr en á næsta fiskinn blautan og lét verka vori. Að þessu verður vikið hann sjálfur að öllu leyti og síðar. En það hendir á fyrir- jvanda vel. Mun eg víkja aft- hyggjuleysi, að byggðinni ur að þessu siðar. En þessar sem reis utan um verzlanirn- ar, skyldi einmitt vera valinn staður, þar sem eflaust höfðu áður fallið snjóflóð og það sem sérkennilegra er, er þó það, að úr Bjólfi getur vart fallið snjóflóð nema þessa leið. Það munu vera um 300 atliafnir hófust þó ekki fyrr en skriður var kominn á at- hafnalíf og atvinnurekstur af liálfu Norðmanna þeirra, sem hingað eltu síldina. Kafli úr ræðu. Um það, hvernig hér var BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI óskast. Gott herbergi. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. á Ljósvallagötu 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.