Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 31. október 1946 VISIR 3 ' ■ • 1 5ALA HELLU-OFNA Á ÍSLANDI 1938-1946 45 43 ‘ 42 38 öljólkursíöðin í Reykjavík — ein af stærstu byggingum á Iandinu — er öll hituð upp með HELLU-ofnum. Húsa- meistari: Þórir Baldvinsson. Byggingameistari: Almenna bjrggingafélagið h.f. Pípulagningameisíari: Óskar Smith. 40 H.F. OFNASMIÐJAN eriNHOI_TIIO - REYKJAVIK- SIMI.E287 Iðnfyrirtæki itórt tSníynrtæki í fullum gangi, ásamt 2200 ten- ngsmetra verksmiðju- og íbúðarhúsi, er til sölu. /élar nýjar og nýlegar. Hráeínalager getur fylgt. Lækjargötu I0B. óö20 Skrifstofur vorar o| ¥Ín§Mist@fiir verða iokaðar allan daginn á morgnn 1. nóvember, vegna jarðarfarar. Í3rœ()umir Onnóáon ocj (0. Oi 'tnááon h Vesturgötn 3. BEZT m AUGLÝSA f VfS Eftir krcí'u tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fynrvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtcldum gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsviðauka, eignar- skatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatíi, lífeyrissjóðsgjaldi cg námsbókagjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 15. júní 1946, gjöldum til kirkju og háskóla, sem féllu í gjalddaga 31. marz 1946, kirkjugarðsgjaldi, sem féll í gjalddaga 1. júní 1946, svo og vitagjaldi og lestagjaldi fyrir ánð 1946. Borgarfógetinn í Reykjavík, 28. október 1946. í - Kr. Krístjánsson. ij is: ilbsi: s vanlas ellt herbcrgi í' rir barn- lúl.íi Iljoil. RAFALL, Sími 2915. Islsiðiitgafélagið í Reykjavík minnir félagsmenn á að sækja aðgöngumiða til Svcins Helgasonar, Lækj- argotu 10B, í dag. Stjórnin. rá liorbergja sbúð á hitave.tusvæö.nu í Austurbænum er til sölu. -— Nánari upplýsingar gefur Málfiufciimgsskriístofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. isnefnd : As iiS húsbyggirígarsjcðs SRFÍ væntir þess íastl., áð té;agsíóik;nsýni áhuga íyrir sclu happ- dffé^'smiðanna og biður þá, sem ekki enn haía tekið miða til sölu, að snúa sér strax til PÁLS G. ÞORMARS, Hringbraut 134 cg íá miðana hjá honum. Pontiac íólksbifreið, módel 1938, 8 cyl., keyrð 50 þús. mílur, hefir alltaf verið í einkaeign, til sölu og sýnis í dag milli kl. 5—7 á bílastæðinu við Austurstræti og Aðalstræti. Landspítalinn Staða I. og II. aðstoðarlækms á handlækmsdeild- inni og II. aðstoðarlækms á röntgendeildinni eru lausar frá n.k. áramótum. Umsókmr um stöðurnar sendist til stjórnarnefnd- ar ríkisspítalanna fyrir 1. des. n.k. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna.: • t Vv i ; r\‘ 9. 0. Sœjarþéttii1 304. dagur ársins. I.O.O.P. 5. = 12810318 /2 Næturlæknir er í Úæknavarðstofunni, síníi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur Ilreyfill, sími 0633. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: S og SV livassviðri í <lag og skúra* veður, en SA stormur í nótt. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landsspítalinn kl. 2—4 síðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 0,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 síðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 siðd. — Fyrir barns- hafand ikonur á mánudögum og jniðvikudögum kl. 1—2 síðil. — Bólusetning egn barnaveiki er á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—0 síðd. Þeir, sem vilja fá börn sín bólusett, bringi fyrst í síma 5967 kl. 9—11 árd. sama daga. Utvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfféttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Úvarpsbljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr óperettunni „Eva“ eftir Lehar. b) Hmnores- que eftir Dvorsjak. c) Ungversk- ur dans nr. 5 eftir Brabms. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturl- nngu (Helgi Hjörvar) 21.15 Dag- skrá kvenna (lvvenréttindafélag íslands): Erindi: Kvennablaðið og áhrif þess (frú Ingibjörg Bene- diktsdóttir). 21.40 Frá úlöndum (Axel Tborsteinsson). 22.00 Frétt- i, augl., létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Háskóbifyrirlestur. í dag, fimmtudaginn 31. októ- ber, flytur Martin Larsen sendi- kennari háskólafyrirlestur um Jobannes V. Jensen. Talar hann að þessu sinni um eina merkustu bók rithöfundarins, „KKongens F'ald“. Fyrirlesturinn verður fluttur í II. kennslusetofu báskól- ans og hefst kl. 6.15 e. b. Öllmn lieimill aðgangur. UwMqéta hk 3SS i s*pd i cöt ;o‘i Sliýringar: Lárétt: 1 Skinn, 3 vann tó- vinnu, 5 kveikur, 6 skel, 7 fornafn, 8 skemmtun, 9 þar lil, 10 feiti, 12 frumefni, 13 bókstafur, 14 vökvi, 15 sól- gu'ð, 16 mann. Lóðrétt: 1 Gengi, 2 keyr, 3 busluðu, 4 ófrjálsir, 5 frétta- stofnun, 6 svar, 8 ný, 9 hár, 11 mann, 12 tunga, 14 lík- amshluti. Lausn á krossgátu nr. 357: Lárétt: 1 Húm, 3 Ag, 5 var; 6 efi, 7 af, 8 anis, 9 agn, 10 kæna, 12 ei, 13 áta, 14 urr, 15 R.I., 16 eir. Lóðrétt: 1 Haf, 2 úr, 3 afi, 4 gistir, 5 varkár, 6 enn, 8 aga, 9 ana, 11 æli, 12 err. 14 .siiitíf*’. ‘r :< r imc/f!mF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.