Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 4
VlSIR
Fimmludaginn 31. október 1946
VIS
DAGBLAÐ
Ctgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálssoh.
Skrifstofa: Félagsprentsmiojúnni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h*f._____
Mairkaðshorf ur.
TÉJIargvislegur söguburður gengur um bæinn
*** þessa dagana, varðandi hagkvíema við-
skiptasamninga, sem okkur bjóðisU en sögu-
burðinn má rekja til einna og sömu heim-
ildarmanna. Kommúnistar leggja ríkt kapp á
-að efla viðskiptasambönd við Ráðstjórnarrík-
in og er í sjálfu sér ekki nema gott eitt um
])að að segja. Slík viðskipti geta verið beil-
brigð og eðlileg. Hitt er svo annað mál, að
þjóðinni er ekki hollt að binda sig í þeim efn-
um frekar einni þjóð en öðrum og því að-
eins getu mvið gcrt ráð fyrir sómasamlegri
afkomu, að markaður standi okkur opinn
sem víðast. Cr sögu laudsins á liðnum öld-
um þekkjum við of vel dæmi þess, bvc
þjóðinni er hollt að binda sig i viðskiptiim
algerlega cinni þjóð, að engar líkur eru til
áð slíkt verði talið giftusamlegt.
tUÍ'lutningsvörur okkar eru um of einhæf-
ar, þar eð segja má, að sjávaraí'urðir einar
komi þar til greina. Margvisleg tregða er á
sölu Landbúnaðarafurða, enda er neyzla þeirra
mikil á innanlandsmarkaðinum og tillölulega
miklu meiri en sjávarafurða að öllu saman
lögðu. Gera má ráð fyrir, að útflutningsvcrzl-
un geti staðið með sæmilegum blóma, þegar
hin nýju framleiðslutæki hafa f'lutzt til lands-
íris, og stöndurn við þá sæmilega að vígi um
öf'lun erlends gjaldeyris. Eitt vcrðum við þó'
að hafa hugfast, en það er að vinna úr út-
flutningsvörunum svo sem frekast er kostur,
óg auka þannig á verðmæti þeirra. Vegna
verðþenslu hér innanlands verður þetta ýms-
»m crfiðleikum háð, enda lítil líkindi til að
við getum talizt samkeppnishæfir við aðrar
þjóðir að öllu óbrcyltu. Bætir þannig lítið úr,
þótt unnið sc hér úr framleiðslunni. ef bún
reynist ekki seljanleg fyrir það vcrð, sem við
Acrðum óbjákvæmilega að fá fyrir bana,
þannig að atvinnurcksturinn gcli borið sig
hér heima fyrir.
öll viðskipti á erlendum markaði verða
margvíslegum erfiðleikum háð fyrsta kastið,
en fljótlega ættu skilyrðin þó að breytast til
l)alnaðar. Samgöngur allar á mcginlandi Ev-
röpu munu reynast trcgar, eri vörzluskilyrði
matvæla þcirra, scm við flytjum út, cngan
veginn þánnig, að vörugæðin verði tryggð
-eð'a varan yfirlcitt neyzluhæf, nema i bafnar-
borgum. Væri mjög atbugandi, hvort við gæt-
um ckki stuðlað að umbótum í þcssu cfni,
þannig t. d. að komið yrði upp frysliliúsum
í hafnarbæjúm meginlandsins, sem geymt
ga lu sjávarafurðir cftir því sem hcntaði, cn
áuk þcss þyrfti svo að sjá fyrir bcntugum
íhitningsskiiyrðum, svo sem líðkasl í Vcstur-
lieími. Geiiim við mikið lært af þeirri rcynslu,
scni ])cgar hefur fengizt við matvælaflutninga
til Tékkóslóvakíu, cn þar cr um brautryðj-
andastarf að ræða, sem mikla ])ýðingu gct-
v.r hafl fyrir okkur. Loks þurfum við að
vinna upp Suður-F>vrópu markaðinn að riýju,
sirax cr þvi verður við komið, cn ávallt verð-
uni við að hafa hugfast, að útflutningsvör-
urnar vcrði sem fjölþætlastar og vandaðastar
að gæðum og allri gerð.
Bókarfregn.
Svö kom voHð; Eftir Þor-
leif Bjarnason.
Þegar gamall Vestfirðing-
ur hafði lokið lestri þessarar
bókar sagði hann: „Þetta er
dásamleg lýsing ferðamanns
á ferðalagi sínu yfir heiði að
vetrarlagi.
Aðalpersónan er fylgdar-
maður ferðamannsins, sem
bjargar lifi þéirra beggja
með snarræði og dúgnaði."
Efni bókarinnar er ramm-
íslenzkt, lýsir átökum harð-
duglegs bónda við villt nátt-
úruöfl og tilhneigingu nú-
timamanna til að leita burt
úr afskekktu héruðunum og
freista gæfunnar í marg-
menninu. Höfundurinn er
svo bjartsýnn, að láta bónd-
ann sigra alla örðugleika. í
sögulok er Þórður bóndi á
góðum vegi með að sigrast
á sjálfri einangrun útkjálka-
héraðs og æskan, sein lifir og
hrærist kringuni Þórð, litur
björtum augum til framtið-
arinnar hcima í vikinni sinni.
Þeini fækkar nú óðum
ferðunum um illfæra fjall-
vegi í tvísýnu veðri. „Svo
kom vorið" er falleg lýsing á
fangbrögðum við reiða
veðraguði og illfæra heiði.
Þorleifur B.jarnason befir
einnig brugðið upp mynd af
þokukenndum hugsjóna-
draumórum búskussans og
lælur ferðamanninn og Þórð
bónda hlusta á vaðal þann
er þeir koma af heiðinni. 12
árum síðar eru húsin hrunin
yfir draumóramanninn, en
vinnugarpurinn Þórður
stendur með pálmann í bönd-
ununi.
Málið er lipurt og tilgerðar-
lilið.
„Svo kom vorið" er ekki
slórbrotn saga, en hún er hold
af holdi þeirra, sem útkjálka
byggja og gefur góða hug-
mynd um erfiðleika þcirra og
framtíðardrauma. Ó.
Bræðralag.
Að lokum sagði Austin, að
hingað til befðu Bandaríkin
og Sovétrífcin barizt eins og
bræðraþjóðir í styrjöldinni
og sæi hann énga ástæðu til
annars, en að þau héldu á-
frani að bcrjast hlið við hlið
til þess að tryggja frið i
beiminnm.
Blaðaummæli.
Blöð í Bandaríkjunum
lelja, að ræða Austins hafi
vorið síórmerk, en eru þó á
tii i. máli um, að hann bafi
biiíi iv'ololov óþarflega^ T. d.
segir New York Herald Tri-
bune, að Austin hefði tekið
óhæfilega vægt á ósvífnu
orðalagi Molotovs i ræðu
þeirri, er hann hafi haldið.
Önnur blöð taka i sama
streng.
Þing L.l\i.
Framh. af 1. síðu.
viðeigandi, að þær hefðu
fyrst komið frá Rússum, sem
mestan herafla hefðu undir
vopnum. Það væri eins sjálí-
-sagt eins og Bandarikin ;ellu
a'ð eiga upptökin að |)'-i að
athuga n)öguleikaun á ])vi,
að cftirlit yrði haft með
kjarnorkuíramleiðsluimi.
Skýrslur um hersturk.
Ilann fagnaði þvi, að
Rússar skyldu hafa geftð
uþplýsingar um berstyik
sinn í bernuindu Iöndúrinm
og væri það rctt, að allar
þjóðir gcrðu slikt hið sama,
í því sambandi befðu Banda-
rikin engu að Ie}rna. Hann
sagði, að Bandarikin væru
einnig fús á að allar þ|- ðir
gæfu skýrslur. um herstyrk
sinn heima fyrir og hcrvæð-
ingarmöguleika. Taldi hann
að ]>að væri nauðsynlegt að
bafa eftirlit 1 því efni og
ftiyndu Bandaríkin gela fall-
izt á ])að.
RtJineíiía
Framh. af 1. síðu.
(ækin í hendi sinni, en aðrir
flokkar fái þar bvergi nærri
að koma. Stjórnarandstæð-
ingum hefir verið meinaður
aðgangur að úlvarpi, og blöð
þeura hafa verið lakmörk-
uð, bæði beinlínis og óbein-
linis. T. d. befir stjórmn lát-
ið lakmarka pappír lil blaða
stjóinarandstæðinga, þar
sem blöð stjórnarinnar bafa
pappír eftir þörfum.
Árás gegn einstaklingum.
Stjórnarflokkarnir reyna
einnig að útiloka ýmsa ein-
slaklinga stjórnarandstæð-
inga frá kosningum með því
að neita að viðurkenna þá
scííi 'ögleg'-i fiambjójendur.
Og j'insir þeir, er vitað er um
að eru andvígir stjórninni,
finnast hvergi á skrám, sem
viroist gert með það eitt fvrr-
ir augum, að útiloka þá frá
að kjósa.
Flugvöllurinn enn.
Það er sýnilegt, að almenningi er ekki alveg
sama hváða nafn Kéflavíkurflugvöllurinn hlýt-
Ui- að Iokum. Álltaf eru að berast fleiri og íleiri
uþþástúrigur um heiti hans, og sýnist sitt hverj-
Um. Mörg þeirra heita, sem fram hafa komið,
eru mjög gðð og sum tnfeð ágætum, svo það
fer að verða vándi að skera úr hvert sé bezt.
Hins vegar er ekki ótíkleg, þrátt fyrir allar
þéssar nafnagiftir, að flugvöllurinn haldi fyrsta
nafni sinu og það verði ekki af honum tékið,
þrátí fyrir allar góðar uppástungur. Hann var
í uppháfi óg er enn nefndur Keflavíkurflugvöll-
ur, og svo er nú það.
Keilisvöllur.
Samt sem áðiir sýnist ekki úr lagi, að birta
allar þser uppásturigur, sem fram koma, svo
menn geti velt þeim fyrir sér, því að allir hafa
jafnan rétt á að koma með uppástungur. Einn
lesandi Bergmáls skrifar: „Þar sem nú er aft-
ur farið að tala um nýtt nafn á Keflavíkur-flug-
vcllinum, dettur mér í hug nafn, sem ég minn-
ist ekki að hafa heyrt áður getið í. því sam-
bandi, en það er Keilisvöllur. Keilir er það fjall
á Reykjanesi, sem hæst ber, og er svo sérkenni-
legt í lögun, að fáséð er. Sést það langt að, bæði
af sjó og úr lofti, og er svo sérstætt, að ekki
er um að villast, mun það vera nokkur leiðar-
vísir flugmanna á bessari leið."
Faxaílugvöllur.
Stefánssyni
til Islands.
Að því er Vísir hefir
fregnað mun í ráði að ís-
lenzka ríkið bjóði Vilhjálmi
Stefánssym landkönnuði
hfcim til íslands á sumn
komanda.
ívaf (luðnuiiidsson frétta-
ritstj. mun bafa baft for-
göngu i þessu iriáli, cn siðan
bafa ýmsir nuelir borg-
arar bundizt saihtökum um
að stuðla að beimsókn þessa
mæta landa vors. Að öðrú
leyli annast íslcnzka rikið
beimboð þetla.
Vilbjálmur Stefánsson
níuri vera viðfrægaslur allra
húlifáridi Islendinga og er
ckki nema sjálfsagt að ís-
lenzka ríkið og þjóðin sýni
honuin alla þá sæmd sem
unnl e.r.
Annað bréf hefir Bergmáli borizt, og er bréf-
ritarinn óánægður með allar fyrri tillögur, sem
fram hafa komið. Hann telur tillögu próf. Ágúst-
ar H. Bjarnason ekki nógu íslenzkulega, og
hefir einnig horn í síðu Thule-heitisins. í bréf-
inu segir: „mér hefir dottið til hugar að kenna
flugvöllinn við Paxaflóa og kalla hann Faxa-
flugvöll". bað verður ekki með nokkurri sann-
girni sagt, að ekki hafi komið nægilega margar
og góðar tillögur fram, svo að úr nógu er að
moða.
Keílavík hér og Keflavík þar.
„Suðurnesjamaður" skrifar Bergmáli og lætur
allófriðlega vegna yfirgangs Keflavíkurnafnsins
og finnst það vera farið að ganga út yfir sín
réttu takmörk. Hann segir: „Ég heyri og sé í
blöðum og útvarpi, að búið er að breyta um
nöfn á stórum svæðum af heiðarlöndum Hafna,
Miðness og Njarðvíka, þurrka út margra alda
gömul örnefni og landamerki, svo sem: Sviðn-
inga, Ása, Einbúa, Háaleiti, Háaleitisþúfu, Mjóa-
leiti, Heiðina o. fl. og kalla þetta einu nafni
Keflavíkurheiði, og þennan mikla flugvöll, sem
þarna er, Keflavíkurflugvöll.
Hvers vegna?
Getur Bergmál ekki upplýst það, hvort þessi
nafnabreyting og nýsköpun er gerð í samráði
við landeigendur, eða það hafi verið óþarfi að
leita álits beirra, því þeim komi betta bara hreint
ekkert við. Spyr sá, sem ekki veit." Bergmál
getur ékki gefið neina áreiðánlega skýringu á
þessu fyrirbrigði, en aðeins getið sér þess til,
að þetta sé gert til þæginda. Og ekki hafi ver-
ið ætlunin að gera neitt á hluta landeiganda
með þessu ráðlagi.
Slæm handrit.
Mér þykir það bera nokkuð oft við, nú undan-
farið, að handrit þau, sem bulir útvarpsins fá
í hendurnar ,séu hroðvirknisleg. Það hefir t. d.
komið fyrir hvað eftir annað síðustu daga, að
þulurinn hcl'ir orðið að leiðrétta sig við lest-
urinn og segja: „afsakið, þetta getur ekki verið
rétt, það hlýtur að eiga að vera " o. s. frv.
Þetta hefir verið sérstaklega áberandi þegar um
tímafresti hefir verið að ræða, þá hefir verið
ýmist skakkt dagatal eða skakkur mánuður. Þetta
hlýtur að stafa af því, að handritin eru ekki
nægilega vel lesin yfir. Þetta er leiðinlegt og
má ckki koma fyrir.