Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 6
6 VISIR Fimmtudaginn 31. október 1946 Úbvör Tilkynning til útsvarsgjaldenda í Reykjavík ann- ara en þeirra, sem greiða útsvör sín reglulega af kaupi: Gjalddagi síðasta útsvarshlutans er 1. nóvem- ber. Er þá allt útsvarið 1946 fallið í gjalddaga, en eins og áður hefir verið tilkynnt margsinms hefir allt útsvarið fallið í eindaga, þegar er van- skil hafa orðið á greiðslum á réitum gjalddaga. Eru lögtök þegar hafm til tryggingar greiðslu gjald- kræfra útsvara, og verður þeim haldið áfram, án frekan aðvarana. Greiðið útsvönn til bæjargjaldkera ná þegar til þess að komast hjá lögtaksinnheimtu. Atvinnurekendur og aðnr, sem greiða ekki út- svör sín reglulega af kaupi, eru sérstaklega minnt- ir á, að nú eru allir greiðslufrestir liðmr. Atvinnurekendur og kaupgreiðendur eru einn- ig alvarlega aðvaraðir um, að senda nú þegar skýrslur og greiðslur fyrir starfsfólk sitt, sbr. aðra auglýsingu, dags. í dag. Reykjavík, 30. okt. 1946. Borgaritarinn. Útsvör Aivörun Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem hafa í þjónustu sinni útsvarsgjaldendur til bæjar- sjóðs Reykjavíkur, eru enn minntir á, að skila til innheimtuskrifstofu bæjargjaldkerans nú þegar skýrslum um starfsfólk og kaupgreiðslur til þess, svo sem fyrir er mælt í útsvarslögunum. Nöfn gjaldenda og heimilisföng verður að greina, svo að ekki verði um villzt. Forðist skamm- stafamr og gangið úr skugga um, hvort gjaldand- inn heitir fleiri nöfnum en einu. Kaupgreiðendur athugi vel, að vanræksla um skýrslugjafir og vanræksla um að halda eftir af kaupi starfsfólks upp í útsvarsskuldir, veldur því, að kaupgreiðandiim ber sjálíur ábyrgð á útsvari starfsmannsins. Reykjavík, 30. okt. 1946, Borgarritarinn. Að gefnu tliefni óskum vér þess, að vörur, sem um er beðið til verkstæða vorra, séu emungis afgreiddar sam- kvæmt skriflegn beiðm frá oss. tlNGLliNiGA vantar til að bera blaðið til kaupenda um SKERJAFJöRÐ ! ÞINGHOLTSSTRÆTI IFRAMNESVEG, M Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. UiS Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allslconar lögfræðistörf. STÚLKA óskast. Herhergi fylgir. Uppl. ekki svarað í sima. Samkomuhúsið RÖÐULL. ÆFINGAR |l]| í Í.R.-húsinu í dag: Kl. 2—3 : Frúaríl. Kl. 6—7: Old Boys. Kl. 7—8: Fiml. drengja. Kl. 8—9: Fiml. II. fl. kvenna. Kí. 9—10: Fiml. II. fl. karla. í HÁLOGALANDl: Kl. 9,30—10,30: Handknattl. karla. ÆFINGAR í KVÖLD. í Miöbæjarskólannm: Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir. í Menntaskóanum: Kl. 9,30—10,25: Knattsp. í Sundhöllinni: Kl. 8,45—10: Sund. Stjórn K.R. • ‘WmW- SAUMAVÉLAVIBGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lög'ö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. .— SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dckktir, Vestur-brú, Njáls- götu 49. — SínJÍ-2530. (616 FafavlHgerðin Gerurn viö allskonar föt. — Áherzla lögtS á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. i—3- (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2T70. (707 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgrei'ösla. Vönduö vinna. — Nýja gúmmískóiöjan, Grettis- götu 18. (715 STÚLKA óskast í vist annan daginn liálfan liinn daginn allan. Gott kaup. Sérherbergi. Guörún Arnalds Jfarmahlíö 13. (1057 UNG STÚLKA óskar eft- ir léttri vinnu annanhvern morgun frá kl. 9—12. Til- hoö leggist inn á afgr. blaðs- ' ins fyrir þriöjudag n, k.> merkt: „Starfsöm“. (1058 STÚLKA óskast til léttra húsverka fyrrihluta dags. — Gott sérherbergi. Upp. hjá O. Thorarensen, Laugavegi 34A. (1064 HREINLEGIR rnenn teknir í þjónústu. Uppl. í Höfðaborg 73 og í sífna 6331- (Io65 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Kristin Ing- varsdóttir, Garöastræti 35. (1072 SVARTUR dömuhattur tapaöist síöastl. laugardag. Finnandi vinsaml. hringi i síma 27iö. (!054 GYLLT armband tapaöist á laugardagskvöldið, Óskast skilaö í Haraldarbúö, herradeild. Góö fundarlaun. KVEN-gullúr hefir fund- ist. Eigandinn er beöinn a'ö vitja þess í verzl. Guömund- ar Þorsteinssonar, Banka- stræti 12. (1062 HÆGRI húddhlít af Austin-vörubíl tapaðist í síöustu viku á leiö frá Hvera- gerði til Reykjavíkur. Finn- andi vinsamlegast beöinn aö gera aövart í H.f. Sanitas. — Sími 3190. (1067 VELRITUNAR- KENNSLA. Einktaimar. — Námskeiö. Uppl. eftir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu 1. (33 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. liæö til vinstri. Sími 2978. (700 Aei c7nffó/fts/rœtiA. 77/vicffalskl6-8. OcUeslu,!?, stllav, blœtin^ap. o GÓÐ forstofustofa til leigu. Hentugt fyrir tvo skólapilta. Tilboö, merkt: „Góöur staöur 1946“ leggist inn á afgr. blaösins fyrir laugardagskvöld. (1063 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Laufásveg 26. STOFA til leigu fyrir ein- hleypann karlmann. Upþl. í .sima 7386. (i°7° Jali NOKKURIR menn geta fengiö kcvpt fast fæöi i Þing- holtsstræti 35. (986 TIL SÖLU 2 fjaöra- madressur og tvihólfa raí- niagnsplata. Uppl. á Bræöra- borgarstíg 14. (1060 NOTUÐ feröaritvél ósk- ast keypt. Uppl. i sima 3025. (1066 TIL SÖLU á Laugavegi 49, IV. hæö til v. enskur barnavagn, dívan, stoíu- skápur og Marconi-útvarps- tæki. (1031 2 KVENKÁPUR til sölu á Hringbraut 134. — Sími 4574- (^oð1 SEM ný, mjög ódýr vetr- arkápa, meö silfurref, er til sölu á Hringbraut 205, III. liteöy’ kf. 5—-9 í kvöld ogd næstu kvöld. (io73 KOMMÓÐUR nýkomnar. Verzlun G. Sigúrðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1017 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. VerzL Rín, Njálsgötu 23. (194 ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. — KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verö frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi II. (466 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vöröustig 46. Sími 5209. (924 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897- (7°4 KARLMANNSBUXUR. Siöbuxur, Sjóbuxur, Skíöa- buxur, af öllum stæröum og í öllum litum. Álafoss. (563 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Simi 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Simi 4652. (213 VIL kaupa vöndiiö svefn- herbergishúsgögn. Mega vera notuö. Uppl. frá 7—10 í sima 6899. (1055 MÖR, tólg, kæfa, smjör, íslenzkt (miðalaust), hesta- bjúgu, reykt kjöt, léttsaltað trippakjöt, súrt slátur, súr hvalur, súr sundmagi, rikþ ingur, gulróíur, kartiiflur.—; V011. Simi 4448. (1056 NÝLEGUR enskur barna- vagn,; vel' meðfarinn, til -söiItiP Uppl, í sínla 6ö45,8milíi‘ kl. 6—7. (1059

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.