Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 31. október 1946 VlSIR Tvœr nýgar bækur: ©rlagarík ævisaga — og hngðnæm Ijjóftaltók: ^ArMik o ki aflanóRm eftir Tryg-gva Jónsson frá Húsafelli. Um þessa stórmerku og sérkennilegu æviþætti höfund- arins segir Konráð Vilhjálmsson m.a. í formála bókar- inuar: .... „Það mun all-fágætt dæmi, sem æviþættir þessir skýra frá, að íslenzkur maður hafi lifað fast að því hálfa öld í fjarlægu landi, einangraður frá öllum lönd- um sínum, lent i slíkum tímaulegum og andlegum aflraunum og ævintýrum, kynnst ýmist hinum lægstu sviðum mannlífsins, cða notið hrifningar af æðstu listum og hugsjónum, en geymt þó ættjarðarást sína og æskuást allt í gcgn og orðið þess að lokum auðið að flytjast aftur heim til ættlandsins og fá þar að síðustu vippfylling sinnar dýrustu æskuvona . . . ." Hin harmþrungna og fáheyrða æviraun Tryggva frá Húsafelli mun ölium verða minnisstæð, er lesa um hina torsóttu leið hans frá árbliki til aftanskins. Ingólfur Jónsson, frá Prestbakka: ðóak vio ákuaaann. Þetta er fyrsta ljóðabók höfundarins, en áður hafa birzt eftir hann nokkur ljóð í ýmsum blöðum og tima- ritum, cr vakið hafa mikla athygli. Víða um land hefir þessarar bókar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Ættu ljóðvinir ekki að missa af góðum feng, en tryggja sér eintak hjá næsta bók- sala, þar sem upplag bókar- innar er takmarkað. ©íXí^oaíxsoööoöacaöaoöooooctoíSöCGöooaftGOGGíffi;^^ rLnrvnnrtinriirvr^nrsfv, IVWWAIVVWAiWWÍVW r«.r iJwOQ^UM^rvwwMwW^i^ruuw^rvOwSr'1 Hugiuh hleður til Patreksfjarðar, Flateyrar, Bolungarvíkur og Isafjarðar. Vörumóttaka í dag og á morgun. Upplýsingar í síma 7023 og 5220. Sigfús Cuðfinnsson. Vil selja sumarbúsfað minn skammt fyrir sunnan Hafnarfjörð (15 mín- útna keyrsla), ef viðunandi tilboð fæst. 7AWw tftatthieAeH 1 æ k n i r. x 6 herbergja íbúð í nýju húsi á Melunum til sclu. ¦— Nánari upplýs- ingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. BEZTAÐAUGLYSAIVÍSI Kjarnorkumaðurinn 2® C,fíir /yerrtf J^iegel og tfoe ^huáte Enskar Plastik regnkápui og REGNHLlFAR. VERZL. v------------------------- PAR.KINO ME UP THERE LlkE AN OLD HAT.' VOU BRUTE.' JUSTYOU WAIT'LL. WE'RE MARRIED.' I'LL. TEACH YOO * A THING OR.TWO I > -----------------1 LOOkfS AS IF SUPERMAN'S. MARR.IAGE TO LQIS MAY BE PR.ETTy, HECTIC .' Kjarnorkumaðurinn: „Eg að auki vakti nærvera yðar svo maður!" — Hann fer þegar upp gift, þá skal eg sannarlega kenn* varð að skilja Krumma og fé- laga hans eftir uppi á lofti. Eg vona, að þeir hafi ekki komizt undan." Verzlunarstjórinn: „Jú, en við náðum peningunum. Þar mikla athygli fólksins, að við höfum nóg að gera og hagnað- urinn borgar allar skemmdir á húsinu og meira til. Ofan af loftinu er kallað: „Kjarnorku- til þess að bjarga Lísu niður. — Lísa: „Þú ættir að skammast þín fyrir að skilja mig eftir þarna. Bíddu bara þangað til við erum þér að lifa." Og að svo mæltu rekur hún Kjarnorkumanninum löðrung. (Sá á von á góðu í hjónabandinu.) £ £. £ur?eu$kAi - TARZAN - /36 ¦ -'""S á. • 1 1 s": ¦ J1 |i :-| ¦ li "V— H|W w -- Svertinginn gat hvorki hrært legg né lið. En sem betur fór varð Tarzan einnig,yar við apann nqgu fljótt,; os hann snéri við til þess að koma hin- um hjálparlausa .... ----- hermanni til aðstoðar. Tarzan slökk til hermannsins og hratt honum ,snítrlegatil h}iðapj>en sjálfur beið hann þess, að Toglat nálgaðist, og ætlaði auðsýnilega .... ___ að taka á móti honum. Þegar Toglat sá hinn nýja mptstöðumanri sinn, nam hann staðar, barSi áér 6 brjóst og öskraði af mikilli heift. En það virtist ekki hafa áhrif á Tarzan. Konungur f rumskóganna svaraði með apa-ópi sínu, , sem , gefa átti tij "kyrina', að hánri væri Vciðubúinn tií bardaga. Og á næsta augriabliki lagði Toglat til atlögu af bræði mikilli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.