Vísir - 31.10.1946, Síða 8

Vísir - 31.10.1946, Síða 8
líæturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. Sími 7911. Næturlæknir: Simi 5030. — WI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýsr i n g a r eru á 6. síðu. — Fimmtudaginn 31. október 1946 Thorvaldsensfélagið hefur safnað um 380 þús. kr. til vöggustofu. lini næstu helgi verða happ- drættisnuðar seldir til ágóða fyrir bygginguna. Konur Thorvaldsensfélags- ins hafa, sem kunnugt er, á- kveðið að byggja vöggustofu hér í bænum. Félagskonurnar eru þegar búnar að safna i þessu skyni rúmlega 380 þús. krónum, en vöggustofan verður þeim mun stærri og fullkómnari, sem meira fé safnast til henn- ar. Þó munu félagskonur aldrei leggja upp í að byggja minna en yfir 30 börn. Félagskonur leggja höfuð- álierzlu á það að hefja bygg- ingarframkvæmdir sem fyrst og vonast til þess að Ijæjarbúar liðsinni þeim með rausn sinni og áhuga fyrir góðu málefni, þannig að unnt verði að liefja bvgginguna J)egar á næsta ári. Hafa kon- urnar unnið af alúð og áhuga fyrir áhugamálefnum sínum og verið samtaka í baráttunni fyrir Jæssari þörfu og ágætu liugsjón. Nú efna þær til fjáröflunar meðal bæjarbúa n. k. sunnu- dag og mánudag með sölu liappdrættismiða. Treysta konurnar, sem áður, á góð- liug Reykvíkinga í njáli þessu og eru fullvissar um Jiað, að þeir muni enn sem fyrr ljá stuðning sinn þörf- um og aðkallandi fram- Hvalfjarðar- vegurinn teppist. Hvalfjarðarleiðin tepptist síðari hluta dags í gær fyrir bifreiðaumferð, en búist er við að vegarsamband komist aftur á i kvöld. Yegarskemnuliniar urðu með þeipi bætti að vatn safn- aðis'. fyrir ofan veginn fyrir ofan bi.úna yfir Brunná, sem er skianim.t vestan við Þyril. Braul vaínið skarð i veginn. og við ])að varð liann ófær l)i,‘rpiðiim. í dag. er unn.i.ð að vjðgerð á veginum og er búist \ ið að Jienni verði lolcið i kvöld eða •). m. k. jxinnig að bifreiðar komist leiðar sinnar. Ekki er vilað að aðrar skemmdir liafi orðið á veg- iiim vegna óveðursins í gæi'. kvæmdum. Þetla munu þeir geta með því að kaupa happ- drættismiða um lielgina. All- ar smærri og stærri gjafir eru einnig ])egnar með þökk- um. islendingahús í London æskilegt. „íslendingaheimili í Lon- don er nauðsyn fyrir íslend- inga, sem staddir eru í Bret- landi, og gæti auk þess verið útsölustaður fyrir íslenzkar afurðir og hefði líklega einn- ig mikla þýðingu í sambandi við landkynningu,“ sagði Björn Björnsson, stórkaup- maður, er tíðindamaður Yís- is átti tal við hann. Björn hefir verið búsettur í London um nokkurra ára skeið og er nú á förum þang- að aftur. Eins og þcim íslendingum er kunnugt, sem dvalið bafa á Bretlandi, befir Björn látið sér mjög annt um hagsmuna- mál íslendiuga þar og hefir reynst þeirn afar hjálplegur. Er J)essi hugmynd lians því sproltin af þeirri reynslu, sem liann hefir fengið í þess- um efnum. Hefir hann hugs- að sér, að Isléndingahús })etta hefði á þoðstólum bæði ís- lenzkan og enskan mat, og að J)ar gætu landar, er dvelja á Bretlandi, ált samastað, og ])á ekki sízl námsfóllc, sem ætli að geta fengið .þar ódýr- an íslenzlcan mat. En auk Jress yrði .seldur dýpari matur, lil ])ess að gera auðveldara að slanda straum af rekst- urslío^tnaðinuin. Auk ])essa mælti liafa i | liúsi þcssu einskonar islenzka ferða- eða upplýsingaskrif-: , slofu, og. gæti það liaft milcja þýðíngu fyrir la.ndl>ynniugu, iOg þá einkum vegna þess að I licr á landi liafa dvalið Bret- | ar svo þúsundum slciptir yf- ir striðsárin. Björn tók skýrt fram, að þella væri aðeins hugmynd, sem liann liefði fengið, en að öðru leyti væri mál þetta ekki Fyiirlestnr nm Noieg og hvik- myndasýning. Kl. 9 næstkomandi föstu- dag mun frú Guðrún Brun- berg halda fyrirlestur og kvikmyndasýningu í Tjanar- bíc. Fyrirlesturinn fjallar um ástandið i Noregi á stríðsár- unum og nú, en myndirnar, sem sýndar eru, eru frá Norð- ur-Noregi eftir striðslokin, en þá var þar allt í rústum, og fyrsta Holinenkollen-mót- inu, eflir að Norðmenn öðl- uðust frelsi sitt á ný. Frú Brunberg liafði liugs- að sér að Iialda liér fvrirlestra í vor, en varð veik slíömmu eftir komu sina i apríl, svo að ekki varð af þvi. Hinsveg- ar liélt liún nokkura fvrir- leslra úti um land. Það er óliætt að ráðleggja mönnurn að sækja })essa kvöldskemmtun i Tjarnar- bíó á föstudaginn, })ví að þar kynnast menn liögum frænd- þjóðar, en jafnframt st\Trkja þeir gott málefni. Frú Brun- borg stofnaði nefnilega í Nor- egi sjóð til minningar um Olav son sinn, en liann sveltu nazistar i liel á stríðsárunum og er það markmið sjóðsins, að styrkja fátæka,islenzkaog norska stúdenta við nám við Oslóarháskóla. Rennur það, sem inn keinur í sjóðinn og hefir Háskólinn lánað híó sitt á svo hentugum tíma, til þess að Iiagnaður geti orðið sem mestur. Erindi um ástandið í stríðslöndum. Lúðvík Guðmundsson skólastjóri flytur n. k. sunnu- dag erindi í Hafnarfirði um ferðir sínar um ófriðarlönd- in cg ástandið þar. Erindið verðtir flutt í Bæj- ai;hic i Hafnarfirði og licfst þac kl. 3 e. Ii. I úðyíg er sá Íslendingur sem niest og pezt Jief.ir kynpst ! liöriu.ungaráslandi }>\ j st'in 1 nú rikir i Slið-Evrópu, enda J'cfii' liai.in ferðasl um liana þygra og endilanga að undan- foyn.u. l.,úðvíg er ágiptur ræðumaðgj' og segir 1 jcjst og slcilnjerkilega frá. komið neitl áleiðis. Yirðist allt henda til þess, að mál þetta sé svo mikils vert, að það verði tekið til rækilegr- ar athugunar sem allra fvrst. Íreytingar litlar á vetrardagskránni. 3iiöcl&tjisúisMBrpið l&nyist utn 30 n&ánútur. Tíðindamaður Vísis átti nýlega tal við formann út- varpsráðs, Jakob BenedÍKls- son mag. um nýjungar dag- skrárinnar á komandi vetri Eins og skýrt hefir verið frá i hlöðum og útvarpi, var nýtt út\ai'psiáð kosið fyru- skcmmstu, en það skal jafn- an vera kosið eftir nýaístoðn ar alj'ingiskosningar, svo n.ð það sé skipað í sem líkustu hlulfalli við styrk flokkanna. Við, þessir nýgræðingar i ráðinu, höfum nær engar ákvarðaiiir lekið enn, segir Jakoh, þvi að dagskráin í vet- ur var i meginatriðum ákveð- in er síðasta útvarpsráð lét af störfum. Breyíingar verða litlar á útsendingum og dag- skrárliðum. Það helzla i þeim efnum er lenging iniðdegisú tvarps- ins og verður það eftir 1. nóv. frá kl. 15.30 til 16.30 eða 30 mínútum lengur en verið hef- ir. Stafar þessi hreyting að nokkuru leyti af þvi að veð- urfregnum verður að útvarpa kl. 16; hinsvegar hafa ósldr komið fi-ain um, að þessi út- sending um miðdegið yrði lengd. Annars verður kvelddag- ski'áin með liku sniði og áð- ur. Lestur íslendingasagna Iieldur áfram og mun hann byrja með lestri Helga Hjörv- ar úr Sturlungu. Þá mun þátturinn „íslenzkir nútirna- höfundar“ halda áfram fram að nýjári, en þá verður hann lagður niður og tekinn upp nýr liður, sem nefnist „Smá- saga vikunnar“ og munu í honum vei'ða lesnar gamlar og nýjar íslenzkar smásögur og höfundai’nir lesa þær sjálfir, verði því við komið. Þ.á njun og hefjast nýr hók- nienntaþáttur, sþm nefnist „Ljoðaþáttur“ og verða þá lesin gömul og ný íslenzk ljcð, og nnm lesarinn skýra þau og mæla fyrir þeim, sé þess þörf. Þá hefir einnig verið talað um að lengja þáttinn „I.ög og létt hjal“ og liafa hann tvisvar i viku, en eilítið stytlri j hvert sinn. En ekki er hægt að slá neinu föstu um, Iivenær Jjóðaþátlurinn hyrjar, né hvort skipting þáttarins „Lög og lét hjal“ verður, þvj fori'áðamenn þessara þátta hafa ekki verið fullráðnir enn. Þá mun og verða lesin löng útvarpssaga og leikrit flntt næstum á hverju laugardags- kveldi. Um tónlistarflutninginn er það að segja, að hann verður með líku sniði og undanfai- ið„ nema hvað í vetur verða séi-stök kvöld tileinkuð is- lenzkum tónskáldum og verður hið fyrsta þeirra helg- að Jóni Leifs, en alls verða þessi kvöld 3—4 fram að ný- ári. — Eru þetta helztu breyt- ingarnar sem verða kunna á þessum lið. Vantar fleiri lögi*egluþj<ma Lögreglustjórinn í Revkja- vík hefir auglýst til umsóknr ar nokkurar lögregluþjóna- stöður. Munu alls 10—12 lögreglu- menn verða ráðnir. Mönnum þessum verður bætt við götu- lögregluna og verður liún þá skipuð um 80 mönnum, seni skiptist niður á þrjár vaktir. Eftir því fyi'ii’komulagi, sem nú er á lögregluliðinu, vi rðas t lögreglumennimi r sízt of margir, en það fyrii'- komulag mun ekki geta breytzt meðan umferðarmál og annað varðandi löggæzlu er með svipuðum hætii og ! nú er. IIJÓL.R E I Ð A M ,4ÐUR ! Ert þú svarti sauðurinn í umferðinni?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.