Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 1
\ ■mfc 36. ár. Föstudaginn 1. nóvember 1946 247. tbl* JLðal&tarfiö ú þingi stutt ritt iiðu þgóðant/a unnið af nefndutn Waveii og Gand hi s BengaS. Wavell, vurakonungur í Jndlancli, er hominn til Kal- kútta, en har er tíalmdi 1 I staddir um þessar mundir. i Þeir niunu ætla að ferðast, saman austur til Bengal, þar sem óeirðirnar Iiafa verið inestar, til þess að kynna sér ástandið. Það er ennþá langur vcg- ur frá, að kyrrð sé komin á i Bengal og er það dagleg- ur viðburður, að menn séu tlrepnir á götum úti eða særðir af lmífsstungum í Lorgum héraðsins. « .1 úgóslavar 9 liafa dæmt Ungverja til dauða fyrir stríðsglæpi framda þar i Jandi. Voru þær sakir hornar áj þá, að þeir hefðu lirakið 2i þúsund .túgóslava úr þorpi einu og skotið þá. HrtfíliteQuAtu (trápátœkto ^tepinac erkibtikup Hér sézt Stepinac erkibisk- up frá Zagrep. Tito mar- skálkur lét dæma hann í 16 ára fangelsi fyrir samvinnu við nazista. Páfinn hefir bannfært alla rómversk-kat- ólska trúmenn í Jngoslaviu, er báru vitni í réttarhöldun- um eða stuðluðu á annan hátt að því að biskupinn var dæmdur. Siys á Akureyri. Það slys vildi til á Akur- eyri s. 1. mánudagsmorgun, að maður féll niður í lest á skipi, sem statt var þar á höfninni og slasaðist töluvert. Það er ekki vitað með hvaða hætti slj's ]ietta har að höndum, því sjónarvottar voi'ii engir, en maðurinn hef- ir ekki, enn sem komið er, getað skýrt frá atvikinu, — Hann var fluttur á sjúkrahús og liggur þar. Létu myröa 3. Grikki. Málaferli eru hafin gegn tveim Jjýzkum hershöfðingj- um í Grikklandi, og eru þeir sakaðir um óhæfileg grimmdaiverk. Þeir eru sakaðir um að hafa valdið dauða 3 þúsund manna og kvenna af grísk- um ættum. Meiri hluti þessa fólks var drepið í hermdar- skyni fyrir árásir skæruliða, er gerðu oft óskunda í liði Þjóðverja á meðan landið var hernumið og þar barizt. Líkbrennsluofnarnir í fangabúðunum í Dachau, Á þremur árum voru 238000 Iík brennd þarna. Gunnar A. Jónsson kaupm. tók myndina, en hann var rneð Lúðvig' Guðnuu.dssyni skólastjóra á ferðum hans um Rlið-Evrópu s. 1. vetpr og vqr. Hvalveiðum Jap- ana i suðurhöf- um mótmælf. Einkask. til Vísis frá U.P. Lundúnafréttir skýra frd því, að alþjóðaráðstefna sjó- farcnda hafi mótmælt því harðlega, að Japönum verði leyfðar hvalveiðar í suður- höfum. Charles Jarman, formað- ur sambands sjómanna full- yrðir, að japanskir hvalveið- arar hafi mcð sér litla kaf- báta og noti þá við veiðarn- ar. Talsmaður brezku stjórn- arinnar hefir fyrir hönd at- vinnumálaráðuneytisins skýrt frá þvi, að allt það Iivallýsi, sem Japanar veiði á þessari vertíð, verði tekið til þarfa bandamanna og af- hent ..International Food Council“. 70% af framleiðslu Finna fara í skaðabótagreiðslur. I Finnlandi eru nú mjög erfiðir timar. Finnar ciga að greiða Rússum háar striðsskaða- bætur og að vanda gera þeir allt sem unnt er til að standa í skilum. 70% af framleiðslu Finna fara í stríðsskaðabælur þangað til 1952. Allt er gert til þess að fjölga verksmiðj- um og þess vegna gengur bygging íbúðarbúsa seint. Þegar Þjóðverjar liopuðu í Norður-Finnlandi brenndu þeir svo að scgja þverl bús og á þessum slóðum er neyðin mesi. Eins og i öðrum löndum er. London: Moskvaú tvarpið kallar Aftlee „óvin friðar- ins“, vegna þcss að hann lýsti þvi yfir í neðii mál- stofu þingsins, að hann vildi að þing samcinuðu þjóðanna endurskoðuðu neitunar- valdið. ÆJtlmðu tii ÆÞttft»sfétsts — **n roríf stöðvaðÍB'. Skýrt er frá þvi i fréttum frá London, að könnunar- ftugvöl hafi stöðvað skip i nótt, er var að sveima á luif- inu skammt frá Palestínu. Þótti skipið grunsamlegt, og kom i ljós, er leit fór fram i því, að 1200 Gyðingar voru um borð og átli að flytja þá til Palestinu. Hcrskip fór með skip þetta til Ilaifa og verður flóttafólkið síðan flutt til eyjarinnar Cyprus. Þingii stendur ytir 12 ifianuði tilfinnanlegur skortur á vinnuafli i Finnlandi. Finna vantar verkamenn bæði til skógarböggs og i verksmiðj- urnar. Margir æskumenn létu lífið eða urðu örkumlamcnn í striðinu og missir þeirra er tilfinnanlegur fyrir endur- reisnarstarfið. En þetta eru ekki einu örð- ugleikarnir. Efnisskortur er einnig mikill, einkum cr mik- ill skortur á verkfærum og nöglum. Verðbólgan er farin að gera vart við sig. Verðmæti pen- inganna minnkar sí og æ. Eitt soðið egg kostar t. d. 40 finnsk mörk eða rúmar tvær íslenzkar krónur — cf það þá fæst. Þó þurfa þcir, sem ciga næga peninga ekki að svelta, Síðastliðinn vetur gáfu amerískir kvekarar 20.000 Framli. á 8. siðu. I|ueen Elizabeth komin til Southampton. Hafskipið Quecn Elizabetli er lcomtð aftur til Southamp- ton frá New York. Að þessu sinni var skipið 5 sólar- hringa og þrjár ldukku- stundir á leiðinni. Margir þekktir menn vorú farþegar með skipinu. tipptaka Jslands rædd í nefnd. lmennum umræðum c>! þingi samemuðu þjóð- anna í New York er nu lokið um stundar sakir. Þingið mun að líkindum. ekki koma saman aftur fyrr en að hálfum mánuði liðn- um, þar sem allar þjóði - taka þátt i umræðum. .t, meðan verður fjallað uri helztu málin í nefndum. Fyrsta þætti lokið. í gær var lokið fyrstæ þætti almennra umræðna um þau mál, er lágu fyrir þingi sameinuðu þjóðanna. Þau mál, sem komið hafa fyrir þingið, liefir verið vis- að til nefnda. Þingið hefir samþykkt starfstilhögún sína, og er ákveðið, að þaf? muni standa um tveggja mánaða tima. Upplalca Islands. Aðalstarfið verður að lík- indum unnið af nefndunui » og íaka þær flestar til starfa i dag. Meðal annars mun s:'i nei nd, er ræðir upptöku ýn- issa þjóða i sambandið kom i samán í dag, og verður þ ; r iU um u] ptöku Íó ands t samtökin. Önnur mál i nefndir. Önnur mál, er visað hefir verið til nefnda, eru t. d. Spánarmál, neitunarvaldið, tillaga frá Dönum um að all- ai þjóðir verði skyldaðar til þess að gefa kvenþjóðinni, sama rétt cg karlmönnum, tillaga Molotovs mn afvopn- un o. s. frv, Síðasti fundur. Á fundi þingsins í gær, sem var síðasti funduriim að sinni tók fulltrúi Breta. lil máls og var á þeirri skoð- un, að ekki bæri að hrófla ncitl við neitunarvaldinu í bili. Það mál verður þó tek- ið til atliugunar af nefnd, en. um þetta atriði hefir stað- ið niikill styrr milli fulltrú . þ j óðan n a. Smáþ j óðir n a r Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.