Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 5
Föstudaginn 1. nóvember 1946 VÍSIR 5 UU GAMLA BlO MM Æskuþrá. (Ungdommens Længsler) Hrífandi tékknesk kvik- mynd um fyrstu ástir lífsglaðrar æsku. Myndin er með dönskum texta. Lida Baarova, J. Sova. AUKAMYND: EINAR MARKUSSON píanóleikari leikur: „Fan- tasi impromptu“ eftir Chopin og Ungversk rap- sodie Nr. 11 eftir Liszt.' Sýnd kl. 9. Smyglarar (Vest Vov-Vov) Hin bráðskemmtilega mynd nieð Litla og Stóra. Sýnd kl. 5. BUmahúÍin GARÐUR (larðastræti 2. — Sími 7299. BEZT AÐ AUGLtSA I VISl Gamlar bækur Hreinlegar .og vcl með farnar gamlar bækur og notuð íslenzk frímerki kaupir háu verði LEIKFAN G ABÚÐIN, Laugaveg 45. í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 8. nóv. 1946, kl. 7.30 síðdegis. Sameiginlegt borðhald. Skemmtiatriði: Kórsöngur, Barðstpendmgakónnn, undir stjórn Hallgríms Helgasonar, tónskálds. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. Aðgöngumiðasala hefst mánudaginn 4. nóv. hjá Eyjólfi Jóhannsyni, rakarameistara, Bankastr 12, sími 4783 og í Sjálfstæðishúsinu. Verða frekari upplýsingar gefnar á sölustöðunum. För Oullivers í Putalöndum JÓHANN PETURSSON SVARFDÆLINGUR segir ferðasöguþætti sína frá útlöndum og sýnir myndir til skýringar í Tjarnar- bíó sunnudaginn 3. nóvember klukkan 1,30 eftir hádegi. AÐGÖNGUMIÐAR seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur og í Helga- felli Aðalstræti. Landsmálafélagið Vörður. Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu laugardagmn 2. nóv. kl. 9 e. h. Húsið verður opnað kl. 7 e. h. fyrir þá, sem hafa aðgöngumiða og vildu fá keyptan kvöldverð áður en dansleikurinn hefst. Lárus Ingólfsson, leikari, syngur gamanvísur. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Varðar í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun. - Húsinu verður lokað kl. 10 e. h. Skemmtinefnd Varðar. Ódýrt — Ódýrt * í dag og næstu daga verða seldar: Regnkápur með hetíu plastic, fyrir hálfvirði kr. 80.00 Barna og unglinga regnslár, vetrarkápur á kr. 180.00 Kventöskur frá kr. 15.00 til 30.00 Barna og unglinga kjólar mjög ódýrir. Silfurplett, skeiðar og gaflar á 1.75 og 2.00 kr. Bollapör á kr. 2.00 panð. Eyrnalokar frá kr. 2.60 parið. Kvenkjólar á kr. 60.00 — og margt fleira. StUarim, VeítuffHu 21 KW TJARNARBIO KM Við skulum ekld víla hót. (Don’t Take It To Heart) Gamansöm reimleikamynd Richard Greene, Patricia Medina. Sýnd kl 5 og 7. Kl. 9. Frú GUÐRUN BRUNBORG: Fyrirlestur og kvikmyndasýning frá Noregi. Sniðnir kjólar og perlusaumaðir. Perlumunstur frá Magasin de Nord, Kaupmanna- höfn. - Einnig kennt að sníða kápur.og kjóla. Ya:Igerður Jónsdóttir, Barmahlíð 12. . ... ... ...........—.. KKX NYJA BIO KKK (við Skúlagötu) Símon Bolivar Mexikönsk stórmynd um æfi frelsishetju Suður-Am- eríku. Myndin er með enskum hjálparskýringum.'’ Aðalhlutverk: Julian Soler, Marina Tamayo. Sýnd kl. 9. Ræningjarnir í Rio Grande. Skemmtileg og spennandi Cowboy-mynd með, Rod Cameron og Fuzzy Knight. Bönnuð hörnum vngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 «g 7. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Litla-Feröafélagið heldur skemmtiíund í Breiðfirðingabúð í kvöld, föstuddginn 2. nóv. kl. 9. Skemmtiatriði: Kvikmyndasýning, dans og ?. Félagar, fjölmennið og takið gesti með. Mætið stuhdvíslega. Aðgöngumiðar við mnganginn. Stjórnin. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. NYKOMIÐ : Plastic (rósótt) fallegt í eldhús- og bað- herbergisgardínur. IVIorgiinkjólaefni köflótt og rósótt. ICvenkápur (Hollenskar) Svart og grátt AKSTRÁKAN tekið upp í dag. Sigurður Guðmundsson, - sími 4278. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.