Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 1. nóvember 1946 VISIR 7 A Eg hregö tnér til hcrnskustöðvanna II.: Grúskað í gömlum skræðum. Niðurl. En nú víkur sögunni að hinu nýja landnámi Norð- manna á Seyðisfirði, -- og raunar Austfjarða, þeirra sem sunnar eru. « Laust fyrir miðja síðustu öld, tóku norskir menn að sigla til landsins sem „spek- úlantar“, og þá einkum með timburfarma. Til þess þurftu þeir þó að fá sérstakt leyfi í livert sinn, þangað til verzl- unin var gefin frjáls öllum jjjóðum (1855) og óx þá verzlun þeirra hraðfara. Voru það einkum timburkaup- menn frá Mandal í Noregi, sem þessu sinntu. Nú var svipað um Norð- menn og íslendinga á þeim árum, að báðar voru þjóð- irnar þá að vakna af værum blundi sinnuleysis í sambúð við Dani, — Norðmenn urðu þó að sjálfsögðu enn betur glaðvakandi en íslendingar. Þegar þeim því opnaðist leið til frjálsra viðskipta við ís- lendinga, reyndu þeir að færa sér það i nyt á ýmsan liátt, og á hinn bóginn -voru ís- lenzkir frumherjar þess fýs- andi, að viðskipti gætu haf- izt á frjálsum grundvelli milli liinna fornu frænd- þjóða, báðum aðiljum til liagsbóta. Spánverjar koma. Segir um þetta svo í „Sild- arsögu“ Matthíasar Þórðar sonar (1930): „Spánverjar fóru um þessár mundir að taka norsk skip á leigu, með norskrí áhöfn, til þess að sækja fisk til íslands og flytja til Barcelona, og norskir kaupmenn tóku einnig að senda skip sín til íslands, hlaðin ýmsum nauðsynjum, er þeir létu i skiptum fyrir fisk o. fl. ... Þetta er um 1856. Og ekki lét Jón Sigurðsson forseti þetla afskiptalaust, frexnur en annað, sem hann taldi að íslandi rnyndi verða til liagsbóta. Stóð hann i bréfaskiptum við ýnxsa fé- sýslumenn í Noregi og aðra áhrifamenn þar og hvatti þá til viðskipta við íslcndinga. Ekki kunnu íslendiiigar þó strax, að hagnýla sér ýmis- legt, sein Norðmenn kornu með, auk timburs. Margir þeirra „spekulanta“ norskra, sem liingað höfðu komið ár eftir ár, höfðu séð síld vaða liér í torfum við strendur og inni í fjöi-ðum. Þeirra tími var þó ekki kominn, fremur en liinna dönsku kaupmanna, sem um sig hreiðruðu í búð- um sínuin og töldu hvern pening tvisvar, ef ekki oftar, þegar inn á „kontorinn“ var komið og guldu sauðsvörtum almúganutn „skít úr hnefa“ fyrir það lítið, senx þeir þurftu að láta dútla, liver fyrir _ sína verzlun, og skönnntuðu þeim sama al- múga skannnir einar á dönsku, þegar þrotinn var skíturinn“ eða sú lélega vara, sem goldin hafði verið i verkalaun. Vel get eg þó trúað þvi, að ýnxislegt liafi verið öllu skárra um slíkt hér á Seyðisfirði, en annars- staðar var á landinu, vegna þess að hingað slæddust stundunx sæmilegir nxenn á þessum árum. Þorskur eða koli veiddur í síldarnet. Þeir, hinir norsku „speku- lantar“, liöfðu stundunx nxeð sér síldarnet, sem þeir seldu landsmönnum. En lands- menn notuðu þau þá ýmist „senx þorskanet eða kolanet“. Þvi að það hafði vei’ið reynt þá, á ýmsum stöðunx, að hægt var að draga fisk á land án þess að fai’a á sjó, svo að heitið gæti, cf að einhvei’jar neta-tætlur væri til. Þetta liafði vei’ið gert t. d. í Hafn- arfirði og á Eyjafii’ði. En eg geri ráð fyrii’, að Norð- mönnunum hafi sárnað, þegar þeir sáu síldai’netin, senx þeir voru að koma með hingað til þess að kenna mönnunx að notfæra sér sild- ina, notuð til þcss að „draga fyi’ir“ allskonar fisk annan en einmitt síld, — eða fisk, senx þá var i litlu eða engu vei’ði sem verzlunarvara. En nxér skilst, að liugsun- arhátturinn liafi þá verið eitt- hvað á þessa leið: „Við þurf- um ckki að vökna i fætui’na, — nema einn eða tveir, þeir sem netinu kasta úr pramnx- anum, — aflann drögunx við liinir svo á land — á þurru.“ Síld fleygt. Þegar sild var í þessum „fyx’irdráttum“ var lienni venjulega fleygt að nxestu, en hirtur „niatfiskui’inn“. Danii', senx hér liöfðu vei’ið um langan aldur og komið nxeð sin „spekúlantskip" iixn á livern fjörð og vog, meðfram alli’i ströndinni, höfðu að vísu séð síldina, en þeim hafði ekki til hugar komið að hún væri verzlunarvara, og það var fjarri hugsunar- hætti þeirra, að gera sér nokkurt ómak eða Ieggja nokkuð í kostnað til þess að ná þessum afla. Norðniennirnir, senx nú jfórii að venja konxur sixiar jhingað með tinxburfarma, hvert sunxai’ið á fætur öðru, litu öðruvjsi á þetta mál. Þeir komusl sem sé að þeii’ri nið- ui'stöðu, að hér væri um að ræða gullnámu, sem svo væri auðug, að ekki skipti það máli, þótt langt væri sótt og mikið lagt í hættu, tii þess að vinna gullið. I fyrrnefndri Síldai’sögu Matth. Þói'ðarsonar, er bent á bi’éf, sem Jón Sigurðsson birti í Nýjunx félagsritum 1856, frá norskunx fésýslu- manni um þet-ta efni, þar scnx ástandinu er lýst í fáum orð- uni. Þar ’segir svo: „Næst þorsktegundum ætti síldin að geta orðið íslend- ingum hin mesta auðsupp- spretta. Bróðii minn, sem var á íslandi nýlega, sá ekkert merki til þess í landi, að síld i væri veidd eða verkuð, en úti fyrir landinu rak hann sig á fjarska stórar síldartorfur, af þesskonar síldartegund, sem honum virtist lík hinni noi-sku sumai’síld. Og sé það svo, þá ætti sannarlega land- ar yðar að gei'a sér far um að yeiða hana, því að hún er dýr vara og útgengileg. Það er kallað hér lítið, þegar fást 2 spesíur (8 kr.) fyrir tunn- una af nýrri síld. Bróðir minn sagði íslendingum frá þessu, þeim í Reykjavík og þar í kring, en þeir svöruðu honum ofast nær, að þeir hefði nóg af þorski og þyrfti ekki síldina. Þetta svar myndi fágætt annarsstaðar.“ Þessi stutti bréfkafli er harla eftirtektarvei’ður. Hann er hvorttveggja í senn: Stuttoi’ður en ákaflega ljós lýsing á ástandi og hugsun- arhætti hér, unx miðja síð- aslliðna öld, en unx leið spá- dómsoi’ð, sem engan Islend- ing óraði fyi’ir árið 1856, að rætast myndi eins og raun liefir á orðið. Norðmenn á Búðareyri. Á Seýðisfirði var hugsun- ai’liátturinn hinn sanxi og ástandið svipað og hér hefir verið lýst um þessar nxundir. Sá er einn munurinn, en við- ast hvar annarsslaðar, þar senx Norðmennirnir konxu nxeð þennan „gleðiboðskap xmx sildina“, sem enginn liafði trxi á, —: að hér væri betri að- staða þá, en sennilega nolck- ui’sstaðar annarsstaðar á landinu, — fyrir Norðmenn- ina, til þess að befjast lianda sjálfir. Fjörðui’inn var full- ur af síld, lxvert sumarið á / fætur öðru og ekkert, sem framkvænxdir þeirra gæti tafið og enginn atvinnurekst- ui’, nema þá liin dauða- vísu, en þar, sem þó var ör- uggt fyrir xirillsku lians, og einmitt þar. sém hátlúi’an hafði lagí allt upp i hendur nianna, til þess að gera sér hina ágætu liöfn hagkvænxa, mcð litlum tilkostnaði og einnxitt þar, sen> nú eru öll atvinnufyrirtæki kaupstað- arins, svo að segja. Og það bendir enn á fyrirliyggju- leysi þeirra dönsku og unx leið auðnuleysi þeirra, að ekki höfðu þeir tímt þvi, að gera bryggjur við Búðai’- eyri, þar sem þeir hefði þá getað lagt skipum sinum svo að segja upp að landsteinum. En við Fjarðarölduna, þar senx þeir bjuggu unx sig, er mikið útgi’ynni og þurfti því að flytja á þungum bátum varning þeirra, langar leiðir utan af liöfninni, þegar upp var skipað eða út. Nú var að vísu sá ann- marki á, fyi’ir þá dönsku, að „yfir fljót var að fara“, þar sem er Fjarðaráin.En ekki lét Otto Wathne sér það fyrir brjósli bi’enna, að kosta sjálfur fyrstu brúna, sem lögð var yfir þá ársprænu. Það var stauiabrú, senx að vísu i’eyndist ekki vel, þegar til kom. En það var þá líka AVathne, sem gekkst fyrir því, að önnur trébrú var byggð yfir ána, sem vel dugði í röska þrjá áratugi. Theódór Árnason dæmda danska verzlun, sem j einmitt hafði valið sér búsetuj undir Býliól -— eða Bjólfi — en liann sýndi það einnxitt samtíihís, eða í’étt i sanxa mund (1882) „svart á hvitu“, að það hokur vildi liann ekki lxafa. Hinsvegar völdu Norð- mennii’nir sér lándnám á Búðareyri, sunnan fjarðai’- ins, — undir Strándatindi að T ilk jnniiig itfn attfimtuleij'óíMkráHmflit. Atvinnulcysisskráning skv. ákvæðum laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á í’áðningastofu Reykjavíkur- bæjar dagana 4., 5. og 6. nóveinber þetta ár og eiga hlutaðeigendur er óska að skrá sig skv. lögunum, að gefa sig þar franx á afgreiðslutíma, kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h., hina tilteknu daga. Boi’garstjórinn í Reykjavík. RwwM&púðriö j-'œst nu a, °9 l rein iftur í apótel i ícetiiuöni um. uerzlunum. Stúika óskast í vefnaðarvöruverzlun nú þegar. Eingöngu prúð og lipur stúlka kemur til greina. Eiginhandarumsókn meÖ kaupkrcfu sendist blaÖ- inu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Verzlun-18“ YIMIMIIMG Frá og með 1. nóvember þangað til öðru vísi verður ákveðið verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjarakstri sem hér segir: Dagvmna kr. 19.16, með vélsturtum 21.97. Eftirvinna kr. 23.69, með vélsturtum 26.50. Naetur- og helgidagavinna 28.22, með vél- sturtum 31.03. Vörubílastöðin ÞRÖTTUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.