Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 01.11.1946, Blaðsíða 8
NætiuvQrður: Lyfjabúðin Iðunn. Sími 7911, Næturlæknir: Sími 5030. —- VI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Föstudaginn 1. nóvember 1946 Ættingjar Jónasar Hall-j grímssonar krefjast, að bein iians verði jarðsett að Bakka í Öxnadal. JjJjttingjar Jónasar Hall- grímssonar skálds Kafa mótmælt við ríkisstjórnina meðferð þeirri, sem bein skáldsms hafa Klotið Kér heima og skora jafnframt á ríkisstjórmna að láta jarðsetja beinin nú þegar að Bakka í öxnadal. Eftirfarandi bréf hafa 24 ættingjar góðskáldsins sent x ikisstjórn Islands: ,,\rið undirritaðir ællingjar J ónasar Iiallgri inssonar skálds leyfum okkur hér með að mótmæla þeirra meðferð, sem bein skáldsíns Jiafa lilot- ið eftir að þau hafa verið flutt til íslands. Þykir okkur mjög miður og móðgandi fyrir ættingja skáldsins og sveitunga að minningarat- Jiöfnin að Balílca skyldi látin fara fram án opinberrar til- kynningar, senx gera mælti þeim og öðrum er þess ósk- uðu, fært að vera viðstadda. Enn höfum við enga til- lýynningu lieyrt um fyrirliug- aða jarðsetningu á beinum Jónasar Hallgrimssonar og Merk kvikmynd um Hinrik V. Tjarnarbíó mun innan skamms sýna eina af merk- ustu kvikmyndum, sent gerðar hafa verið á síðari árum. Það er kvikmyndin Hinrilc sem gerð er eflir leikriti Sliakespeares, og er talin á meðal bcziu Jcvikmvnda, er gerðar hafa vcrið eft:rleikril- unt lians. JLawrence OJivier, liinn frægi brezlci leikari, liefir annast stjórn j>cssnrar fnyndar og leilcur einnig aðal- lilutverkið. Kviicmynd þessi va: Lelcin j lhetlandi nú a striðsáiun- um. Hún er telcin j cðiilegum lilum, og er ailur 'Vagangur licnnar prýðilegur yi’ileitt. Leikrilinu ixefir c’inmg y-.>ið fylgt nálcvæmar i þessari mynd en tiðlcasl bcfn um kvilcmynd.ir vfir Jeik:- ' eftir Sliakespeare. Mynd þessi hefir þótt menningaratriði og licfir ver- ið fagnað mjög alJsstaðar, |)ar sem hún hefir verið sýnd. leyfum okkur því hérmeð að slcora á rikisvaldið að flvtja þau nú þegar að Balcka i Öxnadal og láta jarða þau þar í kirkjugarðinum.“ Bréfið er, eins og áður er getið, undirritað af 24 ætt- ingjurn Jónasar búsettum á Akureyri og í nágrenni. Stjórnmála- námskeið. Stjórnmálanámskeið mun hefjast hér í Reijkjavík í næsta mánuði á vegum Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna, og Sam- hands ungra Sjálfstæðis- manna. Verður námskeiðið sett i Sjálfstæðisliúsinu miðvilcu- daginn 6. nóv. kl. 20.30. Kennsla mún fara fram þrjá til fjóra daga í viku frá kl. 17.30 og 19 og einnig á kvöld- in Jcl. 20.30 og eins langt frarn eftir, eins og þurfa þykir. Aulc þess verða fluttir fyrir- lestrar á námskeiðinu um ýrnis mál sljórnmálalegs eðl- is, og hafðar mælskuæfing- ar á milli. Heimil' er þátttaka öllum ungunx Sjálfstæðismönnum, og eru þeir, sem óslca eftir að taka þált i námslceiÖinu viiisamlega beðnir að iáta skrásetja sig í skrifstofu Sjálfstæðisfloklcsins i Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll. Hlenntun og máttur. Foreldrar, sem eigið ung börn, þið tryggið framtíð barna ykkar bezt með því að veita þeim góða menntun. Langt skólanám er dýrt. Byrjið því slrax að spara. Fc yðar ávaxtast bezt i vaxla- bréfum stofnlánadeildarinn- ar. Bréf lil 15 ára bera 4% vexli. Bréf, sem i dag kosta aðeins 862.60 endurgreiðast eftir 5 ár með kr. 1000. — Bréfin eru með rikisábyrgð og fást hjá bönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. í bif- M'eiðasnuíði. Prófi i hifreiðasmíði luku nýlega 6 bifreiðasmíðanem- ar og hlutu allir fgrstu eink- unn. Þeir, sem prófinu luku eru: Hjálmar Hafliðason, lærði hjá h.f. Egill Vil- hjálmsson, Gísli Guðmunds- son, lærði hjá Tryggva Pét- urssyni &Co.; Magnús Björg- vin Gíslason og Tómas Guð- mundsson, lærðu hjá Kristni Jónssyni, og Eysteinn Guð- mundssou og Eyjólfur Ein- ar Jónsson, lærðu bjá b.f. Bilasmiðjan. Þessir inenn eru þeir fyrstu, sem hófu nám eftir að bifreiðasmíði hafði verið viðurkennd sem iðngrein. Verkstæðin, sem þessir menn liafa stundað nám bjá, béldu hóf fyrir þá, í tilefni af prófinu, og var prófnefnd- in einnig boðin. Hinum ný- útskrifuðu sveiniun voru af- hent sveinsbréf sín og boðn- ir velkomnir sem fullnuma í sinni grein. Tónlistarfélag stofnað í Vest- marfnaeyjum. Nokkuru fyrir s. 1. mán- aðamót stofnuð Vestmanney- ingar tónlistarfélag. Félagið beitir Tónlistarfé- lag Vestmannaeyja og er ætl- að að það starfi með svipuðu fyrirkomulagi og þau önnur tónlistarfélög, sem starfandi eru á landinu. Það sem félagið liyggst fyrst og fremst að beita sér fyrir er að ráða til sin kenn- ara i orgel- og slaghörpuleik og hefir þegar leitað bófanna í því efni hér syðra. Stjórn Tónlistarfélags Vestmannaeyja skipa: Jón Eiriksson skaltstjóri, Gunnar Sigurmundsson prentari og Jalcob Ó. Ólafsson bánkarit- ari. Saga Vestmannaeyja kemur út eftir helgina Tvö sfér bindi með mörg hundruð myndum. Eftir næstu helgi kemur út merkilegt rit í tveimur þykk- um bindum, en það ei Saga Vestmannaeyja eftir Sigfús M. Johnsen bæjarfógeta í Vestmannaeyjum. ísafoldar- prentsmiðja h.f. gefur rit þetta út. Saga Veslmannaevja er samtals allt að 1000 blaðsíð- iir, að meðtöldum öllum myndum, sem skipta þundr- uðum og eru prenlaðar á sér- slakan myndapappír. M. a. eru á 4. hundrað manna- myndir í bókinni af þeim N’estmanneyingum, sem framarlega bafa staðið i at- hafna- og menningarlífi Eyj- anna og sem til náðist. Aulc þess er fjöldi lapdlags- og atvinnulif smynda. í riti þessu er dreginn saman geysimikill fróðleik- ur um eyjarnar frá því fyrst er sögur liófust og allt fram á þennan dag. Hefir höfund- urinn, sem er gagnfróður um sögu Vestmannaeyja og athafna- og menningarlif Eyjaskeggja viðað saman öllu því helzta, sem máli skiptir um sögu Eyjamia. Helzlu höfuðþættir ritsins eru þessir: Landfræðileg ágripslýsing, Landnám Ves.t- mannaeyja, Kirlcja, Vest- mannaeyjaprestar, Um mov- mónana í Vestmannaeyjum, Ileilbrigðismál og læknar, Þi ngs taði v, Sýsluma.nna tal, bæjarsljórn og aiþingis- menn, Þjóðlifslýsingar, Sam- göngur o. fl., Rán í Vest- mannaeyjum, vigaferK og róstur, Tyrkjaránið, Virlci og skanz i Vestmannaeyjum, Herfylking Vestmanneyinga, Sitt af hverju, Vestmanna- eyjar verða lconungseign, 'Jarða- og bæjaskipun i Yesl- |mannaevjum frá fyrslu tím- um, Alvinnuvegir, Fiskur I og fiskverlcun o. fI., Verzlun og viðskipti, Afgjöld og skattar, Relci og relcaréttindi, Arður er erlendir menn liöfðu jaf Vestmannaeyjum m. m., iYfirlit og niðurstöður, og jloks eru slcrár yfir liöfn og mannamyndir. Flestir stærri þátlanna skiptast svo i fjölmarga smærri kafla. Skákeinvígið: Biðskák í gær. Önnur skákir í einvigi þeira Ásmundar og Guð- mundar varð biðskák. Guðmundur liafði hvitt og fékk fljólt betri stöðu. Ilélt hann henni gegnum alla skákina og þar til henni var hætt i gærkveldi. Biðskákin verður tefld i kvöld fyrir luktum dyrum, en 3ja skákin verður tefld n. k. sunnudag og þá verður bið- slcákin sýnd um leð. Gamla Bíó fertugt á morgun. A morgun er elzta Icvik- i myndabús bæjarins, Gamla- jbió, fjörutiu ára, en það tólc til slarfa 2 nóvember 1906. 1 Höfðu þá kvikmyndir verið sýndar í ellefu ár og má með sanni lcalla ]>að bjart- sýni að stofnsetja kvilc- mvndaiiús hér í iitlum bæ, sem hafði mjög fábreytt skil- vrði til að skapa arðvænleg- ar telcjur af bíórekstri. 1 blaðinu á morgun mun verða minnst ýtarlega á af- mæli þessarar menningar- stofnunar. Eldur í Reykjavíkur Apóteki. Um kl. 6,30 kom upp eldur í skúr sem er í portinu hjá Reykjavíkur Apóteki og geyrad voru i lyf. Eldurinn var töluvert magnaður er slölckviliðið lcom á vettvang og tólc nolck- urn tíma að hefja slölclcvi- starfið sökum þess að slcúr- inn var læstur mjög ramm- byggilega og urðu slölckvi- liðsmennirnir að brjóta liann upp. Eldurinn var slölcktur á 20 mínútum og liafði hann þá valdið töluverðu tjóni á þvi sem geymt var í skúrnum. Finnsk endur- reisn. Framh. af 1. síðu. börnum i Lapplandi mat. Flestir finnskir innfly tjendur í Amerilcu koma frá Lapp- landi og þeir liafa nú gert sitt bezta til þess að hlúa að gró- andanum i finnsku þjóðlifi — börnunum. Finnar kvarta ekki, en þeir geta sagt þannig frá stað- reyndunum, að manni rcnni til rifja. Tólf ára Finni var tekinn i fóstur á danskt heimili á stríSsárumun. Hann bað aldrei um mat, en bann elti jafnan fóstru sína út i eldhús þegar hún var að elda matinn. Einu sinni sagði hann: „Frænlca! við mainma áttum eklci milcinn mat, pabbi var að berjast við llússa og við maninia urðu að lifa af trjábei’ki. Stundum feng- um við kartöflur. Mamma gaf mér og ömmu kartöflurn- ar, en borðaði sjálf býðið.“ Þannig voru kjör margra Norður-Finna, en þeim dalt ekki i liug að kvarta. Nú berst finnslca þjóðin þögulli en harðri baráttu fyr- ir endurreisn og frelsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.