Vísir


Vísir - 02.11.1946, Qupperneq 2

Vísir - 02.11.1946, Qupperneq 2
VlSIR Laugardaginn 2. nóvember 1946 □SKAR HALLDDRSSDN UTGERÐARMAÐUR: V. • ■* ÍHÍ't? í, Síðasta grein: er Fyrir Iveinmr árunv skrif- aði eg grein, er hét „Útflutn- ingsverðmæti afurðanna á að vera grundvöllur alls kaupgjalds á landi og sjó við rekstur þjóðarbúsins. Hluta- skipti á öllum fiskiflotanum.'* Þegar eg skrifaði þessa grein var orðið fvrirsjáan- legt að útgerðin mvndi lcom- ast i sjálfheldu og stöðvast, og til þess að fyrirbyggja það yrði að gerbreyta haglcerfi þjóðfélagsins og hafa vísi- tölureikninginn aðallega eftir útflutningsverðmæti afurð- anna. Eg sýndi fram á, að hluta- skipti á fiskiflotanum, þótt gömul væri, vrðu heilbrigð- ustu kjörin og ekkert annað en raunverulegt útflutnings- verð afurðanna gæti verið kaupgrundvöllur fyrir út- gerðina. Mér er ljóst að verðsveiflur á afurðum í lok striðs geta verið óþægilegar fyrir nokk- urn liluta manna — en þvi yerður að taka eins og það er — en strax og verðlag út- flutningsafurða fer að jafna sig er ekki annar lieilbrigður vísitölugrundvöllur til. Um þetta mál ritaði Björn Ólafs- son, fyrrv. ráðherra, og fleiri menn í fyrra vetur í þetta blað — og útgerðarmenn og liraðfrystihúsaeigendur eru samþylvkir þessu fyrirkomu- lagi. Fjöldi framleiðanda er hræddur við Alþingi og gerð- ir þess, pg vilja heldur hafa það lokað en opið. Framsókn og Alþýðuflokkurinn eyði- lögðu virðingu þingsins, og þegar þeir gáfust upp 1939, er allt var að fara um koll hjá þeim og þjóðstjórnin kom, létli miklum áhyggjum af útgerðarmönnum. Þá var genginu breytt, og liætt var að reka hefndarpólitík á ein- staka menn og fiokka. Þá urðu inenn óhultari um at- vinnurekstur sinn. Og öll ár- in síðan fram að þessum tíma hefir þjóðin auðgazt, en aðal- meinsemdina i þjóðfélaginu er að finná hjá Alþingi sjálfu. Þessir virðulegu menn eru alltaf að vérzla við sjálfa sig. — Sjónarmiðin eru misjöfn, stéttabaráttan liörð, stjórn- málarefjarnar flóknar og hrekkjóttar, allir flokkar vilja græða póiitískl og nú eru tilkallaðir liagfræðingar. sem eiga að leysa hnútana með þingmönuum, sem virð- ast ráðþrola, nema livað Ey- steinn fann upp ráðið, er hann í útvarpinu um daginn sagðist ætla að hoppa upp á „breiðu bökin‘“ andstæðing- anna, til að bjarga sér og sín- um. Það var einhver alþýðu- maður1 á Eyrarbakka, sem hvað einu sinni til einhvers Þctta er síð- asta grein Óskars Hall- dórssonar í greinaflokk- inum um lcjör útgerð- arinnar. vesalings að sér þætti undar- legt, „að þeir, sem aldrei kunna ráð, ætla að bjarga liinum.“ \'ið höfum fengið mikið af nýjum framleiðslutækjum eftir jiessa styrjöld, en þau liafa verið dýr og mörgum ofviða. Fjöldi manna heldlir, að ef þing, ráð, nefndir, stofnanir og sendiherrar liali „með hlutina að gera“, þá sé hnúturinn leystur. Nú hafa öll þessi öfl fengið að ráða um byggingu bátanna, sem byggðir voru innanlands, og Svíþjóðarbátana, en það sem liefir skeð, er að bátarnir eru- rándýrir og lielzl engum fært að eiga þá til útgerðar. Þegar sænsku skipasmiðirnir áttu von á þessari stóru bátapönt- un, hlupu þeir allir i einn bóp og gerðu eitt byggingar- tilboð, sem fór um hendur sendiherrans i Stokkliólmi. Þelta gerði bátana eflaust miklu dýrari, og enginn virð- ist bera ábyrgðina. Ilér fórlim við heimsku- lega að. Eg benti á það í rök- studdri grein í Morgunblað- inu á þessu tímabili, að fjöld- inn alluraf útgerðannönnuin væri sjálfur vel fær um kaup á bátum sínum. Þcir mundu þrýsta niður verði á véluin og byggingarkostnaði, og bátana gætu þeir þá haft eftir sínu höfði og hefðu þá við engan að kvarta. Ennfremur varaði eg við að byggja rán- dýra báta hér iimanlands. Iðnaðarmenn urðu æfir yfir þessu — en ætli þá langi mik- ið til að gera bátana út og standa undir rekstri þeirra? Að útgerðin er nú óviðráð- anleg er elclíi eingöngu að kenna þessum dýru bátum, lieldur er allur tilkostnaður í landi yfirspenntur, kaupgjald og slæm vinnubrögð eru dauðarothögg á þorskútgerð- ina. Mcgnið af henni á ekkert annað eftir en fjárþröng og gjaldþrot. Vinnuafköstin á sjónum og við línuna í landi liafa aldrei verið betri né meiri en nú — en aðlceypta vinnan í landi, bílarnir, við- gerðirnar og viðhald bátanna er útgerðinni óviðráðanlegt, og þótt allar aðrar þjóðir geti aflað fisks, selt hann í klnglandi og grætt stórfé, með þvj markaðsverði, sem nú er, þá stórtöpum við, og ekkert viðlit að sigla hátafiski leng- ur. Ekkert af þessu lagast fyrr cn ’búið er að samrima lilkostnaðinn i íandi. Það er komin liolskefla vfir okkur með þorskinn. Við ráðuni ekki við neitt, þótt sæmilega gott verð yrði á þoTski upp iir sjó, sem engin trvgging er fvrir ennþá. Hraðfrystihúsin. — Ætli það liafi cklci verið byggð frystihús fvrir um 50 millj. króna. — Á meðan Englend- ingar keyptu allan liraðfrysta fiskinn í stríðinu var afkoma þessara húsa sæmileg, en i fvrra hættu þeir kaupunum og gekk þá í mesta basli að koma honuni út. Ríkisstjórn- in og Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna lögðu í það mikla vinnu og sendinefndir fóru viða um lönd til að selja og leita markaða fyrir lirað- frysta fiskinn — og reyndi þá fyrst á þolrifin um sölu þessa fisks á frjálsum mark- aði, en hún gekk treglega. Eg var þá erlendis sjálfur og liitti menn frá þessum aðil- um og fjölda útlendra nianiia, er liafa áhuga á viðskiptum með frosinn fisk, og vil eg segja það, að mér þótti eklci álitlegt með frýstihúsin okk- ar, enda hafði eg aldrei gert mér miklar vonir um frosna fiskinn. Þegar eg kom lieim i marz gerði eg það að tillögu minni við Finnboga Guðmundsson, útgerðarmann, sem er sam- eignarmaður minn og nokk- urra annarra manna í lirað- frystihúsi í Sandgerði, að við stöðvuðum frystingu á fiski þá strax, því eg efaðist um að við gætum selt það, sem fyr- ir væri, livað þá heldur 300 smálestir, sem áætlað var að eftir væri að frysta i liúsinu til vertíðarloka og kosta mundi um 600.000 krónur að framleiða. Svarið, sem eg fekk hjá Finnboga og fleiri, var liáð um svartsýni mína, cn eina bótin var að eg er ekki umtalssár né umtals- hræddur. En það sem siðar skeði var, eins og kunnugt er, að félagi Stalin bjargaði þessu við, með þvi að lcaupa þessar afurðir og flciri, og hafi íiokkur seiulinefnd ís- lendinga átt gott skilið, var það nefndin, sem samdi við Rússana síðastliðið ár. En mér kæmi ekki á óvart — hefði þessi Rússlandssala eklci orðið — að við Finnbogi ætlum bæði fiskinn og fisk- vixlana í Landsbankanum. Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna liefir tvo úrvalsmenn við sölu á lirað- frystum fiski ei-lendis, annan í Ainei-iku, hinn i Evrópu, og vil eg fullyrða, að eg hefi aldrei, fyrr né siðar, þekkt neiiia sölunefnd islenzkra af- urða, sem hefir látið jafn- mikla vinnu og fyrirliöfn í fisksölu og þessi nefnd. Norðmenn áttu síðaslliðið ár i talsvert miklum erfið- leikum með sölu á sinum hraðfrysta fiski og seldu fvr- ir lægra verð en við okkar fisk. Að þvi er eg bezt þekki, þá mununi við eiga erfitt með sölu á nokkuru verulegu magni af freðfiski til Amer- íku og það mun taka langan tíma að afla markaða þar. Sama er að segja um flest Evróulöndin, að undanteknu Rússlandi með tilheyrandi löndum. Það þekki eg ekki. Norðmenn, Svíar og Danir eru allir að auka sína lirað- frystingu, og þegar eg var i Danmörlcu í sumar var einn frystiliúseigandi þar að brevta fjórum liúsum sínum í hraðfrystihús fyrir fisk, en annar var að byggja stórt hraðfrystihús í Skagen. Eftir því sem eg fekk upplýst, er bygging frystihúsa þar lielm- ingi lægri að verði en hér á landi, vinnulaun stúlkna voru rúmur þriðjungur af því, sem borgað er hér og fiskurinn, sem keyptur var þennan dag á Skagen, var 10 aurum ó- dýrari kílóið en liann fæst til frystingar liér. — Nú er vit- að að Englendingar taka ekki nema litinn hluta af norsk- um og dönskum bátfiski, svo þessar þjóðir verða að leita nýrra markaða fyrir fisk sinn. Þess vegna vil eg halda þvi fram, að það séu svo til óvið- ráðanlegir erfiðleikar fyrir þorskútgerð liér eins og stendur, en aftur á móli þarf ekkert að gera til að örva þátttöku í síldveiðunum. — Þar er bjart framundan. — Hvað á þá að gera til að örva þorskútgerðina — án þess að útgerðarmenn geri kröfur til ríkisstyrks og þviliks? Vil eg þar taka undir tillögu for- manns Landssambands út- vegsmanna, Finnboga Guð- mundssonar, að afhenda út- gerðarmönnum sjálfuni — ekki nokkurn liluta gjald- eyrisins — heldur allan þann gjaldeyri, sem kemur inn fyrir þorskafurðirnar. Út- gerðarmönnum veilir ekki af. Sama vil eg að gert sé fyrir bændur, að þcir fái sinn gjaldeyri sjálfir. — Eg vil lofa ríkisstofnunununi að liafa sildargjaldeyrinn — með lionum sé fest gengi bankanna. Menn lialda kann- ske að þetta sé grunnt hugsað og óframkvæmanlegt, en þegar á reynir i framkvæmd- inni, verður þetta til að örc-a alla þorskútgerð. Fátækir útr gerðarmenn, sem ekki gætu hreyft sig eða fengju það ekki fyrir bönkunum, mundu þá margir finna leiðir til að fieyta útgerð sinni áfram. .lafhfrafnt þy'vftu útgerðar- nicnn að fá frjálsán innflutn- ing landbúnaðarafurða, til |iess að sú drepandi dýrtið, sem nú er. fyrir, minnkaði. Það er varla að menn séu matvinnungar með þvi verði, sem nú er á landbúnaðarvör- um. Með þessu yrði talsverð frjáls verzlun til i landinu og ekki drepinn kjarkur og dug- ur úr þúsundum ungra manna, er vilja bjarga sér sjálfir og ekki eiga neina leið með gjaldeyri fyrir nám, verzlun eða liugmyndir sín- ar og þurfa kannske að eiga lífsgæfu sina undir mörgum smásálum nefnda eða rikis- stjórna. Auðvitað ættu útgerðar- menn að sjá sér fyrir öllum þurftum útvegsins og sjálfra sín af þessum gjaldeyri. Fyrir 10 árum skrifaði cin- liver maður smágrein i Visi undir dulnefni og sagði eitt- livað á þessa leið: Eg er lcaup- maður og fæ mín gjaldeyris- lej’fi lijá nefndinni eftir lög- boðnum leiðum. Þessi levfi eru lítil, en Iiann bætir við: Eg skal fara i útgerð og fram- jleiðsluna, ef eg fæ að nota talsvert af minum eigin 'gjaldeyri. Eg man ekki eftir ^að liafa séð aðra jafnskyn- ! samlega grein og þessa í 10 1 ár, og' það er efni liennar, ' sem verið er að ræða um, og ' getur ráðið þvi, livort lifandi er i landinu eða ekki. Nú eru umbrotatímár, allt er komið úr eðlilegum skorð- um og kaupgjald víða orðið 5 til 10-falt við það, sem var fyrir þessa styrjöld. Eg skal geta þess, að margir fast- launaðir menn greiða nú eius mikið i útsvar og skatta yfir árið og öll árslaun þeirra voru fyrir styrjöldiiia og allt- af er grunnkaupið sihækk- andi og allir gera kröfur, og hafa gert lcröfur, nema út- gerðarmenn. Nú vil eg að þeir geri kröfur og lcrefji ekki ríkisstyrks til þorksins, lieldur lieimti sinn eigin gjaldeyri og frjálsa verzlun með liann og vörukaup fyrir sig, og það frá þeiin löndum, sem útvegi þeirra og afurða- sölu er hentast. Þetta geta orðið hörð átök, en þeir eiga sjálfir þá menn, sem geta borið þessar kröfur fram til sigurs. Þeir mega ekki láta blekkja sig á neimi liátt. Þeir inega ekki afhenda þessi mál i hendur þingmanna. — Þeir eru margir bundnir við sína eigin verzlun. Þeir mega ekki Frh. á 7. síðu. Nýtt, óupptekið borðstofusett, ljós eik, til sölu á kostn- aðarverði vegna húsnæð- isléýsis. Tilboð, merkt: „Éjárakauþ“, séhdist Vísi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.