Vísir - 02.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 2. nóvember 1946 VISIR „Reykjavík vorra daga M^itkr>ikwnynd9 sént Ósknr Gíslason heiir tekiö. ¦: Eftir miðjan mánuðinn mun bæjarbúum gefast kost- ur á að sjá kvikmynd, sem tekin er hér í bænum og ná- grenni hans og heitir „Reykjavík vorra daga". Eins og nafnið bendir til, f jallar myndin um Reykjavík eins og hún er i dag, borgina sjálfa, íbúa hennar og líf þeirra á ýmsum sviðum. Hefst myndin á þvi, að piltur og stúlka koma í garð Hress- ingarskálans og fá sér þar hressingu, en ræða síðan um það, hvað þau eiga að gera sér til skemmtunar. Verður það úr, að þau ákveða að skoða höfuðstaðinn, þvi að á þessu ári — í ágúst — eru 160 ár liðin, siðan Reykjavik fékk kaupstaðarréltindi. Er stúlk- an Snjólaug Sveinsdóttir, en pilturinn Tómas Tómasson. Fer stúlkan m. a. í flug- ferð yfir Reykjavík, en auk þess sjást ýmsir þættir úr bæjarlífinu, auk mynda af ýmsum hverfum bæjarins. Meðal atburða, sem myndin sýnir er hátiðahöldin, þegar minnzt var 160 ára afmælis bæjarins, afhending flugvall- arins í Reykjavík, baðlíf i sundlaugunum, börn að leik á leikvöllum og fjölmargt annað, sem hér er ekki unnt að lýsa i stuttu máli. Myndin er alls um 4000 fet og tekur tæpa tvo tíma að sýna hana. Er hún öll tekjn i eðlilegum litum og er óhætt að scgja, að litirnir eru s'ann- ir og góðir. Hafa þeir heppn- azt með ágætum og er það mikill kostur við myndina, Óskar Gíslason. því að litmynd me'ð mis- heppnuðum litum er í sjálfu sér mun lakari en misheppn- uð svört og hvit mynd. Þegar myndin hefir verið sýnd hér í bænum, mun hún verða sýnd úli um land, en síðan verður hún sýnd vestan hafs í „kvikmyndaklúbhum", sem skiptast á myndnm til skemmtunar og fróðleiks. Óskar Gíslason hcfir tekið myndiha, alla á þessu sumri. Yar veður hagstætt til slíkra hluta, eins og menn muna og ber myndin þess merki. Tex- ann hefir teiknað Þorleifur K. Þorleifsson, en forspjall fyrir myndinni mun Jón Að- ils leikari flytja. Þeir, sem konia sparifé sínu fyrir í vaxtabréfum StÖfriláriadefldar- innar, sýna nic'ð þvi þegnskap og þjóðfélagslegan skilning, jafn- framt því sem þeir bæta eigin hag sinn. Inmheiwn ta Okkur vantar stúlku eða karlmann til mnheimtu nú þegar. aver LJósaíoss Laugavegi 27. Lúðvig Guðmundsson skóiastjón: ÁLFANfSÁ Erindi um ásíandið í óíriðarlöndunum. Af efni crindisins skal nefnt: Brunnar borgir, eydd lönd. — Hungurvofan. — Meðal flótlamanna. — Villi- börn, vandræðabörn. — Beinakvarnirnar í fangal)úð- unum i Dachau. -— Ferð um rússneskt hernámssva'ði:' —- I rcttarsál aljjjóðadómstólsins í Nurnberg. Ðóm- arnir og afleiðing þeirra. — Andleg hungursneyð. — Viðreisnarstarfið. — Hvað er framundan? Érindið vsrSijr.Wffi í Bæjarbió, Hafnaríirði,' ¦í.í-, á morgun, 3. nóv., kl. 3 síðd. - - Aðgöngumiðar seld- ir þar í dag eftir kl. 4 og á morgun frá kl. 1 síðd. Bærinn kemur upp foílþvotta- stöð. Bæjarráð Reykjavíkur hefir samþykkt aS koma upp þvottastöð fynr bíla og falið vatnsveitu bæjar- ins framkvæmdir í því efni. Þvottastöð þessi er aðallega æfluð vörubifreiðum, sem flytja til skiptis óskyldar vörutegundir svo sem kol og fisk og því óhjákvæmilegt að þvo bifreiðarnar á milli. Er ráðgert að nota þvotta- stöð þá, sem þegar er til við Faxagötu, endurbæla hana eftir þörfum, t. d. með því að setja við hana fleiri krana ef áslæða þykir lil, og ráða til hennar sérstakan gæzlu- mann, sem hefir eftirlít með vatnseyðslunni. Fyrirhugað er að gæzlu- maðurinn selji vatnið gegn- um mæli og með sama verði og höfnin sclur vatn til skipa. Hinsvegar þykir ekki tiltæki- legt að þvo bifrciðarnar úr sjó vegna þess a'ð það myndi skcmma þav. Við þvottaslöðina cr bif- reiðavog og þar er ennfrem- ur skúr, sem gæti verið skýl.i fyrir gæzlumann. Vatnsveitustjóri telur brýna nauðsyn bera til þcss að hafa sérstakan gæzlumann með vatnseyðslunni í bifreiða- þvottinum, því að eftirliti hefir ve-rið mjög ábótavant fil þessa á þvotlastöðvunum, sem flestar liafa verið i sam- bandi við bcnsinsölu. Á saina bæjarráðsfundi og samþykkt var að koma upp þessari þvottastöð, var lagt fram mómiælábréf frá Bif- reiðastjórafélaginu „Hreyf- ill" gegn ráðstöfun bæjar- ráðs um lokun fyrir vatns- æðar lil bifreiðaþvotta. Bréf Hreyfils er svo'iljóð- andi: I tilefni af þeim neyðarráð- stöfunum, sem háttvirt báej- arráð varð að framkvæma sökum vatnsskorts í bænum fyrir nokkuru, með þvi að loka með öllu fyrir vatnsæð- ar þær, sem bifreiðastjórar Af sérstökum istæðum er þi'iggja 1 onna v ö f ii Si i I*ei3 mcð vélsturtum til söíu, mjög ódvrt, e f samið cr strax. - Uppl. á Skeggja- götu 1, kjallar anum, cftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. JU.J.JVJM W í: 306. dagur ársins. Næturlæknir cr i Læknavarðstofunni, sími 15030. Næturakstur annast Bifröst, siini 150S. Næturvörður cr i Laugavegs Apóteki. Simi 1(518. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Ilvass SA eða S, skúravcður. Heimsóknartími sjúkrahúsanna: Landsspitalinn kl. 2—4 siðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 siðd. Sóiheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Bæ.iarbókasafnið i Reykjavík er opið niilíi 10—12 árd. og 1—1 10 siðd. Útlán niilli kl. 2—10 síðd. j Hafnarfjarðarbókasafn i Flens-1 borgarskólanum er opið milli 4 —7 síðd. Hjúskapur. í dag vcr'ð'a gefin sanian i Iijónaband af síra Eiriki Brynj- ólfssyni á Útskáliim .uögfrú Ingibjörg Guðinundsdóttir (Jó- bannssonar), Laugaveg 132 og Haukur Sveinsson (Halldórsson- ar) frá Bolungavík. HeiniiH þeirra verður að Suðurgöu 21, Hafnarfirði. hafa haft til afnola til þyotta á bifreiðum sinum, viljum vér allra vinsamlegast fara þess á leit við háttvirt bæjar- ráð, að það endurskoði fyrri ákvörðun sína í þessu máli, og alhugi hvort það sæi scr ckki fært að láta hverju þvotla])lani i tc þó ekki væri nema eitt rennsli (1 krana). Lokun sú, sem verið hefir um nokkurn tima er mjög bagalcg, scrstaklcga fyrir leigubifrciðír til fólksfhitn- inga, þar sem nauðsynlegt er að þrífa þær a. m. k. einu sinni á dag, ef vel á að yera, þar scm allmisjafn farang- ur cr flutlur i þeim og um- gengni farþega mjög mis- jöfn. Ennfremur má benda á það, að vegir fara nú að versna vegna vcðurs og blotni vegirnir nokkuð að ráði verður ógerningur að lialda bifreiðunum i þeim þrifum, sem nauðsynlegt cr gagnvarl viðskiplamönnum, ef ekkert valn fæst. Vér leyfum oss að mcga vænta þess að háttvirt bæjar- ráð sjái sér fært að verða við þessari beiðni vorri, og að opnað vcrði fyrir vatnið svo i'ljótt, scm þess er kostur, og belzt nú þegar. « A m o r g u n: \ 307. dagur ársins. \~\ Næturakstur annast Litla bilstöðin, sími 1380 á mánudagsnótt annast B.S.R. næturakstur, sími 1720. Xæturvörður er i Laugavegs Apóteki. Helgidagslæknir cr Maria Hallgrimsdóttir, ('¦rundarstíg 17, sími 7025. Söfnin á morgun. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. hjóðminjasafnið er opið frá kl. L30—3 siðd. Bæjarbókasafnið cr öpið milli kl. 4—9 síðd. Útlán milli kl. 7—9 síðd. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. íl, fcrming, sii-a Bjarni Jónsson. — Mcssað kl. 5 síðd., sr. Jón Auðuns. Hallgrímssókn: Messað i Aust- urbæjarskólanum kl. 2 c. h., sr. Sigurjón Árnason, og barnaguðs- þjóhusta á söma slað kí. 11 f. h., sr. Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall: Messa kl. 2 síðdeis. — Barnagu'ðsþjónusta kl. 10 árd. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5 síðd. Sr. Árni Sigurðsson. L'nglingafé- Iagsfundur er i kirkjunni kl. 11 árd. Mætið vel. Nesprestakall: Messað i Mýrar- húsaskóla kl. 2,30 e. h. Hafnarfjarðarkirkja: Messaö kl- 2. Sr Garðar Porsteinsson. Altar- isganga. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Samsöngur (þlötur). 20.30 Úf- varpstrióið: Einlcikur og tríó. 20,45 Leikrit: Logið i eiginmann. LeikstjÖri: Soffia Guðlaugsdóttir. 21.30 Hawaigitar og barmonika. 22.00 Fréttir, danslög lil 24.00. Hiúskapur. f dag voru gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Guðrún Jónsdóttir pg Holger P. Clausen. Heimili ungu hjónanna er að Bergsta'ðastræti 33 B. UfcAtyáta Ht. 36Ú ct Mitt bezta þakklæti. votla cg i/kkur ötliim, scin Q ff . ''''.' « Q-st'jnduð mé'r vináttu á fimmtugsafmæh minu þann % Q ' !! S 21. október síðastl. g o « pi.i • ¦... , . ,. u .,....,. .. M h >• :••.. ,, Mqra.rlét 11 qjld\ó.r s,.d óJ>iJ f} ú o Þjórsáryötu 5. I I Skýringar: ; I.árétt: 1 Eldstæði, 3 tveir cins, ö sleþja, (5 tunga, 7 á; fæti, 8 hvérfa, 5) cldsumbrot. 10 leðja, 12 vcizla, 13 greinir. 11 guði, 15 ónefndur, II* gruna. Lóðrctt: 1 Bá, 2 guð, 3 aum, 4 hluti, ö einræðisherra,' (5 tal, 8 óhreinindi, 9 munnmv 11 alviksorð, 12 kona, 11: óður. : [ Lausn á krossgátu nr. 359: Larctt: 1 Hól, 3 æf, 5 hás, 6 ata, 7 ið, 8 ölul, 9 alt, lft Uxnd, ,12 au;, .13 qrn, 14 bu% 15 B.F., 1« súr. Lóðrctl: 1 Háð, 2 ós, 3 ætu, 1 faldur, 5 Hitler, 6 att, 8 öld,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.