Vísir - 02.11.1946, Page 4

Vísir - 02.11.1946, Page 4
4 VlSIR Laugardaginn 2. nóvembcr 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Ltgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala' 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Bét í bölL Tyokkur liuggun getur það verið okkur, að vísitalan í í Kína mun nema um 300 þúsund stigum, en hér eru stigin þó ekki nema rösklega 300. Við eigum þá enn nokkuð eftir til að setja heimsmet, og ekki eru eggin hér eins dýr og þar og ei heldur smjörbitinn. Eggin kosta þó' liér mun meira hvert og eitt en appelsínur eða epli, þeg.ar þau fást, en flesta mánuði ársins eru þetta for- hoðnir ávextir. Smjörið, sem fæst á svarta markaðinum, mun vera heldur ódýrara en í Kína, og mun hafa liækk- að i réttu hlutfalli við húsaleiguna, þegar öll kurl korra til grafar. Þegar alls þessa er gætt, þuríum við ekki að kvarta, eðá flýja J.and af ójta við ástandið. Hver veit, nema að Við getum keppt við Kína á Asíumarkaðinum ? Ekki mundi kommúnistum finnast það frágangssök. Þeir vilja, hvort eð er innlima okkur í rússneska hagkerfið, eins og einn ræðumaður orðaði það við fyrstu umræðu fjárlaganna. Nökkrir menn á flugvelliniun í Keflavík eni að dómi kommúnistanna Þrándur í Götu þessarar innlimunar, svo að það cr ekki að undra, þó.tt kommúnistarnir berðust fyrir sjáll'stæðinu, —- „innan hins rússneska hagkcrfis". Það er að sjálfsögðu aðeins smekksatriði, hvort rússneska hagkerfið hentar okkur eða ekki, og hví skyldu eitt hundr- að þúsund hræður ekki fagna innlimuninni, þegar öll Eystrasaltsríkin gera það? Hversvegna hefur ríkisstjórnin ekki sent verzlunar- erindreka til Kína? Þar getum við keppt, jafnvel á innan- landsmarkaðinum. Hver veit nema að ráðherrar komm- únista hafi beitt þar neitunarvaldi sínu, eins og þeir vildu beita á þingi sameinuðu þjóðanna, en neituðu svo að senda jíanað fulltrúa fyrir flokk sinn, er lil kastanna kom. Bót er þó í höli, að j)á húum við að kommúnistunum öll- um hér heima fyrir. Cr þeim hópi má enginn maðtu missa sig í baráttunni gegn verðþenslunni. Myndim ríkisstjémar. Forseti hefur óskað eftir, að tólf manna nefnd þing- flokkanna skilaði af sér störfum fyrir föstudaginn 8. j). m., «1 þá mun nefndin hafa setið á rökstólum í mánuð eða um það bil. Þingið er að vonum aðgerðalítið á meðan, — liclzt eru bornar fram viðaukatillögur við vega- og hrúa- lög og að öðru leyli Iirosað sitt á hvað i baráttunni við stjórnarmyndun. Fullyrða má, að eniiþá munu flokkarnir engu nær um stjórnarmyndun en þeir voru í upphafi málsins, og senni- legt er talið, að sumir flokkanna geti enga afstöðu tekið, fyrr en flokksþingum er lokið, sem halda á i þessum mánuði. Flokksjúngin ráða yfir þingflokkunum, — skipa þeim heinlínis fyrir verkum, — en livar er þá komið á- kvæðum stjórnarskrárinnar um að J)ingmenn skuli ekki öðru háðir en eigin sannfæringu ? Starfsemi ftokkanna virðist vera orðin of J)ung í vöf- um, en um leið of dýr þjóðinni. Setið er vikum saman í aðgerðaleysi yfir engu innan Júngsalanna, með því að - flokkana skortir fyrirmæli flokksþinganna. Herkænskan og óttinn valda J)ví, að ekkert er gert, — en samanlagt mun J)etta kallast stjórnspeki í innsta hringnum, — J)ótt óvenjuleg sé. Einn flokkurinn er hortugur og neitar þátt- töku í stjórn, annar neitar J)átttöku, nema að hinn sé með, og sá J)riðji neitar allri Jiátttöku fyrr en j)jóðin hefur við- urkennt, að hann og hann einn hafi haft rétt l'yrir sér. Svo er látið líklega á alla cnda og kanta, J)rátt fyrir Jietta, 1 öryggis sltyni, ef svo skvldi vilja til, að þjóðinni gæfist færi á að kveða upp sinn dóm um frammistöðuna. Meðan þessu fer fram eykst verðþenslan, — skipin liggja bundin í höfn og atvinnulíf allt er drepið í dróma. Iðnfyrirtækin berjast gegn verðlagsákvæðunum og lióta íramleiðslustöðvun, almenningur kvartar og kveinar yfir aukinni dýrtíð, — allir vilja í rauninni eitt og hið sama, jen á forystuna brestur vegna óttans innan Júngsalanna. ára í dag. í dag er elzta kvikmynda- liús íslands, .Gamla Bíó 40 ára. Annan dag nóvember- mánaðar 1906 tók J)að til starfa og hefir síðan haldið við kvikmyndasýningum i smærri og stærri stíl. Kvikmyndirnar voru nær óþekkt fyrirhrigði 1906. Að- eins.ellefu árum áður voru Jjær sýndar i fvrsta sinn, en Jiað var árið 1895, í París og Berlín. En árið 1906 voru að- 'eins Jjrjú kvikmyndahús rek- in i Kaupmannahöfn, og J)á var Reykjavik smábær á móti Jiví, sem hún er nú. Sá er stofnsetti Gamla Bíó var danskur stórkaupmaður, Warburg að nafni, og fékk liann lmsnæði undir sýning- arnar í húsinu nr. 8 við Að- alstræti, „Fjalakettinum“. Þar voru svo sýningar hafð- ar um langan tíma og ekki við góð skilyrði, bæði var sýningarklefinn mjög ófull- kominn og pins voru sætin fyrir gestina fyrst aðeins lausir bekkir. Salurinn rúm- aði um 300 manns, og var farið út og inn um sömu dyr, svo að geta má nærri, hvort ekki hefir stundum verið þröngt i dyrunum J)ar. For- stjóri kvikmyndaliússins var í byrjun dansluir mað- ur, Albert Lind að nafni, og réði hann sér til aðstoðar P. Petersen, sem siðar varð eig- andi kvikmvndahússins og átti það um langan tíma. Þá voru aðeins sýndar J)öglu myridirnar, og voru þær á flesta lund ófullkomnar, á móti þeim myndurn, sem nú eru sýndar. Þó höfðu þess- ar fvrstu myndir engu minni áhrif en þ(ær, sem nú eru sýndar. Árið 191 lézt Warburg, eig- andi kvikmyndahússins, og keypli J)á Petersen af dánar- búinu sýningarvélarnar, en hann hafði J)á veitt fyrirtæk- inu forstöðu um langa hríð. 'Átti hann svo Gamla Bió til ársins 1940, er liann seldi J)að hlutafélagi einu hér i bænum. Arið 1927 var byggingu liúss J)ess, sem Gamla Bíó hefir nú bækistöðvar sínar i, lokið, og' hafði ekkert verið til sparað, að gera J)að sem fullkomnast að öllu leyti. Síðan liefir J)ctta liús ekki einvörðungu verið við- unnanlegasta kvikmyndahús bæjarins,, heldur og líka lief- ir flestöll tónlistarstarfsemi farið þar fram. Erlendir og innlendir söngvarar og tón- listarmenn liafa látið þar til sín heyra og mörg önnur starfsemi hefir farið þar fram. Hvar var London: Churchill hefir stefnt Louis liöfundi bókar- innar „Dinner in Wliite House“ fyrir meiðandi um- mæli á sjö stöðum. Sá fátíði atburður skeði á alþingi i fyrradag er taka skyldi til umræðu tillögu Jónasar Jonssonar um bú- s.tað fyrir rektor Menntaskól- ans í Reykjavík, að fluttn- ingsmaðurinn fannst ekki til að fylgja tillögu sinni úr hlaði. Var um stundarkorn beðið með slit fundarins og á meðan leit gerð að Jónasi, en hann fannst hvergi. Marg- ar getur voru leiddar uni fjarveru hans í)g hugðu margir hann vera austur i Reykjakoti að rannsaka húsa- kynni rektors J)ar. O qi •• ff1 diortum 12 ðHBHIlð- hraðað. Forseti íslands kvaddi for- mann Sjálfstæðisflokksins, Ólaf Thors forsætisráðherra, til fundar við sig föstudag- inn 1 nóv. árdegis, til við- ræðna um störf tólf manna nefndarinnar. Að Ioknum viðræðununi fól forseti forsætisráðherra, að flytja tólf manna nefnd- inni bau boð, að hann teldi æskilegt að nefndin reyndi að ljúka störfum íyrir föstu- dag 8. nóv. (Fréttatilkynning frá skrifstofu forseta.) BERGI Stofnlánasjóðurinn. ,,Bæjarbúi“ liefir sent eftir- farandi pistil: ,.í heiöruSu blaöi vöar „Visi“ birtiö þér nýlega áskorun til almennings um aö kaupa vaxtabréf stofnlánadeild- ar sjávarútvegsins. Mæliö J)ér meö J)essti meö ýmsum oröum og rökum, sem, út af fyrir sig, má til sanns vegar færa, svo sent nauösynina á ttppbyggingu atvinnulífisns í landinu o. fl. Þér takið það réttilega fram, að hinn nýi skipafloti sé a'ðeins annaö sporiö af tveim, sem til þurfi, aö markmiö náist. Hitt sporiö, sem stiga J)arf næst, út- skýriö þér vel og gr.einilega, í hverju sé fólgiö. Mttnu fáir veröa tii aö. neita J)ví, aö allt þaö, setn þér takiö })ar fram, væri æskilegt, aö kæmist í kring. Og þér bendið á ráö til þess: almenn framlög þjóðar- ínnar, og.skal fúslega játaö, aö J)aö muni vera eini vegurinn, þótt sá ætti og aö vera til, aö taka erlent lán? Þér takið fram ýmsa kosti þessarra vaxtabréfa, eins og þau veröi úr garöi gerö, J)ar á meöal aö J)au séu trj'ggö meö ríkis- ábyrgö. En þess er látið ógetiö, hvernig sú rikisábyrgö er vax- in. Og af J)ví aö eg er aöal- kjarna málsins — uppbyggingu atvinnuveganna — nijög hlynntur, þá vil eg benda á, hvaö mér virðist ltér vera áfátt, eöa vanta skýringu á. Og Jtaö er Jtetta: Ætlar ríkiö að ábyrgj- ast auratölu eöa auragildi? Hér mun verða flísin, sem við rís. Og þaö er hér, sem sporiri munu hræöa. Ríkiö hefir ■fyrr leitað til Jtegna sinna um lán, siöast 1941 (bréfin dags. í júlí), og þeir sýnt þegnskap í bezta lagi og orðiö vel við, Jiar á meöal höf. lina þessarra, eftir ýtrustu getu. En síðan hefir sama riki látið stjórnarflokk- um og stéttafélögum haldast uppi eins konar teningskast um gjaldmiðil landsins. Afleiöing- in: aö nú þegar ríkiö er aö endurgreiða Jtessar skuldir sín- ar, fá bréfaeigendur aö vísu sömu krónutölu, en aöeins i/io, til 3/10 af verðgildi hinna lán- uöu peninga, eftir mismunandi skoötmtim á raunyerulegu verð- falli gjaldmiðilsins, eða kaup- mætti. Má vera, aö ríkiö greiöi ýísitölu-uppbót á bréf Jtessi og vexti af þeim? eins og t. d. Iáunafólki sínu. En vísitalan cr minnst uni helming of lág, miö- aö við veröfalliö. Hættan, sem eg vildi vara viö, er í Jtess- ari fyrri reynslu falin. Og þaö því fremur, sem orðrómur géng- ur ttm það, aö stjórnmálaflokk- arnir ætli nú enn aö gripa til nýrrar verðfellingar gjaldmiö- ilsins. Er því hætt við, aö þeir, sem áöur hafa brennt sig, verði ófúsir á að leggja fram nýjar upphæöir, sent fyrirsjáanlégt sé, að g.erðar verði aö engu, eöa sama sem, eins og hinar fyrri. Og er þá illa farið, ef viöreisn sjávarútvegsins strandar á J)ví. Eina ráöið við þessu viröist J)aö, aö rikiö ábyrgist eigi aöeins auratöluna, lieldur lika verö- eöa notagildi auranna, svo að kaupendur bréfanna geti treyst })ví, að þeir fái aftur aura sína órýröa aö notagildi. En með })ví aö búast má við, aö rnenn treysti ekki vel íslenzkum gjaldmiöli, fyrir undanfarna reynslu, væri þá ekki reynandi aö bjóöa brétin út í erlendunt gj'aldeyri, t. d. amerískum dollurum eöa ensk- um ptmdttm? Þesstt síöasta er hér slegiö fram, sem behdingu, eins og' raunar öllum framanrituöum at- lmgasemdtim, og er gert aöeins af álmga fyrir málefninu."

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.