Vísir - 02.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 02.11.1946, Blaðsíða 6
6 VlSIR Laugardaginn.2. nóverober 1946 •.'.J r ¦••¦¦»' • I iJSJB '¦):•/ - ..;.!<: liön S !')8»jH ;•' ¦¦ ¦•¦• . ••' r.i Ungir reglusamir piltar, geta komist aS sem nemar á verkstæðum vorum. 2 við bifreiðasmíði, 2 við bifvélavirkjun, 1 við renmsmíði. Nánari upplýsingar í verzlun vorri frá kl. 10—12 f.h. Upplýsmgum ekki svarað í síma. H.f. Egill Vilhjálmssou, Laugaveg 118. Tilkynning Sem bráðabirgðaráðstöfun hefst mánu- dagmn 4. þ. m. sala á þeim ,,BUICK" varahlutum, sem komnir eru til lands- ins, í kjallara nýju Mjólkurstöðvarinn- ar, inngangur frá Laugaveg. ^amband íst. íamvmtmfe laqa </< íý prentmyndagerð er tekin til starfa í Skúlatúm 2 undir nafninu Prentmyndir h.f. — Prentmynda- gerðin hefir nýtízku vélár og efhi, og framleiðir fyrsta flokks myndamót í öll- um litum fyrir allskonar prentun og gillingu. Áherzla lögð á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. — Myndir eru sóttar og sendar til þeirra, er þess óska. Virðmgafyllst, Prentwmtgnttiw h-f» Sími 7152. til heimilisverka vantar jiú þegar á bartóáust heiinili, Sérhei'bergi. . *>'¦' ÓLÁFUR GtsfcASÖN;^ Sólvallagötu 8. ;,: .;¦.¦.: KAUPH0LUN er miðstöð verðbréfaviflb sMptanna. — Sími 1710. VELRITUNAR- KENNSLA. Einktaímar..— NámskeiS. Uppl. eítir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu i. (33 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- ¦ braut 143, 4. bæö til vinstri. Sími 2978" ' (700 KENNI að spila' á guitar. Sigriður Erleiiíls, Austur- ¦ hlíðarv.egi við Suiidkuiga-rn- 51 - ¦ n sifiT !xr2 .taJv »Sr HANDAVINNUKENNSLA uppl. í Barnafatabúöinni, Laugavegi 22. (46 Baz-ar KristniboSsfélags- kvenna vertiur næstkomandi föstudag. Tekið á móti gjöf- um í Betaniu á fimmtudag. (43 BETANIA. Almenn sam- koma annað kvöld kl. 8.30. Síra Sigurbjörn Einarsson dósent talar. Allir velkomnir. Kl. 2 sunnudagaskóli. — Jóbann Hannesson kristni- boiSi talar. Öll börn velkom- K. F. U. M. á morgun kl. 10 f. h.: Sunnu- dagaskólirín. Kl V/2 e. h. Drengjadeildin. — 5 e. h.: Unglingadeildin. — 83^ e. h..: Fóranarsamk. Síra Friðrik FriSriksson talar. Allir velkomnir. UMFR ÆFINGAR félagsins verða sem hér segir: Þriðjud. KI. 19,30—20,30 frjálsíþróttir og handknatt- leikur karla. — Kl. 20,30— 21,30 ísl. glima. Fimmtud. Kl. 19,30—20,30 írjálsíþróttir og handknattl. karla. — Kl. 20,30—21,30 ísl. glíma. Laugard. Kl. 19,00—20,00 ísl. 2'líma. OKKUR vantar litla ibúð eða stórt herbergi, íljótt. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyri.r laugardag, merkt: „Systkini í vandræðum. (27 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: ,,Hóla- vellir" íyrir mánudagskvöld. (30 LÍTIÐ HERBERGI get- ur reglusöm stúlka fengið gegn húshjálp tvo morgna í Viku á Marargötu 7. (44 FAST fæði scít á Braáíra- borgarstíg j8. .(I9 '^mmmt^ STULKA óskár eftir vinnu frá kl. 1—6, lielzt aí- greiðslu. Uppl. í .Mjóstr;eti 6, ¦miðhæð írá kl. i;—-4 laugar-. /ktg. • (30 KONA óskar eftir vist. l'arf að hafa með sér lelpu á skólaaldri. — Uppl. í G'arða- i, CXUðZlte , OÍXa ,!).! ,,;'. |{ stræti 23 eða a ()ldugotu-59. ,-.- . , (31 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreit5slu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. GÖð" stulka óskast. Uppl. á Laugavegi 86. (38 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 Fafaviðgerðin Gerum vitS allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1-3- " (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sítni 2170. (707 RÁÐSKONA. Stúlka á sextugs aldri, von ráðskonu- störíum, óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heim- ili. Sérliérbergi áskilið. Uppl. í síma 4688. (35 3 UNGIR menn óska eft- ir einhverskonar atvinnu frá hádegi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Nóvember 250", fyrir miövikudag. (41 1—2ja HERBERGJA íbúð óskast. Góð umgengni. Fyr- irframgreiösla. Uppl. í sima 3793- (45 MODEL. Karlmaður vill sitja fyrir hjá myndhöggv- ara, málara, teiknara eða ljósmyndara. Tilboð, merkt: „21" sendist Vísi. (47 HNÍFUR í slíðrum tap- aðist í austurbænum. Skilist á Óðinsgötu 23. Fundarlaun. (29 REIÐHJÓL í óskilum á Barónsstig 20. (32 KARLMANNSHJÓL fundiö. Vitjist gegn grei'ðslu þessarar auglýsingar til Stef- áns eöa Jóhanns, Fiskhöll- inni. (40 PARKER 51. — Lindar- penni, gulur að lit með gull- hettu, merktur : E. E., tapað- ist s. 1. fimmtudag. Finnandi geri aðvart í síma 7668. — Fundarlaun. ' j (48 KVENTAZKA taipaðist. \ gééí hjá Laugaveg 76. Inni- hald: lykill og ca. 20 kr, — Skilist í þakkhús h'imskij) við Tryggvagíitu. (50 TIL SÖLU 2 bólstraðir sh'ilar, n\'ir,- með tækifæris- 'veröi. \'innustofan, I.auga- veg íoo, II. hæ'ð. (53 GOTT 6-lampa ferðatæk " :,.tíl sölu.. Uppl. í síma 69Í2,' tyir.:. vth-iít jtc.A, ;.; jjov ¦<:, ,,ií< kk .4—6. ,.. - • (54- SAUMAVÉL til sölu. Uppl. á Gtumarsbraut 40. (50 PRJÓNAVÉL selur Leiknir, Vesturgötu 18. — Sími:3459. (51 TIL SOLU barnavagn. — Verð kr.'ioo. Smiöjustíg 12. ('5á: KOMMÓÐUR nýkomnar. Verzlun G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1017 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. — KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. SníS einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 KARLMANNSBUXUR. Síðbuxur, Sjóbuxur, SkíSa- buxur, af öllum stæröum og í öllum litum. Álafoss. (563 DIVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu n. ' (166 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Ví'ðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 MÖR, tólg, kæfa, smj.ör, ísienzkt (miSalaust), hesta- bjúgu, reykt kjöt, léttsaltað trippakjöt, súrt slátur, súr hvalur, súr sundmagi, rikl- ingur, gulrófur, kartöflur.— Von. Sími 444S. (1056 DÍVAN, 85 cm. breiður, til swlu. Póleraður rúmíata- kás'si með hilluni. eikarborð. l'ppl. liringbraut 76, TIÍ. hæð. (28 TIL SÖLU nýr dívan 80 cni. breiður, útvarpstæki ( Teleíunk'en ) Lög vfirsæng. BaUhir.tígptn' 6.' . ¦ .;- ('37 ' SEM':'NÝ skM-'ð.aj-asaumuS (lrcngjaftit á 10 ár'a, eihnig skriðrúm úr járni, til sölu. Hátei<':svi.'<>-i 25,. 'símí' ^/H1.. ií ncsriBl ,oí^,.: •">„•¦;, ii niwíTlS i '....... :•• (39 BORÐSTOFUBORD til sölu. Hagamel 25, neSri hæö. (42

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.