Vísir - 02.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 02.11.1946, Blaðsíða 8
r^íæturTÖrðttr er i Laugavegs Apóteki, simi J618. SNæturlæknir: Sími 503Ö. — Laugardaginn 2. nóyember 1946 Lesendur eru beðnir <að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Alkunnur athaf nama hverfur úr landi. settufr^" uan tímta* Öskar Halldórsson útgerð-'.'s'ma m'enn sitja á manni og armaður, sem ritað hcfiri ckkert má gera, nema með nokkrar greinar hér í blaðið <að imdanförnu, er vakið hafa mikla athygli, tók sér far með Dr. Alexandrine til útlanda í dag. Hitti fréita- ritari Vísis hann að máli í morgun og átti við hann stntt viðtal. Hvert er erindið til út- lunda? Eg er alfluttur til útiandu, —- er á förum, og hefi feng- ið íbúð í Amaliegadc 34 i Kaupmannahöfn. Ástæðan til þessa er sú, að eg er kvæntur norskri konu, sem er listmálari, en liún kýs lieldur að búa erlendis en hér. Eg hefi selt skip mín og geri ekki lengur út, enda Vú eg ekki heldur fást frek- -«r við útgerð, nema að eg sé við það sjálfur, — en mér lízt ekkert á útgeið eins og stenduf. Héfir þú látið allan rekst- ur þinn af höndum? Félög þau, sem eg og börn mín eiga, eru á kaf i í nýsköþ- uninhi. Hefi keypt sildar- verkshiiðjuvélar, sem komn- ar erú til landsins, — og haf a þær verið látnar i hús hér lil áð byrja með. Eg set ekki verksmiðju upp, meðan allt er hér eins og er, — illmögu- légt að fá fólk til vinnu og alltaf er grunnkaup að hækka — alltaf er verið að sámræfna kaupið. Þessar gr unnkaupshækkan ir eru þes's valdandi, að illmögu- 3egt verður að starfa hér á landi við byggingar og fram-i leiðslu. Það er ékki vísitölu- hækkunin, sem stöðvar hér' allt, — þaðerbrjáluðgrunn- samþykki bankans. Þannig var það, þegar eg byggði Keflavíkurbryggjuna, — þá voru bankans menn látnir sitja á Siglufirði til þess að passa, að það' færu ekki mol- ar ur' síldinni i bryggjuna. Nú vil eg vera óveðsettur um tima og sjá hverju fram vindur. Hyggst þú að halda kyrru Xyrir í Höfn? Eg mun fara viðá um Ev- rópu og Ameríku i vetur og sjú hvort eg finn ekki eitt- hvað þar til að lifa á, eða sem hægt er að nota hér á landi. Mig hefir aldrei lang- að til að eiga neitt eins mik- ið og sildarverksmiðju. Það er stórbrotinn atvinnuvegur og skemmtilegur. Eg hefi lát- ið allt, sem við eigum, vá- tryggingar, söluverð skipa og annað í þetta hvort- tveggja, — sandpumpuna og vélarnar, — og er þá fé okk- ar kómið állt í hýsköpúniná. F.n íiitt er annað mál, að eg vil eliki setja mlg eða börn mín í botnlausar skuldir á þessum tímum, — ti'l iþess ér' eg allt of lífsreyndur. Að lok- iira vil eg biðja blaðið xtm alS skila kveðju fil ýmsra viná og kunningja, sem eg hefi ekki getað kvatt. — En vel á minnst. Reykjavík er mikið breytt frá því er eg var að berá út Fjailkonuna fyrir dr. Einar Arnórsson og fékk fimmtíu aura fyrir a~6 bera blaðið um allan bæinn. Einar var þá nýkominn heim sem lögfræðikandidat, — ár- ið 1906 eða 1907, — og taldi blöðin sjálfur lil min. Ekki kaupshækkun, og svo'var hægt í þá daga að selja imynda ég mér, eftir því, sem mér sj'-mst, -að -ógerleg-t sé að koma sér úr krepp- unni, með því að cf kátrp á -að læklva, dynjá á cndalaiis verkföll. Ekk'i ^éixS&r hí' ^gtírwi?-j laus ytrá? Eg cr að láta byggja gra'F- -s'élaskip i Danmörku, sfin cr sandpumpari auk þcss, cn byggingu þess cr svo langt komið, að það æíti að gcta verið hér í marz i vetur. Eg vil ekki taka stór lán til rán- dýrra framkvæmda, eins og timarnir eru nú. Eg þekki það, að þegar búið er að taka - slórlán hjá bönkunum, er allt stórt og smátt veðsett, en piðan lætur bankinn más'ke nokkurt blað á götunni, en cg fann lausasölumarkaðinn, — þó aðeíhs fyrir tvö cintök. — en.hann var í vinkjallaran- um yilvjá Thomscn, þar sem nic.ilkit' þáliðarmcnn voru að m-ekka C.aiiila-Claris'bci'g. Aimai' lauipajidrtin cr lif- andi, — (iisii (UuNnuinílssán bókbindari. Vafnsleiðsla að H^anneyri. Bændaskólinn á Hvann- eyri hefur mí látið byggja 3,6 km. langa vatnsleiðslu 'og með henni bægt vatns- skortinum frá staðnum, sem lengi hafðiskapað allri starf- semi þar mikla erfiðleika, þar sem heima á staðnum iv aðeins vo'nt og litiö va^n að hafa. Leiðsla þe.-:si lig'gur ofan úr Skeljabrckkufjallí, og cr vatnið tekið þar úr upp- sprettu. Það er leitt í 2 þuml. asbestpípum, en leitslan mun hafa koslað 50—60 pVjs- und krónur. Tvö hús er nú verið að reisa á Hvanneyri. Er annaó' þeirra prestssetur, og héfif það verið flult þanga'ð i'fá Hesti, cn þar er nú risið upp tilraunabú með sauðfjár- rækt. Þá er og bændaskól- inn að byggja yfir ráðsmcnn staðarins. Alls eru nú á skólanum 44 nemendur, og er það færra en verið hefir síðastl. átta ár. — Uppskera var með agæt- um i sumar, og var unnið að ölluni landbúnaðarstörf- um með stærri og smærri dráttarvélum og voru hest- ar lítið sem ekkert notaðir við vinmma. Alls eru nú á Hvanneyi'i 100 naUtgripir, 150 fjár og 30 hross, auk hænsna og svína. Búizt cr við áð Andakils- árvirkjunin taki til slai'fa á síðari hluta liðandi vetrar eða komandi vori, og fær Hvanneyri ráfmagn frá virkjnninni. Nýr russneskur sendiherra hér. Hinn nýkosni sendiherra Sovétríkjanna, V. Rybakov, afhenti miðvikudaginn 30. október 1946, forseta íslands embættisskilríki sín við há- tíðlega athöfn að Bessastöð- um, að viðstöddum forsætis- og utanríkisráðhcrra. Að athöí'ninni lokinni sálu séndi- lierrahjónin, forstctist'áð- herrahjóiiin }og nokkurir aðr- ir geslit' há(lc«isvcrð l;já i'or- sclalijónumiin. •Heykjavík, 31. okt. 19'Ki. Párlíegi méð i'.'s. iU-ykjafo.ss i'niHal! lil Reykjíivikur 29. f. m.: Ólöf Ein- arsdóltir. Hjúskapur. I dag verða gefin suman í ltjóna band af sira Arná Sigtirðssyni ungfrú G:yðá Óskarsdóttir, vcrzl- unarmcéf og Aðalsteinn Gislason ltúsgagnasmi'ður. Heimili t>eirra verður: Skipasund 40. Itossar afidyigsr Framh. áf 1. áiðu. skrá allsherjarþtngsins, sein biða lirlausnar, og verða flest \)eirra ra-dd af nefndum fyrsl, og undirbúin undir samciginlegar umræður um þau. Kostnaðurinn af ráð- stefnunni á þessu ári er tal- iiin vera nálægt 5 milljónum steriingspunda. ViðtaS ¥Íð Reykjavíkurbær heíir íátið Thorvaldsensfélagmu mestan hluta Ártúnslands í te fyrir væntanlega vöggustofu, og verður hún byggð ems fljótt cg fjár- hagunnn leyfir. Fjársöfnunat'dagar Tltor- valdscnsfclagsins eru á morg- un og mánudaginn og fer mikið cftir því hvernig þá safnazt, hvenær vögguslofan kemst upp. Visir hefir átt tal við Ósk- ar Þórðarson lækni, en hann er inikill áliugamaður uin frantkvæmd þessa máls. — Teljið þér niikla þöff fyrir vöggustofu? spyr tíð- indamaður blaðsins. — Þörfin er mjög brýn. Barnavinafélagið Sumargj öf hefir starfrækt vöggustofu i nokkur undanfarin ár, og að- sókn að hérnii er svo mikil, að hiín hefir hvergi getað fullnægt þörfum hæjarbúa. Hafa börn verið þar unn- vörpum á biðlista og orðið að biða svo vikum og mán- uðum s'kipfi, þar til ]>au kom- ust áð. Úrslitin í ein- menningskeppni. Á morg-un í Breiðfirðinga- búð, kl. 1 e.h. hefst úrslita- keppnin í einmenningskeppn- inni og verður sú umferð tvöföld. Síðari hluti und'erðarinnar fer fram í Félagsheimili verzlunarmanna n.k. þriðju- dagskvöld kl. 8 e.h. Hver keppandi hefir sitt númei\ og fer hér á eftir nöfn og númer keppeii(!a: 1. Htynjólfur Stcfánsson -2. Stefán Stcfánsson ¦?>. 'Hclgi Giiðinun<isson 1. l^.'u'us Kttrlsson 5. Gunnar Pálssoin 6. 'Láftis Fjeldsted 7. ik'ne<iikt .lóhannsson 8. Gtiðmundur Guðmundss.: í). Ilcliu iíiríksson 10. Arni Aí. Jonsson 11. Mörðiir Þóroítrson 12. K'tnar Þorfinnssoii t.T Sigurhjörtur Pctursson 14. Torfi Jóhannsson 15. Jóhann Jóhaiutsson 1G. Gimnar Möllcr Öllum er heimill aðgang- ttr, og fá í'élagsmenn ókeypis, etula sýni l>eir félagsskírteini sín. arson. Aniiars er það nauðsynlegt niargfa hluta vegna, að koma upp nýrri vögguslof u og þæg- indin við það meiri cn orð fá lýst. Maður getur t. d. hugsað sér þörfina fyrir stúlkur, scm hafa fyrir ung- um börnum að sjá, en eru í fastri atvinnu og mega helzt ekki sleppa itenni; ennfretn- ur cf húsmóðirin, sem itefir i'yrir ungu barni að sjá, veik- ist og hefii' enga eða ófull- naígjandi húshjálp, fyrir for- eldra, scm þurfa að bregða sc.r burf í lengri eða skemmri tima, eða þá l'yrir mæður, sent búa í svo köldum cða Jc- egum húsakynnum, að hcilsu barna er hætta búin I þeim. -— Teljið þér Ártún hcppi- legan stað fyrir vöggustofu? — Tvímælalaust. Svona stofnun er ekki ver selt.utan við bæinn, enda er það eitt fyrsta skilyrði fyrir vöggu- stofu að landrými sé nægi- legc. — Og kostnaðarhliðin? — Slik bj'gging vefður ó- hjákvæmilega dýr, og eftir þvi ðýrari, sem hún verður stærri og fullkomnari. Fé- lagskonur Thorvaldsensfé- lagsins hafa þegaf safnað 380 þús. kr., en sú upþhæð hrekk- Ur skammt og því verður að heita á alla bæjarbúa að leggja þessu máli liðsinni, fyrst og fremst með þvi að kaíipa happdrættísmiða og í öðru lagi með því að foreldr- ar lofi börnum sinum að selja miðana. Þetta er velferðar- mál sem alla Reykvikinga varðar. Vaxtábréi seld fyrir 1% millj. kr. Vaxtabréf Stofnlánadeild- arinnar hafa nú verið seld fyrir 1740 þúsund krónur. Þar af seldust í gær fyrir 800 þúsund krónur, sem cr mesti söhu'.ugurinn til þesstt. Má segja að vél sc af stað í'arið, eii þess ber þó að gæta að 'þctta er ckki nema lítill hluti þess, scm Stofnlána- deildin þarf til að sjá í'yrir nýsköpun sjávarútvegsins. Sjávarútvegurinn er lifæð íslenzku þjóðarinnai' og þvi betur sem að honum er búið, þeim mun bctri vcrður af- koma hvers einstaktings i lahdinu. Þessvegna cr það margfaldur hagur hvcrs cin- staklings að kauj.a vaxta- bréfin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.