Vísir


Vísir - 02.11.1946, Qupperneq 8

Vísir - 02.11.1946, Qupperneq 8
rNæíurvörðar er i Laugavegs Aijóteki, simi 1618. :Næturlæknir: Sími 5030. — ¥1 Laugardaginn 2. nóvember 1946 Lesendur eru beðnir aö athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Alkunnur athaf namaður hverfur úr landl. Viíl fú nwð rerew 99ós'€>ð** setíswr*- bwbww téswwea* Óslcar Iialldórsso" útgerð armaður, scm ritað hcfir uokkrar greinar hér í blaðið að undanförnu, er vakið hafa miklá athygli, tók sér far með Dr. Alexandrine til útlanda í dag. Hitti frétta- ritari Vísis hann að múli í óitti við erindið til út morgun og stutt viðtal. Hvert er landa? Eg er alfluttur til útlanda, — er á förum, og hefi feng- ið íbúð i Amaliegáde 34 i Kaupmannahöfn. Ástæðan lil þessa er sú, að eg er kvæntur norskri konu, sem er listmálari, en hún kýs heldur að húa erlendis en liér. Eg hefi selt skip min cg geri elcki lengur út, enda aúI eg ekki lieldur fást frek- -tir við útgerð, nema að eg sé við það sjálfur, — en mér lízt ekkert á útgerð cins og stendur. Hefir þú látið allan rekst- ui þinn af höndum? Félög þau, sem eg og börn mín eiga, eru á kafi i nýsköþ- uninni. Hefi keypt sildar- verksmiðjuvélar, sem komn- ar eru til landsins, — og hafa þær verið látnar í hús hér lil að byrja með. Eg set ekki verksmiðju upp, meðan allt er hér eins og er, — illmögu- legt að fá fólk til vinnu og alltaf er grunnkaup að hækka — alltaf er verið að samræma kaupið. Þcssar grunnkaupshækkanir eru þess valdandi, að illmögu- legt vcrður að starfa hér á landi við byggingar og fram- leiðslu. Það er ekki vísitölu- hækkunin, sem stöðvar hér aílt, — það er brjáluð gi'uiín- kaupshækkun, og svo, iinýnda ég mér, eftir því, sem mér sýrris-t, að ógeriegf sé að koma sér úr krepp- iiniri, með þvi að ef kaup á ■að lækka. dynjá á éndálaus verkföll. Ekk'i Verðúr iþú aðgerðai- laus ytra? Eg er að láfa byggja g'raT- -vélaskip i Ðanniörku, sein er sandpumpari auk þess, en byggingu þess er svo langt konrið, að það ætti að géta vcrið hér í marz i vetur. Eg viI ckki taka stór lán til rán- dýrra framkvæmda, eins og timarnir eru nú. Eg þekki það, að þegar búið er að taka slórlán hjá bönkunum, er allt stórt og smátt veðsett, en piðan lætur bankinn máske 'sína menn sitja á manni og ekkert má gera, nema með sanrþykki bankans. Þannig var það, þegar eg lryggði Keflavíkúrbryggjúna, — þá voru bankans nrenn látnir sitja á Siglufirði til þess að passa, að það færu ekki mol- hann' ar úr sildinni i bryggjuna. Nú vil eg vera óveðsettur um tinra og sjá hverju fram vindur. Hyggst þú að halda kyfru fvrir i Höfn? Vafnsleiðsla að fflvanneyri. Bændaskólinn á Hvann- eyri hefur nii látiö byggja 3,6 km. langa vatnsleiðslu og með henni bægt vatns- skortinum frá stdðnum, scm lengi hafði skapað allri starf- semi þar mikla erfiðleika, þar sem heiiria ói stáðnum < r aðeins voixt og hUð vidn að lxafa. Leiðsla þe.-si liggúr ofan úr Skéljabrckkufjalli, <>g cr vatnið tékið þar úr upp- sprettu. Það er leitt í 2 þurnl. asbestpipum, en leicslan ■ mun hafa kostað 50—(i(J jþús- und krónur Tvö liús er nú verið að reisa á Hvanneýri. Er annað þeirra prestssetur, og lrefir það verið flult þangað l'rá Eg nrun fara viða um Ev-' Hesli> cn þar er nú risið Upþ rópu og Ameríku í vetur og lilraunabú nieð sauðfjár- sja hvort eg finn eklci eitt- hvað þar til að lifa á, eða senr lrægt er að nota lrér á landi. Mig liefir aldrei lang- að til að eiga neitt eins mik- ið og sildarverksmiðju. Það er stórbrotinn atvinnuvegur og skenrnrtilegur. Eg hefi lát- ið allt, sem við eigum, vá- tryggingar, söluverð skipa og annað í þetta hvort- tveggja, — sandpumpuna og vélarnar, — og er þá fé okk- ar kómið allt i nýsköþurtina. En hitt er annað mál, að eg vil ekki setja mig eða börn mín í botnlausar skuldir á þessúm tínrunr, — til þess ér eg allt of lífsreyndur. Að lok- ufn vil eg biðja blaðið unr að skila kveðju fil ýmsra viná og kunningja, sem eg hefi ekki getað kvatt. — En vel á minnst. Rcykj avík er nrikið brevtt frá þvi er eg var að bera út Fjallkonuna fyrir dr. Eirtar Arnórsson og fékk finnntíu aura fyrir að bera blaðið um allan bæinn. Einar var þá nýkominn heinr sem lögfræðikandidat, — ár- ið 1900 eða 1907, — og taldi blöðin sjálfur til mín. Ekki var hægt í þá daga að selja nokkurt blað á götunni, en eg fann lausasölumarkaðinn, — þó aðcfns fyrir tvö éintök, — en bairn var í vínkjallaran- um ;hýá Thomsen, þar senr , nrcékir þátiðáffnenn voru að|*r gestir hádegisvéi'ð I drekka Camla-EarlsbergJ sehilijómmum. Airnar kaufiandinn ér lif-j Ifeykjavík, 31. ökt. 191(i. andi. — (iisli (iiiðuniivdssón, ------?— bókbiirdari. fækt. Þá ér og bændaskól- inn að byggja vfir ráðsnrcnn staðarins. Alls eru nú á skólanum 44 nenrendur, og er það færra en verið lrefir síðastl. átta ár. — Uppskera var með ágæt- um i suniar, og var unnið að öllum landbúnaðarstörf- um nreð stærri og smærri dráttarvélum og voru liest- ar litið sem ekkert notaðir við vinnuna. Alls eru nú á Hvanneyri 100 narttgripir, 150 fjár og 30 lrross, auk liænsna og svína. Búizt er við að Andakíls- árvirkjunin taki til starfa á síðari liluta liðandi vetrar eða komandi vori, og fær Hvanneyri rafmagn frá virkjuninni. Nýr riíssneskur sendiherra hér. Hinn nýkosni sendiherra Sovétrikjanna, V. Rvbakov, afhenti nriðvikudaginn 30. október 1946, forseta íslands enrbættisskiiríki sin við lrá- tiðlega atliöfn a,ð Bessastöð- unr, að viðstöddunr forsætis- og utanríkisráðherra. Að athöfninni lokinni sálu séúdi- herrahjónin, forsaúisfáð- hei rahjónin !og nokkui'ir aði á for- Earþegi nu'fi e.s. H'cykjafo.ss frá’Hutl lil Rcykjavikur 29. f. in.: 'ÓlöT lvin- arsdóttir. Hjúskapur. í dag verða gefin sanran i lijóna band af síra Árná Sigúrðssyni ungfrú Gyðá Óskarsdóttir, verzl- unarnrtéf og Aðalsteinn Gíslason 1 >úsgagnasmiður. Heimili þeirra vcrður: Skipasund 40. Mússar aedyigsr Framh. af 1. siðu. skrá allsherjarþingsiiis, sem hiða úrlausnar, og verða flest þeirra rædd af nefndum fyrst, og undirhúin undir sameiginlegar umræður unr þau. Kostnaðurinn af ráð- stefnunni á þessu ári er tal- Mn vera nálægt 5 milijónum sterlingspunda. Vöggustofa Thorvaldsens- félagsins byggö aö Ártiiií. * VáðtaS við DsScar Pérðarsora. Reykjavíkurbær hefir látið Fhorvaldsensfélaginu mestan hluta Artúnslands í te fyrir væntanlega vöggustofu, og Verður hún byggð eins fljótt cg fjár- hagunnn leyfir. Fjársöfnunardagar Thor- valdsensfélagsins eru á morg- un og mánudaginn og fer mikið eftir því hvernig þá safnazt, hveirær vöggustofaii kemst upp. Visi’r hefir átt tal við Ósk- ar Þórðarson lækni, en hann er inikill áliuganraður unr franrkvæmd þessa máls. — Teljið þér nrikla þörf fyrir vÖggusfofu? spyr tið- indamaður blaðsins. — Þörfin er mjög hrýn. Barnavinafélagið Sumargjöf hefir starfrækt vöggustofu i nokkur undanfárin ár, og að- sókn að liénni er svo nrikil, að lrún hefir hvergi getað fullnægt þörfum bæjarhúa. Hafa hörn verið þar unn- vörpum á hiðlista og orðið að híða svo vikum og mán- úðum skipti, þar iil þau konr- ust að. Bridge: Úrslitin í ein- menningskeppni. Á morgun í Breiðfirðinga- búð, kl. 1 e.h. hefst úrslita- keppnin í einmenningskeppn- inni og verður sú umferð tvöföld. Síðari hliiti umferðarimrar fer fram í Félagsheimili verzhinarmamra n.k. þriðju- dagskvöld ld. 8 e.h. Hver kcppandi hefir sitt númer og fer hér á eftir nofn og númer keppenda: 1. Hivnjólfur Stefánsson -2. Stefán Stefánsson 3. Tlelgi Giiðirrúildsson 4. íLái'us Karlssoir 5. Gimnar Pálssoíti (i. 'Lárus Fjeldsied 7. ílenedikl Jólrunnssoir u. Gtlðiútindiu' Guðmundss. 9. Helgi 'Eiríksson 10. Árni M. Jónsson 11. llörður Þórðarson 12. Einar 'Þorfinnssoir 13. Stgurhjörtur Pétursson 14. Torfi Jóhannsson 15. Jóhaiur Jólrannsson 16. Gimnar Möllcr öllum er heinrill aðgang- ur, og fá félagsmenn ókeypis, enda sýni þeir félagsskírteini siir. Amiars er það nauðsynlegt margra lduta vegna, að koma upp nýrri vöggustofu ogiþæg- mdin við það meiri en orð iá lýst. Maður getur t. d. hugsað sér þörfina fyrir stúlkur, sem liafa fyrir ung- um börnum að sjá, en eru í fastri atvinnu og nrega lrelzt ekki slejrpa lienni; ennfrem- ur ef húsmóðirin, sem hefir fyrir ungu barni að sjá, veik- isl og hefir enga e'ða ófull- nægjandi húshjálp, fvrir for- eldra, sem þurfa að bregða sér bur.t í lengri eða skemmri tima, eða ]rá fyrir nræður, sem l)úa i svo köiduni eða .lé- egum húsakynnum, að licilsu Irarna er hælta búin i þeinr. — Teljið þér Ártún lieppi- legan stað fyrir vöggustofu? — Tvínrælaiaust. Svona stöfnun er ekki ver Sétt utan við bæinn, enda er það eitt fýrsta skilyrði fyrir vöggu- stofu að landrými sé nægi- legi. — Og kostnaðarhliðiir ? — Slik bygging verður ó- hjákvæmilega dýr, og eftir þvi dýrari, senr lrún verður stærri og fullkomnari. Fé- ’lagskonur Thorvaldsensfé- lagsins hafa þegar safnað 380 þús. kr., en sú upphæð lrrekk- ur skamnrt og þvi verður að lreita á alla bæjarhúa að leggja þessu máli liðsinni, fvrst og frenrst með því að 'kaúpa happdrættismiða og i öðru lagi með þvi að forcldr- ar lofi börnum sinunr að selja miðana. Þetta er velferðar- mál sem alla Reykvikinga varðar. Vaxtabréf seld fyrix VA millj. kr. Vaxtabréf Stofnlánadeild- arinnar hafa nú verið seld fyrir 1740 þúsur.d krónúr. Þar af seldust í gær fvrir 800 þúsund krónur, seni er mesti sölud.agurimr til þessa. Má segjá að vel sé af stað farið, eii þéss ber þó að gæta að þetta er ekki nema lítill Itluti þess, séin Stofnlámi- deildin þarf til að sjá fýrir nýsköpun sjávarútvegsins. Sjávarútveguriirn er lífæð isleiizku þjóðarinnar og þvi hetur sem að honum er búið, þeim mun hetri verður af- konra lrvers einstaklings i landinu. Þessvegna er það margfaldur hagur livers cin- staklings að kaupa vaxita- bréfin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.